Ísafold - 08.02.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.02.1919, Blaðsíða 4
4 IS A F O L D Segfasaum. Ef þér þurfið að íáta sauma segt eða þessfjáttar fijrir sk’p yðar, þá snúið gður tit mín Sérsfök deifdfyrir segtasaum. Tlttar stærðir af segtdúk tit sötu. Tíjót og ábtjggileg vinna. Sigurjðn Pjetursson, Simi i37. Jtafnarsfrseti 18 Heijkjavík. Mikilvægasta málið í heimi. Tvær ritgerðir eftir Sir Arthur Conan Doyle og Sir Oliver Lodge, er nýkomið út og fæst hjá bóksölum. Kostar 1 krónu. Isafold -- Olafur Björnsson. Véfadagbók (Maskindagbog) handa skipum, gefin út að tilhlutun stjórnarráðsins, er nú komin — út og fæst á skrifstofu Isafóldar. — Ísafoíd -- Óíafur Björnsson. einatt á heimili hans, nætur sem daga. Var jafnan skemtilegt og fræðandi að ræða við hSnn, því hann var síhugsandi og fylgdist vel með öllum málum. Bygði hann skoðanir sínar á vel hugsuðum rökum og góðri þekkingu. Yfir höfuð hafði Ottesen mörg hin bestu einkenni íslendinga. Hann var »þéttur á velli og þéttur i lund«, vinfastur og gæt- inn í orðum og atferli. — Trúmaður var hann, þó eigi sækti hann kirkju að jafnaði. Kirkjuna vildi hann hafa frjálsa sem sitt eigið land. Ættingj- um sinum var hann jafnan mikil hjálparhella. Barngóður var hann mjög, og hafði yndi af þeim. Akraneshreppur hefir mist mikið við fráfall Ottesena, enda mun hann lengi minnast hans sem eins síns besta manns. Hjónaband. Jungfrú Jónína G. Jónsdóttir frá Moldbrekku og Jóhann- es Jósefsson söðlasmiður á AkraneBÍ gift 1. febr. Leiðrétting. í »eftirmælum í siðasta blaði 2. bls. 5. dálki 13 línu a. n. hefir misprentast »fróðleik« fyr- ir »fríðleik« á 3. bls. 3. dálki 25. 1. a. n. »barn« fyrir »barr« og i sama dálki 8. 1. a. n. þ. m. fyrir f. m. Þorstei nn Gíslason ritstjóri, gefur nú »Lögréttu« eftirleiðis út á sinn kostnað. Björn Þórðarson, settur skrif- stofustjóri í stjórnarráðinu, er settur dómarl í máli því, er nefnt hefir ver- ið »Hvíta þrælasalan« hér í bænum undanfarið. Sigurður Lýðsson cand. jur., er settur dómari í málinu gegn Sigur- jóni Sigurðssyni. Gasstöðvarstjórastaðan. Um- sókn um hana hafði bæjarstjórninni borist frá íslending, sem verið hefir 6 ár 1 Noregi við gasstórf. Heitlr hann Brynjólfur Sigurðsson og hefir leyst af bendi próf með góðum vitnisburði. Bœjarstjórntn veitti houum stöðuna. Rafmagnsmálið. Samþykt var á bæjarstjórnarfundi 6. þ. m. að reyna að fá verkfræðingana Kirk og Guð- mund Hlíðdal til þess að aunast um- sjón og verkstjórn við byggingu raf- stöðvarinnar við Elliðaárnar. Ætlast var til að þeir skiftu þannig verkum Verkalýður. eftir Alexander L. Kielland. I suðaustri og úti yfir firðinum, var himininn hreinn og bláhvítur. Geisland; sólskinið tindraði ásjónum þar sem hann gáraðist en á milli lágu langar rákir af logni. Stundum kom andvari úr suðri. Annað veifið Btreymdi glóðheitt loft- ið úr Kristjaníudalnum út yfir bæinn, myndaði veika gára út að aðaleyjunni og dó bvo 1 vonleysismollu. I austri dró sífelt upp þrumuveður seinni hluta dags, en lægði slðan aft- ur um kvöldið. Bara að það vildi brjótast út — hugsuðu menn. En það varð það sama upp aftur og aftur allan ágúst. Sólin steikti, vindurinn andaði héðan og þaðan — flutti molluna án þess að dreifa henni, og þrumuveðrið færð- iat í aukana, hélt náttúrunni í skjálf- andi eftirvæntingu, og Iægði svo enn, — 1 — með sór, að Kirk stjórnaði vatnsveitum o. þ. h., en Hlíðdal rafmagnsleiðslunni og því er þar að lýtur. — Verður svo byrjað á vérkinu eins fljótt og unt er. Veðráttan hefir verið með af- brigðum góð undanfarið, blíðviðri og stillur; gæftir góðar og mokafli þar sem til hefir spurst. M j ó 1 k u r f ó 1 a g i ð er nú farið að gedlsneyða alla mjólk er það lætur selja i bænum, og befir fengið keypt áhöld, er til voru á Hvítirvöllum, í því skyni. Kennarastaða við Eiðaskólann er auglýst laus. Árslaun 2000 kr. »auk ókeypis húsnæðis, eftir því sem húsrúm skólans leyfir, Ijóss og hita«. Allar hinu breiðu götur. aem lágu mót suðri og suðvestri, voru fullar af sólskini. Sbuggarnir sbriðu inn undir húsveggina, og gerðu sig evo mjóa, að ógerningur var að ganga á þeim. I Karls Johans götu var skást fyrri hlcta dag3. Maður gat komist óbrend- ur alla leið upp að þinghúei. En á Eiðsvallar-svæðinu og uppi undir höllinni, hafði BÓlin safnað bestu kröftum sínum. Hálfvaxin trén hengdu blöðin, loð in af gráu ryki. Espilimið stóð tein rétt og gaut hornauga á skuggann af sjálfu sér. Og mennirnir smugu eins og fuglar úr einum runni i annan, en fuglarnir sjálfir sátu hljóðir inn við trjástofnana og drápu titlinga í sólskininu, eða þeir fengu sér mold- arbað í skrælþurrum blómbeðunum. Nokkrir menn strituðu upp ball- arbakkann, með útslegnar sólhlífar, hattana i hendinni, og vasaklútana eins og rennvotar dulur. Undir há- skólablukkunni stóð strjáll hópur af tilvonandi stúdentum og sveittistvið latínulestur. Niður eftir Háskólagöt unni kom alt í einu svolftill vindblær, — 2 — Sbipaíregn: Gullfoss er væntanlegur hingað frá Amer/ku um miðja næstu viku, (fimtudag). W i 1 e m o e s er búist við hlngað frá Austfjörðum á miðvikudag er kem- ur. B o r g liggur í Kristjaníu þessa dagana og fer þaðan til Englands og fermir þar. Sterling er á förum frá Kaup- mannahöfn hingað til Rvíkur og fer síðan kringum land. G e y s i r er á förum vestur um land. þyrlaði upp rykskýi og dreifði því síðan yfir torgið. En vatnið úr vatns- vögnunum lagðist eins og slæða af gráum þerlum yfir þétt og heitt ryk- ið á gÖGunni. það sveið f augun að Ifta til hall- arinnar. Hún stóð þarna mitt i sól- skininu með gluggatjöldin dregin nið- ur. Karl Johann sat framan við hana á brons-hesti sfnum, með hatt- inn í hendinni til þesa að svala sér. En úti yfir bæuum hvfldi mollan og skalf eins og yfir brennandi rústum. Reykurinn úr húsunum hafði safnað sér saman í dökkan díl. En í austri byrjaði þrumuveðrið enn á ný að lyftast í hvftgulum, Bamanhangandi bólstrum eins og reykur úr stórum fallbyssum. Traustu, stóru steinhúsin, sem bygð voru fyrir Siberiu-vetur, voru eins glóandi ofnar. I þröngum görðum og þar, sem Ieggjast varð á bakið til þess að sjá upp í himininn, hafði hitinn smeygt sér niður enn þyngri og meiri. þaðvn þrengdi hann sér inn um opnar bakdyr og eldhúsglugga dragnaðist upp tröppur og mætti þar steikandi sólarhitanum frá götunni — 3 — Reikningur Minnins'arsjóðs síra Jóns Eirikssonar o% Guðrúnar Pálsdóitur árin iyiy 0% ipi8. T e k j u r: 1. Stofnfé io. júni 1917 kr. 400.00 2. Gjafir (1917): Ingig. Þorvaldsdóttir og Elin lónsd. kr. 15.00; Kjart- an Ólafsson kr. 3.00; Jenný Jakobsd.kr. 5.00 Jón Ólafss. kr. 16.25; StefáriUSigurðsson kr. 10.00; Jón Ófeigsson kr. 10.00; — (1918): MaríaÓlafsd.kr. 10.00 Asgeir Jónss. kr. 25.00 Jón Óíeigss. kr. 10.00. Gjafir til minningar um frú Elínu Eiriks- dóttur samt. kr. 3200 — 136.25 3. Grætt á keyptu banka- vaxtabréfi............— 30.00 4. Vextir 1917 og 1918 — 28.03 Samtals kr. 594.28 Gj öld: Eign i ársbyrjun 1919: 1. Bankavaxtabréf . . . . kr. 500.00 2. í sparisjóði ...... — 94.28 Samtals kr. 594.28 Reykjavík 2. jan. 1919. Jón Ofeiqsson. Reikningurinn réttur. Arni Eiriksson. Guðrún Þorvaldsdóttir. Bújörð, stór eða litil, á Suður- eða Vestur- landi óskast til ábúðar frá n. k. far- dögum. Kaup geta komið til mála. Tilboð, með nákvæmri lýsingu á jörðinni, ásamt leigumála eða kaup verði séu komin fyrir 15. mars, með utanáskrift: Pósthólf 233 Reykjavík. Soðlar, Hnakkar (venjul. trévirkjahnakkar), Járnvirkjahnakkar (rósóttir), Spaða- hnakkar með ensku lagi, K'iftöskur, Hnakktöskur, Handtöskur, Se*lavesk’., Peningabuddur, I.inheimtumanna- Viski, Axllbönd. Allskonar Ólar til- heyrandi söðlasmíði, Byssuólar, Byssu- hulstur, Baktöskur, Beizlisstengur, ístöð, Járnmél, Keyri, Tjöld, Fisk- ábreiður, Vagna-yfirbreiðslur o. m.fl og allri framhlið hússins. Hvergi var svalandi smuga frá gólfi til lofts nema f ísköasunum. þessi langvar- andi hiti hafði gegnhitað bvo stein- veggina, að næturnar urðu llka óþol- andi. Andrúmsloftið varð kæfandi molla. Alt, sem hafði tilhneigingu til þess að Benda frá sér óþef, greip nú tæki- færið til þeBs að spúa honum í allar áttir. Svo hvergi var eina munnfylli að fá af hreinu lofti í öllum bænum. — því norðar, sem maður kemur, þess meiri er hitinn, sagði Morten Ben ritari, og tók af Bér hálslfnið. Hann sat snöggklæddur með óhnept vestið. En ungi aukaritarinn, Hjörtur. sem límdi pappfrspoka, snóri sér við ergi- legur, þvf Mortensen var ekkert girni- legur, sveittur og digur á gulskjöld- óttri skyrtunni. En aukaskrifarinn þorði ekki að segja neitt. Hann var nýkominn í etjórnarráðið, og Morten- sen var mikilfenglegur. Allir gluggar stoðu ofnir i hinu stóra stjórnarráðshúsi, dyrnar milli herberjanna og fram á gangana sömu- Aktýgi ýmsar gerðir og allir sérstakir hlutir til þeirra. Gömul reiðtýgi keypt og seld. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðnl- virki, Plyds, Dýnustrigi, Hringjur o.fl. SöSlasmíOabúQin Laugavegi 18 B. Sími 646. E Kplstjánsson. Yi söger for Island El ijft Apt, som er godt indarbejdet hoi Iastal- latörer og Elektricitetsværker, for vore Tilvirkninger i elektrisk In- stalhtionsmateriel, elektrisk Belys- nÍDgsarmatur samt elektriske Appa- rater. Elektr. Á. B Cíir. Bergh & Co. Malmö, Sverige. Som Enehavere af Patentretten i Kongeriget Dan- mark af det over hele Europa stærkt anvendte Bygnings<;ystem »Leansy- stemetc (hul Cementmursten) særlig egnet til udvendig Beklædning af Træbygninger oggrundmurede Bygn- inger, Skilierum etc., som overgaar alt hidtil kendt Bygningsmateriale, söges en Enerepræsentant eller Köber af Patentretten for hele Island. Henvendelse til Hovedkontoret for Danmark: Korsör Cementvarefabrik „Ceres", Korsör. Telegr.adr.: Kokjensen, Korsör. M i n n i s 1 i s t i. MþýOafél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—B Korgarstjóraskrifst. opin dagl. 10—12 og 1—8 Sœjnrfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 Bnjargialdkerinn Lanfásv. 5 kl. 10—12 og 1—5 l»land.sbaixki opinn 10—4. t er.U.M. Lestrar-og skrifstofa S&rd.—lCsiM Alm. fnndir fid. og sd. 8‘/« altld. öanóakotskirkja. Guósþj. 8 og 8 & helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. íiHBdsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. uanolsbókasafn 12—8 og 5—8. ÚtlAn 1—8 untissbúaaðarfélagsskrifstofan opin fri <2—2 i«anósféh irbir 10—12 og 1—5. 0*Cílsslr.iinn opinn dagiangt (8—9) virka daga helga daga 10—18 og 4—7. Listaxafnib opið á snnnadðgum kl. 12—2. Nittárngripasafnif) opi5 l'/s—2'la á aani od. Pósthúsib opið virka d. 9—7. snnnad. 0—1. éutnébyrgð Islands kl. 1—5. étjóruarr&ðsskrifstofnrnar opnar 10—1 dagi. talslmi Eeykjavlkur Pósth.8 opinn 8—12. Vifilstaðahælið. Heimsóknartlmi 12—1 þjóðminjasafnið opið sd., þrd., fimtd. 1—8. Pjóðskjalasafnið op.ð sunnttd., þriðjnd. og fimtndaga kl. li—2. leiðis. Skrifararnir skruppu í heim- sókn hver til annars, kveinuðu yfir hitanum, en höfðu með sér tvö eða þrjú blöð, ef svo færi »að þeir mætta einhverjums. Aukaskrifararnir, sem voru óvanir við »starfið< héngu eins og visin blóm yfir borðin. En þutu upp annað veif- ið og grófu í pappírshaugnum. því alstaðar var pappír. Hann ólgaði út úr hyllunum með fram veggjunum. Frarnan við og til hliðar við hvern mann lá hann í stórum köstum. það var grár papp- ír, gulur pappír, umbúðapappír, þerri- pappír, stimplaður pappír, nýr papp- ír og eldgamall pappír með úfnum röðum. Hann lá í einstökum örkum, í bunkum eða pökkum bundnum inn- an í seglgarn á gólfi, stólum og borð- um. Pappfrinn streymdi eins og stórbylgja um stofuruar, svo hinir óhamingjusömu menn, sem gengu þarna urðu annað bvort að bjarga sér á sundi eða drukna. í stofunni inn af þeirri, sem Mort- ensen sat f, var Orseth skrifari — litill, svartskeggjaður maður með skjótum hreyfingum. Hann kom rétt — 5 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.