Ísafold - 28.09.1918, Síða 4

Ísafold - 28.09.1918, Síða 4
4 ISA FOLD Um metramál. Hinn ágæti bæklingur P. Stefánssonar frá Þverá, fæst hjá ðllum bóksölum. Mikilvægasta málið í heimi. Tvær ritgerðir eftir Sir Arthur Conan Doyle og Sir Oliver Lodge, er nýkomið út og fæst hjá bóksölum. Kostar 1 krónu. Isaíold -- Olatur Björnsson. „Ví KI NG“ Skilvin dan Marin motorer tegund ð. M. F. Bezta sænsk tegund. io og 25 hestafli. Pantanir afgreiddar um hæl. Biðjið um tilboð. Einkasalar Kommanditbolaget Milton & Co., Stockholm. „TTlerkúr". 7TI á ígagn v e r z l u n a r m a n ti o. Kemur lit einu sinni í mánuði. Kostar 3 krónur árgangurinn. »Merktir« óskar að fá útsölumenn og fasta kaupendur um land alt. Verzlunarmenn! Styðjið blað yðar með ráðum og dáð. Utanáskrift biaðsins er: „Merkúr". Box 157. Beykjavík. Véíadag bók (Maskindagbog) handa skipum, gefin út að tilhlutun stjörnarráðsins, er nú komin — út og fæst á skrifstofu Isafoldar. — Ísafoíd — Óíafur S/örnsson. Iðnskólinn verður settur miðvibudaginn 2 okt kl. 7 síðdegis. Skólagjald kr. 25.00, greiðist fyrirfram. Allir iðnnemar eiga sam- kvæmt Iögum að sækja skólann. Nemendur gefi sig fram sem fyrst við undirritaðan kl. 6—7 síðd. i Bankastræti 11. Þór. B. Þorláksson. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðslunni, þegar þeir eru á ferð i bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 9 á morgnana til kl. 6 á kvðldín. Som Enehavere af Patentretten i Kongeriget Danmark af det over hele Europa stærkt anvendte Bygnings- system, »Leansystemet« (hul Cement- mursten), særlíg egnet til udvendig Beklædning af Træbygninger og grundmurede Bygninger, Skillerum ctc. etc. som overgaar alt hidtil kendt Bygningsmateriale, söges en Enerepræsentant eller Kober af Pa tentretten for hele Island. Hen- vendelse til Hovedkontoret for Dan- mark: Korsor Cementvarefabrik „Ceresft, Korsor. Telegramadresse: Kokjensen, Korsor. Erl. simfregnir Frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn. 18. sept. Lansing ntanrikisráðh. Bandarikj- anna neitar opinberlega að taka til hefir hlotið 1 o í þeirra manna er reynt hafa. Skil- ur 120 og 220 lítra á klst. Verð 150 250 krónur; fæst hjá íhugunar friðarumleitanir Austur- rikismanna. Bandamenn hafa hafið sókn á ítölsku vígstöðvunum. Her Miximalista hefir verið sigr- aður á Arkangelsk-vígstöðvunum. Bosnia og Herzegovina hafa verið sameinuð við Kroatiu. Tisza greifi er þar landstjóri. Khöfn 19. sept Reuterfréttastofan tilkynnirað Bret- ar hafi sótt fram 3 milur á 15 mflna svæði milli Gouzeacourt, Fresnay og Holnon, Þeir handtóku 3000 Þjóð- verja. Þjóðverjar halda því fram, að enn sé alstaðar barist fyrir vestan gömln Siegfried-línuna. »Nationai-liberali« flokkurinn i Þýzkalandi hefir strykað út allar landvinningafyrirætlanir af stefnuskrá sinni. Frá Amsterdam er símað, að mikl- ar óeirðir hafi orðið þar i strætum borgarinnar. Múgurinn brauzt inn í sölubúðir og gerði ýmsar óspebtir. Varð loks að kalla herlið á vettvang, til þess að koma á reglu. Frá Washington er simað, að Bandarikjastjórn hafi þegar afhent svar sitt við friðarboðum Austur- rikis. Hinar bandamannastjórnirnar ern að undirbúa ítarleg svör. Spauska veikin er nú að ’maguast aftur hér í borginni. Svíar hafa ákveðið að láta baust- heræfiugarnar falla niður að þessu sinni. Khöfn. 19. sept. Reuter segir að Búlgarar hafi yfirgefið 70 milna langar vigstöðvar milli Monastir og Vardar, vegna þess að þeir hafi búist við samein- aðri sókn Frakka og ítala. Serbar hafa sótt fram um 30 milur og handtekið 6000 fanga. Fyrsti her Búlgara hefir beðið alger- an ósigur. Með tilstyrk herskipa hafa Bretar ætt yfir stöðvar Tyrkja milli Jórdan og Miðjarðarhafs og sótt fram um 5 milur á 19 mílna löngn svæði og handtekið 3000 manns. ítalir stinga upp á því að banda- menn viðurkenni Suður-Slavona sem sjálfstæða þjóð. Khöfn 20. sept. Frá London er símað, að Þjóð- verjar hafi skyndilega gert gagn'- áhlaup á veginum milli Arras og Cambrai, en Bretar nafi tekið þannig á móti að þeir hafi sótt fram um nokkra kilómetra á 35 kilómetra svæði og tekið 800 Þjóðverja hönd- um. — Frá París er simað að SalOniki- herinn hafi sótt fram um 15 kíló- metra á 35 kílómetra svæði milli Gradesnitga og Roizak. Clemenceau og Scheidemann hafa lýst því yfir, að ófriðnum verði hald- ið látiaust áfram. Czecho-Slavonar hafa náð Perm á sitt vald, Khöfn 20. sept. Reuterfréttastofan segir að Serbar hafi rofið herlinu Buigara i Struma- dalnum, milli Cerna og Vardar, og sótt fram um 30 kilómetra á 40 kilómetra löngu svæði og handtekið 4000 menn. Sir Douglas Haig hershöfðingi til- kyunir, að hnekt hafi verið gagn- áhlaupum Þjóðverja og hafi banda- menn tekið rúmlega 10.000 fanga. Frá Berlin er simað að nokkra undanfarua daga hpfi Bandamenn skotið á Metz með langdrægum fall- byssum. Bretar hafa yfirgefið Baku. Viðskiftasamningur milli Banda- rikjanna og Danmerkur hefir verið undirritaðnr. Kaupmannahöfn, 21. sept. Frá Berlín er símað, að meiri- hlutaflokkurinn i þýzka þinginu haldi enn fast við kröfuna um fulikomna þingræðisstjórn og krefj- ist þess nú, með skírskotun til þess hve alvarlegt ástandið sé orð- ið, að stjórnin verði algerla óháð yfir- herstjórninni. Capelle flotamálaráðherra hefir lagt niður embætti en við þvi tekið Behncke flotaforingi. Khöfn, 23. sept. Á Saloniki-vígstöðvunum hafa bandamenn tekið Prilep og Sborski. Grikkir hafa unnið sigur hjá Do- rianvatni og Serbar eru komnir 15 kilómetra norður fyrir Cerna. Allanby hershöfðingi befir tekið Nazaret og bælir hvarvetna niður viðnám Tyrkja. Hefir hann hand- tekið 18000 menn. Bandaríkin stinqa ubp á pví að hlutleysingjar o% bandamenn hejjist peqar handa qeqn Maximalistum. »Berliner Tageblatt* heldur því enn íram, að kanzlaraskifti séu i vændum. 1,750,000 Bandarikjamenn eru komnir til vigvallarius í Frakklandi. Þakkarávarp. Eg finu mér skylt að votta opin- berlega hjirtans þakklæti mitt skips- höfninni á Kutter »Sigríður«, og herra kaupmanni Th. Thorsteinsson, fyrir þá veglegu peningaupphæð er þeir gáfu mér til að létta mér erfið- leikana og kostnaðinn við legu kon- unnar minnar, Magneu Hal dórs- dóttur, á Landakotsspítalanum hér, í sumar. P. t. Reykjavík, 26. sept. 1918. Guðmundur Pdlsson frá Stokkseyri. Khöfn 24. sept. Alleuby hershöfðiugi Breta í Pa- lestinu hefir tekið 25000 fanga og 260 fallbyssur af Tyrkjum, afkróað sjöunda og áttunda her þeirra og náð öllum flutningi hersins á sitt vald. Meirihlutaflokkarnir i þýzka þing- inu byrjuðu i gær að ræða fram- tiðar stjórnmálastefnu Þjóðverja út á við og inn á við. Búist er við þvi, að miðflokkurinn leggist á móti þeirri aðalkröfu jafnaðarmanna, að fullkomnu þingræði verði komið á. Og talið er líklegt, að kanzlarinn muni ganga að þvi, að mynduð verði samsteypustjórn en ekki þingræðis- stjórn. ítalir, Serbar, Frakkar og Grikkir sækja fram á Salonikivigstöðvnnum. Búist er við því, að St. Quentin muni gefist upp þá og þegar. íbúar í Metz og Cambrai eru að flýja borgirnar. Khötn, 25. sept. Þrátt fyrir það, þó að það hafi mjög dregið kjark úr fjölda Þjóð- verja, hvernig siðasta sókn þeirra mistókst, segir Hertling kanzlari að þeir ætli ekki að biðjast vægðar, og umbæturnar á prússnesku kosninga- lögunum segir hann að skuli verða lögleiddar. Frakkar og Serbar hafa nú sótt fram um 70 kilómetra á Saloniki- vígstöðvunum og Búlgarar eru á hröðu undanhaldi á 150 kílómetra svæði milli Monastir og Dorianvatns- ins. Bretar hafa nú handtekið 50 þús. Tyrki. 10000 manns hafa verið teknir af Iifi í Petrograd siðasta mánuðinn. Sænskur fallbyssubátur hefir farist á tundurdufli i Kattegat. Kaupmannahöfn, 26. sept. Frá London er simað, að Þjóð- verjar hafi gert árangurslaus gagn- áhlaup hjá St. Qaentin og verið teknir af þeim 1000 fangar. Bretar sækja enn fram í Palæs- tinu og er fangatalan þar orðin yfir 40000 (?). Búlgarar eru enn á undanhaldi og hafa Serbar nú tekið af þeim 12000 fanga og náð Doiran á sitt vald. Frá Berlín er simað, að þýzku blöðunum getist illa að ræðu Hertlings kanzlara, sem sagt var frá I skeytinu í gær, og krefjast jafnaðarmenn þess að hann fari frá. Hátíðahöld mikil eru i Lundi í tilefni af 250 ára afmæli háskól- ans þar. Noregskonungur er kominn í heimsókn ttl Kanpmannahafnar, en Sviakonungur hefir nýlega mist yngsta son sinn og kemur því ekki. —-..... e»SCa Jóh. 0gm. Oddsson, Laugaveg 63. NB. Ýms varastykki i skilvindur fyrirliggjandi.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.