Ísafold - 04.01.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.01.1919, Blaðsíða 4
4 I ^ * H O I I) Janáa rlandpóstferðin til NorSurlandsins verSur látin falla niSur og póstflutningurinn Bendur norSur meS Borg. Gullfoss fer til Vesturheirns á morg- un eSa mánudaginn. Bor£ var fermd til NorSuriandsin s fyrir mánaSamótin, en á aS Hggja hér í sóttkví í vikutíma áður en hún fer, vegna þess aS skipverjar hafa ekki enn fengið inflúenzuna. Barnaskól'a-spítaiinn er nú að hætta störfum. Mun síSan eiga aS sótthreinsa húsiS og byrja þar aft- ur kenslu. Taugaveiki væg hefir stungið sér niSur hór í bænum. MeSal þeirra em hana hafa' tekið er Solveig Eggerz ráðherrafrú. Ný lögreglusamþykt var samþykt af bæjarstjórn á síðasta fundi hennar. Hefir hún verið á döfinni svo árum skiftir. LyfjabúSum fjölgar. Bæj- ar8tjórnin hefir gengist í það mál að fá fjölgað lyfjabúðum í B,eykjavík. Er búist við að það hafi bráðlega fram- gang, og verði fyrsta nýja lyfjabúðin sett í Austurbænum. b tíl sölu Eignar og ábúðarjörð mín, Hjarðarholt, íæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Skepnur og búsáhöld verður líka selt. Jörðin hefir miklar og góðar byggingar yfir menn, skepn- ur og hey. Túnið er girt, og að langmestu slétt og gefur at sér 350—400 hesta Útheysslæjur nægar — Útbeit ágæt Góður upprekstur tylgir jörðinni, laxveiði nokkur og einka sími. Aðeins 4 kilómetra akvegur er til næsta kaup- túns. Þeir sem kynnu að hafa hug á að kaupa, snúi sér hið HL f ^imskípfélag íslnn(k Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laugardaginn 28. júní 1919, og hefst kl r eftir hádegi. Dagskrá: 1. Sijórtf félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfs- ári, og frá starfsiilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga tii d-.sember 1918 og efnahagsreikning með atbugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnaiinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. , 3. Tiilögur um lagabreytingar. 4. Kosning 4 manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úrgangasam- kvæmt félagslögunuro. tyrsta til min, eða til Páls kaupmanns sonar míns, Grettis götu 2, Reykjavík. H)arðarhohi i Dö’lum 6 des. 1918. Úiafur Úlafsson Nýárssundið hiS t/unda í röð- inni var þreytt á nýársdag kl. 1. Voru þeir finim, er þátt tóku i sundinu að þessu sinni. Sigurvegarinn vaið hinn aami og undanfarin ár: Erlingur Páls- son sundkennari. Svam hann 50 stik- ur á 34 sekúndum og hlaut að verð- launum Grettisbikarinn t i 1 e i g n a r. En eign verður hann fyrst eftir 5 sundsigra í nýárssundi. — Næstur Er- lingi varð bréðir hans Jón Pálssou (44 sek.j'j þriðji Pótur Arnason (44^/gBek.) fjórði Goðl. Ó. Waage (52 sek.) og honnm jafnfljótur Þorgeir Halidórsson (52 sek.). Sjávarhiti var 1 st. og lofthiti 2l/4 st. á Ceisfus. Að loknu sundinu flutti Bjarni frá Vogi ræðu og meðan á henni stóð var samskotum safnað til uýs Grettisbik- ars nokkuð á þriðja hundrað krónur. Samsæti var haldið á eftir í Iðnó, margar ræður fluttar og fagnaður mikill. Prentarastéttin liefir farið fram á við prentsmiðjueigendur að fá 50°/0 kauphækkun frá nýári; en var áður búin að fá 100°/0 bækkun frá ó- friðarbyrjun. Preutsmiðjueigendur hafa boðið 25°/0 en eigi gengið saman — og skall hurð nærri hælum um nýárið að til verkfalls kæmi. En nú hefir Preutarafólagið fatlist á þá tillögu prentsmiðjueigenda að ieggja kaup- gjaldsmalið í gerð níu manua og er tilætlunin að hún ijúki störfum sínum fyrir næotu vikulok. Jarðarför V. Claessen f. lands- féhiiðis fór fram í dag að viðstöddu miklum mannfjöida. Sókriarprestur hins látna, sem verið hafði um mörg ár norður á Sauðár- krókl. síra Arni prófastur Björrisson í Görðum, flutti bæði húskveöju og ræðu í kirkjunni. Rafmagnsmálið. Bæjarstjórn hefiv nú samþykt að taka tilboði, sem hún hefir fengið um lán til rafmagns- stöðvarinnar. Lánið á að vera 2 milj- ónir króna, en afföll verður að greiða af því 5 kr. af 100 og 5l/2 af hundr- aði í vexti. Fyrstu þrjú árin verðnr lánlð afborgunarlaust en greiðist siðan á 20 árum. Landssjóðsábyrgðar er krefist fyrir láninu og fyrsta veðrótt ar i rafmagnsstöðlnni, auk ábyrgðar bæjarstjórnarinnar. — Lánveitandi á- skilur að fá að hafa eftirllt með bygg- Ingu rafmagnsstöðvarinnar. Bíti: mælL Síðastliðinn 17 róv. lézt að heim í!i sínu hér i bæ Elin Eirik dóttir kona }óns Hróbjntisonar vélitjóra. Bmamein hennar urðu eftirköst hinn- ar skæðu drepsóítar, sem um þær naundír geisaði hér, lét eítir sig minnisstæð vegsu'rmer,'i A flestum heímilum og lagðist ekki s'zt á úr- alsfólk á bezta aidri. E'ín var fædd 3. des. 1874 og komin af góðu 02 greindu fólki í báðar ætrir. Fiðu henoar v.tr Eiríkur bóndi í Fossnesi, sonur }óns prests á Stóranúp, Et- nkssonar bnrda i Ás’. Kona s'ua }óns, en amn:a E'íuar, var Guðiú' Pílsdóttir, íystir Ó afs dömitirkju. prests Pá's-onar, en dótturdóttir sira Þorva'dar Boðvarssonar i Holti og dóttursonaidóttir J ins próf ist; Stein- grimssonar. Móðir Elínar sálugu var Elín Am dóttir biSnda i Girfs- auka, systir Jikobs frá Auðsholti og Jórs frá Gi'ðs uka. — Elín heitin ólst upp í foreldrahúscrr, en fluttist þaðan til Reykjnvíkur og var þar lengs: ar, það setn eftir var æfinnar, og þar giftist hún 23. okt. 1909 eítirlifardi rranni sinum. Það fara sjaldnast miklar sögur af starfi islerzku húsmæðranna, þó að þráfaldlega sé það miklu merkara og hollara þjóðféiagir.u en ýmislegt það, sem mest er gumað af. Það fer líka best á því að minnast með hógvær- um og íburðarlansum orðum þessara kvenna, það er í bezta' samræmi við líf þeirra og störf, þær sækjast ekki eftir lofi og hylii almennings, heim- tii þeirra eiga alian hug þeirra; þir eru þær mörgum styrkur og stoð, þar leggja þar grundvöll góðra hugs- ana í margra barnssálina og láta eftir sig Ijúfar og kærar minningar i hjörf um þeirra, sem með þeim hafa dvalið Og þannig má mianast Eltaar. Húa var stilt koaa og grandvör í hvívetaa, V num og v.ndimörnatn, nær og fji-r tilkynnist hérmgð að svstir míu, Guðlaug Guðmundsdóttir, frá Langholti í Árnessýslu, andrðist að heimiii sínu 1. janúar. farðrtrförin fer f-am frá Dómkirkjunni na:st- komandi miðvikudag þ. 8. þ. m. og hefst með húskveðju frá 'heimili henn- ar, Seilandsstig 4, kl 12^/2 e. h. Reykjtvík 4. jan. 1919. Margrét Guðmundsdóttir. ISSHSffiHHBRflRHil flHHHHHHHHKSB T'past hefir prá hryssa, falleg, jirnalaus með eyrnamarkinu: sneitt framan hæera, biti sftan, sneitt aft- an vi stra (eða biaðstýlt) biti framan. T éspjald á hún að hafa í tagli en getur verið frríð, á þessu spjaldi á að vera brennimarkið: á og 10 Neistastöðum. Hver sem verður var við bryssu þessa er vinsamlega beí- inn að koma henni til Guðm. Guð- mundssonar á Neistastöðum, eða Eiriks E'TÍkssonar i Fljótshólum i Flóa í Árnessýslu. en vel greind, eins og hún átti kyn til, hnyttin i svörum og gamánsöm á heimili sínu og kunningjahóp. Hún lét sér einkarant um heimili sitt, vildi í öllu efla sæmd þess og prýði, og var manni símnm góð og ástrík eiginkona. Ergi áttu þau hjón börn, en ólu önn fyrir tveimur systurdætrum }óns og gerðu aðra að fósturdóttur sinni. Mua það ekki ofmælt, að varla geti umhyggjasam- ari móður eða betri barni sínu, enda var mjög kært milli þeirra, roáttu hvorug af annari sjá. J. O. 5. Kosinn endurskoðaadi í stað þess er frá fer, og einn varaendurskoðandi. 6. Umræði.r og atkvæðrgieiðsla um frumvarp tii reglugerðar fyrir eft- irlauni'Sjóð h.f. Eiroskipafélags íslands. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur má), sem upp kunna að • verð borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumið- ar sð furdinum verða afhectir hiuthöfum og un boðsmönnum hluthafa i skrifs'ofu félagsins í Reykjavík eða öðrum stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 24.— 26. júní, að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðubiöð fyrir umboð til að sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurunum um alt land og afgreiðslamðnnmn félagsins, svo og á aðaiskrifstofu félagsins í Reykjavík. Rcykjavík 30. desernber 1918. Stjórn h.f. Eimskipafélags Islands, Fyrir kaupmonvi og kaupfélög Chocolade (Sirius, Hintz & Co. og Br. Cioetta) margar teg. sérlega ódýrt hjá Hf Carl Höepfner, Reykjavík M hefi eg fengið aftnr birgðir af hinum margþráðu FRAM- skilvmdum. Ennfremur skilvindu-hringa. F r a m-skilvindur skilja 130 litra & bl.stund, eru vandaðar að efni og smíðir skilja mjög vel, ern einfaldar og því fljót- legt að hreinsa þær. Odýrarl en aörar skilvlndur. Yfir 300 bændur nota nú F r a m-skil vindnr, og helmlngi fleiri þurfa aö eignast þær. Jirísíján Ó. Skagfjörð. <3ast aé auglýsa i <3safclé •

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.