Ísafold - 19.04.1919, Side 1

Ísafold - 19.04.1919, Side 1
 Kemur át 1—2 ( 1 í viku. Verðárg. í 5 kr., erlendia 71/*. ( ;kr. eSa 2 dollar:borg > Ist fyrlr mlSjan júlí | erlendls fyrirfram . { Lausasala 10 a. elnt ) XLVI. árg. iH-____... ísafoldarprentsmiðja. Rltst]6rl: Ólafur Ejörnsscu. Tasln 454. Reykjavík, langardaginn 19. spril 1919 Uppsögn (skrifl. ; bundin við áramót, ; er óglld nema kom- ; ln sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld laus við blaðlS. l6, tölublað. Ísícndingasamkoma í Jiristjatiíu á fjeimiíi ungjrú Óíafiu Jófyannsdóttur 30. nóvember 19Í8, (Sjá grein ungfrú Ingu Björnson hér í blaðinu 1. febr. siðastl). Danska stjórnardeiian. Khöfn 2. apríl. r Eftir mánaðar-sðsúg að stjórninni Hafa vinstrimenn og hægrimenn orð- ið að draga irin ' seglin og láta sér lynda að sjá Zahle stjórnina sitja áfram alifasta í sessi og að miklu leyti sigrandi i deilunni. Ske5'tin hafa að sjálfsögðn flutt aðalatriðiu úr stjórnmálahnippingun- um hér mánuðina sem leið. En eigi es- f>að rétt, hvort sem skeytum eða öðru er um að kenna, sem eitt blaðið heima segir og notar setn pólitiskan texta, að Zthle ráðuneytið hafi dottið um íjírmálaráðherrann og fjármá'lin. það voru dýrtíðarráðstafanirnar og ófriðarlögin, sem ollu deilunni. Þ. 7. ágúst 1914, þegar heimsstyrjöldin var í byrjun, fekk stjórnin víðtæka heimild til að gefa út bráðabirgða- 'lög og henni var léð úrslitavald í mörgum greinum, sem ella hnigu andir ríkisþingið. Þessi lög frá 7. ágús? vildu nú andófsflokkar stjórn- arinnar fá numin -úr gildi, þvi fyr þvi betur. Tóka þeir það nú til bragðs, seint i febrúar, þegar stjórn- in krafðist lagasamþykkis um að taka 50 miijón króna ríkislán, að gera það að skilyrði fyrir samþykt rikis- lánsins, að jafnfraiA yrði ákvörðun tekiij. um afnám laganna frá 7. ág. 1914, heizt ekki seinna en frá 1. aptíf. I' fólksþinginu höfðu þeir ekki bolmagn tií þessa, því þar á stjórnin vissan meirt hluta, þótt eigi sé hann tnikill. En í landsþinginu eru and- ófsmenn i meiri hluta, Og þar ætluðu þeir ekki að kinnoka sér við að stneygja snörunni um háls stjórn- arinnar með bví að fella ríkislánið, enda þótt nota ætti það eingöngu til að greiða með gjöld, sem ríkis- þingið einróma var búið að sam- þykkja. En Zahle-stjórnin varð fyrri til. Brandes fjármáiaráðherra tók frumvarpið utn rikislánið aftur og Zahle beiddist þegar lausnar fyrir alt ráðnneytið. Konungurinn kvaðst þurfa umhugsunartíma áður en hann tæki lausnarbeiðnina til greina. — Jafnframt þakkaði hann i ríkisráðinu Zahle stjórninni fyrir framúrskarandi dugnað hennar í þjónustu ættjarðar- innar á hinum liðnu ófriðarárum. Undir þau orð konungs munu flestir Danir taka, þeir sem eigi eru blind- aðir af flokksofstæki. í Zahle stjórn- inni eru stórgáfaðir athafnamenn, sem hafa borið gæfu til þess að líta át yfir flokkabönd og kliknhagsmun og safna beztu kröftum landsins, úr öllum flokkum til að aðstoða sig við rtýrið fram hjá brimi og boðum heimsstyrjaldarinnar. Því mega Danir ekki síst þakka hve ótrúlega vel þeir hafa sloppið við ýmsar af hörmungum og stór- óþ-ægindum stríðsins, sem bæði Norðmenn og Svíar hafa fengið illa að kenna á. Hvet getur sagt hið sama nm vora eigin stjórn á íslarsdi og um Zilestjórnina í Dmmörku ? Um leið og Zale ríkisráðherra beiddist lausnar, flutti hann ; æðu i ríkisráðinu og kvað það merg máis- ins, hvort meira skyidi n eta i dönsk- um stjórnmá'adeilum meiri hluta landsþingsins eða meiri hluta fólks- þingsins, sem stæði bik við sig. Varð nú þóf nokkurt næstu daga og margir kaliaðir á konungsfund til skrafs og ráðagsiða. En þann 4. mats kvaddi konungur alla for- menn flokkanna í báðum deildum til viðtals. .Lý.ti konungur yfir þvi, að hann muncLi eiyi pd stjórn Tcveðja til valda, scm ekki vœri í samrtemi vtð vilja meirihluta jólkspinqsins. Þessi yfirlýsing stjórnarinnar kom ærið fl .tt upp á andófsflokka stjórn arinnar, og áttu hægri blöðin bágt með að sitja á sér að senda kon- ungi bein ónot fyrir, en formenn stjórnaTflokkanna tjáðu konucgi, þeg- ar er hann hafði talað, að þessi yfir- lýsing haus myndi vekja allsherjar- fögnuð frjálslyndra manua um alla Danmörku. í raun og veru vatt konurigur með þessu vopnin úr höndum and stæðinga stjórnarinnar, Þó létu þeir ólíklega i fyrstu um, að þeir myndu í nokkru slaka til. Og á hinn bóginn íýsti Zih'e því skýrt og skorinort, »að sér og-.s<m- verkamönnum sínum væri siður en ekki keppikefli að halda völdurr, o uui'di meiri hluti fólksþin, su s láti hve ja þá sijórn í fr ði til kosn nga, sem gengist und r þá kvöð, að komi fram þeim breytmgum a nú- eildandi kosninga'ögum er til f>yifl ti þ ss að þingsætm y ðu í si ’ - rætni við kjósendatölu hvers flo k . Eti petta var að komi við kmn vinstii manna, því að þeir >áði vfi fl in þingsætúm iú en þe r og v.Ija balda se n Ien» t : lö se 1 gera þeim þa' kleift. 1 Urðu nú hinar T' e.tu ViÖ j ir ð stiórnmálagörpunum, engum þing- störfum siní, en bakhjallamakkið því magnaðra. Ymsar sáttatilraunir oru gerðar, en strönduðu allar, Loks eftir 3ja vikna árangurslaust þref milli flokkaformanna bað kon- ungur Zihle af nýju að gera tíl— raua til að mynda ráðuneyti í sam- ræmi við fólksþinrs meirihlutann. Þetta gerði Zihle. Fyrst stakk hann upp á því við andófsflokkana, að 3 vinstrimönnum og 2 hægri- mönnum skyldi bætt við ráðuneytið og skyldu þeir aðallega fjalla um Slésvikurmálio, en er þvi var fálega tekið — tóku stjórnflokkarnir sig til, héidu fund með sér og skoruðu á Zahle að reyna að halda áfram- stjórn með ráðuneytinu óbreyttu. Urðu Ioks sættir með því móti að Zahle-stjórnin gekk inn á, að með sérstökum lögum skyldi ákveð- ið að létta af ófriðarráðstöfunum öllum, er andófsflokkarnir sættu sig við, að eigi skyldi á því byrjað fyr en 1. sept. og siðan lokið á 6 vik- um, nema tíkisþingið ákveði öðru- vísi. Þessi 4 vikna stjórnardeila hefir vakið allmikin óhag hér í landi utan rikisþingsins. Leikmönnnnum { hinni pólitískulist, virðist þetta hafa verið deilan um keisarans skegg og mjög ísjárvert er þingfulltúarnir, þegar mest er að gera, skuli eyða heilum mánuði í þref um smámuni, — þar sem þó á hinn bóginn sé viðurkendur dugnaður stjórnarinnar. Hafa heyrst um það margar raddir, að full nauðsyn beri til að hreinsa ríkisþingið. Ósjálfrátt flýgur fregnin til lands, sem á þing skipað á þann hátt, að enda þótt meirihlutt fulltrúanna, finni sárt til þess, að stjórnin sé fiarri því að vera starfi síuu vaxin, þó lætur óViðkomandi persónuleg tjóðurhöft og klikubönd hamla sér frá að gera skyidu sina: að losa 1 mdið úr læðingi óhæfrar stjórnar. Viða er nú pottur brotinn og þörfin mikil á þinghreinsun, en lífs- uauðsyn er hún í þinu eigin landi, lesari góður! • tsland erlendis. Khöfn C. apríl 1919. Pétur Jónsson, hinn nafnfrægi á- gæti söngvari eykur hróður sinn meS hverju n/ju hlutverkl sem honum er fengiS í hendur. SíSast hefir hann spreytt sig á ÍSalhlutverkinu i söng- leik Wagners »Siegfred<t og má meS sanni segja aS hann hefir í Darmstadt »sett bæinn á annan endann« eftir blöSunum aS dæma. — Ef alt fer meS feldu mun Pétur skreppa til íslands í sumar. Og ef verður úr söngferSalag- inu frá íslandi til Norðurlanda mun Pótur taka þátt í því sem einsöng- vari. Páll ísólfsson, organleikari hefir tvisvar látið til sín heyra undanfariS í Jerúsalemskirkjunni hér í bæ. Heflr hann fengiS sórstaklega góða dóma í blöSunum fyrir orgelspil sitt. Hér sjáið þér model 90. Ein af háifri miljón Overland bifreiða sem notaðar eru i heiminum. F llee, kraftmikil, þægileg jafnvel á verstu vegum. Fjöðrunum þannig fyrirkomið, að verstu-vegir finnast sem sléttir. Óvenjulega sver togleðursdekk miðað við stærð bifreiðarinnar. Rúmgóð fyrir farþega. OIl stjórnartæki eru á stýrinu, svo kvenfó’k getur auðveldlega stjórnað henni. Létt, þægileg, kraftmikil og eyðir litlu. Selst með öllu tilheyrandi fyrir aðeins kr. 5000 — Fimm þúsuixd Umboðsmaður vor er J. Þorsteinsson, Reykjavik. Willys Overlnd Inc. Toledo Ohio, U. S. A.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.