Ísafold - 31.05.1919, Page 1
TCemur út 1—2
( vikn. Veröárg.
*> fe. r., orlendis 7Vj
■ r. eöp. 2 dollarjborg-
fyrit miöjan júií
.tlendis fyrirfram.
: .jMinasaia 10 a. eint
XLVI 4rg.
Rltstjdrl: ÚlafQr Björnsson. Talsími nr. 455
Reykjavik, laugardagion 31. maí 1919
Uppsögn (skrlfl.
bundin við áramót,
er ógild nema kom-
in sé til útgefanda
fyrlr 1. oktbr. og
sé kaupandi skuld-
laus við blaSið.
22. tölablað.
Hér sjáið þér model 90. Ein af hálfri miljón Overland bifreiða sem notaðar eru í heiminum. Falleg,
kraftmikil, þægileg jafnvel á verstu vegum. F]öðrunum þannig fyrirkomið, að verstu vegir finnast sem sléttir.
Óvenjnlega sver togleðursdekk miðað við stærð bifreiðarinnar.
Rúmgóð íyrir farþega. Oll stjórnartæki eru á stýrinu, svo k> eofólk getur auðveldlega stjórnað henni.
Létt, þægileg, kraftmikil og eyðir litlu.
Selst með öllu tilheyrandi fyrir aðeins Kr. 5200 — Fitnin þúsuml og tvö hannruð
Umboðsmaður vor er
J. Þorsteinsson, Reykjavik.
Wiliys Overliid Inc. Toledo Ohio, U. S. A.
Vélarnar og framtíðin.
Khöfn, 5. mai, 1919.
I.
Un fitt er meira hugsað nú af
því, sem hnigur undir verklega hagi
þjóðfélaganna en að drýgja sem best
manulegt framleiðs’uafl, ma'snlegau
vinnukraft
Styrjöldin mikla hefir gengið af
miljónum og aftur miljónum manna
dauðum. Og nær allir hafa þeir ver-
ið á besta, vinnufærasta aldri. Þessi
stórfelda blóðtaka hefir í sjálfu sér
gert þess brýna þörf að drýgja
mannlegan vinnukraft. En þar við
bætist þau ógrynni af verðmæti,
hvort heldur er á sjó eða landi, sem
að engu hefir o'ðið í ófriðnum. Við-
áttumikil akurlönd orðin að óræktar-
auðnurr, ógTynnin öll af framleiðslu-
tækjum gereydd og aðal-ófriðar-
þjóðirnar, en fyrst og frenst Mið-
velda’íkin, alveg þrotin að matar-
birgðum, klæðum og skæðum og
yfir'eitt flestu þvi, sem til þarf að
fleyta sér fram í daglegu Hfi.
Til þess að bæta alt þetta tjón,
til þess að feta sig fram eitthvað i
áttina að því ástandi, sem var i
veröldinni i þessum efnum fyrir
stríðið má — það er öllum ljóst —
einskis lita ófreistað til þess að efla
framleiðslumagnið með hverri þjóð —
til þess að drýqja mannleqan vinnu-
krajt.
En hvernig verður hann best
drýgður?
Svarið er fljótfundið og felst i
einu orði. Orðið er: Vtlar.
Vélarnar margfalda vinnukraft
mannsins. Það er gamalkunnugt. Og
að beita vélum á öllum sviðum, sem
ant er á hagkvæman hátt, er þv
sú stefna í vernlegum efnum, sem
tekin verður upp nú, miklu almenn-
ar og ósleitilegar en nokkru sinni
áður — um gervalla veröldina.
II.
Hvergi í heiminum er véla notkun
komin á eins hátt stig eins og '
Ameríku. Amerikumenn hafa skilið
’betur en nokkur önnur þjóð, hvi-
Hk furðuleg lyftistöng notkun þeirra
er i öllum atvinnugreinum og hagað
.sér eftir þvi.
Sú þjóð, sem ætla má að eitt-
hvað líkt væri komið á um, } því efni
eru Bretar. En þó fer svo fjarri því,
að þeir séu jafnokar Ameríkumanna,
að rðnaði þeirra stendur beint hætta
af því, hve miklu skemra þeir eru
á veg komnir um notkun véla.
Til þess að gera lesendunum ljóst
'hvernig þeim málum horfir við nú
og hversu afaráríðandi það er hverri
þjóð, sem hug hefir á að standa réttum
fæti i þeirri efnalegu lifsbaráttu og
samkepni, sem fram undan er, ska
hér greint frá aðalatriðum i athuga-
•verðri grein, sem nýlega birtist
•dönsku tímariti um aðstöðu Bret-
lands gagnvart Bandarikjunum
íramleiðslumálum.
III.
Bretar hafa sigri hrósað i styrjöld-
inni og gengur það kraftaverki næst.
Óviðbiinir voru þeir og vissu naum-
ast hvað þeir gengu út í, er þeir
fóru í stríðið. Hættur vofðu yfir úr
öllum áttum. Kom þá fram, sem
ekki er nýtt um Bretann. Hann
stælist við hverja þraut — og að
lokum nær tianu réttum tökum en
fjandmaðurinn kemst á kné.
Að þessu sinni Þýskaland. En
engum má til hugar koma, að Bret-
ar geti, né einu sinni láti sér detta
í hug, að þeir geti sett sig í mak-
indum OÍan á mótstððumanninn og
notið ávaxta sigursins.
»Nú reynir á þolrif Bretlands,«
sagði Loyd-George eitt sinn, þegar
mikið lá við í ófiiðnum. Þessi orð
eiga ekki síður við nú Sá einn
munurinn, að þar sem áður reyndi
á þolrifin út á við, er það hin efna-
léga og íélagsiega undirstaða hins
enska þjóðíélags ínn á við, sem nú
leikur á reiðiskjálfi.
Enska stjórnm sem nú er, fiefir
mikinn hug a því að jafna mn
félagslegu (sociölu) ágreiningsmaJ.
En það er örðugt verk, þvi um-
bætur þær, sein verkamenn fara
fram á, leiða af sér stórum auknar
xröfur i efnalegu tilliti — og það
á þeim úma, scm Bretland á fuit í
fangi með að varðverta störveldis-
aðstöðu sína á þessu sviði. Og nú
er ólíkt hættulegn keppinaut við að
etja en Þýskaland, sem fyrst um
srnn er auðvitað úr sögunni. Keppi-
nautniinu er: Bandaríkin i Norður
Ameriku.
Framtíðarhorfurnar má marka
glögt í ágreiningsmálum um rekstur
og kaup í kolanámuiðnaði. Verka-
menn fara fram á kauphækkun 30 °/0
og stytting vinnutímans niður í 6
kl.st. og loks að námurnar verði
gerð þjóðareign.
Vinnan i námunum er erfið, og
má vel vera að 6 kl.st. vinna sé
fullerfið, og kanpkjör verkamanna
eru ekki svo glæsileg, að öfunda
þurfi þá at 30% kauphækkun.
En hverjar verða afleiðingarnar ?
Hversu mikið eykln stytting vinnu-
tlmar.s samfara kauphækkuninni fram-
leiðslukostnaðinn ? Og hver ábrif
hefir sú aukning á aðstöðn Bret-
lands sem kolaseljanda á heims-
markaðinum ? Og hvernig fara þær
atvinnugreinar að, sem mest eru
upp á kolin komnar — fyrst og
fiemst útgerðin ? Það er ekki rétt-
lát skifting arðsins a£ framleiðslunni,
sem hér á i h!ut. Hér er um að
tefla líf eða dauða fyrir Bretland í
efaalegu tiliiti og fyrir velferð verk-
manna.
Hið , sanna, um kolaframleiðslu
Breta er þetta: Arið 1918 voru
framleidd á Bretlanai kol fyrir alls
205 miljónir sterlings punda, eða 3
miljarða og 690 milj. kr.
Af þessu fé gengu 133 miljónir
punda til kaupgreiðslu, 43 miljónir
til ýmsra útgjalda, ea arðurinn nam
29 milj. sterlings puuda. Setjum
nú svo, að allar kolanámurnar væru
gerðar að þjóðareign, þá mundi þessi
29 miljóna arður þó ekki nægja til
þe.-s að greiða með 3o°/0 kauphækk-
unina, sem verkmenn krefjast. Þess
vegna veiður ekki hjá því komist
að framleiðslnkostnaðurinn aukist að
mun.
En þá er að gæta að hve mikill
framleiðslukostnaðurinn er, boiinn
saman við keppinautinn, Ameríku.
Arin 19x3—1918 var framleiðslu-
kostnaður í Englandi á hverja kola-
smálest (við nimuna) þessi 1913:
7 shilling, 8 penc, 1914: 8 sh. 10
p., 191S: ii, 4, 1916: 14, 8V2,
1917: 14, 6Va og 1918: 21, 3V2.
Jafnframt var hinn áætlaði arður frá
1 sh. 1 p. til 3 sh. 6Va p. Nú
er búist við, að hinar nýju kaup-
kröfur verkmanna auki framleiðslu-
kostnaðinn enn nm 6 sh. og 7 p.,
Brunatryggð hjá
„Nederlandene“
Félag þetta, sem er eitt af heima-
ins stærstu og ábyggilegustn bruna-
bótafélögum, hefir starfað hér á landi
í fjölda mörg ár og reynst hér sem
annarstaðar hið ábyggilegasta i alla
staði.
Aðalumboðsmaður:
Halldór Eiríksson,
Laufásvegi 20 — Reykjavik.
Simi 175.
og kemur þá hver smálest af kol-
um til að kosta nál. 30 shillings
við nimuna.
En í Ameriku er verð á smákst
ekki nema 12 shillinqs (við námuna).
Það er ekki ófriðurinn sem veldur
þessari óhagstæðu útkomu fyrir Breta,
eins og sumir kynnn að ætla.
A árunum 1886—1912 óx fram-
leiðslukostnaður á brezkum kolum
(við námu) úr 4 sh. 10 p. upp I
9 sh. V* P. Pr- smálest, en á sama
tíma lækkaði íramleiðslukostnaður i
Ameiíku úr 6 sh. 4*/« d. niður í 6
sh. og 1 d. Það er þvi um 30 ár,
sem framieiðslukostnaðurinn hefir
farið hækkandi í Bretlandi, en lækk-
andi i Ameiíku.
Hvernig stendur nú á þessu ? Jú,
það sem á bjátar bjá Bretum er, að
framkiðsluaðferðin er ekki i góðu
lagi, hvorki verklagið sjálft né véla-
fyrirkomulagið.
Skýrsla ein, sem verzlunairáð
Liverpoolbæjar hefir aflað sér, sýnir
glögglega hinn mikla mun á Eng-
lendingum og Amerikumönnum
þessu efni. Tölurnar ern teknar úr
opinberum hagskýrslum beggja land-
anna og til grundvallar lagðar 3
mikilvægar iðnaðargreinar: skófatn-
aðargerð, öskjugerð, smjörgerð, se-
ment og klæðaverksmiðjur. Saman»
burðurinn kemur svona út:
<j m a:
3 3 n>
.X 3 —t • CA rt O*
O) oc D < ct> *-» 35 SU'
CK xr zr
3 <3 n>
00 ; * 0
r-+ D f&’
*** D
B' O
CTQ < O
00 2 O
b
> m > m
3 a GTO^ 3 0
(T> ft>
ST KT
>r 3 p- n d- w
45- ►4 X"
►4 00 o-
ON H o\ to 5
3
O:
u
10 ►4 ►4 X"
O VD H4 c
ON O 45. «0
“1
pr
CO
10 ►4 ►4 3
v-a 4- 0-:
f-4 O —t
vo O «*
“t
p
ti>
t-4 c*
vM 3
4». t-4 OO hH c»
'-O so S
K> 10 ►4 v-a Ok
3
4*- H4 >-4 “
OO ^
4* OO Si.
0
Það sýnir sig í þessum saman-
burði, að Ameríka, með sínum full-
komnari aðferðum og meiri notkon
véla, framleiðir 3—4 sinnum meira
tiltölulega en England.
Enn eitt dæmi um yfitburði Ame-
ríku er þetta: Það er tala verk-
manna i hverju landinu um sigl Af
xoo miljónum ibúa í Ameríku era
5,35 nxiljónir verkmenn. Af 43,7
miljónum ibúa í Bretlandi eru 8,24
miljónir verkmenn. Og þegar þess
er gætt, að Ameríka flytnr minna
inn til eigin neyzlu en Bretland og
meira út af eigin framleiðslu kemar
xið sama fram: FramleiðslumaqniS
er }—4 sinnum meira tiltölukqa í
Ameriku en í hnglandi.
Fyrir oss Islendinga, eiuhverja fá-
mennustu menningarþjóð heimsins,
er þessi samanburður harla lærdóms-
rikur. Viða er þörf á þvi að gera
sem mest úr vinnukrafti einstak-
ingsins. En varla nokkursstaðar
meiri en hjá oss — svo framarlega
sem vér eigum að standast i sam-
kepninni, sem framtiðin ber
skauti sér. — Hagnýting véi:> á öll-
um sviðum sem hægt er að koma
þeim við — er oss lífsskiiyrði, og
mun vikið betur að því mikilvæga
framtíðarmáli hér i blaðinu siðar.
Páll ísólfsson organistl ætlar aS
reyna að koma hér upp söngf’okk (60
til 70 rr.anns) karla og kvenna, og æfa
hann í sumar. Fáist góðir so .gmenn
og konur og æfingar bærilegar, er í
ráði að halda samsöng síðari hluta
sumars.
\
\