Ísafold - 24.07.1918, Side 3
landanna, en nú er ákveðið, að
það skuli vera maður, er sænska
og norska stjórnin nefni eftir
beiðni til skiftis. Með öðrum
orðum: Svo óhlutdrægur maður
sem unt er að hugsa sér.
Krafa vor befir verið fastsam-
band um lcoriunginn en samnings-
bundið og uppsegjanlegt um þau
önnur mál, er vér fengjum Dan-
mörk til meðferðar fyrir oss.
Þetta á nú í rauninni að eins.við
utanríkismál vor, því að öll önn
ur getum vér samkvæmt frum-
varpinu 1918tekið, er vér viljum.
En utanríkismálin ein eru Dan-
mörku falin til meðferðar 25 ár,
með þeim takmörkunum, er í 7.
gr. segir. Vér höfum því fengiö
öllum kröfum, sem vér höfumbarist
fyrir, fullnægt, ef frv. nær ft am að
ganga í báðum löndunum.
Þetta hefir Alþingi vort þegar
viðurkent. Frv. var borið undir
sameinað Alþingi á einkafundi
17. þ. m. Var þar samþykt með
nafnákalli og með 38 atkv. tillaga
um að þingið vildi ganga að frum-
varpinu óbreyttu. 2 þingmenn
töldu sig eigi hafa haft næg tök
á að athuga málið til hlítar og
greiddu þvi ekki atkvæði.
Þess er og að vænta, að ís-
lenzkir kjósendur taki frv. eins
vel og þingið. Svo og, að ríkis-
þing Danmerkur samþykki gerðir
fulltrúa sinna og dönsku stjórn-
arinnar.
í eldinum.
Frá bardögunum í Finnlandi í vetur.
Wisseltofta, Skáni, júní 1918.
Það er alkunnugt, að allmargir
sænskir sjálfboðaliðar tóku þátt i bar-
dögunum í Finnlandi í vetur, þegar
Hvíta hersveitin frelsaði landið úr
klóm Rauðfylkinga og Rússa. Hér
i sveitinni hefir mér fallið i hendur
bréf frá einum þessara sjálfboðaliða,
er haun reit systur sinni særður og
óvígur frá Finniandi. Með þvi að
lýsingarnar i bréfinu virðast sý; a vel
hvernig bardagarnir hafi verið háðir,
hefi eg að fengnu leyfi snúið þvi á
íslenzku. Eg hefi tekið með þá fáu
staði, þar sem bréfritarinn víkur að
ættingjum sínum og persónulegum
tilfinningum, því að svipað hefir
verið um flesta sænsku sjálfboðalið-
ana og hann: Þeir gengu í eldinn
vegna þess að vinir og vandamenn
bjuggu í þeim héruðum, sem Rauð-
fylkingar höfðu á valdi sínu og óðu
um með ránum og spellvirkjum,
morðum og svívirðingum. Etsa sú,
er um getur í bréfinu, er kona bréf-
ritarans, og ættingjar hennar voru í
Tammerfors, sem Rauðfylkingar
höfðu á valdi sinu, er hann gerðLt
sjálíboðaliði.
íUleáborg1) 18. april 1918.
Elska systir!
Beztu þökk fyrir bréfið. Nú ligg
eg særður hér heima, ekki þó hætfu-
lega. Rís á legg aftur þá og þegar.
Var barinn á annan fótinn með
byssuskefti, sprengikúluflis xeif hljóð-
himnuna öðru megin og skaddaði
höfuðið dálítið, tundurkúla tætti
sundur frakka mína báða, vestið,
tvær þykkar ullarskyrtur, en þókn-
‘) Bær á Norðnr-Finnlandi — þar á
bréfritarinn lieima.
Frh. á bls. 4.
IS AFOLD
Frh. af bls. 2.
Nævnet har fremledes den Opgave, være sig eftir Opfordring
fra Regeringerne eller af egen Tilskyndelse, at tage Skridt til
Udarbejdelse af Forslag, der tilstræber Samvirken mellem Staterne
og Ensartethed i derc:s Lovgivninger samt at bidrage til Samar-
bejde for til Tilvejebringelse af fælles nordisk Lovgivning.
De uærmere Bestemmelser om Nævnets Ordning’ og Virksom-
hed fastsættes af Kongen efter Indstilling af begge Landes Regeringer.
§ 17.
Skulde der angaaende Forstaaelsen af denne Forbundslovs Be-
stemmelser opstaa en Meningsforskel, som ikke lader sig udligne
ved Forhandling mellem Regeringerne, henvise Sagen til et Vold-
giftsnævn paa. 4 Medlemraer, hvoraf hvert Lands överste Domstol
vælger Ilalvdelen. Dette Voldgiltsnævn afgör Uenigheden véd
Stemmeflerhed. I Tilfælde af Stemmelighed overdrages Afgörelsen
til en Opmand, som den svenske og den norske Regering skiftevis
anmodes om at udnævne.
VI.
§ 18.
Efter Udlöbet af Aaret 1940 kan saavel Rigsdagen som Al-
thinget til enhver Tid forlange optaget Forhandling om Lovens
Revision.
Förer Forhandlingen ikke til fornyet Overenskomst inden Ud-
löbet af tre Aar fra Forlangendets Fremsættelse, kan saavel Rigs-
dagen som Althinget vedtage, at den i denne Lov indeholdte Over-
enskomst skal ophæves. For at denne Beslutning skal have Gyl-
dighed, maa mindst to Trediedele af Medlemmerne af hvert af Rigs-
dagens Ting eller af det forenede Althing have stemt derfor, 0g den
skal derefter være bekræftet ved Afstemning af de Vælgere, der er
stemmeberettigede ved de almindelige Valg til Landets lovgivende
Forsamling. Saafremt den saaledes foretagne Afstemning udviser, at
mindst tre Fjerdedele af de stemmeberettigede Vælgere har delta-
get i Afstemningen, og at mindst tre Fjerdedele af de afgivne
Stemmer er for Ophævelsen, vil Overenskomsten være bortfalden.
VII.
§ 19.
Danmark meddeler udenlandske Magter, at det i Overensstem-
melse med Indholdet af denne Forbundslov har anerkent Island
som suveræn Stat, og meddeler samtidig, at Island erklærer sig
for stedseværende neutralt og ikke har noget Orlogsflag.
§ 20.
Denne Foi’bundslov træder i Kraft den 1. December 1918.
Bemærkninger til det ovenstaaende ForNlag.
Om Forslaget i Almindelighed udtaler de danske Udvalgsmed-
lemmer fölgende:
Den Dansk-Islandske Kommission af 1907 udtaler i sin Be-
tænkning, afgiven den 14. Mai 1908, at ved Vedtagelsen af den
forfatningsmæssige Ordning, hvorom Kommissionen fremsatte For-
slag, vilde det statsretlige Forhorld mellem Danmark og Island
være fuldstændig ændret fra det Standpunkt, som indtoges i Loven
af 2. Januar 1871: »1 Stedet for at være bestemt ved en ensidig
dansk Lovgivningsakt vil Forholdet fremtidig være bygget paa en
ved gensidig Overenskomst tilvejebragt fælles Lov, vedtagen af
begge Landes Lovgivningsmagter«. Island vilde herefter være et
frit og selvstændigt, uafhændeligt Land, forbundet med Danmark
ved fælles Konge og ved de i Forslaget opförte Fællesanliggender,
saaledes at Island stilledes ved. Siden af Danmark som en særlig
Stat med fuld Raadighed over alle Anliggender, der ikke udtryk-
kelig var fastslaaede som fælles.
De fælles Anliggender skulde være fölgende: Civilliste og
Udgifter til Kongehuset; Udenrigske Anliggender; Forsvarsvæsenet,
herunder Orlogsflaget; Hævdelse af Fiskerirettighec^erne; Ind-
födsretten; Möntvæsenent; Höjesteret; Handelsflaget udadtil. Efter
25 Aars Forlöb kunde saavel Rigsdag som Althing forlange Revi-
sion; hvis denne ikke förte til et Resultat, vilde der fra hver Side
kunne kræves Ophævelse af Fællesskabet i Henseende til alle de
nævnte Anliggender undtagen de tre förste i Rækken.
Det nu foreliggende Fbrslag fölger de samme Retningslinier,
som ifölge det foran anförte tilsigtedes ved Forslaget af 1908, og
tilstræber ved at optrække dem endnu klarere at fjerne enliver
Anledning til fretutidige Tvistemaal. Danmark og Island er efter
nærværende Forslag to fuldt ligestillede, frie og suveræne Stater,
der forbindes ved fælles Konge og ved en under gensidig Frihed ind-
gaaet Overenskomst. Denne Overenskomst omfatter de samme Emner
som Forslaget af 1908 med fölgende Undtagelser: Statsydelserne
til Kongen og Kongehuset fastsættes af hver Stat for sig (§ 5):
Island förer eget Handelsflag, ogsaa udadtil; Omtalen af et fælles
Forsvalsvæsen er udeladt, da Island ikke har noget Forsvarsvæsen,
ligesom det ikke förer noget Orlogsflag (§ 19).
Med Hensyn til Overenskomstens Revision og dens mulige
Opsigelse er der indfört en noget kortere Tidsfrist en i Forslaget
3
Frh. af bls. 2.
Nefndin hefir ennfremur það hlutverk, annaðhvort eftir tilmæl-
um stjórnanna eða af eigin hvötum, að undirbúa samning laga-
frumvarpa, er miða að samvinnu milli ríkjanna og samræmi í lög-
gjöf þeirra, og að taka þátt í samvinnu um sameiginlega löggjöf á
Norðurlöndum.
Nánari fyrirmæli um tilhögun og starfsemi nefndarinnar setur
konungur eftir tillögum frá stjórnum beggja landa.
17. gr.
Nú rís ágreiningur um skilning á ákvæðum sambandslaga
þessara, sem stjórnirnar geta ekki jafnað með sjer, og skal þá skjóta
málinu til gerðardóms 4 manna, og kýs æðsti dómstóll hvors lands
sinn helming þeirra hvor. Gerðardómur þessi sker úr ágreiningn-
um og ræður afl atkvæða. Ef atkvæði eru jöfn, skulu úrslitin
talin oddamanni, sem sænska og norska stjórnin á víxl eru beðnar
að skipa.
VI.
18. gr.
Eftir árslok 1940 getur ríkisþing og alþingi hvort fyrir sig
hvenær sem er krafist, að byrjað verði á samningum um endur-
skoðun laga þessara.
Nú er nýr samningur ekki gerður innan 3 ára frá því að kraf-
an kom fram, og getur þá ríkisþingið eða alþingi hvort fyrir sig
samþykt, að samningur sá, sem felst í þessum lögum, sje úr gildi
feldur. Til þess* að ályktun þessi sje gild, verða að minsta kosti
2/3 þingmanna annaðhvort í hvorri deild ríkisþingsins eða í sam-
einuðu alþingi að hafa greitt atkvæði með henni, og hún síðan vera
samþykt við atkvæðagreiðslu kjósenda þeirra, sem atkvæðisrjett
hafa við almennar kosningar til löggjafarþings landsins. Ef það
kemur í ljós við slíka atkvæðagreiðslu, að 3/4 atkvæðisbærra kjós-
enda að minsta kosti hafi tekið þátt í atkvæðagreiðslunni og að
minsta kosti 8/4 greiddra atkvæða hafi verið með samningsslitum,
þá er samningurinn fallinn úr gildi.
VII.
19. gr.
Danmörk tilkynnir erlendum ríkjum, að hún samkvæmt efni
þessara sambandslaga hafi viðurkent ísland fullvalda ríki, og til-
kynnir jafnframt, að Island lýsi yfir ævarandi hlutleysi sínu og að
það hafi engau gunnfána.
20. gr.
Sambandslög þessi ganga í gildi 1. desember 1918.
Athugasemdir við framanskráð frumvarp.
Um frumvarpið alment láta dönsku nefndarmennirnir þessa getið:
Dansk-íslenska nefndin frá 1907 segir í áliti sínu, dagsettu 14.
maí 1908, að með samþykt þeirrar stjórnarskipunar, sem nefndin
stakk upp á, mundi ríkisrjettarsamband Danmerkur og íslands
verða algerlega annað en lögin frá 2. janúar 1871 gera ráð fyrir:
»í stað þess að skipað var fyrir um það einhliða með dönskum
lögum aðeins, þá verður sambandið framvegis bygt á samhljóða
lögum, sem sett eru eftir samningi beggja aðilja og samþykt af
löggjafarvöldum beggja landa«. ísland mundi samkvæmt þessu
vera frjálst og sjálfstætt land, er eigi yrði af hendi látið, i sam-
bandi við Danmörku um einn og sama konung og um þau mál,
er talin eru sameiginleg í frumvarpi nefndarinnar, og þannig eins
og Danmörk sjerstakt ríki með fullræði yfir öllum málum sínum,
nema að þvi leyti, sem beint er ákveðið, að þau skuli sameiginleg.
Sameiginleg mál skyldu vera þessi: Konungsmata og gjöld til
konungsættar, utanríkismálefni, • hervarnir ásamt gunnfána, gæsla
fiskiveiðarjettar, fæðingjarjettur, peningaslátta, hæstirjettur, kaup-
fáninn út á við. Að 25 árum liðnum gátu ríkisþing og alþingi
krafist endurskoðunar. Ef hún yrði árangurslaus, gat hvor aðili
krafist, að sambandinu yrði slitið um öll þau mál, er að framan
greinir, að undanskildum þrem hinum fyrstnefndu.
Frumvarp það, sem hjer liggur fyrir, fer í sömu stefnu sem
ætlast var til' samkvæmt því, er að framan greinir, að frumvarpið
frá 1908 færi, og leitast við að marka hana enn skýrar til þess að
koma í veg fyrir nokkurt tilefni til ágreinings framvegis. Sam-
kvæmt þessu frumvarpi eru Danmörk og ísland jafnrjetthá, frjáls
og fullvalda ríki, i sambandi um einn og sama konung og um
samning gerðan af frjálsum vilja beggja.
Þessi samningur fjallar um sömu mál sem frumvarpið frá 1908
með þessum undantekningum: Greiðslur og rikisfje til konungs og
ættmanna hans ákveður hvort ríki fyrir sig (5. gr.); Island hefir
eigin kaupfána, einnig út á við; umtal um sameiginleg hermál er
fallið burt, með því að Island hefir engin hermál og ekki heldur
gunnfána (19. gr.).
Að því er snertir endurskoðun samningsins og uppsögn, ef til
kemur, eru settir nokkru styttri frestir heldur en í frumvarpinu