Ísafold - 11.01.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 11.01.1919, Blaðsíða 2
2 ÍS A FOL n MSS=SSZ . ■ ' ' = en annað nær þvi ekki. Fólkiau er hér hrúgað saman í litlum og vond- urn herbergjum, svo vondam, að viðast mundi í siðuðum löndum bannað að nota þau til íbúðar. í öllum bænum etu t-Ijandi þær íbúð- ir, sem eru sæmilega góðar og vel úr garði geiðar. í rökum og köidum kjöllurum og þakherbergjum er fóiki kássað saman, oftast fjöl- skyldum með mörgum börnum. Af þessu stafar hætta, þegar landfars- sóttir ganga. Hér er bæði skarlats- sótt og barnaveiki landlægar og eng- og enginn getur vitað, nema þær alt í einu magnist og breiðist út í svo fjölmennnm bæ. S.úkrahús handa sjúklingum með næma sjúkdóma vantar líka alveg. Þetta eina hús (ef hús skyldi kalla, það líkist mest hjaiii), sem bærinn hefir til sótt- kvíunar, er ieigt út handa fjölskyld- um, og engin tök á að einangra menn ef útlenda drepsótt ber að lardi, og það getur viljað til þegar minst varir. Bærinn hefir sjálfur ekkert skýli fyrir sjúka ibúa sína. Það er alveg óskiljanlegt, að landið og eins stór bær og Reykjavik er, skuii hafa látið það dragast svona iengi að reisa hér spítala. Þess hátt ar »laisser aller* getur hepnast nokkurn tíma, en hefnir sin fyr eða síðar, og það sýndi sig bezt nú i inflúerzunni. Ef til hefði verið gott sjúkrahús með æfðum hjúkrunar- konum, þá hefði verið hægt að gera meira fyrir sjúkíingana og hægara að koma skipulagi á hjúrunina. Með- ferð sjúklinga lærist ckki á svip- stundu. Margt annað væri ástæða til að tninnast á, þó ekki væri nema sjúkraflutningur hér í bænum, hann er vægast sagt hörmulegur, en það verðnr að biða þangað tii seinna. 5/. /. Þá' hefir landlaknir i annan stað sent stjórnarráðinu bréf undir ára- mótin, þar sem hann stingur cpp á annari tilhögun á stjórn heilbrigðis- málanna. Varðar þetta efni mjög almenning, og birtum vér þvi bréf landlæknis: Til stjórnarráðsins. 29.—12.—1918. Hér með leyfi eg mér að vekja athygli hins háa stjórnarráðs á þv!, að þær bráðabirgðaráðstafanir, sem gerðar hafa verið til varnar útbreiðslu Bókmentir. Þorsteinn Eriingsson: Þyrnar. Kvæði — Þriðja prentun aukin. Kvik. BókaverzlunÁr- sæls Árnasonar. I. Ekki hefir islenskri alþýðu verið eius tíðrætt og tíðdæmt um neitt skáld vort, eins og Þorstein Erlings- son. 'Æ.ka og elli, leikir og lærðir, guðsmenn og gnðleysingjtr, fondu þar óþrotlegt umtalsefni. Hvenær og hvar, sem skálds var minst, barst tafið ósjilfrátt að Þorsteini. Hvenær sem islenzk ljóðabók var krufin, var *Þyrna« minst. Og ástæðurnar voru augljósar. Andstœðurnar í bókinni knúðu menn til athugunar og um- hugsunar. Andstæðurnar fá jafnvel sofandi mann til að rumska og líta i krÍDgum sig. Var ekki von að mecn stöidruðu við og hiýddu á þennan einkennilega hörpuslátt, sem síundum var svo þungur og þrymj andi, að himinn og jörð skulfu við, æn annað veifið svo þýður og yndis- lega mjúknr, að það var eins og kvefpestarinnar (influenzn) hér á laudi hafa mætt ýmsum þeim örðug- leikum, að mér virðist sem brýna nauðsyn beri tii þess," að koma sem allra fyrst föstu sk pulagi á þær sótt- varnir, ef annars gerlegt þyk:r og þjóðinm til gagns, að halda þeim áfram. í lögum nr. 24, 1907, 2. gr. 5. málsgr,, er svo fyrirmælt, að stjórn- arráðið skuli kveða á um það, með ■.amráði við landlækni hverjum vörn um skuli beita gegn úcbreiðsiu hverr ar þeirrar farsóttar, sem lögboðið er eða fyrirskipað að verja almenning fyrir. Þann úrskurð stjórnarráðsins á svo að tilkynna hverjum hlutaðeig- andi héraðslækni, enlæknirgera þær ráðstafanir aimenningi kunnar, þvi samkvæmt 1. gr. nefndra laga eiga héraðslæknar, hver í sínu umdæmi, undir umsjón landlæknis og stjórnar ráðs, að sjá um varnir gegn út- breiðslu næmra sjúkdóma. Nú er hinu háa stjórnarráði ef- iaust kunnugt, að ýms blöð landsins — menn, sem enga þekkingu hafa á sóttvörnum — halda því íram statt og stöðugt að ummæli mín um erfiðleikana á vörnum gegn in- fluenzu séu einskis virði: hefir þetta uppistand leitt til þess, að ýmsar tillög ur mínar og sumra merkustu héraðs- lækna landsins hafa veriðað engu hafð- ar og héraðsstjórnir og sveitastjórnir tekið ráðin í sinar hendur og hagað sóttvörnum hver eftir sinum geðþótta; er það til dæmis, sem stjórnarráðinu er fullkunnugt, að þegar »Lagarfoss« kom til Akureyrar í vetur og hafði verið þar í viku í sóttkví, án þess að neinn veiktist, þá var það álic hér- aðslæknis i Akureyrarhéraði og mitt líka, að lengri sóttkvíun væri óþörf, en engu að síður ákvað bæjarstjórn AknreyrEr að sóttkvía skipíð viku i viðbót og réði því, að svo var gert. Tíðarandinn og hugsunarháttur þjóðarinnar hefir tekið þeim stakka- skiftum á síðasta áratug, að nú er svo komið — sem meðal annars má marka á þessu sóttvarnarmáli — að það virðist hverjum manni um megn hversu mikla reynslu og sérþekkingu sem hann kann að hafa til brunns að bera, að fara einn síns iiðs með ýms mestu vandamál þjóðarinnar, og reisa rönd við sívaxandi öfgum og hleypi- dómum fákunnandi manna. Eg finn glögt, að þetta sannast á mér og he Ibrigðismálum landsins. Og fyrir því leyfi eg mér nú að einhverir himneskir ómar liðu um sál manns ? Var ekki von að trönn- um yrði tíðrætt um skáld, sem aðra stnodina reif í rústir »mannfélags- höllina«, hratt konungum af st3Íli, varpaði guðum í »hafdjúp aldanna*, slöngvaði e'dingum og þrumum að kirkju og kristindómi, — en söng svo fyr en varði dýrðlegustn 11- finningum mannshjartans ódauðlegan lofsöng? Var ekki von, að þjóðin hrykki upp af mókinu og spyrði, dæmdi, ýmist eiskaði eða hataði þessa undursamlegu hljómn, sem áttu svona vítt hljómbil. Og þó fann hún að þessir óiíka söngvar voru allir runnir af sömu tilfiauÍDgunum, áttu allir sama verk að vinna, Hún samfærðist um, að hér var nýr kraft ur að brjótast út, Dýtt lífsafl að starfa, nýr Heimdjilnr að þeyta Gjallarhorn sitt móti þnrsnm og bergiisum mannfélagsins. En þó stóð sumum ógn af þess- um stormum. Þeim fanst sem margt af því mundi feykjast um koil í þeim, sem þeir höfða haldið sér dauðahaidi i. Aðrir iétu þá bera sig í sigurfögnuði út í strið þeirra skoð fara þess á léit, að hið háa stjórnar- ráð snúi sér til læknadeildar háskól- ans i þessum þjóðarvanda og mælist til þes', að læknakennararnir, ásamt landlækni, láti stjórnarraðinu i té a) Tiilögur um fast fyrirkomulag á vörnum gegn kvefpestaifa aldri þeim, sem nú genguryfir alian heim, ásamt tökstuddii álitsgerð um það hvaða líkur eru til að slíkar vamir komi þjóðinni að haldi. b) Tiliögur um nauðsynlegar breyt- ingar á stjórn heilbrigðismála hér á landi. Virðingarfyllst. G. Björnson. Þjóðfélagsgildi refsinga I sakamálalöggjöf Breta var alt fram að árinu 1837 lögð lijlátsheqn inq við því að stela 5 skildinga (shilling) virði i búðam eða 40 skildinga virði í einkahíbýlum, sömu- le ðis við sauðaþjóínaði og innbrots- þjófnaði. Síðan hefir réttarmeðvitund margra breyzt svo, að flestum mun þykja ótrúlegt, og stór blöskra, að slik býsn skuli hafa veiið i lögum fyrir rúmum 80 árum í siðuðu landi. En þótt ekki eigum vér nein þessu lík ósköp í refsilöggjöf vorri, er hún eigi að síður svo úrelt orðin og gagnstæðhugmyndum voria daga, að á fáum sviðum þjóðíélag sk pun- ar vorrar tnun meiri þörf á gagn- gerðum ogstórbreytingumhreinsunar- tilþúfum en í hegningarlöggjöfinni. í nýjasta leikriti Guðmundar Kimban er hegninga-kerfið rikjandi tekið röggsamlega til bænar og á það ráðist rr.eð andagiít og röskieik. Aðalpersónan í leikritinu segir t. d. á einum stað: »Það er að eins til einn glæpur. Hann heitir: hegning«. Öfgar! Svo munu flestir dæma. Eu talsvert er þó satt í þessu; ef menn íhuga vandlega á annan bóg- inn, hve bláþráðskendur er gróðinn eða gagnið, sem þjóðféiagið hefir af framkvæmd hegningar, og á hinn bóginn, hve oft það vill verða svo um einstaklinginD, að fjarri fer því, að hegningin betri hann. Hún stæiir hann miklu oftar tii fjandsk pir gegn þjóðfébginu og forheiðir hann, sem killað er. ana, sem Þorsteinn barðist fyrir. En aliir — undantekningarlaust allir, drukku ættjarðar- ásta- og dýraljóð Þorsteins eins og einhvern ljúffengan lifsdrykk í sál sína. Og »Þyrnar« skáldsins nrðu hverjum manni ómet- anlegur auður — jafnvel þó þeir stýngju á kýlunum. II. Nú hefir þjóðin fengið þennan auð aukinn enn að miklum mun, við þessa þriðju útgáfu »Þyrna«. Er hún bin vandaðasta að öllu. Rit- ar próf. Sigurður Nordal formála, og gerir grein fyrir röðun kvæðanna, hverri reglu hafi verið fylgt í því efni. Fær maður með því gleggra yfirlit yfir kvæðin, og getur eins og fetað sig frá einu til annais. Þá fylgir og með þessari útgáfu útdrætt- ir úr þvi, sem skrifað var eftir Þor- stein látinD, Hifa þar margar hagar höndur hnýtt honum fagran sveig. Eu þó ber því ekki að neita, að skemtilegra hefði verið að fá þarna heildarlýsingu á æfi og skáldsk; pir- einkennum hans. Og vonandi fá- urn við fyr eða síðar þá bók, sem skýrir okkur þennan einkennilega merkisbera sannleika og frelsis. Sú mun reynslan vera, að því strangari sem refsilöggjöfin er í landi, því tíðara er um sakamenn, sem bij^ta í bág við lögin aftur og aftur. Vér skulum benda á nýlegt dæmi úr vorum eigin refsingakreddu-annál- um, sem vér búumst við að flestir líti svo á, að vel smni, hve brýn nauðsyn er á endurskoðun. Miður nokkur er sakaður um að að hafa kveikt í húsi 1 þvi skyni að ieggja undir s’g brunabóta-fjáihæð- ina. Máhð gengur sinn gang alla leið til hæstaiéttar. Mcðurinn hefir aldrei játað þetta á sig, en hann er dæmdur eftir líkum. Og dóm- urinn hljóðar um iS mánaða fan%- tlsi Málið stendur talsvert á þriðja ár. Brennimerking á manninum og önn ur óþægindi, svo ekki sé ríkar orð- að, jafn lengi. Eigi að siður brýst maðurinn þvi að vinna vel fyrir fjölskyidu sinni, gerir það. mjög sómasamlega. Að haon yfirleitt fær leyfi til að vinna fyrir fjö skyldunni, meðan á málinu stendur, er því að þakka, að menn voru til, honum óviðkom- andi, sem ábyrgðust nærveru hans að viðlagðri allmikilli fjírfúlgu, af því að þeim blöskraði sú frámuna- lega óhæfa, sem löggjöfin gerir ráð fyrir, að loka slíkan mann inni i gæsluvarðhaldi, meðan á málinu stæði, en fölskyidan færi á vonar- völ. Svo fellur dómurinn: átján mán- aða faogelsisvist — dæmt á líkum. Þá er reynd náðunarleiðin, í sam- bandi við þann gleði atburð, að I> land er að verða fulivalda ríki. Meðmæli fylgjafiá mörgum þing- mönnum og öðrum málsmetandi mönnum. En niðurstaðan veiður: synjun. Astæðurnar, að því er sagt er, þær, að hæstiréttur hafi eigi get- mælt með henni. Hér skal það látið liggja milli hluta, hvort maðurinn er í raun og veru sekur eða eigi. Um það get- um vér eigi demt. En vér spyrjum: Hvaða akkur er þj ‘iðfélaginu í þvi, að þe ;si maður, þó t sekur væri, ^é innilokaður í fangelsl í 18 mán- uði — og fjölskylda hans, kona og börn, fytir btagðið lendi á vonarvöl — lendi á sveitinni? Víst má enn »kenna meistarans kraft og dug« í þessum nýju kvæð- um, þó mesti stormurinn sé farinn úr strengjunum, hæsti blossinn úr báli ti finninganna. Enn þá ómar harpan í ást o? lotning fyrir frelsi og sannleika. Enn þá tala streng- irnir miskunseminnar mál fyrir uDdir- okaða og hrjáða. Enn þá streymir, eins og þung og djúp móða, ætt jirðarást skáldsins í þessum kvæð- um. Og þarna birtist enn nýr streng- ur á höipinni, ný hlið á sálail fi og tiifinuingaauðlegð Þorsteins, Það er i kvæðunum til ástvinanna og heim ilisins. I hveiju því ijóði sér mað- ur inn í heim, þar sem ást skálds ins tii konu og barna vakir eins og heilagur varðeidur yfir lífi þess. T. d. þetta erindi á bls. 235, til móður konu hans: Þökk fyrir besta barnið þitt; burðurÍDn sá var fagur; það er eina yndið mitt og eillfur Nýársdagur. Eða þetta á bls. 236, þegar kona hans er fjarverandi: Verðlækkua á kolnm og sykri. Gleðilegar afleiðingar af vopna- hlénu þ. 11. nóv. og fríðarvissunni eru nú að verða að staðreyndum i viðskiftai finu. Tvennar vörutegundir, sem mjög hafa kom ð við pyngju manna eru nú lækkaðar í verði. Það eru koi og sykur. Landsveizlunin og h.f. Koi og Salr, sem hafa haft alla kolasölu undanfarið auglýsa nú, að kolaverðið sé fert niður í 250 kr. fyrir smá- lest, i stað kr. 325, sem þ*ð var oiðið. Munar talsvert um þá iækkun. Þá hefir og sykurveið verið lækk- að svo að nu kostir högginu sykur kr. 1.15 kilóið. Steyttur sykur kr. i oi og púðursykur 0.9, au. Þetta er líka verðlækkun, seiro dregur almeDning tkki svo litið. Roosevelt dauður Slmskeyti barst hingað í fyrradag: um að Theodore Roosrveit fyrver- andi foiseti Bandarikjanna væri lát- inn. Er m eð honum hniginn eitthvert mesta mikilmenni, sem Bandarikin hafa alið. Roosevelt varð rúmlega sextugarr f. 1858 Forseci Bandaríkjanna var hann frá 1901 —1909. Frægastur varð hann fyrir að koma á friðnum milii f puia og Rússa 1905 og hiaut fyrir Nóbels- verðlaunin 1906 Wclson foiseti hefir fyrirskipað ýmsar sorgarathafnir i B indarikjunum i virðingarskyni við minning Roose- velts. Kola-einokun. í sambandi við lækkun þá á kota- veiðinu: sem getið er annarsstaðar i blaðinu hefir stjórnarráðinu þótt nauð- syn til, sem taka sér emokun á kol» unum fyrst um sinn. Reglugerðin er gefin út 8. jan. og eru aðalákvæði hennar þessi: 1. gr. Landsstjórnin tekur fyrst Hérna fanst mér áður alt ylna af brosi þinu; nú er aftur orðið kait inn i horni mínu. Og dóttirin og sonurinn fá sömo ástaratlotin í Ijóðunum það er eng- in ofsi, engin brakandi gnýr í þess- um erindum, eius og sumum fyrri ijóðum hans. Eu hvert orð er eins og hlý hönd, í hverri ljóðlínu slær hjarta skáldsins. — Og satt mun þið vera, sem prófessor Noraal, segir nm þessi kvæði í formálanum, að Þorsteinn »hafi ekki tímt að láta prenta þau«. Maður er vanalega f stheidnastnr á það, sem er manni heilagast. Og Þorsteini hefir fnnd- ist, að þetta vera blóm, sem áttu zð gróa innan en ekki utan heimiiisins. Eitthvert fegursta kvæðið í þessum nýja flokki þykir nrér; »Þjóðmeuja- safnið fimtugt*. í því kvæði er þessi dásamlegi »rytmiski« söngurp þessi dillandi, háttbundni dans orð- anna, sem Þorsteini var svo lagið að ná. Þar stendur hann iangt ofan við öll okkar skáld. Þetta kvæíi er því likast, sem huldumær slái þús- undstrengjaða gígju. Eg get ekki.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.