Ísafold - 29.12.1918, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.12.1918, Blaðsíða 2
2 IS A FOLD t Þeir, sem féllu í valinn. I I i Guðmundur Magnússon rithöfundur. Þjóðknnnastur allra þeirra, er sótt- in mikla lagði að velli, er Jón Trausti og vafalaust mun hann þeirra lang lífastur. Hann hné á bezta skeiði eftir mikið og þarft æfistarf í þágu islerzkra bókmenta og án efa hefði mátt búast við mörgum góðum skáld- ritum frá honum, hefði hans leng ur notið við. Samtið hans misskildi hann og árásir þær, er ungir oflit- ungar beindu að honum á síðustu árum (ekki sfzt í þessu blaði), sæiðu hjaita hans og drógu úr skáldskapar- sannfæring hans. Þjóðin hans er öfga- full og leiðitöm og fljót til að skipa sér í fylking þeirra tr.anna, er hyggja að stóryrði og vopnaglamur nægi til Jaess að ramgerðir borgarmúrar hrynji á einni nóttu. Fyrir tveim árum reit eg greinarkorn um næst síðustu bók Jór.s Trausta í þetta blað og benti á, hversu erfitt væri að kveða upp réttan og rökstuddan dóm á fám dögum um það, er annar maður hefði verið mánuði eða ár að hugsa um og undirbúa. Benti eg um leið 4 ýmislegt, er eg áleit galla á sög- um þessum; skömmu eftir fékk eg bréf frá Jóni Trausta og get eg ekki stilt mig um að birta hér kafla úr þessu btéfi til þeas að sýna, hversu sárt honum sveið undan árásum þeim, er hann þá nýlega hafði orðið íyiir: — »í sál hvers skálds, sem venjulega er skaprik og viðkvæm, liggur idemon« *). Það er efinn — »den store Böjen« hjá Ibsen. Eng- inn skilur hvilikar kvalir þ^ð eru, þegar efinn um eigið gildi og eigin köllun er vakinn. Það er »sú naðra, sem gefur ei grið*. Vægðarlausir ritdómar geta ekki einungis riðið á Hfi skáldsins, heldur einnig mannsins. Shelley lifði það af og Grímur Thomsen óx af þvl, en Edgar Poe drap það. Það þarf sterkan anda til að standast það eitur, sem oft er byrlað i ritdómum. Mi% snertir þetta ekki lengur, þvi að eg er nú kom- inn að fótum fram sem rithöfund- ur —«. Virðist af þessu mega ráða, að hann hafi um tima helzt hugsað að leggja skáldskapinn á hylluna, en komist brátt að raun um, að ekkert gæti grætt hjartasárin og mýkt hugarharminn nema — að yrkja. Og hann hélt áfram, sýnir andans sóttu að honum og tiöfðust þess að iklæðast holdi og blóði. Afl hugmyndanna var svo sterkt og hugargestirnir svo margir, að honum vanst ekki tími til að móta þá sem skyldi. Hann sat ef- hust ekki við skrifborðið og skóp sagnapersónurnar í sveita síns and- litis, heldur mótuðust þær á sflp- stundu og héldu því gervi, er þær upprunalega fengu. Mér er sagt, að vsrla sjái hrukku á handritum hans, fáar leiðréttingar og endurbætur og stingur það mjög í stdf við handrit ýmsra annara skálda. En svona var Guðmundur Magnússon, hraðvirkur og hroðvirkur um ieið, mætti segja, skáldfákurinn á harða spretti, hóf sig annað veifið upp til himinskýja sannrar listar og hitt veifið dottaði hann í forarpollum smekkleysna. Þetta virðist máske hart að orði kveðið, en sannleikurinn er sá, að svipað má segja um flest sagna- skáld islenzk. Þessi skáldskapar- tegund er allný á voru landi og hefir hvergi nærri náð þeim þroska og þeirri festu sem Jjóðlistin. Fyr héldu menn, að vandaminst af aliri list væri að semja góða sögu, af því að skáldið hefði nær óbundn- ar hendur, hann gæti gefið tilfinn- ingum siuum lausan tauminn, talað i bundnu máli og óbunduu eftir vild, alt væri komið undir hng- myndafluginu og tilfinninganæmleik skáldsins. En skáldsagDalist annara þjóða sýnir það, að skáldsaga lýtur sinum eigin lögum og sá, er brýt ur þau, syndgar gegn sannri list. Skáldin viðurkenna sjaldnast lista- reglur, enda eru þær breytilegar og eru vitanlega til orðnar af ritum einmitt þessara. manna. Eu sönn skáld rata réttu leiðina og má um baa segja likt og Goethe lætur Drottinn segja i Faust: Ein guter Mensch in seinem dunkeln Drange ist sich des rechten Wéges wohl bewusst. Er litið er yfir skáldskap Guðmund ar Magnússonar ber því ekki að leyna, að margt er þar, er menn kysu að öðruvisi væri, en kostirnir eru yfirgnæfandi. F|ölbreytnin er svo mikil og skæru ljósi sannrar listar varpað á svo margar hliðar þjóðsálarinnar íslenzku, að hann hlýtur að verða einn af sígildum sagnaskáldum íslendinga og lifa i bókmentum íslendinga á ókomnum öldum sem einn af frumherjum og brautryðjendum islenzkrar skáldsagna- listar. Angurgapar keptust um sið- ustu ár hans að kasta hnútum að honum, en nú mun þjóðin þakka honum æfistarfið og minnast hans sem eins af sinum mætustu sonum. A. /. *) Undirstrykað af G. M. Þeirri spurningu verður að halda vel vakandi þótt eigi verði hún leyst í hendingskasti. Bót á núverandi ástandi, er islenzkri leiklist lífs- skilyrði. Ego. Látin er 2*. þ. m. Guðrún Jónsdóttir, kona Magnúsar kaupmanns Sigurðs souar á Grund. Radíum-stofnunln. Gunnlaugur Claessen læknir fer ut- an með Botniu, áleiðis til Stokk hólms til þess að undirbúa það fyr- irtæki. Dvelst hann ytra 3—4 mán- uði. Sendiherra Dana á íslandi mun enn óráðið hver verði. Meðal þeirra, sem til nefnd- ir hafa verið, er Jón Finsen birki- dómari, sonur ' Hilmars sál. Fin- sen landshöfðingja. Árni Eiriksson Hefldsala. Tals. 265. Pósth. 277. Smásala. Vefnaðarvörur, Prjónavörur mjög fjölbreyttar. Saumavélar með hraðhjóls og 10 ára verksmiðjuábyrgð Smávörur er snerta saumavinnu og hannyrðir. þvotta- og hreinlætisvörur, beztar og ódýiastar Tækifærisgjafir. [miviiwyirawiiy«giigiiytinrawmHMreu*im Ný bók. Guðm. f'innbogason: Frá sjónarheimi. Reykjavík 1918. Bókaverzlun Sigf. Eymundss. Þetta er fjórða bók prófessors Guðm. Finnbogasonar i hagnýtri sálarfræði. Flytur hún okkur marg- vislegan auð »frá sjónarheimi* vor- um, sem við höfum sjaidnast tekið eftir, eða vitað að var til, en sem verður manni auðsær og nothæfur, þegar athygli vor er vakin á honum. Og hinn mikli kostur við þessa bók prófessorsins, er það — eins og raunar allar bækur hans — að hann bendir oss svo fagurlega á þennan hulda auð, og svo ljóst, tekur svo einföld og algeng efni og dæmi, að engum er ofætlun að fylgjast með. Og suma kafla bókarinnar er óbland- iu nautn að lesa. Höfundurinn segir, að tilgangur sinn með bókinni sé sá, »að sýna með einföldum dæmum, hvernig reynt er að skýra það, hvaða áhrif iínur hlutanna, lögun og litir, hafa á oss.« — Þetta hefir hann ekki unnið fyrir gig. Því ekki þætti mér ólíklegt, að þeir, sem bókina læsu, tækju meira og betur eftir hlutunum, sem fyrir augun bera, þegar búið er að benda svo vel á, frá hve mörg- um og margvislegum hliðum má skoða þá, og hve misjöm áhrif lög- un þeirra og blær hafa á sálarlif vort. Það sýnir, að óréttlátt er í raun og veru að tala um »dauða hluti«. Það er einskonar líf jafnvel í köldu grjót- inu. Alt er fult af lifi, sem stillh tilfinningastrengi vora til misjafnra hljóma. Bókinni skiftir höf í kafla. Ein- hver bezti þeirra þykir mér fyrsti kaflinn: »Lóðrétt, lárétt og ská- halt.« Um lóðréttu línurnar kemst hann, meðal annars, svo að orði: »Litum þá á lóðiétta hluti, hvort heldur eru í riki náttúrunnar eða reistir af manna höndum: gnæfandi dranga, beinvaxna trjástofna, loft- skeytastengurnar hér i Reykjavík, háa turna, egipzkar broddsúlur, eða lítum á súlnaskóginn i gotneskri kirkju, þar sem sú!a ris við súlu i löngum röðum. Eru slikir hlutír eins og dauð og marklaus stryk upp i loftið, eða eru þeir oss talandi tákn um afl og festu, tign og jafa- 50 ára endurminning. Árið 1868 var aðeins eitt blað gefið út i Reykjavik. Það var »Þjóð ólfur* gamli, hann kom út á viku eða hálfs mánaðar fresti, svona eftir atvikum, eða þegar vel viðraði, eins og sagt var um annað blað seinna. Hann var smár vexti, og gat því litlar fréttir flutt, sízt bæjarfréttir í 6. blaði Í21. árg. blaðsins 8. des. 1868, stóðs þá volátandi dánaríregn: »Að kveldi hins 6. þ. m. kl. milli 8 og 9 dó hér í bænum kaupmaður Carl Ole Robb af slagi, hafði hann staðið og horft á póstskipið, er það var að leggja inn á höfnína, en hné þá niður alt í einu, lækmr var þegar sóttur, en hann var örendur, þá er læknirinn kom. Robb heitinn var 47 ára gamall. o. s. frv«. Þennan mann sá eg, sem þá var 6 ára gamall, hníga niður örendan, og af þvi að atburður þessi er mér svo minnisstæður, eÍDStök atvik við hann einkennileg, og frásögn »Þjóð- ólfs« eigi alveg nákvæm hefir mér þótt rétt að rita niður endurminn- ingar mínar frá því kvöldi, en þær vægi? Eg hygg að flístum muni fynnast sem i þeim búi eitthvað af þeim anda sem starfar í sjálfum oss, þegar vér stöndum uppréttir (bls. 7). A bls. 9 segir hann eDnfremut: »Lóðrétta línan er o?s tákn afls og fessu, tignar og jafnvægis. Hún er stefna alls þess, sem hefst sigursælt gegn þyngdinni. Elli og lasleiki beygir, æska og hreysti réttir upp. Þar sem margar lóðréttar linur risa hver af annari, eru þær eins og upphrópunarmerki um óbilandi afl og festu. —'-------Og enginn getur komið svo í hinar miklu gotnesku kirkjur, að hann finni ekki hvíhkur tignarkraftur birtist í súlnaráðum þeirra«. Yfir höfuð finst höfundinum meira til um ióðréttar línur, en lágréttar þarfnast þó jafnframt nokkurra skýr- inga við. Mín fyrstu uppvaxtarár bér í Rvík. áiti eg heima í svonefndu Gijóta- þorpi; öll þau ár, og frá þvl eg man fyrst eftir mér, voium við óslitandi leikbræður, drengur að nafni James Elias Robb og eg. James (altaf kallaður Nammi), Robb var lítið eitt eldri en eg, hann var sonur HaD$ Christian Robb kaupmanns og konu hans Rósu Eliasdóttur ættaðrarnorðan úr Eyjafitði, en Hans var bróðir fyr- nefnds Carls. Foreldrar þeirra voru James Robbenskurmaður fráLiverpool er settist hér að sem kaupmaður nokk- ru eftir aldamótin 1800, og kona hans Valgerður Ólnfdóttir beykis úr Hafnarfirði. Þau Valgerður áttu 4 syni, og tvær dætur, sem báðar gift ust consul M. V. Bjerring. Hans var yngstur þeirra bræðra, velgefinn maður, en heldur drykkfeldur — eins og þeir voru allir bræður; hélst bon um þvi illa á fé, svo þó hann fengi mikinn arf eftir Carl bróður sinn, og skömmu síðar eftir móður sína, þá gekk það alt til þurðar á fám ár- um, enda voru þau hjón líka mjög gestrisin — svo öll fjölskyldan fór til Ameríku 1878 eða 79. Hans Robb og skáhallar. Þær eru honum marg. þætt umhugsuDarefni. Og honum finst þær lýsa frjálsari anda en hin- ar, benda á eitthvert líf, sem leitar upp i ljósið. I kaflinum: »Tvíhorf og jafn- vægi«, fáum við myndunarsögu og skýringu á málverki Asgríms Jóns- onar »Fjallræðan«. Mun flestum- þykja hér á aftir, sem myndin fái tvöfalt gildi og margir óþektir heim- ar og hlutföll opnast i henni, sem áður voru hulin augum þeirra, sem ekki voru jafn skygnir á fegurð jafn- vægisins, eins og höf. bókarinnar. Kaflirn um »Ahrif lita«, er og mjög skemtilegur. Þar eru tekin dæmi,. sem all.r geta prófað, og allir ættu að hafa prófað. Litirnir eru svo mikið af umhverfi okkar, að okkur er dáinn fyrir mörgum árum, en ekkja hans kom hingað upp ásamt mörgum öðrum Vestur Islendingum,. árið 1907, og var þá hin brattasta, þó hún væri komin yfir sjötugt,,. (fædd 1833), og á llfi var hún enn í fyrra, þvi þá fekk eg bréf frá henni. Hún var mesta merkiskona, og hélt heimilinu með sömu rausn og prýðip meðan nokkuð var til. Vinátta okkar James var altaf söm og jöfn þangað til eg siðast skildi við hann úti i Vesturfaraskipinu. Hann á heima í Elizabetbport, nálægt New York, og hefir allajafna unnið á Singers sauma- vélaveiksmiðju ásamt Carli bróður sínum. Nú víkur sögunni aftur fram. Robbshjónin áttu heima i Mjóstræti, í litla húsinu, sem Hansen hattari bjó lengi i, og loks var rifið ísum- ar, þá orðið afar fornfálegt. Þar var eg staddur sem oftar, eitt vetrarkvöld, er Jón Ásmundsson, nú ný dáinn, sem þá var búðardrengur hjá Hans Robb, kom inn, og sagði að póst- skipið væri að koma. í þá daga var það mjög þýðingarmikiil viðburður i bænum, er póstskipið kom. Hans Robb bjóst þvi við að fara strar niður i bæ, og við drengirnir beiddum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.