Ísafold - 24.07.1918, Page 4
4
í S A F O L D
af 1908; raen samtidig er en Ophævelse gjort betiuget af, at Be-
slutning herom vedtages i et af Landene med kvalificeret Majori-
tet saavel af den lovgivende Forsaraling som ved Afstemning af
Vælgerne (§ 18).
De islandske Udvalgstnedlemmer fremsætter fölgende Udtalelse:
frá 1908, en jafnframt eru þau skilyrði sett fyrir samningsslitum,
að ályktun um það sje samþykt í öðru hvoru landinu með tiltekn-
um meiri hluta atkvæða bæði af löggjafarþinginu og við atkvæða-
greiðslu meðal kjósenda (.18. gr.).
Islenzku nefndarmennirnir óska að taka fram það, er hjer
Frh. af bls. 3.
aðist að stansa við axlabandaspöng-
ina beint fyrir hjartanu, — dálitil
hepni getur þó stundum verið með
manni.
Ved Forhandlingernes Begyndelse foreslog de islandske Ud-
valg8inedlemmer, at der blev vedtaget en særlig Traktat angaa-
ende Kongefællesskabet og andre grundlæggende Bestemmelser
vedrörende Islands og Danmarks Forbindelse. Derefter skulde der
indgaas en anden Overenskomst ajigaaende andre Anliggender, der
maatte blive Genstand for fælles Udövelse eller paa anden Maade
vedröre begge Stater. De danske Udvalgsmedlemmer mente, at
deu danske Rigsdag ved Vedtagelse af Bestemmelser om Landenes
Forbindelse ikke kunde benytte anden Fremgangsmaade end den
for Loves Vedtagelse gældende. For begge Udvalgenes Medlem-
mer stod det klart, at det var underordnet, paa hvilken Maade
Forbundsbestemmelserne blev vedtaget. Enhver af Parterue vilde
benytte den af deres Forfatningslove og Tingenes Forretningsorde-
ner íölgende Fremgangsmaade. Endvidere var begge Udvalgenes
Medlemmer enige orn, at det ogsaa var af underordnet Betydning,
i hvilken Form Forbundsbestemmelserne fremtraadte, hvad enten
i et eller to Dokumenter, idet der ikke eksisterer bestemte Regler
for mellemstatlige Overenskomsters Form. Indholdet er det afgö-
rende. Derom raener Udvalgene, at der ikke kan herske nogen
Tvivl. De her omhandlede Forbundsbestemmelser kommer i Stand
ved Overenskomst, hvor to ligeberettigede Parter forhandler om en
bestemt gensidig Forbiudelse, hvorved begge Parter kun forpiigter
sig at' egen fri Villie uden at være tvungne dertil af noget frem-
med Magtbud.
I Henhold til det foran anförte har de islandske Udvalgsmed-
lemmer hóller ikke ment, at det var af Betydning, om der om
Forb'indsbestemmelserne blev anvendt Benævnelsen »Sambandslög«
paa Islandsk og »Forbundslov« paa Dansk, idet det til Trods derfor
er klart, at deres Indhold, med Undtagelse af Kongefællesskabet,
hviler paa en Overenskomst, hvilket ogsaa anerkendes i nærvær-
ende Forslags §§ 1 og 18.
Om enkelte Bestemmelser i Forslaget tilföjer det samlede
Udvalg:
Til § 6.
Af Landenes Selvstændighed fölger selvstændig Statsborgerret.
Derfor er det fra dansk Side lagt Vægt paa at fastslaa, at alle
statsborgerlige Rettigheder er fuldt ud gensidige uden Forbehold
eller Indskrænkning. Af denne Gensidighed fölger, at enhver nu
bestaaende Indskrænkning i den fulde indbyides Ligestillethed
bliver at ophæve (saasom den af Islands Forfatningslov af 19. Juui
1915 § 10 fremgaaende Ulighed i Valgretten).
Da hvert af Landene selvstændig meddeler Statborgerret (Ind-
födsret), der tillige faar Virkning i det andet Land — hvilken Ord
ning er i Samklang med den i Kommissions Forslaget af 1908
indeholdte — gaar man ud fra, at Reglerne for Statsborgerrets
Erhvervelse og Fortabelse vedbliver at være indbyrdes overensstem-
mende mellem de to Lande.
Hvad særlig angaar den gensidige Ret til Fiskeri paa Söom-
raadet, er det fra islandsk Side blevet fremhævet, at de faktiske
Forhold gör denne Gensidighed mere værdifuld for de danske end
for Islænderne. Man har derfor fremsat et önske om, at der aab-
nes Island Adgang til Fiskeri paa Grönlands Söomraade. Dette
lader sig under Grönlands nuværende Styresæt ikke virkeliggöre,
men det er en Selvfölge, at hvis der i större eller mindre Udstræk-
ning gives Adgang for danske Statsborgere til Fiskeri paa Grön-
lands Omraade, vil den samme Ret tilkomme ogsaa islandske
Statsborgere.
Til § 7.
Medens det danske Udenrigsstyre, der paa Islands Vegne tillige
varetager dettes Udenrigsanliggender, maa være en Enhed, hvis
Ledelse er samlet saaledes, at Mulighed for indbyrdes modstridende
Beslutuinger og Handlinger er udelukket, er der indsat Bestem-
melser til Betryggelse af, at Udenrigsstyret ved Bebandlingen af
islandske Sager kan raade over den fornödne Sagkundskab saavel
i Udi nrigsministeriet som ved Gesandtskaberne og Konsulaterne.
For at disse Bestemmelser kan blive fuldt virksomme, maa det
forventes, at Islændinge í större Omfang, end Tilfældet har været
i de senere Aar, söger og opnaar Ansættelse i Udenrigsministeriet
for at tilegne sig den fornödne Uddannelse.
Naar det i Forslaget udtales, at den islandske Regering efter
nærmere Aftale med Udenrigsministeren kan udsende Delegerede
til at forhandle om særlige islandske Forhold, er denne Bestemmelse
ikke til Hinder for, at den islandske Regering under særlig paatræng-
ende Forhold, hvor en nærmere Aftale ikke altid forud vil kunne
foreligge, kan blive nödsaget til at handle, uden at en saadan er
truffen, saaledes som Tilfældet allerede nu har været under Verdens-
krigen. Det maa forudsættes, at Udenrigsministeren snarest mulig
sættes i Kundskab om ethvert saaledes foretaget Skridt.
Frh. í 39. tölubl.
segir:
I upphafi var það uppástunga íslensku nefndarmannannp, að
gerður væri sjerstakur sáttmáli um konungssambandið og önnur
grundvallaratriði um samband landanna, íslands og Danmerkur.
En síðan skyldi annar samningur gerður um önnur mál, er sæta
kynnu sameiginlegri meðferð eða varða kynnu ríkin bæði á annan
hátt. Dönsku nefndarmennirnir töldu ríkisþing Dana eigi geta haft
aðra aðferð, er það samþykti ákvæðin um samband landanna en
þá, er lög væru samþykt. Það var allri nefndinni ljóst, að það
væri aukaatriði, hvaða aðferð höfð væri um samþykt sambands-
ákvæðanna. Hvor aðili færi með það eftir ákvæðum sinna stjórn-
skipunarlaga og þingskapa. Svo var og báðum nefndunum ljóst,
að það væri einnig aukaatriði, í hvaða form sambandsákvæðin
væru búin, hvort þau væru heldur í einu eða tvennu lagi, því að
form ríkjasamninga er hvergi föstum reglum bundið. Alt veltur
á efninu. Á því telja nefndirnar engan vafa vera. Sambands
ákvæði þau, er hjer greinir, verða til fyrir samkomulag, þar sem
tveir jafnrjettháir aðiljar semja um ákveðið samband sín á meðal
og báðir binda sig aðeiris samkvæmt sjálfs sín vilja og eru af engu
öðru valdi til þess knúðir.
Samkvæmt þessu hafa íslensku nefndarmennirnir eigi heldur
talið það máli skifta, þó að sambandsákvæðin væru nefnd »Sam-
bandslög« á íslensku og »Forbundslov« á dönsku, enda þar fyrir
auðsætt, að efni þeirra, að undanteknu konungssambandinu, bygg-
ist á samningi, sem og er viðurkent í 1. og 18. gr.
Nefndirnar báðar láta það um mælt, er hjer segir, um einstök
atriði frumvarpsins:
Um 6. gr.
Sjálfstæði landanna hefir í för með sjer sjálfstæðan ríkisborg-
ararjett. Þess vegna er af Dana hálfu lögð áhersla á, að skýlaust
sje ákveðið, að öll ríkisborgararjettindi sjeu algerlega gagnkvæm
án nokkurs fyrirvara eða afdráttar. Af þessari gagnkvæmni leiðir
það, að afnema verður allar þær takmarkanir, sem nú eiga sjer
stað á fullu gagnkvæmu jafnrjetti (svo sem mismun þann á kosn-
ingarrjetti, sem kemur fram í 10. gr. stjórnarskipunarlaga íslands
frá 19. júni 1915).
Með því að hvort landið fyrir sig veitir ríkisborgararjett (fæð-
ingjarjett), sem einnig hefir verkanir í hinu landinu — en sú skip-
un er ss ipuð því, sem nefndarfrumvarpið frá 1908 kveður á um í
því efni — er gert ráð fyrir, að fyrirmælin um það, hvernig roenn
öðlast og missa ríkisborgararjett verði sem áður innbyrðis samræm
í báðum löndunum.
Að því er sjerstaklega snertir hinn gagnkvæma rjett til fiski-
veiða í landhelgi, hefir því verið haldið fram af hálfu íslendinga,
að eins og ástatt er, sje þessi rjettur meira virði fyrir Dani en
íslendinga. Það hefir því komið fram ósk um, að Islendingum
veitist kostur á að stunda fiskiveiðar i landhelgi Grænlands. Þetta
t-etur ekki orðið meðan stjórn Grænlands er með þeim hætti sem
nú, en það er einsætt, að ef dönskum ríkisborgurum verður að
meira eða minna leyti veittur kostur á að stunda fiskiveiðar í land-
helgi Grænlands, þá munu íslenskir ríkisborgarar einnig verða sama
rjettar aðnjótandi.
Um 7. gr.
Enda *þótt danska utanríkisstjórnin, sem fer með utanríkismál
íslands í þess umboði, hljóti að vera ein, undir einni yfirstjórn, til
þess að girða fyrir gagnstæðar ályktanir og framkvæmdir, hafa þó
verið sett ákvæði til þess að tryggja það, að utanrikisstjórnin eigi
við meðferð íslenskra mála kost á nægilegri sjerþekkingu bæði í
utanríkis8tjórnarráðinu og við sendisveitirnar og ræðismannaem-
bættin. Til þess að þessi ákvæði geti komist í fulla framkvæmd
er þess að vænta, að íslendingar, frekar en verið hefir að undan-
förnu, sæki um og fái stöður í utanríkisstjórnarráðinu tii þess að
afla sjer þeirrar fullkomnunar, sem þörf er á.
Þar sem í frumvarpinu segir, að íslenska stjórnin geti eftir
nánara samkomulagi við utanríkisráðherrann sent sendimenn úr
landi til þess að semja um málefni, sem sjerstaklega varða ísland,
er þetta ákvæði ekki þvi til fyrirstöðu, að þegar sjerstaklega brýna
nauðsyn ber til, og ekki æfinlega er unt að ná til utanríkisráð-
herrans áður, geti islenska stjórnin eigi að síður neyðst til að gera
ráðstafanir, eins og þegar hefir átt sjer stað á tímum heimsstyrj-
aldarinnar. Það er gengið að því vísu, að utanríkisráðherranum
verði skýrt frá hverri slíkri ráðstöfun svo fljótt sem því verður
við komið. Frh. í 39. tölubl.
Nú skal eg reyna að lýsa fyrir
þér æfimýrum mínum sem sjálf-
boðaliða.
Þegar eg las i blöðunum, að verið
væri að mynda sænska sjálfboða-
sveit hér i bænum, gekk eg auðvit-
að samstundis i hana. Féidurnir
höfðu þá nýhafið höfuðsókn sína,
og svo að segja á næstu grösum
geysuðu orusturnar. Við vo um um
hrið hér í bænum við æfirgar, og
undum því hið versta, að fá ekki að
leggja af stað til vígstöðvann . Svo
var til æthst, að við biðum hér unz
sveitin teldi 300 manns. *En við
báðumst undan biðinni, og okkur
tókst að fá leyfi til þess að halda
tii vígvallauna.
Konur Uleáborgar höfðu gert
sveitinni fagran fána. Eg gleymi
því aldrei hve hátíðleg var guðsþjón-
ustan 1 kirkjunni hér morguninn sem
okkur var fenginn hann í hendur.
Kl. 9 átti lestin að fara með okk-
ur. Á járnbrautarstöðinni var ara-
grúi, og okkur voru réttir blómvend-
ir úr öllum áttum. Það var leikið
á lúðra og alt gert til að gera skiln-
aðarstundina bjarta og tilkomumikla.
Við vorum flestir glaðir í bragði og
fullir tilhlökkunar. Svo blés eim-
pípan og lestin rann af stað.
A tveim stöðvum fagnaði fó.kið
okkur með hátíðlegum miðdegisverði.
Skotdunur látlausar heyrðum við
alla leið. Undir kvöld vorum við
komnir til þo'ps eins nálægt Tamm-
erfors, og svo ráð fyrir gert, að við
skyldum halda þar kyrru fyrir um
nóttina. Okkur var skipað að halda
kyrru fyrir í vögnunum og vera
viðbúnir. Engin ljós máttum við
kveikja. Okkur var sagt að búa út
biktöskur okkar og merkja ferða-
kisturnar, þeim sem þær höfðu
nokkrar, því ef til kæmi að við yrð-
um kallaðir til viga, yrði allur far-
angur að skiljast eftir í vögnunum.
Einn samfylkinga minna skifti skyrt-
um sínnm á milli félaga sinna. »Áður
en morgundagurinn er liðinn ligg
eg nár«, sagði hann. Og hann
reyndist sannspár. Aður en liðnar
voru 10 mínútur af fyrsta bardaga
okkar var hann fallinn, — höfuðið
var í tætlum.
Meðan við biðum í vögnunum,
fórum við að gerast alvarlegir, eða
öllu heldur hátíðlegir. Við hlustuð-
um á drunurnar og störðum út f
heiðskira, iskalda nóttina.
Klukkan 4 gekk svo skipunin vagn
frá vagriit Út og fylkið liði! Við
spentum okkur baktöskunum, grip-
um byssurnar og fylktum fljótt og
hljóðlega. Gengum svo fyrst til
bóndabæjar eins skamt frá, átum
mjölgraut og drukkum te. Og svo
vorum við albúnir þess, að hefja
þáttöku okkar i frelsisstríðinu.
Fyrsti áfanginn var til kirkju einn-
ar, sem lá 4—j km. í vestri, uppi
á háum ási. Vegurinn var flugháll
og snarbrattur og ristur djúpum
vagnförum. Baktaskan fór að gerast
dálitið þung.
Eg hafði einu sinni áður farið
þessa leið og á uppgöngunni var eg
að hugsa um það til samanburðar.
Það var um páskaleyti og það grænk-
aði fyrir fyrsta vorgróðurnum. Við
vorum í 2 hraðreiðum og öll ofsa-
glöð, á leið frá ferðamannahóteli i
grendinni, þar sem við höfðum setið
saman að glæsilegum miðdegisverði.
Munurinn var töluverður.
Frh. í 39. tölubl.