Ísafold - 02.02.1918, Blaðsíða 4
4
IS AFOLD
v
frá Bíldsfelli, mesta myndar og gæða
kona. Meðal systkina Engilberts sem
lifa, er Ögmundur skólastjóri í Flens
borg, Jón bóndi á Bdrfelli í Gríms-
nesi, Kristján, um eitt skeið ritstjóri
Lögbergs í Atneriku, Sólveig kona
Guðna Shnonarsonar í Breiðholti og
2 systur í Ameríku.
Engilbert ólst upp hjá foreldrum
sinum þangað til faðir hans dó.
Yar hSnn þi 12 ára. Fluttist hann
þá að Snæfoksstöðum, mesta myndar-
heimili, til þeirra hjónanna Jóns
Maqússonar - og konu hans Siqríðar.
Hjá þeim dvaldi hfanq fram undir
tvítugt. En þá fór hann á biinaðar-
skólann í Ólafsdal, og litskrifaðist
þaðan með bezta vitnisbnrði eftir
tvö ár. Að loknu námi fór hann
aftur heim iáhagana; vann að jarðar-
bótum haust og vor, var i kaupa-
vinnu að sumrinu, en stundaðl
barnakenslu að vetrinum í Gríms
nesinu og Ölfusinu, og hélt til,
ýmist á Kröggólfsstöðum eða á Snæ-
• foksstöðum. Sum árin leitaði hann
sér atvinnu að sumrinu á Austur-
landi og norður i Þingeyjarsýslu.
Vorið 1902 gifti hann sig eftir-
lifandi ekkju, Sigprúði,fyóttm merkis-
hjónanna Eggerts bónda Einarssonar
f Vaðnesi í Grimsnesi og konu hans
Þóru Sigfúsdóttir, systur slra Eggerts
heitins á Vogshúsum. — Engilbert
og Sigþrúður eignuðust 2 börn,
stúlku sem nú er 14 ára, og pilt
sem er 11 ára.
Sama vorið reisir hann bú á
hálfri jörðinni Kröggólfsstöðum, og
vorið 1911 tekur hann alla jörðina.
Hann gerði þar miklar jarðabætur,
girti túnið og engjarnar að nokkuru
leyti, og sléttaði í túninu.
Engilbert var mikið riðinn við öll
sveitarmál, og frömuður allskonar
félagsskapar og framtakssemi. Hann
sat í hreppsnefnd, og var oddviti
hennar siðustu árin. Hann mun hafa
verið aðalstofnandi Jarðabótafélags
Ölfusinga og formaður þess alla
tið. Hann var einnig formaður
Yxnalækjar rjómabúsins. Með að-
stoð góðra manna, þar í sveitinni
kom hann á fót nautgripafélagi i
utanverðu ölfusinu, og var formað-
ur þess, og eftirlitsmaður félagsins
var hann 2 fyrstu árin. — Hann
var yfir höfuð áhugamaður um allar
framfarir, og fylgdist vel með í
öllnm málum, bæði landsmálum og
héraðsmálum, enda var maðurinn
prýðilega gefinn og mentaður. Stefnu-
fastur var hann, hreinskilinn og
um að ræða bann um stundarsakir.
Gegn þessu hljótum við að halda
því fast fram, að það, serfi bannvinir
vilja, er að nota sér þetta ástand,
sem nú er, til þess að berja fram al
ment bann, er gildi um alla eilífð.
Allar tilraunir til þess að innræta
almenningi, að það sé að eins bráða-
birgðaráðstöfun, sem verið sé að
berjast fyrir, eru blekkingar. En það
er mjög gott, að nú er tækifæri til
þess að fletta ofan af þessu. Félagið
»Den personlige Friheds Værn« hefir
einmitt tekið þá ákvörðun að skifta
sér ekki af þvi, sem nauðsyn kann
að vera á að gera vegna þessa hörm-
ungatíma, sem við lifum á. Félagið
ris því ekki gegn ' þessum mörgu
bráðabirgðabönnum, sem mjög skerða
persónufrelsið á marga lund, af þvi
að þessi bönn eru nauðsynleg til-
veru landsins. Af sömu ástæðu mynd-
um við varla heldur verðáTá móti
því, að hætt yrði um stundarsakir
við tilbúning áfengis, eins og nú á
sér stað að nokkru leyti.
Við erum yfirleitt fúsir á að ræða
,JjL Schannong8
f\ Monnment Atelier
0. Farimagsgade 42.
' ; Kobenhavn 0.
! i Verðskrá send ókeypis.
Nærsveitamenn
eru vinsamlega beðnir að vitja
Isafoldar i afgreiðsluna, þegai
þeir ern á ferð í bænum, einkum
Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem
flytja mjólk til bæjarins daglega
Afgreiðsla^ opin á hverjum virkum
degi kl. 9 á morgnana til kl. 6 i
kvöldin.
hreinskiftinn, við hverja sem hann
átti.
Engilbert var drengur hinn bezti,
skemtinn í viðræðum, ágætur i allri
viðkynningu, tryggur í lund og vin-
fastur, og mætur maður í hvivetna.
— Með honum er hniginn í valinn
nýtur maður og góður sonur fóstur-
jarðarinnar. S. S.
Bæjarstjórnarkosning
er ný afstaðin á Akureyri á 2 full-
trúum. Hlutu kosningu Stefán Stef-
ánsson skólameistari með 182 atkv.
og Erlingur Friðjónsson trésmiður
(af verkamannalista) með 179 atkv.
Erí. símfregtiir
Opinber tilkynning frá brezku utan-
ríkisstjórninni i London.
Khöfn 28. jan.
Þrátt fyrir aðvörun þýzka innan-
tikisráðherrans hafa jafnaðarmanna-
leiðtogarnir skorað á verkamenn að
gera alls herjar verkfall.
Pólskar hersveitir berjast við
Rússa hjá Orcha.
Thomas fýrverandi hergagnaráð-
herra Frakka, lýsir yfir því, að
frönsku jafnaðarmennirnir vilji mjög
gjarna semja frið.
Finnar senda fulltrúa til Brest-
Litovsk.
Bretar hafa lengt vígstöðvar sínar
i Frakklandi suður á bóginn.
um beztu færu Ieiðina til þess að
sporna á móti ofnautn áfengis, .og
hér mætti hugsa sér raargar
leiðir, sem þó er ekki hægt, eins
og stendur, að mynda sér skoðun
um. Okkur er það ljóst, að per-
sónufrelsið verður að skerða á marga
lund, vegna velferðar ríkisins og
hagsmuna þjóðarinar. Það er hægt
að fylga jafnaðarmönnum i mörgu,
og því eru líka margir jafnaðarmenn
í félaginu. En það er sitt hvað, sú
skerðing á persónufrelsinu, sem varn-
ar því, að á aðra sé gengið, og of-
beldi það gegn persónufrelsinu og
tortíming á þvi, sem bannmenn vinna
að. Gegn slíku verðum við að vera
á verða og skera upp herör í tíma,
frá hverju sjónarmiði sem á það er
litið, hvort heldur frá sjónarmiði
stjórnmila, þjóðfélags, visinda eða
trúar.'
OluJ Madsen.
9
Sigfhv. Blöndahl
cand. jur,
Víðtalstími kl. 11—12 og 4—6.
Lækjargötu 6 B.
Sími 720.1 Pósthólf 2.
Til kaups
og ábúðar í næstu fardögum, 1918,
er jörðin Hliðarfótur í Svínadal i
Borgarfjarðarsýslu. Jörðin hefir gott
tún, þurar og góðar engjar, og má
heyja ótakmarkað.
Þeir sem kynnu að vilja kaupa
jörð þessa, gefi sig fram sem fyrst
við ábúanda jarðarinnar og eiganda
Eirík GuðmundfSson.
K.höfn 29. jan.
Fregnir frá Finnlandi eru ósam-
hljóða. Rauða lifvarðarliðið virðist
hafa tekið Helsingfors með tilstyrk
Maximalista og hrakið stjórnina frá
völdum.
Stjórnin skorar á þau ríki, sem
hafa viðurkent sjálfstæði Finnlands,
að skerast í leikinn.
90.000 verkamenn í Berlin hafa
lagt niður vinnu.
Bandarikin hafna friðartilboðum
Czernins.
Maximalistar hafa slitið stjórnmála-
sambandi við Rúmena. Bratianistjórn-
in hefir farið frá, en Averescu yfir-
hershöfðingi hefir tekið við stjórn-
inni.
ítalir hafa gert áköf áhlaup hjá
Asiago.
Khöfn, 30. jan.
Þrát't fyrir aðvaranir »Social-Demo-
kratensc, hafa 14000 menn i verka-
lýðsfélögum lagt niður vinnu. —
»Syndica!istar« fóru í fylkingu um
borgina i gær, og heimtuðu 30
króna styrk á ' iku.
Verkföllin aukast. óðum i Þýzka-
landi. í Berlin bafa 400,000 menn
lagt niður vinnu. Hafa þeir sett á
fót verkmannaráð, og krefjast þess að
að stjórnin semji þegar frið í sam-
ræmi við skilyrði Czernins og að
komið verði á endurbótum á kosn-
ingarrétti.
í Helsingfors hefir »Rauða lífvarð-
arliðið* komið á fót þjóðlegri nefnd
Finna, og á hún að taka við af
stjórninni.
Svíar hafa Iokað landamærum
sinum.
. Ófriður er hafinn milli Rúmena
og Rússa. Rúmenar ráðast inn í
Bessarabíu.
Khöfn, 31. jan.
Verkfallið heldur áfram . í Þýzka-
landi og grípur um sig. í Berlín
hefir herstjórnin bannað að halda
nokkra stjórnmálafundi. Engin blöð
koma út i Berlin, þar sem prentar-
ar hafa lagt niður vinnu.
Hindenburg hefir skorað á verka-
menn að byrja vinnu aftur.
Wilson Bandarikjaforseti hefir í
hyggju að svara Czernin og Hert-
iing aftur.
Rúménski Maximalistinn Rako-
wesky hefir komið á Maximalistæ
stjórn í Rúmeniu, og gert sjálfan
sig að einvaldsherra í landinu og
ÍSAFOLD
kostar í lausasölu
10 aura eintakiö.
Balslevs Biblíusögur
14. útgáfa,
Endnrskoðnð og lagfærð eftir hinni nýjnstu biblíu-
þýðingn, er komin út.
Kostar: kr. 1.75.
Isafold - Olafur Björnsson.
Passiusálmar
og
150 sálmar
.•
eru aftur komnir út.
Fást hjá
bóksölum bæjarins.
Isaf. - Olafur Björnsson
Vel hreinar
léreftstuskur
keyptar í Isafoldarprentsmiðju.
Dómasafnið
IX. bindi (1913, r9i4i 191* og 1916) er nú komið út og fæst á
skrifstofu Isafoldar.
Bæjarskrá Reykjavíkor.
Veg*na ýmsra atvika dregst út-
koma hennar fram í íebrúarmánuð.
jafnframt lýst yfir þvi, að konung-
urinn sé rekinn frá völdum.
Hermenn ráða nú lögum og lof-
um í öllu Norður-Finnlandi.
ítalir halda áfram að sækja fram
hjá Asiago, og hafa handtekið 1500
hermenn.
' 1
Rússnesku fulltrúarnir á friðar-
fundinum í Brest-Litovsk ern farn-
ir í sérstökum erindum á fund
bandamannastjórnanna.
----S»—11..1 ■ . 1,
I