Ísafold - 31.05.1919, Page 3

Ísafold - 31.05.1919, Page 3
ISAFOLD * Hring-skemtanirnar voru vel sótt- ar á sunnudaginn var, þrátt fyrir veíiið, sem var leiðinda rigning. Funtllangin hefir verið í ólagi í vor, en er nú komin í lag aftur. Kolf Zimsen heldur hinn fyrri fyiirlestur sinn, um fluglist fram að by jun ófriðarins mikla, í kvöld kl. 9. — S/ndar verða skuggamyndir tii skýringar. Villemoes kom frá Englandi um miðja vikuna. Farþegi var Gunniaugnr Claessen læknir og hafði meðferðis hið fyrsta radíum, sem til landains hefir komið. Stor Separatortabrik i Sverigs söker inarbeitad firma i landtbruks- maskiner íör försáljning pá Island av separatorer. Svar under sign. »Konkurrenskraftig«. Dánarfregolr. Guðiíður Thorsteins- 80n, ekkja Stgr. skáids Thorsteiusson - ar, lést hór aðfaranótt fimtudagsins. — Johanne Jónsson, f. Bay, kona Helga Jónssonar, dr. phil., lést 23. maí. S. Gumaelius Annonsbyrá, Stockholm, Sverige. 5. Tillag úr bæjarsjóði.—Eftir- stöðvar frá f. á. ......... 800.00 6. Tillag frá kvenfél. „Hlíf“ 100.00 7. Matsala og vöruafgangur .. 258.00 Alls .... 3020.17 G j ö 1 d : Kr. 1. Ógreidd skuld frá f. á.... 65.40 2. Til jafnaðar við tekjulið 7 258.00 3. Áhöld, vinna o. fl........ 217.95 4. Matvara og eldsneyti .... 1707.97 5. 1 sjóði .................. 770.85 Alls .... 3020.17 ísafirði, 20. maí 1919. F. h. Hjálpræðishersins Ó. Ólafsson, Á. Nílsson, kapteinn. kapteinn. ------- —---------------- Bergenska elmskipafélagið ætlar að hefja siglingar hingað aftur og stendur til að »Kora« komi hingað í næsta mánuði. Messað á morgnn í Fríkirkjuuni í Hafnarfirði kl. 1 síðd., síra Ól. Ólafs- son (altarisganga). í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síðd, síra Har. Níels- son, og kl. 5 síðd., síra 01, Ólafssou. ."" .........■—".'1.— Dansk Herrekonfektionsfabrik Ekkjan Guðrúa Sigríðnr Snorradöttir. Fædd I. júnf 1860. Dáin 5. október 1918. (Kveðja frá vinkonn hinnar látnn). Petep Koeli Ny Östergade 12 Kðbenhavn. Telegramadr.: Readymade. Aítid stott Lager aí solide Herreklæder til billigste Priser. Kun en gros Salg. Forlang Offerte. Lagerbesög anbefales. Nd ertu látin ljúfa vini mín; þig lengur eigi heimsins þjakar mæða. Ó, sælt er, þegar sorgin þeirra dvín, er sollnar löngum hjartans undir blæða. Frá Isafirði. Starfsemi „Samverjans“. Hr. ritstjóri! Sökum þess, að blöðin liér vestra eru hætt að koma út og mér er kunuugt tuu að Morgunblaðið er mjiig útbreitt liér í bænum og grend- inui, vil eg biðja um rúm fyrir noklrrar línur viðvíkjnndi starfsemi „Samverj- ans“ síðastliðinn vetur, í heiðruðu blaði yðar. Að vísu er það hálfleiðin- legt, að þurfa að leita til Reykjavíkur til þess að birta skýrslu, sem einungis snertir nokkurn liluta Vestfirðinga- fjórðnngs. En hius vegar virtist mér það ófaert, og með öllu óviðeigandi, að iáta ekkert sjást opinberlega um starf'- semi þessa. — Til skýringar vil eg víkja lítið eitt að fortíð samverja-starfseminnar liér á ísafirði. Líknarstarfsemi þessi, sem alþekt er undir nafninu „Samverjinn“, liefir starfað hér vestra fjóra síðast- liðna vetur, 9—12 vikna tíma í hvert skifti. Fyrsta og annan vetnrinn var Kirkjan og ódauðleikasannanirnar eítir próíessor Harald Níelsson fást hjá bóksölum. lithlutað um 2000 máltíðum. í fyrra- vetur voru ástæður manna yfirleitt mjög erfiðar, enda var þá úthlutað rúmlega 7y2 þúsund máltíðum. Síðastliðinn vetur hefir „Samverj- inn úthlutað 3133 miðdagsmáltíðum. 45 börn, frá 2G heimilum, og 20 full- orðnir — flest gamalmemn — frá 15 Leimilum, nutu góðs af matgjöfunum. Starfstíminn var réttar 9 vikur, frá 3. marz til 3. maí. Eins og meðfylgjandi skýrsla ber með sér, var daglegur kostnaður nunar 30 krónur. Öllum vinum og styrktarmönnum „Samverjans* ‘ vil eg leyfa mér að færa hjartanlegustu þakkir, fyrir hönd allra þeirra, er nutu góðs af starfsemi hans síðastliðinu vetur. Treysti eg því, að þessi holla starfsemi mæti ávalt hlýju og eigi athvarf hjá öllum hugsandi og kærleiksríkum mönnum, Yf irlit yfir tekjur og gjöld „Samverjans“ ! 1919. T e k j n r: Kr. 1. í sjóði f. f. á. ......... 972.81 2. Yextir 1918............... 41.36 3. Tillag frá kvenfél. „Ósk“ 100.00 4. Gjafir og áheit m. m...... 748.00 Þú ittir löngum erfitt lifs um svið ei oft það var, sem brosti gleðisólio; en nú þú hefir fundið hvíld og frið hjá föðurnum,sem veitir bestu skjólin. Þú naust ei heitrsins bylli lífs um stund. en hann oft einskis metur gullið sanna,. þitt góða hjarta eg þekti og Hknar- lund, sem létta vildu raunir meðbræðr- anna. £a þú munt laun þín h'jóta honum hjá, sem hjartað þekkir, mannsins gildi metur. Já, vertu sæll og senn eg mun þig sjá á sólarlandi, þar sem ei er vetur. En eitt mig hryggir bjartans vina mÍD, að hér ei gat eg fylgt þér hinstu sporin. Ráðskonusíaðan við Holdsveikraspitaiann i Laugar- nesi verður laus i. okt. 1919. Lauu 600 kr. á ári, auk dýrtiðaruppbótar, húsnæðis með hita og Ijósi, fæðis og þvottar. Umsóknir um stöðun?, slýlaðsr til yfirstjórnar spítalans, afhendist spítalalækninum fyrir 15. júlí þ. á. Eu ljóst eg skil að lífið aldrei dvin en lifir, proskast, eins og blóm á vorin Signrður Kristján Jónsson. Fæddur II. nóv. 1917. Dáinn 21. nóv. 1918. Kveðja frá foreldrum og systkinum. Oft stutt er lifsins lína, sem ljósið börn þau skina, er héðan fara fljótt. Þá feigðar blæs að blærinn, brátt slokna lifs öll færin, og visna, missa þeginn þrótt, Þig kvefjum sonur sæti, þótt sorgartárin væti enn lengi okkar kinn. Þótt heimsk við harmi sinnum í hjarta gtögt við fiDnum að betri áttu bústaðinn, Þín orðmörg ei er saga, eitt ár og fáir dagar þín dvöl var hjá oss hér, þitt bros og barnahjilið, í brjóstum trygð fær alið, en gleðiminning geymum vér. A drottins Ijósa landi þinn Ijómar frjálsi andi, þ:ð huggar hjörtun bezt, að förnum sporum fáum, þig fagran aftur sjáum þar skýið aldrei sorgar sést. Þig kveðjum kæri bróðir þig klæða englar góðir f frelsisfötin ný. Við leikum saman síðar á sólarlandi frfða þökk fyrir blíðn brosin h!ý. Jón J. Austmann. 43 HafsteinB, sem var miðað við aðra fólkstölu en nú, befðu þessir fulltrúar getað orðið 15, ef sjávarsiðan og kaupstaðir og kauptún hefðu sameinað sig við kosningarnar. í stuttu máli verður nú reynt að sýna fram á, hverj- ar afleiðingar þeBsi póiítisku réttindi, sem Reykjavík hafa fallið í skaut, hafa í framkvæmdinni. Reykjavík hefir ekkert eðlilegt atkvæðamagn á þingi. í VII kafla hér að framan var sýnt fram á,-að 1914 greiddi bærinn 776000 kr. til landsþarfa, eða 37 kr. af hverjum 100 kr., sem allir landsmenn greiddu það ár. Nú hafa nýir skattar og álögur komið tit, og eldri tollar verið hækkaðir. Það má með nokkurn veginn vissu sýna, hvað kemur á bak Reykjavíkur af hækkuninni. Það mun sýna sig, þegar Landsreikningurinn 1921 eða .öllu heldur Landsreikningurinn 1922 verður sam- inn 0g liggur fyrir, að allar tekjurnar verða þá 5 miljónir króna. Af því verða tekjur af eignum lands- ins 7a miljón, en af hækkuninni eftir 1914 koma á Reykjavík þessar upphæðir. Tekjurnar úrReykjavík verða árlega pram yfirþað, nem greitt var af bœnum 1914: 1. Tekjuskattur (hækkaður um). . . 500.000 kr. 2. Stimpilgjald (ný álaga) ..... 500.000 — 3. Póst og símatekjur (hækkaðar og vaxnar um)........................ 300 000 — 4. Vörutollur (hækkaður ujn). . . . 150.000 — 5. Sérstakur tollur á kolum (í staðinn fyrir einokun á kolum). .... 300.000 — Hækkaðar og nýjar álögur 1921 eða 1922 1.750 000 kr. Reykjavík greiddi 1914 .............. 776.000 — Og greiðir alls árlega síðar meir . . 2.526.000 kr. 44 Það er hægt að segja, að þetta séu alt öfgar og ósannindi, eða vitleysa. En þegar Landsreikningur- inn 1921 eða öllu heldur reikningurinn 1922 liggur fyrir, þá verður fyrst hægt að sanna, hvort hér sé farið með rétt mál eða rangt. Verði kola-einokun- inni haldið áfram í stað kolatollsins, sem hér er gert ráð fyrir, er eg þess viss, að Reykjavík verð- ur að borga meira árlega, en 300.000 kr„ en það sést þá ekki á Landsreikninguum. Hvað er svo þetta i fjárhag íslenzka ríkisins? Hér að framan heíir verið kastað fram þeirri tillögu, að erabættis- og starfsmanna-launin o. s. frv. fyrir stríðið þyrfti að tvöfalda, frá þeim lægstu til þeirra hæstu. Síðan þyrfti að greiða dýrtíðar uppbót af gömlu laununum, sem fyrst um sinn væru 100% af þeim, en færi lækkandi eftir því sem nauðsynjar féllu í verði, þegar viðskiftalíflð færi að komast í lag aftur. 1922 geri eg ráð fyrir, að dýrtíðarupp- bótin verði komin ofan i 50% af gömlu laununum. Þessi framlög frá Reykjavík, 2 Va miljón á ári, þýða saraa, sem að hún geti lagt á konungsborð, og borgað allan erindrekstur ríkisinserlendis; að hún geti ein greitt öllum embættismönnum, starfsmönnum og styrkþegum í bænum árið 1914 2% borgun fyrir stríðið (250 kr. fyrir hverjar 100 kr. fyrir það); að hún getur greitt öll- um sýslumönnum á landinu 2Vi-föld laun og nauð- synlegt skrifstofufé að auki, 2000 kr. á sýslu að meðaltali; að hún geti greitt öllum héraðslæknum á landinu 2Va-föld laun, og lagt til prestastéttarinnar út um land 200.000 kr. á ári. Þessar greiðslur mundu 45 allar nema því sem næst 1.500.000 kr. á árinu. Þá eru eftir af framlagi Reykjavíkur til ríkissjóðsins 1 miljón króna á ári, sem ætti að ganga til nauðsyn- legra opinberra bygginga fyrst um sinn, en síðar til járnbrautarlagninga, ef allir aðrir landshlutar vildu taka það upp á sig, að sjá fyrir öllum öðrum þörf- um sínum, andlegum og líkamlegum, með þeim 2 miljónum, sem þeir leggja til Hálfa miljónin, sem kemur frá eignum ríkisins, má ætlast á, að gangi til að geiða vexti og afborgauir af skuldunum, sem þá hvíla á ríkissjóði. Þingfylgi Reykjavíkur kemur fram í skdta- álögum og og fjárveitingum. Þegar aiþing. leggur á Reykjavík, er ekkert sparað til þess að álögurnar verði sem riflegast útilátnar. En þegar á að leggja eittbvað til Reykjavikur, laun, stofnanir, byggingar eða þess háttar, þá ýmist fást fjárveitingarnar ekki, eða þá að þær eru svo skornar við nögl, að þær koma ekki að hálfum notum. Þegar ReyJcjavik er orðin höfuðstaður í riki á Norðurlöndum, þá vantar hana ýmsar opinberar byggingar, og jafnvel stofnanir, sem hver höfuðstað- ur verður að hafa. Þurfum við ekki 2 ráðherra* bústaði í viðbót? Þurfum við ekki Landsspítala ? Þurfum við ekki leikhús, tollbúð, háskóla og tieira, ef við eigum að komast hjá því, að útlendingar, sem koma hér, hlægi upp í opið geðið á okkur, þegar við segjum þeim, að bærinn sé fjórði höfuðstaðurinn á Norð- urlöndum ? Mér sýnist, að alt þetta sé óhjákvæmileg afleiðingaf breytingunni, sem varð hér 1. des. 1918

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.