Ísafold - 26.10.1918, Qupperneq 2
2
IS AFOLD
ara bandamanna vilji fallast á það,
að semja vopnablé meðan hervald
Þjóðverja heldur áfram að fremja
ólöglegar og ómannúðlegar athafnir,
eins og nú er. A sama tima og
þýzka stjórnin fór þess á leit við
stjórn Bandaríkjanna að semja frið
hafa kafbátar Þjóðóerja starfað að
þvi, að sökkva farþegaskipum úti i
hafi, og eigi aðeins skipanum, held-
ur einnig bátanum, sem farþegar og
skipshöfn reyndu að bjargast á. Og
á undanhaldi þýzka hersins núna i
Frakklandi og Flandern hefir hann
haldið áfram uppteknum hætti með
að leggja landið í auðn, en það er
talið tvimælalaust brot á hernaðar-
aðferð meðal 6Íðaðra þjóða. Borg-
ir og þorp, sem ekfei hafa verið
lögð í auðn, hafa verið gersamlega
rænd öllu, og oft hafa jafnvel ibú-
arnir verið fluttir á brott.
Þess er eiqi að vœnta, að pcer pjóð-
ir, sem haja sameinast ge%n Þýzka-
landi, muni sampykkja orustuslit, með-
an haldið er ájram ólöqlequm og
ómannúðlequm atköjnum, sem pcer
tel]a skelfilegar og eru sem tvíeggjað
sverð í hjarta peirra.
Auk þess er það nauðsynlegt, til
þess að koma í veg fyrir misskiln-
íng, að forsetinn beinir athygli þýzku
stjórnarinnar að anda og efni eins
friðarskilyrðisins, sem þýzka stjórn-
in hefir nú samþykt. Þetta friðar-
skilyrði er tekið fram í ræðu for-
setans i Mount Vernon 4. júlí. Það
er á þessa ieið:
Drepa skal niður hvert hervald,
Jtvar sem pað er, geti pað sérstaklega
og á laun ejtir eigin geðpótta trujiað
heimsjtiðiun, og sé eigi hagt að drepa
pað niður nú pegar, pá skal að minsta
hosti draga algerlega úr valdi pess.
Það vald, sem til þessa hefir
stjórnað þýzku þjóðinni, er af þess-
ari tegund, sem nú hefir verið lýst.
Ummæli forsetans, sem þegar hafa
verið talin, eru auðvitað undirstöðu-
atriði friðar, ef það er þýzka þjóð-
in sjálf, sem á að koma á friði.
Forsetinn telur það skyldu sina
að segja, að árangur friðarumleiianna
er allur undir því kominn, að hans
áliti, hvernig þýzka þjóðin snýst við
þessu mikilvæga máli, og hvaða
tryggingar hún getur gefið í því.
Það er nauðsynlegt að þær stjórnir
sem eru andvigar Þýzkalandi, viti
upp á hár við hverja þær semja.
Forsetinn mun gefa sérstakt svar
við friðarumleitunum Austurrikis-
Ungverjalands.
. Ummæli forsetans um
breyta stjórn- »hervald«, sem geti »á
arskránni. iaun truflað heimsfrið-
inn< flestir margir svo, að ætti við Vil-
hjálm keisara og sigldi svo sim-
fregn þegar í far forsetasvarsins, að
Vilhjálmur væri búinn að segja af sér
keisaratign fyrir sig og sína erfiuga.
En þessi fregn reyndist röng.
En Þjóðverjar fóru aðra leið til að
þóknast Wilson. Þeir gerðu þá
breytingu á 11. gr. stjórnarskrár
rikisins, að eftirleiðis pyrjti sampykki
ríkispings og samhandsráðsins til pess
að hejja ójrið eða að semja jrið. En
áður var það í sjálfsvaldi keisarans.
. Jafnframt síðasta svari
Almenmngs- ' ,
álitið meðal Wilsons fóru bloðin 1
samherja. Jöndum samherja að
leggja mjög orð í belg um að halda
stríðinu áfram og gera ekkert vopna-
hlé. í annan stað fóru þau að
herða á skilyrðunum, ef til friðar
kæmi. Stórblaðið »Times< sendi
út flugrit, þar sem krafist var að
Frakkar fengju Elsass-Lohringen,Bret-
ar hina ramvíggirtu ey Helgoland og
ennfremur Kilarskurðinn. Þjóðverj-
ar skyldu sleppa öllum nýlendum
sínum og greiða bandamönnum hern-
aðarskaðabætur.
Annar brezkur höfundur krafðist.
þess, að Þjóðverjar afhentu allan kaf-
bátaflota sinn og að Bretar fengju
allan herskipaflota þeirra í sínar
hendur.
Allar þessar raddir hnigu yfirleitt
í þá áttina, að nú ættu samherjar
að nota tækifærið til að ganga milli
bols og höfuðs á Þjóðverjum.
Siðasta yfir- Þ’ okt sendu Þíóð'
lýsing Þjóð- verjar Wilson nýja yfir-
veria- lýsing og friðarboð. Er
það á þessa leið:
Þýzka stjórnin mótmælir ólög-
legu og ómannúðlegu framferði gegn
þýzka hernum á sjó og landi og
þar með gegn þýzku þjóðinni.
Segir hún, að það íé ætið nauð-
synlegt að gera landspjöll til þess
að verja undanhald.
Ennfremur neitar þýzka stjórnin
því, að kafbátarmr hafi »nokkurn
tíma af ásettu ráði grandað björgun-
arbátum með farþegum«. En til
þess að koma i veg fyrir alt það,
er gæti hamlað friði, hefir þýzka
stjórnin látið það boð út ganga til
þýzkra kafbátaforingja, að þeir megi
ekki framvegis sökkva farþegaskip-
um, en stjórnin getur þó ekki ábyrgst
það, að fyrirskipun þessi muni ná til
allra kafbátanna áður en þeir koma
heim.
í svarinu er hvergi minst á það,
að spítalaskipum hafi verið sökt.
Þýzka stjórnin gengur að þeim
skilyrðum, er Wilson forseti hefir
sett og segir, að um leið og hún
samþykki það að yfirgefa hertekin
lönd, þá búist hún við því, að alt
sem að þvi lýtur að yfirgefa lönd
og semja vopnahlé sé falið hermála-
ráðunautum, og að það sé bygt á
afstöðu herjanna nú sem stendur,
þannig að hvorugur missi neins í.
Stjórnin treystir þvi, að Wilson
forseti muni ekki koma fram með
neinar þær kröfur, sem sé vansæm-
andi fyrir þýzku þjóðina að ganga
að-----------
Skeyti frá
Wilson um
vopnahlé.
í fyrradag kom svarskeyti
frá Wilson og aðal efn-
ið á þessa leið:
»Þar sem forsetinn hefir fengið
fulla og greinilega yfiilýsingu Þjóð-
verja um það, að þeir gangi aiger-
lega að öllum friðarskilyrðum þeim,
sem forsetinn hefir látið uppi í þing-
ræðu sinni 8. janúar og aðal samn-
ingaskilyrðum þeim, er hann hefir
komið fram með í síðari ræðum
sínum, sérstaklega ræðunni sem
hann flutli í New-York 27. sept.
að þeir óski þess að ræða þessi skil-
yrði itarlega og að þessi ósk er ekki
komin frá þeim, sem til þessa hafa
ráðið hernaðarstefnunni í Þýzkalandi,
heldur frá ráðherrum sem tala í
nafni meiri hluta þingsins og yfir-
gnæfandi meiri hluta þýzka þjóðar-
innar, og þar sem hann hefir fengið
ákveðið loforð hinnar núverandi
þýzku stjórnar um það, að gætt
verði mannúðlegra regla siðaðra þjóða
í hernaðinum bæði á landi og sjó,
þá geti forseti Bandaríkjanna eigi
skorast undan því að bera það undir
stjórnir bandamannaþjóðanna að
vopuahié skuli samið«.
Ringulreiðin * Austmríki-Ungverja-
heimafyrirhjá land virðist hver hönd-
Miðveldunum • • , _.,•_____
m uppi á mótr annari.
Austurríki hafði farið fram á frið
ávarpi til Wilsons á grundvelli ræðu
hans frá 8. jan. En af ýmsum
breytingum, sem síðan hefðu orðið
kvaðst forsetinu eigi geta tekið þá
málaleitun til ihugunar.
Nú virðist Ungverjaland vera
að slita sambandinu við Austurríki
og hvert skeytið rekúr annað um
ráðgerða skifting Austurríkis sjálfs i
fleiri eða færri keisaradæmi og að
Galizia sameinist Póllandi.
Þá herma simfregnir og frá megn-
ustu óánægju í einstöku ríkjum á
Þýzkalandi, einkum Bayen gagnvart
Prússlandi.
Sókn og sigur Samfa^a þessum vand-
samherja. ræðum sem Miðveldin
hafa átt við að stríða heima fyrir
hefir oiðið hver ósigurinn á fætur
öðrum í Belgiu. Hafa samherjai
nú unnið aftur borgirnir Ostende,
Lille og Zeebrúgge, er Þjóðverjar
lögðuundir sig íöndverðumófriðnum.
Frá undirróðri
fuiiveidisfjenda,
Af hamförum Magnúsar Torfa-
sonar gegn fullveldis-sáttmálanum
segir svo i bréfi að vestan (dags.
9. okt).
»Magnús Torfason gengur sem
grenjandi Ijón móti frumvarpinu,
samningamönnum íslenzku, öllu
þinginu og stjórninni. Ganga ádeilur
hans landráðum næst sá alt þingið.
Segir hann, að íslenzku nefndarmenn-
irnir hafi í öndverðum samninga-
gerðunum boðið Dönum meiri rétt
indi en þeir, Danir, hefðu nokkurn-
tima látið sér detta í hug að fara
fram á. Þeir hefðu farið með margt
á bak við fullveldisnefndirnar og
þingið og þar með farið lengra en
umboð þeirra náðu.
Dylgjur flutti hann um, að öll
meðferð málsins væti líkust því, að
eitthvað óhreint væri bak við, bæði
frá hálfu þings og stjórnar.
Fyrst hélt hann fund með kjós-
endum sínum á ísafirði, en rak þá
út, er hann hafði lokið máli sínu
og einn kjósandi vildi biðja sér
hljóðs til andmæla. Kvað hann
leigutíma fundarhússins út runninn
og lauk þeim fundi við svo búið.
Þá hefir hann og haldið fundi
bæði i Norður-ísafjarðarsýslu (Hnífs-
dal) og Vestur-ísafjarðarsýslu (Flat-
eyri og Súgandafirði). Fyrir málið
eru þessu læti M. T. ekki hættuleg.
Öllnm ofbýður frekja hans gagn-
vart þinginu, þar sem enginn er til
andsvara af þingsins hálfu*
A ísafirði hafði fundur verið hald-
inn þ. 18. okt. Höfðu þeir leitt
saman hesta sína síra Sigurður i
Vigur og Magnús Toríason. Hafði
þar farið í slikan svarra, að Isfirð-
ingar muna naumast annan eins og
kunna þó frá mörgu að segja í
þeim efnum.
Uppskeran hjá hr. M. T. hefir
ekki orðið i samræmi við fyrirhöfn-
ina. í insta hring veldis hans, sjálf-
um ísafjarðarkaupstað þar sem skjald-
sveinn hans, Njörður litli, hefir ham-
ast eins og hann væri ónefnd skepna
í flagi, fær hann þó ekki nema tæp
28% með sér af greiddum atkvæð-
um.
„Já eða nei“.
Úr síðasta blaði hafði fallið svar
frá Jóni Jacobson landsbókaverði.
Landsbókavörður rifjar fyrst upp
ýmislegt úr sögn stjórnarhaga vorra
síðasta aldarfjórðung og segir siðan.
»Enn er nefnd sæmdarmanna
danskra og islenzkra skipuð og svo
mikil fríðindi i boði, að mér er
nú gersamlega ómögulegt að skilja,
hvernig og hversvegna nokkur fer
að befjast andmæla. Eða erum vér
allir orðnir ævir og vitstola. Vér
Arni Eiríksson
Hefldsala.
Tals. 265.
P6sth. 277.
Smásala.
Vefnaðarvörur, Prjónavörur mjög fjölbreyttar.
cð
Saumavélar með hraðhjólí
°g
10 ára verksmiðjnábyrgð
Smávörur er snerta saumavinnu og hannyrðir.
þvotta- og hreinlætisvörur, beztar og ódýrastar.
gijr Tækifærisgjafir.
í
þurfum eins og eg hefi nýlega sagt,
að temja oss hóf. Það að taka ekki
þvi boði, sem dansk-ísleozka nefndin
hefir með giftu grams og þjóðar
lánast að ná er blátt áfram sagt að
neita sóma sínum.
Eg skil vel vitfirringana, sem eiga
heima á Kleppi, en mér er gersam-
lega ómögulegt að skilja, að frelsis-
þrá vor Islendinga sé ekki að fullu
södd með þessum siðustu kostaboð-
um.
Jón Jacobson.
Misprentast hefir í siðasta blaði
í svari Jóns biskups Helgasonar:
»politiskri sálu minni<, en átti að
vera: politiskri sjónu minni.
Sildarpólitík Timans
Tíminn hefir reynt undanfarið að
gera sem allra mest veður út afþvi,
að þrir þiugmenn gerðust svo fram-
takssamir í sumar að tryggja héruð-
unum kringum Húnaflóa góðan fóð-
urbæti, með því að kaupa sjálfir
sild á Reykjarfirði og selja ýmsum
héruðum.
Þingmennirnir gátu vel tapað, á
þessu, en af því svo tókst nú til,
að útkoman varð ekki tap, heidur
einhver gróði vill Tíminn gera þá
óalandi og óferjandi.
Hefðu þeir nú tapað-------mundi
þá Tíminn hafa fundið ástæðu til
umtals?
O, nei, og sussu nei!
Og hefði einhver Tíma-klíkugæð-
ingurinn sýnt slíka framtakssemi, án
þess að tapa á því, — ætli Tím-
inn hefði þá lengi verið að útbásúna
þau framtaksseminnar afreksverk
»vinstrimanna« ?
Um það þarf ekki að fara í neinar
grafgötur.
En hér eiga í hlut menn, sem
óþarfirhafareynst stjórnmálaspillingar-
tiltækjum Tímaklikunnar. Og þá er
Tlmanum, eins og vant er, laus
höndin.
Nú hafa Isafold verið sendar
margar greinar að norðan, sem sýna
hve Tíminn hefir reiknað rangt, er
hann hélt sig geta veikt aðstöða
þessara þingmanna með rógi sínum.
Hann hefir þvert á móti flelt illa
ofan af hinu inzta eðli sínu: TiU
gangurinn helgar meðaliðf
í næsta blaði birtist fyrsta síldar-
greinin, eftir þann manninn, sem
fyrst og fremst átti undan að grafa,
hr. Magnús Pétursson, alþm.
Heildsöluverð.
Reglugerð um verðframfærslu i
heidsölu hefir stjórnarráðið gefið út.
Á flestum vörum nemur álagningar-
hámarkið 10 0/° frá því sem varaa
kostar komin i hús á sölustaðnum,
á salt, net og seglgarn má hún
hæst vera 5 °/o, á ýmsu byggingar-
efni o. fl. 7*/a % og nokkrar vörur
I2Va °/o-
Manntjón
Föstudag 18. þ. m. sökk bátur á
Skerjafirði, án þess menn viti um
orsakir. Var að koma úr beitifjöru,,
og hvarf á miðri víkinni. Fjórit
menn voru á og drulmuðu allir.
Mennirnir voru: Þorsteinn Gam-
alíelsson frá Kvöldroðanum, kvænt-
ur maður, Sveinn Jónsson, tengda-
sonur Þorsteins, Þorkell Þorkelsson,
kvæntur maður úr Reykjavík og
Jóhannes Sveinsson frá Skildinga-
nesi.
Likin órekin og ófundin, þótt
reynt hafi verið að slæða á víkinnL
Njörður kafskotinn.
Þau illn tíðindi bárust hingað á
miðvikudaginn var, að botnvörpungn-
um Nirði hefði verið sálgað af
þýzkum kafháti, er skaut hann í
kaf, hlaðinn fiski á leið til Fleet-
wood. Gerðist þetta fyrra föstudag.
Skipstjórinn, Guðmundur Guðnason
og öll skipshöfnin komust af, og
lentu í Londonderry á írlandi.
Vér máttum illa við að missa
nokkuð af vorum litla botnvörpunga-
flota. Er það því hörmulegra, að
þetta skyldi henda, rétt í þeim svif-
um, er kafbátarnir þýzku voru kvadd-
ir heim.