Ísafold - 24.07.1918, Side 1
K.emur iit 1—2
{ viku. VuiSara.
5 kr., erieiKÍÍB T'/j
ki. eða2dollar;borg-
Ist fyrir miðjan jutí
erlendis fyrirfram.
Lausasala 10 a. eint
ísafoldarprentsmiðia. Ritstjárl: Ólafur BSöríiSSOU. Talsimi nr. 435.
XLV. irp.
Reykjavík jiilí (918
Uppsögn iskrlfl.
bundin við áramót
er ógild nema kom
in só 611 útgefand*
fyrir 1. oktbr. og
sé kaupandi skui t ■
laus viö blaðið.
38. tölublað
Athugasemdir
við
sambandsíögín.
Um leið og vér birtum hér
frumvarp til dansk-íslenzkra sam-
bandslaga, skulum vér leyfa oss
að gera fáeinar athugasemdir
við það.
I.
Fullveldi íslands er hreint og af-
dráttarlaust viðurkent í frumvarp-
inu. ísland og Danmörk eru viður-
kend jafn rétthá, frjáls og full-
valda ríki. Þetta kemur berum
orðum fram í 1. og 19. gr. frv.
Sömuleiðis sýnir 2., 4. og 5. gr.
jafnræði ríkjanna beggja. Ákvæði
17. gr. um gjörðardóminn slikt
hið sama. Sambandslögin eru og,
að konungssambandinu einu und-
anskildu, eingöngu bygð á samn-
ingi, þar sem hvor aðili er jafn
rétthár og skuldbindur sig ein-
ungis samkvæmt sjálfs sín vilja,
eins og fram er tekið í athuga-
semdunum við frv. Loks sýnir
uppsagnarákvæðið í 18. gr. glögt
fullveldi beggja aðilja, því að
slíka uppsögn gæti ekki öðru en
algerlega fullvöldu riki verið
áskilin.
- Ef frv. verður samþykt og stað
fest af konungi, þá verður Island
fullvalda ríki 1 sambandi viö Dan-
mörku um konung og konungserfðir
meðan núgildandi konungserfðalög
gilda (þ. e. meðan afspringur
Kri8tján8 IX. og Lovisu drotn-
ingar er til til konungserfða í
Danmörku og á íslandi)
Forslag
til
Dansk-islandsk Forbundslov.
De af Danmarks Regering og Rigsdag og af Islands Althing
til Forhandling om Landenes indbyrdes Stiliing nedsatte Udvalg
har enstemmig samlet sig om det nedenstaaende Forslag til Dansk-
Islandsk Forbundslov, hvilket indstilles til Godkendelse af de to
Landes Regeringer og iovgivende Forsamlinger.
Naar Forslaget er vedtaget saa\el af Danmarks Rigsdag som
af Islands Althing og af Islands Vælgere ved den i Islands For-
fatningslov No. 12 af 19. Juni 1915 § 21 paabudne Afstemming,
og naar det saaledes vedtagne Forslag har opnaaet Kongens Stad-
fæstelse, vil Loven med Indledning lyde saaledes:
Vi Christian den\Tiende o. s. v.
Göre vitterligt:
Danmarks Rigsdag og Islands Althing og Vælgere har paa
forfatningsmæssig Maade vedtaget, og Vi ved Vort allerhöjeste
Samtykke stadfæstet
Dansk-Iglandsk Forbundslov.
. I.
* § L
Danmark og Island er frie og suveræne Stater, forbundne
med fælles Konge og ved den i denne Forbundslov indeholdte
Overenskomst.
I Kongens Titel er begge Staters Navne optagne.
§ 2.
Tronfölgen er den i Tronfölgeloven af 31. Juli 1853 Art. I og
II fastsatte. Tronfölgen kan ikke ændres uden begge Staters Sam-
tykke.
Frumvarp
til
dansk-islenskra sambandslaga.
Nefndir þær, sem skipaðar hafa verið af stjórn og ríkisþingi
Danmerkur og alþingi íslands til þess að semja um stöðu landanna
sín á milli, hafa í einu hljóði orðið ásáttar um frumvarp það til
dansk-íslenskra sambandslaga, sem hjer fer á eftir, og leggja til,
að stjórnir og löggjafarþing beggja landa fallist á það.
Þegar frumvarpið hefir náð samþykki bæði ríkisþings Dan-
merkur og alþingis íslands og íslenskra kjósenda við atkvæða-
greiðslu, sem fyrirskipuð er i 21. gr. stjórnarskipunarlaga íslands
nr. 12, 19. júni 1915, og þegar frumvarpið, þannig samþykt, hefir
hlotið staðfe8tingu konungs, verða lögin ásamt inligangi á þessa
leið:
\
V j er Christian hinn T íundi 0. s. frv.
Gjörum kunnugt:
Ríkisþing Danmerkur og alþingi íslands og kjósendur hafa á
stjórnskipulegan hátt fallist á og Vjer staðfest með allrahæstu sam-
þykki Voru eftirfarandi
Dansb-íslensk sambandslög.
I.
1. gr.
Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, i sambandi um
einn og sama konung og um samning þann, er felst í þessum
sambandslögum.
Nöfn beggja ríkja eru tekin í heiti konungs.
2. gr.
Skipun konungserfða er sú, er segir í 1. og 2. gr. konungs-
erfðalaga frá 31. júlí 1853. Konungserfðum má ekki breyta, nema
samþykki beggja ríkja komi til.
II.
1. Samkvæmt samningi fara
dönsk stjórnarvöld með utanríkis-
mál íslands i umboði þess um
25 ár, því að þá má segja þeirri
meðferð upp eftir 18. gr. Auk
þess er séð fyrir því, að ísland
hafi menn með sérþekkingu á ís-
lenzkum högum bæði í utanríkis-
ráðuneytinu og hjá sendiherrum
og ræðismönnum Danmerkur.
Einnig er íslandi fært að senda
sérstaka erindreka á venjulegum
tímum út um heim, auk þess sem
slíkt er í athugasemdum frv. talið
sjálfsagt, að verði gert framvegis
sem hingað til, meðan slíkt ástand,
sem nú er, helzt. Ennfremur
getur fsland heimtað senda ræðis-
menn og sendiherra á þá staði,
þar sem nú eru engir. Þetta get-
ur skift máli, þar sem Danmörk
hefir enga slíka, en Islund hefir
verzlunarskifti, t. d. sendiræðis-
menn í Genua, Barcelona og
víðar.
2. Jafnréttis-ákvæði 6. gr. helzt
og 25 ár, en þá er kostur að
segja því upp eftir 18. gr.
Um jafnréttisákvæðið er þess
að geta, að danskir ríkisborgarar
hafa hér sömu réttindi sem ís-
lenzkir alment, en verða líka að
£
sæta sömu takmörkunum. Vér
getum t. d, sett í löggjöf vora,
Framh. á bls. 2 5. dálbi.
§ 3.
De for Danmark nugældende Bestemmelser med Hensyn til
Kongens Religion, hans Myndighed og Kongemagtens Udövelse i
Tilfælde af Kongens Sygdom, Umyndighed eller Ophold udenfor
begge Stater skal ogsaa være gældende for Island.
§ 4.
Kongen kan ikke uden Danmarks Rigsdags og Islands Althings
Samtykke være Regent i andre Lande.
§ 5.
Hver af Staterne for sig træffer Bestemmelse om Statsydelser
til Kongen og Kongehuset.
II.
§ 6.
Danske Statsborgere nyder paa Island i enhver Henseende lige
Ret med de paa Isleind födte islandske Statsborgere, og omvendt.
Hvert af Landenes Statsborgere er fritagne for Værnepligt i
det andet Land.
Adgang til Fiskeri paa hvert af de to Staters Söomraader er i
lige Grad fri saavei for danske som for islandske Statsborgere uden
Hensyn til Bopæl.
Danske Skibe har i Island samme "Rettigheder som islandske
Skibe, og omvendt.
Danske og islandske Varer og Frembringelser skai gensidig i
ingen Henseende kunne behandles ugunstigere end noget andet
Lands.
III.
§ 7.
Danmark varetager paa Islands Vegne dettes Udenrigsanlig-
gender.
I Udenrigsministeriet ansættes der efter den islandske Regerings
3. gr.
Ákvæði þau, er gilda nú í Danmörku um trúarbrögð konungs
og lögræði, svo og um meðferð konungsvalds þegar konungur er
sjúkur, ólögráður eða staddur utan beggja ríkjanna, sknlu einnig
gilda á Islandi.
4. gr.
Konungur getur ekki verið þjóðhöfðingi í öðrum löndum án
samþykkis ríkisþings Danmerkur og alþingis íslands.
5. gr.
Hvort ríki fyrir sig setur ákvæði um greiðslu af ríkisfje til
konungs og konungsættar.
II.
6. gr.
Danskir rikisborgarar njóta að öllu leyti sama rjettar á íslandi
sem íslenskir ríkisborgarar fæddir þar, og gagnkvæmt.
Ríkisborgarar hvors lands eru undanþegnir herskyldu í hinu.
Bæði danskir og íslenskir rikisborgarar hafa að jöfnu, hvar
sem þeir eru búsettir, frjálsa heimild til fiskiveiða innan landhelgi
hvors ríkis.
Dönsk skip njóta á Islandi sömu rjettinda sem íslensk skip, og
gagnkvæmt.
Danskar og íslenskar afurðir og afrek skulu gagnkvæmlega
eigi að neinu leyti sæta óhagkvæmari kjörum en nokkurs annars
lands.
III.
7. gr.
Danmörk fer með utanríkismál íslands í umboði þess.
í utanrikisstjórnaráðinu skal skipa eftir ósk íslensku stjórnar-