Ísafold - 28.09.1918, Síða 3

Ísafold - 28.09.1918, Síða 3
IS AFOLD i þessari dagskrá. þið hljóta nú ailir að sjá, að dagskráin hefir ekki við neitt að styðjast.. Sambandsmálið er hér um bil komið i örugga höfn, svo að stjórnarskifti gætu engin áhnf haft á úrslit þess. Það getur verið þægilegt fyrir þá menn, sem vilja halda dauðahaldi í þessa stjórn, að nota sambandsmálið, okkar helgasta mál, eins og nokkurs konar skálka- skjól til að hylja ósómann í stjórnar- fari landsins, en eg trúi ekki öðru en það verði fleiri en við flutningsmenn irnir, sem sjái til hvers refarnir eru skornir, og greiði atkvæði móti dag- skránni. Bókafregn. SigurBur Heiðdal: Stiklur og Hraður. I. Stiklur. Það er að bera í bakkafuilan læk- inn, að fara að skrifa um þessa bók, eftir alt, sem hefir verið sagt um hana. En vegna þess að »ísafoldt hefir ekki enn getið hennar að neinu, þá skal nú farið um hana örfáurr orðum. Allur eiga þessar smásögur sam- merkt i því, að það er yfirborð lifs ins, sem þær lýsa, grunt kafað eftir efni. En þær gætu verið góðar fyrir það, og e'ru það, sumar. Aðrar aft- ur vatnsþunnar. T. d. fyrsta sagan: »Halast]arnan« mjög litils virði. Þó bregður þar fyrir græskulausri kýmni. Á hún eflaust að sýna, hvað hræðsl- an við dauðann getur gerbreytt mönnum. Sagan af »Offa« er góð, en þó eigi það afbragð, sem afhefir verið látið. En sjá má þar ótviræða eftirtekt á einkennum og framkomu dýra. Og auðséð er, að hcfundi er létt nm að lýsa þvf, sem sérkenni legt er í fari þeirra. »Þórður« er bragðlaus. Efnið margþvælt og uppurið. Þarf sníll- ings hendur til þess að slá nýja hljóma úr svo slitnum strengjum og margspentum. — »Hvar ertu?« er eflaust frumlegasta sagan, þó sú gandreið inn á undralönd framtíðar- innar sé, ef til vill, helzti mikið út í veður og vind. En hún sýnir okkur lífsskoðun höfundarins, að það er i áttina til eilifðarinnar, sem við eig- um að horía, ef okkur á að birtast morgunroði hennar.— »Heiðarskáld- ið« er lagleg saga. Ekki ósnjöll lýsing á þvi, að úr lambi getur orð- ið ljón, ef það hungrar lengi: mennirnir geta orðið að vörgum, ef þeir fá ekki að njóta sin á því sviði, sem þeir eiga heima á. — »Rándýrin« allgóð. Vel farið með gamalt efni. — »Kossinn« snotur, og vel stungið þar á kýlinu. En allar bera sögurnar það með sér, að þarna er efni, nýr kraftur að brjótast út, fálmandi að vísu og hikandi. En hann lætur ótvírætt á sér bera, og kemur í — »Hræð- um«. II. »Hræður« Hið bezta, sem sagt verður um einhvern, hvert sem hann yrkir, málar, meitlar eða syngur, er það, að honum sé að fara fram, að hann sé að stækka. Og engum, sem les »Hræður«, og áður hefir lesið »Stikl- ur«, mun vera í vafa um, að þetta megi með sanni segja um Sig. Heið- dal. Því svo mikið stökk hefir hann tekið, svo mikill munur er á efnis- dýpt og listaþroska í þessum tveim bókom hans, að manni dettur ósjálf- r tt í hug, að styttra hafi orðið á milli þeirra út á meðal almennings en i sál höfundarins. 1 »Stiklum voru það smábárurnar, hversdags smámunirnir, á móðu lífs- ins, sem hann var að lýsa. En i »Hræðum« eru það faldarnir, hrann- irnar: djúptækustu og helgustu til- finningamál mannanna, sem hann hefir þar' til meðferðar, og kemst vel frá. í fljótu bragði virðist eins og þarna i »Hræðum« sé einkarhæglátt fólk á ferðinni, með meðalmensku- b!æ yfir hugsun og verkum. En ekki hefir maður lesið lengi fyr en maður finnur eldgos mannlegra til- finmnga blossa út hér og þar. Finna, að þarna er venð að leiða saman til baráttu: frelsi og ófrelsi, viðsýni og þröngsýni, og kreddu- lausa og óbundna trú og undantekn- ingarlausa og blinda hlýðni við öll- fyrirmæli og lagaboð kirkjunnar. Þráður sögunnar er þessi: Jón á Vatnsenda, ungur, gáfaður og frjálslyndur bóndi, lendir á önd- verðum meið við sóknarprest sinu, sem nýfluttur er í sveitina. Prest- urinn er skyldurækið góðmenni en bundinn af embætti sínu, og þröng- sýnn og afturhaldssamur í eðli sínu. Trúar og siðferðislíf sveítarmanna kemur honum svo fyrir sjónir, að full þörf sé á skjótum og öruggum endurbótum á því sviði. Og hyggst hann að vinna að þvi með afli og áhuga, og ganga svo langt fram i þvi, sem embættis-skyldan og fyrir- mæli kirkjunnar leyfa. Hann byrj- ar að kúga þá i hjónaband, sem lífað höfðu i óvigðu sambandi og getið börn, og verður ágengt að nokkru. Og alstaðar og ávalt er hann að hvetja sóknarbörn sin til kirkjugöngu, og neyta meira sakra- mentis en verið hafi. En i öllu þessu finst honum Jón á Vstnsenda koma á móti sér, finst hann draga jafnskjótt úr höndum sér það, sem hann nær i af sálum sóknarbarna sinna. Og atburðirnir velta einnig á þá sveif, að nágrannar Jóns örfa heldur en draga úr þeirri skoðun prests, að Jón sé hættulegur maður sannri guðrækni í sveitinni. Hafði hann ekki beinlínis beðið að skrifa sig »heiðingja« i manntals-skýrslun- unum? Hann segðist ekki vera kristinn maður. Hann sækti ekki kirkju. Og margar af skoðunum hans væiu langt frá þessum góðu gömlu trúaiskoðunum, — já, væru hreint og beint óguðlegar. — Og svo lykur, að til fulls fjandskapar dregur með þeim, presti og Jóni, út af barnsfaðernismáli einu þar i sveit- inni, þar sem þeir eru settir af sýslu- manni verjendur sinn á hvora hlið. — í þessari baráttu allri, sem marg- ar góðar lýsingar og atburðir vefjast inn i, og, sem er ekkert annað en barátta frjálsrar og óbundinnar trúar og lífsskoðunar við kirkju-bundna, embættisþrælkaða trú, er margt fall ega sagt, t. d. samtal prests og Jóns á bls 48—49, og bls. 86—87, og einnig sumt af þvi, sem tekið er upp úr fyrirlestrinum. Allinn á milli þeirra andstæðing- anna er óbrúaður i mörg ár, unz Hall- grí nur á Bergi deyr, syndaselurinn, sem lifað hafði mormónalífi lengst- an hluta æfinnar, þrátt fyrir margar atrennur prests, með illu og góðu. Hann skriftar fyrir presti. Þákemur margt, sem skýrir framferði Jóns. Og nú er eins og þoka svífi frá sjónum prests, Honum birtist ný útsjón yfir trúna, yfir kirkjufyrirmæl- in, yfir mannsh]örtun, yfir lifið. Hann finnur sig smáan, læiðan prestinn í hen punni, helgaðan og varinn aldagömlum lagaboðum þessa miklu drottinvalds, sem kiikjan hefir altaf viljað vera. En Jón á Vatns- enda stóran, ólærðan, embættislaus- an bóndann, þreskaðan af eigin frjálslyndi og viðsýni. En þó sætt- ast þeir ekki að fullu, fyr en eftir brunann hjá presti, þar sem Jón leggur líf sitt i hættu og bjargar dætium hans. Og svo gersamlega sigrar frjálslyndið, óháð og óþvinguð manns-sálin yfir klafsbundnum, stein- dauðum kukjureglum, að sira Einar heldur i sögulok, að »hann megi láta af hendi við Jón hempuna og handbókina«, því hann finnur að »hann tiúir á eilífðina í manns-sál- inni« og veit að »fyrir honum ei kærleikurinn ljósvaki eilifðardjúps- ins«. — — Sjálfsagt mætti ýmislegt finna i »Hræðum«, sem betur hefði verið ósagt eða öðru visi sagt. En um þess konar hjóta jafnvel snillingarn- ir. Og óþarflega virðist sagan vera löng. Nokkur hluti framan af henni kemur kjarna hennar ekkeit við. Hjaitablóð hennar hefði runnið jafn tært og þróttmikið, þótt hann hefði euginn verið. Mál er víðast goit þó má á stöku stað finna dönsku- bragð að, svo sem á bls. 24: Einar var upt>i, fyrir: Einar var spurður. Bls. 38 : setn slíkur, fyrii: samkvæmt emhætti sínu, eða: vegna embættis skyldu sinnar. Og enn fiemur bls. 244: ekki trat, fyrir: gat ekki. En þetta eru smámunir, og hveifa sem dögg fyrir sólu hjá kostum bókar- innar. J. B. Eftirmæli. GuBmundur Ólafsson skipstjóri. Hinn 12. ágúst þ. á. andaðist að heimili slnu i Reykjavik Guðmundur Ólafsson fyirum skipstjóii frá Hafnar- firði. Hann var fæddur 8. sept. 1844 í Skelskarði á Alftanesi, en fluttist á fyrsta aldursári til Hafnar- fjaiðar með þeim foreldrum sinum Olafi Bjarnasyni járnsmið og Önnu Auðunsdóttur. Óiafur faðir Guðmundar var nafn kunnur hæfileikamaður. Var hann t. d. af konungi sæmdur með dýrmætum silfurbikar áletruðum, fyrir listofua vaðmálsdúka, sem út voru fluttir til Danmerkur frá honum. Hann dó 1850 og var Guðmundur þá 6 ára gamall. Um næstu 3 ár ólst hann upp hjá Þorsteini Halldórssyni á Bakka i Garðshveifi. En frá 9. áii dvaldist hann hjá þeim merkishjónunum Bjarna í Straumi og Guðrúnu konu h?ns, þessum fósturforeldrum sínum var hann sem bezti sonur og ann- aðist þau á meðan þau lifðu. Hjá Bjarna vandist hann allri algengri vinnu til sjós og lands og 14 áia gamall varð hann formaður fyrst og varð það jafnan síðan, annað hvort á opnum skipum eða þilskipi, til 1897 þá hætti hann að mestu sjó- sókn. Guðmundur heitinn var annálaður dugnaðarmaður á sjó, hafði hann marga menn i sinni þjónustu og þótti hann taka öðrum fram sem stjórnandi, og keptu menn eftir að vera á skipum með honum, hafði hann jafnan sömu menn ár eftir ár, og það vissi eg að samverkamenn hans bæði elskuðu hann og virtu. Guðmundur giftist 1870 eftirlifandi konu sinni Kristínu Lovisu Arna- dóttur, Hildibra.idssonar smiðs i Hafnarfirði. Bjó hsnn svo í Hafnar- firði þar til 1897 að hann fluttist til Reykjavikur. Þau hjónin eignuð- ust eitt barn, Ö.inu fyiri konu Sigutðar Þórólfssonar skólastjóra. Hún dó i Reykjavík 1901. 27 ára gömul; dóttir þeiira hjóna, Kristínu tók Guðmundur þá til fósturs og ól hatia siðan upp sem sitt eigið barn. Fósturbarn tóku þau hjónin og ólu upp B)aina Kristjánsson bróður son Guðmundar. Hann dó i Reykja vík árið 1900 og þá lúmlega tví- tugur. Guðmundur átti 5 systkini og er eitt þeirra enn á lífi M.tgnús Ólafsson tiésmiður í Reykjavik. Guðmundur heitinn hafði óvenju stilta sk psmuni. Hann vi!di iítið láta á sér beia, tranaði sér hvergi fram, var fámáll og fáskiftinn um annaia hagi, orðvar maður mjög Og lét allra dagdóma um menn og mál efni fram hjá sér fara. Hann var lika frásneiddur hégómlegum og skað- legum tízkum og venjum, sem bezt dafna í kaupstöðunum. En vel knnni hann að meta alt það sem til framfara leiddi og hdl- brigt var. Hann unni mentun og fróðleik, enda var hann sjálfur mjög fióðleiksfús og bókhneigðari maður en alment gerðist um menn i hans stétr. Hafði hann þó í æsku Iitla ftæðslu fengið, en tilsagnarlaust eða tiLagnarlitið læiði bann að skrift og reikning og dönsku á fulloiðins árum. Engan þátt tók hann í opinberum málum, en fylgdist þó vel með í þjóðmálum og myndaði sér sjálfstæðar skoðarir á þeim. Öllum þeim er kynni höfðu af Guðmundi sáluga þótti vænt um hann og eigi vissi eg til að nokkur maður bæti til hans óvildarhug, enda vildi hann eiga ftið við alla menn og lét líka aðra i frið’. Hann var í stuttu máli sagt, góður og mætur maður, sómi sinnar stéttar. 5. Þ. Á af uæli konungs þ. 26. sept. voru fánar dregnir á stöng um allan bæ. Hafa eigi annað sinni sézt jafn- margir fánar þenna dag á einka- húsum. Menn fínna til þess, að þessi konungur er að verða reglulegur íslands-konungur. Kuldatíð mikil s( og æ. Snjór niður að sjó um miðja viku. Óefni- legar horfur. I.átinn er Erlendur Guðmundsson bóndi í Skildinganesi, merkismaður um sjötugt. Skipafregn: Gullfoss kom 22. þ. m. og hafði hingað fullfermi af allskonar vörum. Farþegar voru 10 alls, þar á meðal: Emil Nielsen framkvæmda- stjóri, Jóhann Ólafsson, Friðrik Magnússou og Arent Claessen heild- salar, Sveinbjörn Guðjohneen, Stefán Guðjohnsen og Ölafur Ólafsson bóndi, sem lengi bjó á Yatnsenda, áður en hann fór til Ameriku. B 0 t n i a fór héðan á þriðjudags- kvöld og voru 64 farþegar með skip- inu. þar á meðal: Frú Krístín Jakobson og Helga dóttir hennar, frú Sigurðsson, frú þorbjörg Jónsdóttir, jungfrúrnar þórey þorleifsdóttir og Lína Einars- dóttir, Halldór Kristinsson læknir og frú, Guðm. Thorsteinsson Iist- málari og frú, Geir Thorsteinsson og frú, Olaf Hansen bakari og frú, Jón Leifs, Sören Goos útvegsmaður, — M 1 n n i s 1 i s t i. MpýOufóLbókRSRtn Templaras. ó kl. «•—9 » >fgarstjóraskrifst. opio dagl. 10—12 og 1—3 > snj&ríógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 >‘wjargjaldkerinn Laafásv. 5 kl. 10—12 og 1—5 «iandsbanki opinn 10—4. f.U.M. Leatrar-og skrifstofa 8árH. 10 »ií>d \Jra. fundir fid. og sl. fills síód. . uidakotskirkja. ftu?)sþj. 9 og 6 á nelgum .anlakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. '4adsba,nkinn 10—3. Bankastj 10—12» íiAadgbókasafn 12—B og 5—8. Útlán 1—8 j ndsbúnaðarfólagsskrifstofan opin frá 2—i „odsféhirbir 10—12 og 4—5. jA.ír><issimmn opinn daglangt (8—9) vírfctl faga heiga daga 10—12 og 4—7. Listasafnið opið á snnnudögum kl 12—2. Nátöórugripasaínið opið !>/»--á1/* á ffonnud. Pó«thúsið opið virka d. 9—7 sunnud. 9—1. ) .oiábf rgð Isiands kl. 1—5. I tjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. f\lslmi tteykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. /iÚlstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1 ► lóðmiajasafnið opið sd., þrd., fimtd. 1-8. Þjóðskjalas&fnið op ð sunnud., þriðjud. og fimtuiaga kl. 2. Seðlar, Hnakkar (venjul. trévirkjahuakkar), Járnvirkjahnakkar (rósóttir), Spaða- hnakkar með ensku lagi, Kliftöskur, Hnakktöskur, Handtöskur, Seslavesld, Peningabuddur, Iunheimtumanna- veski, Axlabönd. Allskonar Ólar til- heyrandi söðlasmíði, Byssuólar, Byssu- hulstur, Baktöskur, Beizlisstengur, ístöð, Járnmél, Keyri, Tjöld, Fisk- ábreiður, Vagua-yfirbreiðslur o. m.fl. Aktýgi ýmsar gerðir og allir sérstakii hlutir til þeirra. Gömul reiðtýgi keypt og seld. Fyrir söðlasmiði: Hnakk-og söðul- virki, Plyds, Dýnustrigi, Hringjur o.fl. Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18B. Simi 646. E Krlstjánsson. cJC. cflnóersen & Son Reykjavíb. Landsins elzta klæðaveizlun og saumastofa. Stofnsett 1887. Aðalstræti 16. Sími 32. Stærsta úrval af alls- . konar fataefnum . . og öllu til fata. . verkfræðingarnir Tillich, Petersen og Schultz, Vald. Paulsen málmsteypu- maður, Björn Björnsson bókbiudari, Ölafur Gíslason verzlm., Guðm Egg- erz sýslumaður, Guðm. E. Guðmunds- son bryggjusmiður, T. FriðrikBen kaupm., Halldór Eiríkssou stórkaup- maður, H. Eidesgaard frá Færeyj- um, Brynjólfur Arnason, Jón Björns- son kaupm., E. Jacobsou kaupm., þorkell Ólafsson söðlasmiður, Guð- berg hjólhestasmiður, Emil Thorodd- seu o. fí. E s b j e r g kom hingað á mið- vikudag til að sækja 250 hesta, sém eftir eru af þessa árs útfíutniugi. Á leiðinni hiugað skaut kafbátur á skipið og laskaðist það eitthvað. En við uánari rannaókn slepti kafbátur- iuu skipiuu úr klóm sinum. Lagarfoss fór héðan til Vestur heims á miðvikudag. Halifax-viökoma Eimskipafélags skipanna er nú úr sögunni og fara þau héðan af beint til New-York. Er bót mikil að því að losna við þanc krókinn. s

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.