Ísafold - 11.01.1919, Blaðsíða 3
IS AFOLD
3
om ^inn, þangað til öðruvísi verður
ákveðið, í sinar hendur alla verz’un
i ritlendum kolum í landmu.
2. gr. Á meðan landsst|órnin hefi'
kolavczlunina i sínum höndum, er
katpmönnum, félögutn svo or ein-
Stökum mönnum bmnað að fiyrj i til
lands is kol frá dtiöndum s> o og
að selja kol, sem flutt h í.t verið til
lar dsins gagnstætt ákvaeðum þessarat
tegluge ðar.
Þó er sk pum, sem koma frá út-
lönd m, heimilt að hafa meðferðis
Itol bngðir til notkunar eingöngu i
skrpunum sjálfum. Heimilt er og
peim, sem eiga kolabirg ðtr hér á
landr, þegar reglugerð þesú öðlast
gild:, að selja þær á þann hátt, er
þeir öska.
Fánahyllingin 1. de3.
Athöfn sú er fram fór vpp við
Stjórcaráðið á fullveldisdaginn er nú
komin á mynd, sem gert hefir Magn-
ús Ólaf son Ijósnypdari. Ríkisfán
inn sést á myndinni dreginn við
hún. Þá gefur og myndin allgóða
hugmynd um, mannf|öfdann, sem
þar var, þótt talsvert vanti á, að
hann sj ist naerri allur, þvi myndin
nær svo skamt suður á bóginn.
Sólarljósið hamlaði þvi, að það væn
hægt og sama er ástæðan til þess,
að minnisvarði lóns Sigurðssonar,
sést ekki — og hefði þó vel átt
-við. Ofan við aðalmyndina er mynd
af Valnum skjótandt fallbyssuskot-
ntn til heiðurs fánauum og önnur
mynd, þar sem sjást ráðherrarnir,
íorsetar alþingis, forirrgjar varðskips-
ins o. fl. í þy<ping fyrir fratnan dyr
Stjórnarráðsins.
Þessi mynd mun ærið fróðleg og
merkileg þykja, því hún lýsir ein-
hverjum mesta viðburði í stjórcmála-
sögu landsins.
Myndin er til sölu hjá Magnúsi
ólafssyni en til sýnis í glugga
Bókaveizl. ísafoldar. Hún kostar
to krónur.
íslaud crlondis.
Fullveldi íslands. Um fullveldis
jithöfi ioa þ. i. des., fer danska blað-
stílt mig um að taka hér eitt e;indið,
(bls. 34?):
Sigurður annar hærra hlóð,
móður hló,
hróður dró,
í hleðsluna draup hans hjartablóð
SVO hulgur sól vtð skóg,
blika á hæðum, kvika í kvæðum
kveldljósin þó.
y
Ef þetta kvæði lifir ekki á meðari
íslensk tnnga er töluð, þá veiður
fáu lífs auðið í bókmentum voium.
Þá er eitt kvæði þarna, sem gam-
an er að bera saman við kvæðið
»Dettifoss« eftir Einar Ben. það er
kvæðtð, >Við fessinn«, sem birtist í
»Nýrri Sumargjöf* Ovíða lýsir sér
betur ást Þorsteins á frelsinu, ástin
á ábundnu lífinu, hvort sem er i
náttúru eða mönnum. En auk þess
kemur þarna i þessum tveim kvæð-
nm svo skýrt í ljós andstæðurnar i
lifskoðun þessara tveggja sérkenni-
legn skálda.
Bæði ern kvæðin lofsöngvar til
fossa. En annar sýngur honum lof
fyrir það, að það má tema kraft hans,
ieggja á hann fjötra, láta hann vinna
ið Finanstiderde svofeldum orðum
þ. 4. des:
»Þ. 1. des. var islenzki fáninn
dreginn við hún í Reykjavik oe hy’t-
ur ;f darska hersk pinu með 21 fal!
byssuskoti. Hatíðiet; athöfn fór þi
trnm og lét Eegers ráðherra í Ijós
vo-.ir urn að sk pun sú, sem væri
gerð á málum h nnar dönsku og
ídet zku þjóðar yrðu biðum til heill .
Aðrir ræðumenn lýstu sömuleiðir
t austi þv-í og tilhnnmgurr, sem hið
• ýja ríkisréttarsamband væri reist á.
Er hér fengið fo dæroi nm það, að
betur má réttur en vald sin um að
b úa to færur milli þjóða.
í sömu mund og No'ðurálfan
ólgar eins og eldfjrll undan tvi
dræeni og svivirðuathæfi hefir mesta
jnðeldaland álfunnar tekið framréttri
hönd ógnunar- og reiðiyrðalaust.
Vegna framtiðar Dmmeikur og
Noiðurlandi væntum vér þes?’, að
hið nýja íslard r ái þroska og vel-
eengni og leggi sinn skerf til vax-
andi samdráttar Norðurlanda, er svo
hamingjusamlega hófst i miðjum
klíðum heimsstyrjaldarinnar. Úr
þessa eru Norðurlandarikin ekki
lengur þrjú, þau eru f)ögur.
Lækkun farmgjaldanna
Eimskip félagið hefir nú fyrirskip-
að nýjan farmgjdd t?xta. Samkvæn t
honum eru öll farmgjöld rú lækk-
uð um h. u. b. io°/0. Aður hefit
félagið felt niður aukagjald það, sem
reiknað var umfram t xti vegna
hækkunar stríðsvátryggingar á sinum
t'ma. Nemur öll fatmgjaldslækkun-
in um 40 krónum á hverri smálest
að j; íoaði frá því sem áður var.
Þetta er fyisti þreifanlegi vottur-
inn um að nú fari að birta i lofu,
ófriðarmyrkiið eittkvað farið að
hverfa. Hér er höggvið fyrsta
skarðið i dýrtiðarfargið, sem á okk
ur hefir hvíit undanfarið. Þvi pað
telum vir sjalfsa j að aj lcekkuti farm-
ojatdanna leiði nú pe^ar Lekkttn á
vöruverði. Almenmngur unir þvi
áreiðanlega ekki, að Iækkun þessi
renni í vasa þeirra, sem veizlunina
hafa með höndum, landsverzlunar-
innar eða kaupmanna. End.t væn
slikt ósvinna, svo hart sem dýitíðin
hefir sotfið aö þjóðinni. En réti
þykir o^s að benda á þetta og otða
landinu auð, mala því gull. Hinn
lofar hann fyrir hið ábundna, æð-
andi lifsafl hans, fyrir frelsið, sem
birtist í honum. Einar segir:
Hve mætti bæta lands og lýðs
vors kjör
að leggja á bogastreng þinn
kraftsins ör —
að nota máttinn rétt i
hr.-piins hæðntn
s\o haLu yrði í veldi Lilsius skör.
Hér mætti leiða líf úr dauðans örk
og ljósið tendra í húmsius eyðimöik
við hjartaiög þíns afls í segulæðum
(Hafblik, bls. 69—70)
En Þorsteinn litur á hann á öðru
ljósi:
Við komum hér enn þá, sem erum
á ferð,
fyrst enn er ei strengur þinn skorinn
né okið þitt telgt eða talið þitt verð
og tjaran í koll þinn borin.
(Bls. 247)
Einar hlakkar yfir þessum ónotaða
krafti, sem geti »unnið dauðacs böli
bót, stráð blómaskrauti yfir rústir
þegir krrfuna um lækkun á vöru-
veiðinu — til vonar og vara.
Þvi veiður ekki neitað, að Eirr-
skipafélagsstjórnin hefir brugðist hér
fl|ótt og v-1 við, ekki lítið á sér
st.inda af sjálfsdá'um að lækka taxt-
ann, áti þes? á hana væu knúá að
fyrra bragði. A það að rninna os;
á h'eit hno:s vér eigurr, þar ssir
er Eimsk'pafélagið. Það hefir veúð
oss mikið lán á ófr ða'tímunum, að
félag þetta var komið á fót. Hver
yeiur spið um það, hvemig vér
hefðum veiið st'ddir, ef vér hefð
um ekki haft Ein sk pafélagið ? Hvern-
ig hefði farið með fljtninga til lands
ins? Hvtrjum kjorum hefðum vér
mátt sæta um flutninssgjöld á þvf,
sem fengist htfði flutt? Hefðilands-
sjóður nokkurntíma trey t fér ð
leggja út i sk p úaup, ef félagið
hefði ekki verið íyru ? Og hver
átti að annast útaerð skip 11 sr.d-.sj- ð ?
Spuiniugamar sem vakna, eru c-
þijótandi. Og hversu bjart sem lit-
ið er á, veiður mðurstaðan vaila
önnur en sú, að félagið haíi verið
oss mikill bjargvættur á ófnðartim-
anum.
Þessu megum vér ekki gleyma. Til
þessa hefir íélaginu gengið vel, bor-
ið góðan arð. En búast má við að
þeir timar nálgist, sem örðugri verða
fyrir íélagið fjáihagslega. Og þá
megum vér ekki gleyma þvi, hve
mikils virði ocs hefir venð og er að
eiga þetta féiag.
Utflutningsgjald.
„Meðan Norðurálfuófriðurinn
stendur og ráðuneyti íslands fer
með vcrzlun innlendra vöruteg-
unda, eða sér um ntflutning á
þeim, skal greiða í landsjóð 3% af
andvirði því, er greiðast skal selj-
enduin varanna eða þeim, sem þær
eru teknar hjá eignarnámi."
Ef skattur þessi verður meiri en
kostnaður sá, er landsjóður hefir
af umsjá með sölunni, fá eigendur
endurgreitt það, sem, fram yfir er.
Reglugerð um þetta bráðabirgða-
útflutningsgj ald var út gefin 7.
jan. og nær til allra þeirra ís-
lenzkra vara, sem landstjórnin hef-
ir haft, afskifti af síðan 14. júní
1918.
grjótsins* Þo steinn fyllist fögnuði
yfir þvi, að hann er enn óbeislaður,
og hrópar í gleði og aðdáun:
Og þú lékst þér syngjandi að
silfrinu þvi,
sem sindrandi i beltið er grafið,
en móist ekki gull eins og
þorpirans þý,
því þeytturðu dimsandt í hsfið.
Og Þor.'.teie.n skygr.ist i.mgt inn
í myrkur framtíðarinnar og spáir.
Hann sér sýnir, sér afleiðingar þess,
að íossinn er tamÍDn:
Voldugir húsbændur, hundar á vörð
og hópur af mörkuðum þrælum.
Hann sér islenzkan verksmiðjulýð
kúgaðan og þreyttan. Hann sér
»hvar okkar crisþyrmd og máttvana
börn fá málið í hlekkina sína«. — Eo
á milli þessara tveggja kvæða Þor-
steins og Einars, munu vera undnir
fleiri og sterkari þræðir en á yfii'-
borðinu sjást. Er ekki ósennllegt,
að annað hafi brýnt eggjar hans,
En Þorsteins kvæði er eins og skin-
andi skjöldur, hafinn á loft á móti
þeim skoðunum, sem vilja hefta,
ReykjavírBiwll
Laun prentara. Gerðadómur sá er
um það mal rjtllaði lauk storfum sin-
um í sær. Oddamaður hans var Lud-
vig Kaaber bankastjori. Útskurðaði
hann preuturum 35°/0 kauph ekkun frá
1. jan.—31. desember þetta ár og ali-
mikla hækkuu á aukavinnukaupi. »Það
dugar eigi að deiia við domaiann<(, eins
og þar stendur — og hl/tur nú hækk-
1111 talaveið að verða á allri prentuu
þetta ar. Eu vonandi lækkar pappir
eitthvað í vetði, áður en langt líður,
og jafnast þr eitthvað hið háa verð á
blaða og boka-útgáfu.
Nýr botnvörpuuKur. Hlutafélsgið
Geir 'lhorsteinsson & Co. hefir síðustu
árin átt botvörpung í smiðum í Hol-
landi,. en smiðin tafðist von úr viti
vegna styrjaldsr-ástandsins. Loks kom
botnvöipungurinn hinanð í gæ1-.
Hann læitir >Viuland«. Jón Jóhanns-
son skip'tjóri for að sækj 1 h inn i haust
Með skipinu kom einnig franikvæmd-
arstjórimi, Geir kanpmaður Thorsteius-
son.
EiQaskólinn. U nsækjendur um
skólastj jrastoðuna við Eiðskólann
eru þessir: sna A;m Guðmundsson
í Stykkishólmi, sira Bóðvar Bjnrna-
son á Rafnseyri, H dldór Jónas'on
ctnd. phil., Metú;alem Stefánsson
áður skólastjón, Páll Zophoniasson
kennari á Hvanneyri, síra Sigmður
Sigurðsson i Asum í Skaftafellssýslu
og Sigutður Siguiðsson kennari á
Hólum i Hjiltadal.
%
Nokkur mÍRningarorð
Hinn 20. nóv. siðasthðinn and
aðist húsfreyja Jónína Jódís Ámunda
dóttir að heimih sínu, Híðarhúsum
í Rejkjavik. Banamein hennar var
lungnabólgi, s;m fylgdi hinni skæðu
f rsótt, er gengið hcfit yfi' i haust.
Jónina sál. var fædd í Hi ðarhúsum
25. okt, 1885, og því 33 ára að
aldri, er hún iézt. Hún var einka-
barn hjónanna Ámunda Amundason
ar og Jódisar Jónsdóttur, Þórða>sor.-
ar frá Hlíðarbúsum, og hefir sú ætt
um langan aldur átt þ;r íieima og
verið skörulegt og típmjkið fólk.
Jönína sál. hlaut einkar gott uppeldi
hjá foreldrum sí ium, og ól allan
binda, fjötra okkar ftjilsu öfl, sem
vilja leiða yfir land vort stóriðnað-
ar-áþj n og verksmiðjukúgun.
Mörg fieiri kvæði eiu þarna ágæt
og yndisleg, svo sem »Pétur Guð-
jónssen« (bls, 380), »Jól« (bls. 255)
»Jónas Hallgrímsson* (bls. 260.) —
»Fytir minni Jóns Sigurðssonar«,
(b's. 311) »Brúðnrin blárra fjalla*
fær þ.rna eu inargan f st.'.róðinn,
fullan lotamgar t ibeiðiiu. Eitt
»íilandsminni« byrjar þannig:
Hún geymir þenna dýra draum,
að drómann sinn hún slíti.
Hefði ekki Þorsteini þótt mikils
um vert og unaðslegt að lifa það,
að þessi »dýri draumur« uppfyltist.
Ætla mætti að það hefði lokkað úr
strengjum hans einhvern söng, er
Ijómað hafði af frelsisfögnuði. —
I þriðja kaflanum fáum við gömlu
kunningjana, sem búnir eru að lifa
sig inn f hug og hjörtu þjóðarinnar,
»Til stjörnurnar« »Kvöld« o. ff. þau
kvæði eru orðiu hluti af ungum og
gömlum. Og loks eru i síðasta
hlutanum það, sem Þorsteinn var
búinn að yrkja af Fjalla-Eyvindi.
Brunatryggið hjá
„Nederiandsne“
Fé ag þeita, sem er eitt af heims-
ins . tærstu og ábyegilegustu bruua-
bótafélögum, hefii starfað bér a landi
í fjoida mörg ár og reynst hér sem
mnarstaðar hið íbyggilegastr í alla
staði.
Aðalumboðrmaður:
Halldór Eiríksson,
Laufásvegi 20 — Reykjavík.
Sími 175.
aldur sinn á sama heimilinu. Móð-
ur sira misti hún fyrir f|órum ár-
um, en faðir hennar er enn á lifi.
Fyrir tólf áium gifiist hún Geir
S'pn«ð«-rr'i sV-pt.tj'-ra spm flottint þá
sft Hiið.irhúsu" . Firnai'ist' þeim
hjónum vel. eiti’u'ust þ'já
sonu : Amurd i, Sigurð og Magnús,
og eru þtir alltr á lífi.
Jónina sál. var hin mesta atkvæða-
og dugnaðaikona, sem hún átti kyn
til. Stjórnaði hún heimili sínu með
einstakri hagsýni, iðni og atorku og
trldi ekki efiir sér að leggja mikiö
á s g. Vann hún sjálf að öllum
heimilisstörfum, og fórst það prýði-
lega úr hendi, enda stundaði hún
að verja starfi sinu heima fyrir,
heldur en að leita skemtana eða
ánægju annarstaðar eða gefa sig við
því, er henni þótti sig ekki varða.
Má fullyrða, að hún hafi átt fáa
sina jafniugjt að tðjusemi og kunn-
áttu við alla hetmilisiðju, meðal þeirra
kvenna á sama reki, sem alist hafa
upp hér í Reykjavík. Hún hafði
sjálf alist upp við ágætan heimilis-
brag, enda var hún ro.óður sinni
samhent og hé’t áfram með sama
hætti, er hún tók ein við efiir lát
hennar.
Hún var einkar hibýlsprúð kona
og jafnframt hreinlynd og einörð
við hvern sem í hlut átt), trygg og,
vinföst.
Manni sinum var hún ástrík og
bar mikla umhyggja fyrir börnum
sinum og góðu uppeldi þeirra. Föð-
ur sinum sýndr hún einnig ávalt
b ztu umhyggju. Heimiltnu hefir
því orðið hínn mesti sviftir að frá-
falli hennar, og ættingjum og vinum
Það brot verður eitt með öðru til
þess að auka á harm vorn yfir þvi,
að Þorsteini enf'st ekki lengrí aldur.
Byrjunin á þessum ljóðum er þannig
að vænta má, að þar hefði margt
verið sagt með snildarbragði, ef fram-
kald hafði orðið á.
m.
Ekki er auðið að gera »Þyrnum«
hálf skil í stuttum ritdómi. Til
þess veitti ekki af stærðar bók. Og
vona-uli fiur.r við hana inrran "ki-nms
Þrr 1 bó'.c yrði vel teki'. I.lerska
Pjóðin er búm að fiuua þið —
loksins, að Þorsteinn Erlingsson er
einn af hinum stóru merkj i-stein-
um á skáldbraut hennar. Fram hjá
honum eða kringum hann verður
ekki komist. Við hanD verða bók-
mentafræðingarnir að stöðvast vel
og lengi. Hann er sá gnæfandi
eldstólpi íslenskrar Ijóðlistar, sem
»við vitum, að á yfir öldum að skíuac
En jafnframt þvi að vera það, er
lif hans eins og þungur áfellisdóm-
ur á þessa þjóð, sem lét hjarta blóÖ
hans smá seytla úr brjóstinu, án
þess að rétta út hönd sina til bjarg-
ar.
J. B.