Ísafold - 23.02.1918, Page 3
IS AFOLD
H.f. Eimskipafélag Islands
Lagarfoss
fer héðan til Vestfjarða
fimfudaginn 28. febrúar
kf. 1í árdegis.
Eimskipaféíag ísfancfs.
arar greinar sýnir, að hann reiðir
-ókurteisina í þverppkum fyrir aftan
sig En þetta gerir mér ekkert til.
<Og því bið eg hann nú vel að liía
og virði hann líklegast aldrei svars
framar. Ekki má eg þó gleyma að
þakka honum fyrir alla »góðgirnina«.
Hún hefir verið, eius og hans var
von og vísa, alveg — einstök I
.4. H. B.
Sfðustu símfregnir
Khöfn 19. febr.
Fregnir hafa borist af því, að ný
'StjórDarbylting sé hafin i Rússlandi,
undir forystu Tschernovs, og að
uppreistarmenn hafi bolað Maximal-
ista-stjórninni úr sessL
Trotzky og Lenin eru flúnir til
Riga.
Frá ÍPetrograd er símað að Kale-
din hafi drýgt sjálfsmorð.
Það er tilkynt að Sviar hafi sett
herlið i land á Alandseyjum og ætli
að hafa þar setulið framvegis.
Khöfn, ódagsett.
í gær hófust aftur orustur á aust-
urvígstöðvunum. Margar hersveitir
eru komnar til íDvina og aðrar sækja
fram í áttina til Kovel, til þess að
hjálpa Ukraine-búum, sem berjast
gegn Maximalistum.
Alexjefl heídur með lið sitt í átt-
ina til Petrograd.
Burtför Robertsons yfirhershöfð-
ingja úr herstjómarráðinu virðist
ætla að verða orsök mikillar deilu
í Englandi. Menn búast jafnvel við
stjórnarskiftum út úr þessu.
Hneykslismálin i Frakklandi, sem
komið hafa upp út úr 'Caillaux-
málinu, gripa mjög um sig. í gær
var Humbert þingmaður, ritstjóri
stórblaðsins »Le Journak, tekinn
fastur og hneptur í varðhald. Er
talið víst að hann sé eitthvað við-
riðinn Cailleaux-málið.
Frá Moskva kemur sú fregn, að
Maximalistar hafi handtekið alla full-
trúa Ukraine-stjórnarinnar, sem tóka
þátt í friðarsamningunum i Brest-
Litovsk.
K.höfn 20. febr.
Friðarsamningar eru nú hafhir milli
Rúmena og Miðríkjanna. Austurrík-
til, e i n s © g fjármálaráð-
herrann skammri stundu
úður, að biðja forsetann
að hasta áþingmenn og
þagga niður í þeim, ef
hann á annað borðættiað
geta haldið ræðu sinni á-
f r a m.
Alt fram að þessu hafði það verið
svipaðast því, fyrir eyrum okkar á-
heyrendauna, eins og við sætum í
námunda við fuglabjarg, þar sem fult
væri af lómum og skúmum, skeglum
og kríum, og öðrum hávaðaBömum
fuglategundum, er allar syngju hver
með sínu nefi og hver í kapp við
aðra.
En samt var hávaðinn og ærslin
ekki komin í algleyming enn þá,
kollhríðin var eftir, mætti máské
segja.
Skömmu eftir að Stefán lauk ræðu
Binni, þá stóð upp ónefndur þingmað-
ur og tók til máls; þá skall fellibyl-
urinn yfir.
í>á Bprakk blaðran!
Utan um þeunan þingmann hnapp-
aðist á einu vetfangi mikill hluti
deildarmanna með skellihlátrum og
köllum* og þar að auki bæði þing-
skrifarar og þingsveinar, og allir
glömruðu hver framan í annan og
íraman í þingmanninn, sem átti að
— 20 —
ismenn búast eigi við miklum árangri
af samningunum.
Þjóðverjar hafa tekið rússnesku
borgirnar Dwinsk (Dilnaborg) og
Luzk.
Þýzka ríkisþingið hefir verið sett
aftur.
John Ellermann hefir keypt »Ti-
mes« af Northcliff lávarði.
(Hinp nýi eigandi »Times« er einn
með stærstu skipaeigendum i Eng-
landi. Var það hann sem gekst fyrir
því, að hin stærstu skipafélög þar í
landi slógu sér saman ifyrra.)
Frá Central News fréttastofunni
i London barst Þórði Sveinssyni,
framkv.stj. Viðskiftafélagsins, eftirfar-
andi símskeyti, dagsett í London 19.
fébr. kl. 4,49:
Það er opinberlega tilkynt, að
Rússar hafi gerígið inn á að undir-
skrifa samninga um sérfrið og að
þeir hafi gengið að öllum friðarskil-
málum Þjóðverja.
Það er ekki gott að koma skeyti
þessu heim við þær fregnir, sem
borist hafa frá Khöfn um ástandið í
Rússlandi, og prentaðar eru hér að
ofan. Fregnirnar frá Khöfn herma,
að orustur séu aftur hafnar á aust-
urvígstöðvunum, en Londonar skeyt-
ið segir að Rússar hafi gengið að
öllum skilyrðum Þjóðverja. Senni-
lega eru bæði skeytin send sama dag
og eina skýringin sú, að blöðin í
Khöfn hafi eigi verið búin að fá
fregn þessa, þegar fréttaritari vor
sendi skeytið.
Eftir Central News-skeytinu að
dæma, á fullkominn friður nú að
vera kominn á milli Rússa og Mið-
ríkjanna.
Skipströnd
í Vestmannaeyjum.
Aðfaranótt miðvikudagsins var
stormur mikill í Vestmannaeyjum.
Margir vélbátar slitnuðu frá festum
og rak þá á land í svokölluðum
Botni. Er þar sandur og þvi von um
að bátarnir séu lítið skemdir.
Danska seglskipið »Vore Fædres
Minde«, sem lá á höfninni, og af-
fermdi salt, slitnaði einnig upp og
rak á land. Enginn eða lítill leki er
kominn að skipinu, og hyggja menn
að því verði bjargað.
vera að tala; flyssið og sköllin berg-
máluðu um salinn og engin orðaskil
heyrðust.
þetta er ótrúleg saga, en hún er
sönn. Enda gekk nú auðsjáanlega
fram af mörgum; því að þegar þess-
ari hríð lauk, þá stóðu fjölda margir
áþeyrendur upp og fóru burt, þótti
nóg komið af svo góðu, vildu ekki
bíða eftir meiru; og þegar menn voru
k& Btanda upp og komast út úr troðn-
ingnum, þá heyrði maður alstaðar ut-
an að sór undrunar-upphrópanir úr
hóp áheyrendanna, að á jafn lélega
samkomu hefðu þeir aldrei komið, og
að það væri þjóðarminkun, að gera
alþingi að slíkri háðungar samkomu;
og hjá sumum íheyrendum var gremj-
an svo mikil, að ekki er vert að hafa
öll ummæli þeirra eftir.
Háttvirtu tilheyrendur! Eg hefi
nú sagt ykkur frá tveimur þingfund-
um frá síðustu tímum, sagt frá þeim,
eins og þeir gengu og gerðust í á-
heyrn margra votta. En af þessum
tveim fundum, og fleirum, hefir ek<ki
verið mögulegt að fara með öðrum
tilfinnÍDgura enn lítilsvirðingu fyrir
alþingi, með sorgblandinni gremju
yfir því, að nú sem stendur sé þing-
ið ofmjög búið að glata virðingu sinni
hjá þeim, sem þekkja það, eins og
það er. — Og það sem ömurlegast
— 21 _
t
Frú Anna Claessen
kona V. Claessens lansféhirðis lézt
hér í bæ aðfaranótt miðvikudags
eftir langa sjúkdómslegu: Banamein
hennar var heilablóðfall. Hún varð
71 árs. Þessarar sæmdarkonu verð-
ur nánara minst í næsta blaði.
Þjóðvísnakvöld. í fyrrakvöld efndi
Norræna stúdentasambandið (Reykja-
víkurdeildin) til þjóðvísnakvölds í Báru-
búð. Flutti Holger Wiebe sendikenn-
ari þar mjög fróðlegt erindi um þjóð-
vísur Norðurlanda, á fallegu og vel
fluttu íslenzku máli. Þjóðvísna-sýnis-
horn voru flóttuð inn í erindið, sungin
af Fóstbræðrum og frúnum Elínu Lax-
dal og Láru Finsen með aðstoð frú
Astu Einarson og eina þjóðvísuna söng
Wiehe sjálfur fyrir.
Var þetta bæði ánægjuleg og upp-
hyggfleg skemtun, enda troðið í húsið
og ræðumanni og söngfólki klappað
lof i lófa, svo sem maklegt var. Því
miður mun naumast hægt að vænta
þess, að skemtun þessi verði endurtek-
in, því einn fóstbræðra, hr. Viggó Björns-
son, fer héðan með Lagarfossi til ísa-
fjarðar, verður annar stjórnandi útibús
íslandsbanka þar. Meðan honum hverf-
ur hljómlist höfuðstaðarins, um sinn,
mjög góður liðsmaður.
Aðkonmnienn: Hjálmar Sigurðsson
kaupmaður frá Stykkishólmi, Þórh.
Daníelsson kaupmaður frá Hornafirði.
Heiðnrsgjöf færðu Skandinavar hér
í bæ síra Bjarna Jónssyni dómkirkju-
presti síðastliðinn sunnudag — forláta
skrifborð og myndarlega peningagjöf.
Fylgdi þessu ávarp skrautritað af Sam-
úel Eggertssyni.
Ofbeldisinenn þeir, sem réðust á
saklaust fólk á götum úti fyrir nokkru,
hafa nú verið dæmdir í háar sektir, 4
alls, í 500, 400, 200 og 75 kr. sekt
auk skaðabóta fyrir áverka.
Messað á morgun í fríkirkjunni í
R.vik kl. 2 síðd. sr, Ól. Ól.
Messað á morgun í dómkirkjunni
kl. 11 f. h. sr. Bj. Jónsson og kl. 5
Síðd. sr. Joh. Þork.
er af öllu, er þetta, að hér »höggva
þeír, sem hlífa skyldu,« þingmennirn-
ir sjálfir. |>að geta ekki allir verið
þingskörungar; en það geta allir ver-
ið siðaðir menn á þingmannabekkj-
unum.
Við mundum allir fyllast réttlátri
reiði, ef útlend þjóð óvirti á einhvern
hátt ctlþingi; við mundum allir átelja
það þunglega, of áheyrendur á þing-
pöllum gerðu ósóma- aðsúg að þing-
inu eða gleptu þingfundi. Eigum við
þá að umbera með þögn, að þing-
menn Bjálfir gleymi þeirri virðingu,
sem þpir eiga að bera fyrir alþingi,
og jafnvel geri þvf ósóma?
Nei! Síður en svo!
Hf þingmenn á nokkurn hátt mis-
bjóða virðingu alþingis, þá er þeirra
sekt helmingi þyngri enn allra ann-
ara, af því að þeir hafa allra manna
fyrst þá skyldu á hendi, a ð h a 1 d a
virðingu þingsins á lofti.
Eg hef einungis vikið að hinni
ytri hlið alþingis í frásögnum þessum.
Eg er ekki viss um, að virðing þings-
ins mundi mikið vaxa, þó mönnum
væri skýrt útí æsar frá öllu því, sem
gerist tbakvið tjöldin* á alþingi. Sumt
af þvf er þarft og gott, eins og á að
vera; en í sumu kennir ofmikíð eigin-
girni og sjálfselsku; enda eru þeir
lestir nú sem óðast að spilla þjóðlífi
— 22 —
Eigandaskifti eru nýorðin af dag-
blaðinu Vísir. Hefir Jakob Möller, sem
verið hefir ritstjóri blaðsins undanfar-
in ár, keypt það, og rekur það á eig-
in abyrgð að öllu leyti.
Gnllfoss er kominn til New York.
Villemoes liggur nú á Seyðisfirði
og fer þaðan brálega áleiðis hingað.
Tveít botnvörpungar komu hingað í
gær frá Euglandi. Er annar brezkur
en hinn belgískur frá Ostende. Höfðu
þeir verið 9 daga á leiðinni og hrept
versta veður í hafi. Brotnaði ýmisleg
á skipunum, sem gert verður við hér.
Látin
er síðastliðinn mánudag jungfr.
Þórhildur SkúladóUir (prófasts í Odda).
Hjartabilun varð banamein hennar.
Hún var á þritugsaldri, mjög vel að
sér ger stúlka og er mikill harmur
kveðinn að foreldrum hennar við
þetta snögglega fráfall.
Laust prestakall,
Saóurdalapincr í Dalaprófastsdæmi
(Sauðafells-, Snóksdals-, Stóravatns-
hornssóknir og er sameining verður
á komið líka Hjarðardalssóknir). —
Heimatekjur (eftirgjald eftir prestsetr-
ið Kvennabrekku með hjáleigu kr.
166,00, Prestsmata kr. 138,24) kr.
304,24. Viðlagasjóðslán (tekið 5. ág.
1899, upphaflega 1000 kr.) hvilir á
prestakallinu og ávaxtast og endur-
voru; og væri gott, ef alþingi væri
að öllu leyti saklaust af, að hafa
lagt til falska forgyllingu á þær ó-
dygðir. Astandið er nú svo, að þeg-
ar talað er um alþingi, þá gægjast
um leið viss hugtök fram í huga
manna, svo sem hrossakaup, bein
og bitlingar o. fl. Allt hefir þetta
sínar orsakir, og sumar orsakirnar
eru getnar bakvið tjöldin á alþingi
*Að hafa eitthvað upp úr því« er
orðið »sIagorð« í núttðarmálinu, og
það slagorð er líka til í orðabók
alþingis.
jpað er satt, og sjálfsagt að kann-
ast við það, að það liggur margt gott
og gagnlegt eftir alþingi bæði fyr
og síðar; það væri líka annað hvort,
enda ekki neinnar sérstakrar þakk-
arvert; en — þetta góða og gagnlega,
sem eftir alþingi liggur á öllum
tímum, það mundi ekki hafa verið
minna né rýrara, þótt þingmenn
hefðu á síðari tfmum gætt betur
Bóma alþingis heldur enn stundum
hefir verið raunin á.
I gamla daga var kallað að ikoma
upp á þing«, svo var það kallað með-
an alþingi var i Latínuskólanum.
það átti vel við, hvernig sem á var
litið. þá( litu menn npp til þings-
ins; gömlu þingmennirnir spiltu ekki
virðingu sinni né þingsins með bitl-
— 23 —
greiðist á 28 árum. Veitist frá far-
dögum 1918. Umsóknarfrestur tit
15. apríl. (Auglýst 20. febr.).
Er!. símfregnir
Fri fréttaritara isafoldar og Morgunbl.
, Kköfn, 16. febr.
-Það er talið sennilegt, að Þjóð-
verjar muni kalla heim nefnd þár
er send var til Petrograd til þess
að ræða um frið við Maximalista,
Ef það verður, þá heldur ófriðurinn
áfram milli Rússa og Þjóðverja.
Bolo Pascha, sem hneptur var i
varðhald fyrir nokkrum mánuðum
og grunaður um það, að hafa geng-
ið erinda Þjóðverja í Frakklandi, til
þess að reyna að koma á sérfriði,.
hefir nú verið dæmdur til dauða.
Þjóðverjar hafa sökt 8 litlum skip-
um, sem voru að tundurduflaslæð-
ingum hjá Dover.
Khöfn, 17. febr.
Aðgöngumiðar að konunglega leik-
húsinu voru seldir fyrir tvöfalt verð,
ingasótt né bitlingakapphlaupum, þeir
lögðu yfir höfuð ekki stund á eigin-
gjarniar tilraunir til að hafa eitthvað
upp úr þingsetunni handa sér eða
sínum. — Nú er víðast úr bænum
kallað, »að koma niður á þing«; því
miður virðist það orðið réttnefni nú
á tímum í fleiri en einu tilliti; virð-
ing þingsins hefir vitað fremur niður
á við á síðari árunum. — Fyrir
nokkuð mörgum árum kom sá kvitt-
ur upp f R.vík, að þinghúsið væri
að sökkva, að grunnurinn undir þvf
væri að síga niður í jörðina. |>etta
reyndist kviksaga, sem betur fór.
Nei! Alþingishúsið er ebki að
sökkva eða síga niður, En — al-
þingi sjálft, sem í húsinu er háð, það
hefir á síðari tímum verið að sökkva
eða sfga; það hefir sokkið eða sígið
að virðingu og tign, og það meira
enn lítið, síðan á dögum Jóns Sig-
urðssonar.
Alþingi er dýrmætasta og göfugasta
verzlega stofnunin, sem þjóðin á, og
óumræðilega miklu mundum við ís«
lendingar þykjast sviftir, ef við ætt-
um að missa það. Alþingi á að vera
belgur og ósaurgaður blettur eða
staður í meðvitund allra Iandsmanna;
það á að vera nokkurskonar H e, 1 g a-
f e 11, sem enginn Islehdingur má
líta til óþveginn, í andlegum skiln-
— 24 —