Ísafold - 15.06.1918, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.06.1918, Blaðsíða 3
IS AFOL D 3 Seðlar, Hnakkar (venjul. trévirkjahnakkai), Járnvirkjahnakkar (rósóttir), Spaða- hnakkar með ensku lagi, Kliftöskur, Hnakktöskur, Handtöskur, Seðlaveski, Peningabuddur, Iunheimtumanna- veski, Axlabönd. Allskonar Ólar til- heyrandi söðlasmíði, Byssuólar, Byssu- hulstur, Bakt'öskur, Beizlisstengur, ístöð, Járnmél, Keyri, Tjöld, Fisk- ábreiður, Vagna-yfirbreiðslur o. m.fl. Aktýgi ýmsar gerðir og allir sérstakir hlutir til þeirra. Gömul reiðtýgi keypt og seld. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðul- virki, Plyds, Dýnustrigi, Hringjur o.fl. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B Sími 646. E. Kristjánsson. var öll endurkosin og eru i henni Pétur Halldórsson bóksali, stórtempl- ar, Þorv. Þorvarðsson prensmiðjustj.. Otto N. Þorláksson, Jón Árnason prentari, Sig. Eiríksson, Jóh. Ögm. Oddsson kaupmaður, Þórður Bjarna- son kaupmaður, Einar H. Kvaran rithöfnndur og Guðm. Guðmundsson skáld. Mannalát. Dáinn er 2$. f. m. á Siglufirði frú Ingibjörg Jafetsdóttir, kona sira Tómasar Bjarnarsonar, áður prests á Barði i Fljótum. — 20. f. m. andaðist á ísafirði frú Ingveldur Jónasdóttir Gíslasonar Skógstrend- ingaskálds, ekkja Jóns bónda Jó- hannssonar í Stóra-Langadal, d. 1897, en systir Chr. Jónassonar, áður kaupmanns á Akureyri. — 6. þ. m. andaðist að heimili sínu Egill Kle- menzson bóndi i Narfakot í Njarð- víkum. Jarðarförin fer fram 17. þ.m. Múlakot í Fljótshlíð er á seinni árum orðið lands- kunuugt bæði sem einn af friðustu blettum lands vors frá náttúrunnar hendi, en lika vegna þess, að þar búa nú sæmdar hjón, sem fremur flestum öðrum íslendingum hafa kunnað þá list að gera qaríinn fræg- an. Það Jeru þau Guðbjörg og Túbal f Múlakoti. Ef islenzk blóm mættu mæla, þá mundi þeirra sammæli verða, að nákvæmari, natnari og ástúðlegri móður og verndára mættu þau ekki kjósa sér en Guðbjörgu í Múlakoti. GarSurinn hennar er bezti votturinn um það. Hann er fegurstur og frjósamastur trjá- og blómgarður lands vors. Fyrsti stofn hans var sá, að Guð- björg húsfreyja fór upp að Þórólfs- felli og tók þar reyniviðarhríslur og reiddi heim i pilsvasanum'— fyrir eitthvað tuttugu árum. En það hefir sannast á hér, að það sem byrjar eins og blærinn, er bylgju slær á reyn, það brýzt fram eins og storm- gnýr, svo hriktir í »Greinarnar« hennar eru orðnar margar og mætar, og þvi er þessa minst sérstaklega nú, að Múlakots- hjónin eiga silfurbrúðkaup þ. 28. þ. mán., og væri þá tækifæri gott fyrir þá, sem vilja, að senda þeim hjón- um »samúðarsveig« um leið og þeir óska þess, að Guðbjörgu í Múlakoti megi auðnast að halda áfram í enn stærri stil að »gera garðinn frægan*. Liíeknapróíl við Khafnarháskóla, fyrri hluta, hefir nýlega lokið Samúel Thor- steinsson með hárri I. einkunn. Athug-asemd. Sveinn Ólafsson er nú orðinn svo ber að þvi að þræta fyrir sann- leika og korra með svo strákslegar aðdróttanir til min og annara út af því, sem eg hefi skrifað um E'ða- málið, að hann fær nu ekki aðgöngu nema í Tímanum! Grein hans þar 8. þ. m. er ekkert annað en kisu- þvottur og illyrði. Vil eg ekki vera að eyða rúmi i blöðum til að svara slíku. Hann hefir viljað hefna fyrir sig, en gat það ekki nema með því að segja ósatt. Eg vil ekki leiða hann i þá freistni, að verða sér enn meira til minkunnar með orðbragði sínu. Eg þoh vel, að hann atyrði mig. En hann veit, að hann má ekki við þvf, að bæta gráu ofan á svart. Hann veiður stundum hug- sjúkur af litlu. Þegar vigamóðurinn er af honum, vonirnar fara aö bregð- ast og drýgindin að minka, geta stæni syndir alveg farið með hann. Andvökustundirnar geta orðið iðrapdi manni þungbærar i skammdeginu. Jón Jónsson frá Hvanná. Skipafregn: Fredericia Ieiguskip Steinolíufé- lagsina kom hingaðþ. 8. þ. mán.frá Ameríku, hlaðið 7300 tunnum af steinolíu. Félagið hefir fengið leigu- rétt á skipinu þjár ferðir enn með olíu hingað. Vonandi verður þá eng- in stöðvun á olíuflutningnum hingað í aumar. Lagarfoss kom að norðan þ. 8. þessa mánaðar. Meðal farþega voru: Stefán Guðjohnsen verzlun- arstj. frá Húsavík, Stefán Stefánsson skólameistari og kona hans, Árni þorvaldsson kennari, Bjarni Jónsson útbússtjóri, Bagnar Ólafsson og Pét- ur PéturssoD kaupmenn frá Akur- eyri, frú Sofffa Guðmundsson kona Magnúsar skrifstofustjóra og börn þeirra frá Sauðárkróki, Helgi Sveins son útbússtjóri, Basmussen lyfsali, síra Guðm. Guðmundsson frá Gufu- dal, Jón Grímsson verzlunarstjóri, Kristján Torfason kaupm., Hannes B. Stephensen, síra Böðvar Bjarna- son frá Bafnseyri, Garl og Anton Proppé og Guðbrandur Jónsson. S t e r 1 i n g fór héðan í þ. 12. þ. m. fyrst til Viðeyjar og svo til Hafnar f jarðar og þaðan suður og austur um land. Farþegar voru margir með skip- nu, þar á meðal: Haraldur Níelsson prófeBSor, Tryggvi Guðmundsson frá Seyðisfirði, þorst. Jónsson kaupm., jungfrú Asta Sighvatsdóttir banka- stjóra, síra Jes Gíslason, HebaGeirs prófasts Sæmundssonar, Auður Jóns- dóttir, Olga jpórhallsdóttir, stúdent- arnir Jónas Jónsson og Jónas Jónas- son, Friðrik Jónsson póBtur á Helga- stöðum, Jón Jjórðarson prentari, Hans Eide verzlun&rm., þórhallur Daníels- son kaupmaður, frú Wathne, frú Schmith, Stefán Th. Jónsson konsúll, síra Þor8te*nn Ástráð8son o. fl. Lagarfoss fór héðan til New York þ. 13. þ. mán. Meðal farþega voru: Axel Kristjánsson kaupm. frá S.krók, MagnÚB Arnason listmálari. frú Sigríður Jacobsen, Guðm. Arnason Skapta stud. art. Haraldur Eiríksson frá Vestm. til að nema rafmagnsfr. vestán haís. Skipshöfnin frá iFrances Hyde«, 12 manns. Gnðm. Friðjónsson skáld vareinn farþega á Lagarfossi að norðan. Hef- ir hann eigi höfuðstaðinn gist síðan konungssumarið. Hann hygzt að að dvelja hér líklega fram undir mánaðarmót. t gærkveldi flutti skáld ið erindi í Bárubúð. Hjúskapur: Sveinn Jónsson trésmiður og jung- frú Elfn Magnúsdóttir (snikkara Arnasonar). Gift 8. júní. Jón Sívertsen skólastjóri og jung- frú Hildur Helgadóttir Zoega. Gift 14. júní. Ingimar Jónseon stud. theol. og jungfrú Elínborg Lárusdóttir. Loftur Guðmundsson verksmiðju-. eipandi og jungfrú Stefanía GrímB- dóttir. Gift 1. júní. Embættisprófi i lögfræði luku tveir menn við Háskólann í gær Páll Egg- ert Ólason og Sveinbjörn Jónsson, báðir með I. einkunn. Skallaerímnr hefir selt afla sinn í Fleetwood fyrir rúm 5400 sterlings pund. »Snorri Goði« er kominn þangað heilu og höldu, en fregn um sölu hans ókomin enn. Messað á morgun í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á hád. (síra Ól. Ól.) og í frfkirkjunni í Beykjavlk kl. 5 sfðd. (síra Ól. Ól.). Messað í þjóðkirkju Hafnarfjarðar á morgun kl. 12. — Aðalsafnaðar- fundur verður í kirkjunni á eftir kl. 3. Knattspyrnumót íslands hófst á sunnudaginn var og hefir háð verið síðan á hverju kveldi, nema mánu- dagskveld. þá var veðrið hábölvaðra en svo, að nokkur tök væru á að fáBt við knatsspyrnuleik. En öll kveldin hefir verið kalt og hvast og það auðvitað dregið allmjög úr að- sókninni. 1 Úrslit kappleikanna hafa orðið þessi enn sem komið er: Víkingur unnið Val með 5 : 0, Fram unnið Eeykjavíkurfélagið með 6 : 1, Fram unnið Val 2 : 1 og Víkingur unnið Beykjavíkurfélagið með 3 : 2. Samsæti, allveglegt, fyrir G í s 1 a sýslum. og alþm. Sveinsson og konu hans, héldu nokkrir vinir þeirra hór nýlega. Hann fer til embættis síns f Skaptafellssýslu (Vikur) þegar er þingi slítur. — Kona hans og dóttir fóru um miðja þessa viku austur að Breiðabólstað í Fljótshlfð og dvelja þar þangað til í næsta mán- uð. Forlög. Erin di eftir Signrð Þórólfsson, skólastjóra. Frh. Allir hinir mörgu spásagnardraum- ar, eða þeir sem boða eitthvað ó- komið, ná til framtíðarinnar, benda ótvírætt á að einskonar forlög séu til, ýmsar athafnir manna séu fyrir- fram ákvarðaðar. Mér finst óhjá- kvæmilegt að hafa þessa skoðun, svo framarlega sem menn trúa á þessa drauma, að þeir eigi nokkuð skylt við atburði þá, sem þeir virðast segja fyrir um. Eg fyrir mitt leyti þori eigi að fullyrða, að draumar hafi nokkurt gildi, en hafi þeir sumir gildi, segi fyrir óorðna atburði, þá eru óefað til einskonar forlög, sem þeir boða mönnum. Sama er um hin svokölluðu hugboð manna að segja. Margir menn hafa sterkan grun um að eitt eða annað fari svo eða svo, fyrir sjálfum þeim eða öðr- nm. Oddur Gottskálksson Iögmaður fékk á einhvern óskiljanlegan hátt sterkt hugboð um dauða sinn, hvar og hvernig hann mundi deyja. Hann sagði vinum sínum það, að i Laxá í Kjós mundi hann drukna, eða af hennar völdum. Nobkru síðar fór hann suður, á leið til Bessastaða fyrir það fyrsta. Hann vildi þá eigi fara alla leið landveg um Kjós, eins og flestir gerðu þá, sem suður riðu. Hann fór að Borg og ætlaði að fá sjóvegsferð af »BrákarpoIli« til Suð- urnesja Eu þá gerði útsynning í hálfan mánuð. þegar hann hafði beðið eftir byr í 13 eða 14 daga var þolinmæði hans þrotin. Hann fór þá landveginn, sem honum stóð stugg- ur af. ‘En þá lægði undireins út- synningÍD. f>egar hann reið yfir Laxá, sem eigi var djúp, fylgdu hon- um sveinar hans og fleiri menn. Haun datt af baki f ánni og barst hann niður á eyri, og hafði vatn runnið niður í hann, en virtist að öðru leyti eigi neitt þjakaður. Hann var fluttur til næsta bæjar og dó par á þriðja degi. Abyrgist eg eigi að alt þetta sé rétt. — |>að fer oft svo, eða sýnist fara, að »v e 11 u r langað, sem verða vi 11«. Björn hét maður og reri í Odd Bjarnarskeri. Einn morgun, þegar allir formenn bjuggu sig til að róa, veiktist hann skyndilega og fór því eigi á sjó þann dag með féiögum sfnum. Um daginn gerði afspyrnu- rok og druknuðu allir af skipi því, sem hann var háseti á. Um það leyti, ,sem veðrið skall á, var hann heilbrigður orðinn. — »f> a ð s k i I u r milli feigs og ó f e i g s.< Tveir menn lögðu eitt sinn ttpp á Kleifarheiði, sfðla dags í vondu veðri. peir voru á leið heim til sín. f>eim var boðin gisting á næsta bæ undir heiðinni og mikið að þeim lagt, að leggja eigi á heiðina í svo ísbyggi- legu útliti. En þeir létu eigi letja Big, kváðu ratljóst og treystu því að heim kæmust þeir fyrir vökulok. En ætta fór á annan veg. f>eir urðu úti á heiðinni þessa nótt. »E n g i n n ræður sínum næturstað.i Jón hét maður, gætinn og eigi neitt sérlega hugdjarfur. Hann reið eitt sinn þar yfir Vatnsfjörð á fs, sem hann var veikastur, til þess að fara sem stystu og beinustu leið. Honum var vel ljóst, að ísinn var veikur og um það var talað við hann. En það tjáði eigi. Hann druknaði niður um litla vök á ísnum. — f>á, Bögðu menn: »Eigifrýsáfeigs m a n n s v ö k«. f>etta kölluðu menn í gamla daga og annað því um líkt: ifeigs manns flam, eða þá hitt, að mönnum isegðu fyrir«. Islandsmál í blöðum Svía. Símskeyti. Khöfn, 6. júni. Hið alkunna sænska blað »Stock- holms Tidningen« segir: Svíar verða að telji sig sem með- eigendur að þeim menningarfjár- sjóðum, sem íslendingar hafa varð- veitt fyrir kynþátt vorn, en Sviþjóð hrýs hugur við þvi, að stjórnmál Islendinga taki ranga stefnu. íslendingar’ ættu að geta lært það af öðrum smásjóðum hve erfitt er á þessum tímum að gæta sjálfstæðis. ísland hefir meiri hagsmuni af því að vera i sambandi við Danmörk, heldur en af þvi, að vera háð stór- veldi. Islendingar vantar skipastól og þeir geta ekki komist af án hjálpar Dana. Svíar eru vinir beggja og vona það, að þeir veiði sáttir og sammála. »Stockhólms Dagblad* vekur afr hygli á því, að Island muni vera óhiðara í san&andi við Danmörku^ í bandalagi Norðurlanda, heldur en það mundi vera sem óháð riki. Skilnaðurinn getur orðið Dönum til mikils tjóns og öllum Norðúr- löndum. Finnland hefir nú fengið sjálf- stæði og sinn eigin blá-hvíta fána. En af því viróist ætla að verða sú sorglega afleiðing að þjóðin jarlæg- ist hinar bræðraþjóðiruar á Norður- iöndum. En alt, sem veiður til þess að Norðurlandaþjóðirnar fjar lægist hver aðra, dregur úr öryggi þeirra allra. íslendinga skortir fé og þeir eiga greiðast með að fá það í Danmörku.. Erlent auðvald leíðir til yfirdrotn- unar og þegar íslendingar hugsa sig betur um, munu þeir komast að raun um það, að ekki er jafn hættu- legt að fá fé frá Norðurlöndum, eins og hjá stórþjóðunum. Sjálfstæði íslands, eftir það, að það hefir skilið við Danmörku, er komið undir náð stórþjóðanna og háð- samningum þeirra á milli. Ritzau. Islansmál i Danmörku. Fyrirætlanir Austur-Asíu- • félagsins. Kaupmannahöfn, 4. júnl. Etazráð Andersen, forstjóri Austur- Asiufélagsins, skýrði frá því á sið- asta aðalfundi félagsins, að rætt hefði verið um að félagið beittist fyrir einhverjum framkvæmdum á íslandi. Böðin gerðu of mikið úr þessari yfirlýsingu og gáfu ímyndunarafli manna svo lausan tauminn, að menn raia getað gert sér ýmsar hugmynd- ir um fyrirætlanir félagsins, sem ekki eiga við nein rök að styðjast. Andersen hefir þess vegna látið birta yfirlýsingu, þar sem hann skýr- ir frá því, að þegar islenzki for- sætisráðherrann, Jón Magnússon, hafi komið tjl Danmerkur í fyrravor og aftur í haust, hafi hann (Andersen) sagt ráðherranum, að íslendingar ættu sjálfir að eiga upptökin að þeim fyrirtækjum á íslandi, sem til þess væru fallin að efla efnalega fram- þróun landsins og leggja fram fé til þeirra að svo miklu leyti sem unt væri, og að félög, sem stofnuð yrðu í því skyni, ættu. að eiga heimilis- fang á Islandi. Á þessum grundvelli kveðst Ander- sen hafa tjáð sig fúsan til að styðja að slikum þjóðþrifaframkvæmdum af fremsta megni. Og þetta loforð kveðst hann hafa gefið ráðherran- um á ný i viðurvist mikilsmetinna fulltrúa danska stóriðnaðarins á þess- um grundvelli og bætt því við, að hann og þeir vildu fúslega styðja að framþróun íslands með ráðum og dáð, verklegri þekkingu og fjárfram- lögum. Og i samræmi við þetta var það, að Andersen hét hjálp sinni til þess .að koma þeim fyrirtækjum i i framkvæmd, sem Alþingi íslend- inga hafa borist erindi um. R i t z a u. Andersen etatzráð hefir skýrt frá því, að ástæðan til umtalsins um fyrirætlanir Austur-Asiufélagsins á íslandi muni vera þær, að félagið hefði tjáð sig túsa til þess að efia verklegar framfarir og viðskifti ís- lands og hefði það komið fram i fossafrumvarpinu á Alþingi og fyrir- ætlanir félagsins og takmark hefði

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.