Ísafold


Ísafold - 24.06.1919, Qupperneq 1

Ísafold - 24.06.1919, Qupperneq 1
Kemur út 1—>2 /í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis 7^/j kr. eða 2 dollarjborg- Ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 10 a. elnt ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ábyrgðarmaðnr þessa tölublaðs: Sveinn Björnsson Uppsögn (skrifl. bundin við áramót, er ógild nema kom- in bó tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandl skuld- laus við blaðið. Talsimi nr. 455 XLVI. árg. Reykjavík, mánudaginn 24. júní 1919, 25, tölublað. ■a- ' ---- friðarsamningarnir. Khöfn, 28. maí 1919. Þegar sendisveit Þjóðverja fekk afhenta friðarskilmálana i Versailles þ. 7. tnaf, fekk hún frest til 22- jnai, til að koma fram með breyt* .ingar-tillögur sinar. Fresturinn va_ seinna, eftir ósk Þjóðverja, framr lengdur til 29. maí. 8 dögum síða. er búist við að bandamenn geti af lient svör sin og Þjóðverjar fái þá nokkurra daga umhugsunarfrest tii -að segja já eða nei, — 1 Versailles hefir sendisveitin þýska siðan unnið að því að semja, i samráði við stjórn. ina i Berlin, svar upp á friðarskil- mála bandamanna. En á meðan ræða œenn i Þýskalandi um þann írið, sem er i boði. X svarræðu sinni til Clemenceaus ■þ. 7. mai i Versailles benti Brock- dorff-Rantzau utanríkisráðherra og_ formaður þýsku fulltrúanna, á, að friðarskilmálar Wilsons frá 8. jan. ;i918 (»14 greinar Wilsons«) væru wiðurkendar af báðum pörtum, sem sá grundvöllur, sem friðurinn ætti að byggjast á. Þeir eru »bindandi fyrir báða ófriðaraðila, fyrir yður :sem fyrir oss;--------heilög f um- réttindi allra þjóða eru vernduð af þessum samningi. Samviska heims- ins stendnr að baki honum; engin þjóð mun órefsað geta brctið hann«. Út frá þessu sjónarmiði eru þær fyrstu athugasemdir, sem frá Þýska- landi heyrast. Þegar þann 8. mai segir stjórnin í boðskap sínum til þýsku þjóðarinnar, að friðarskilmál- arnir séu ekki í sarræmi við gefin loforð og um það sama eru öll b!öð- in sammála: að friðarskilmálarnir séu ekki bygðir á grundvelli rétt- lætis heldur valds. Frá öllum flokk- um hljóðar dómurinn nokkurnveg- inn eins: svona friður væri blátt áfram eyðilegging fyrir Þýdtaland. Svift sínum helstu kola- og járn- héruðum, einu af besta kornhéruð- unurr, skipastól og nýlendum sé Þýskaland dæmt til dauða. Þaðan af síður gæti það uppfylt skaðabóta- kröfnr bandamanna. — Einkum taka þó hægri blöðin sér stór 01 ð í munn og kalla skilmálana m.a. »eiturblöndu, sem geri Þýskaland að kriplingi«; maður verðuf að fara alla leið aftur til eyðileggingar Kartagóborgar, til að finna nokkurt dæmi hliðstætt þessu í sögnnni. Prússneska þingið frestaði fundum sínum, sem tákn um landssorg, Meðan Þjóð»-erjar biðu eftir friön- «m hafa þýsk blöð og þýskir stjóm- málamenn þráfaldlega lýst því yfir, að Þjóðverjar vildu ekki skrifa undir annan frið en þann, sem væri sam- kvæmur loforðum Wilsons. Nú, þegar friðarskilmálarnir eiu kunnir, snúast ‘umræður þýSku blaðanna meira og meira um þetta: Eigum við að skrifa undir þessa skilmála eða ekki ? Þvl um nokkrar veru- legar breytingar verður tæplega að ræða. Ctemenceau hefir ótvírætt látið það i Jjósi við Brockdotff- Rantzau og sömuíeiðis Curzon lá- varður i ræðu i Englandi. En um Umboðsmaður vor er J. Þorsteinsson, Reykjavik. Willys Overlnd Ine Toledo Ohio, U. S. A. Hér sjáið þér model 90. Ein af hálfri miljón Overland bifreiða sem notaðar eru í heiminum. Falleg, kraftmikil, þægileg jafnvel á verstu vegum. Fjöðrunum þannig fyrirkomið, að verstu vegir finnast sem sléttir. Óvenjulega sver togleðnrsdekk miðað við stærð bifreiðarinnar. Rúmgóð fyrir faiþega. Oll stjórnartæki eru á stýrinu, svo kvenfólk getur auðveldlega stjórnað henni. Létt, þægileg, kraftmikil og eyðir litlu. Selst með öllu tilheyrandi fyrir aðeins Kr. 5200 — Fimm þústmd og tvö hnnnruð það hvernig svaiið ætti að vera, hvort það ætti að vera já eði nei, virðast skoðanir manna i Þýskalandi að hafa verið nokkuð á reiki. Öll blöð afturhaldsmanna hafa frá upp hafi verið sammála um, að friðar- sbilmálarnir væru óaðgengilegir. — »Við viljum heldur deyja en vera þrælarU Jifnvel hið fijálslynda »Ber- liner Tageblattc segir að um aðeins eitt orð geti veiíð aðræðasem svar: ákveðið neii Aftur á móti eru blöð jafnaðarmanna í fyrstu hikandi; »Vorwárts« Svarar engu ákveðnu ti! að byrja með. Eu óháðir jafnaðar- menu svara : já. »Friðurinn er blátt áfram óhjákvæmilegur fyrir oss. Vé; þöifnurrst hans til að geta lifað«, sagði foringi þeirra, Haase. Haase er sér þess vel vitandi, hve hörðum kjörum er að er að ganga. En hann vtll, eins og Lenin og Trotzky i Brest-L'tovsk, skrifa undir í von um Stjórnarbyltingu yfir alia Ev-rópu. Þvi harðari sem friðarkiörin eru, þvl meiri von hefir hann um sð ör eigalýðurinn (Proletariat) í ö !um löndum 1 sameiningu hefjist handa gegn þeim og nieð stjórnarbylrmgu og fái þeim breytt. Afstaða stjórnarinnar í Berlin til þess hverju skyldi svara, hefir verið óljós og reikandi. Það er heidur ekki nýtt, að Scheidemann forsætis ,ráðhena, srðan hau,, , htust tók saeti i stjórninni, hefir látið þokt sér til. Eftir að hann þ. 8. rnai í friðar- nefnd þjóðþingsins hafði Slgt.. að þýska þjóðin væri of lömuð tii þe3S að taka á móti friðarskilmáluuum með hetjuskap — o:ð, sem ekki gátu skilist öðruvísi en að þjóðin væri of þjökuð til að geta þo’.að þær raunir, sem neitun hefði i för með sér — kemur ræða hans i þjóðþinginu 4 dögum seinna nokk- uð óvart. — Þann 12. mai kom þióðþingið saman til að ræða um friðinn. Það var nú flutt frá leik- húsinu í Weimar og kom nú í fyrsta sinn saman 1 Berlin. Ríkis- þingsbyggingin, sem síðan stjórn- byltingardagana í nóvember, hefir verið notuð sumpart sem hermanna- skáli op suœpart fyrir verka- og hermannaráðið, var svo lúsug, að þj!’ðþingið varð að sætta sig við háskólana. Þessi samkoma var stór- kostlegur rrótmælafundur gegn friðar- skilmálunum. Fyrir hönd háskól- aus bauð prófessor Kahl þingið vel- komið. Hann minti á málverk, sem hékk yfir forsetastólnum, af Fichte, fyrsra rektor Berlínarskólans og sem 1810 með eldheitum orðum kallaði þá sigruðu frá Jena til hefndar og t:l að frelsi Prússland frá yfirráðum Napóleons, og Kahl endiði roeð að ósba að sá nndi, sem F;cte hefði vakið til lífs, uætti nú aftur vakoa hji þýsku þjóðinni. \ Scheidemann fekk nú orðið. Með ákveðnum og hörðum o;ðum mót- mæ!ti hann friðarskilmálunnm; og þ’egar að hann sagði, að hann »eftir áliti rikisstjórnarinnar«, væru óað- gengilegir, stóð allur þinghei.nur upp — nema þeir óbáðu. I sania st eng og Sche:demann tóku aðtir. ræðumenn. Eftir fundinn I þjóðþinginu leit frekast út lyrir að s.jórnin í Beilln hugsaði sér að segja nei. Fyrir ut- an ræðu Scheidemanns kona fleiri og fleiri raddir fram i sömu átt. T d. skrifar nú aðalritstjóri »Vo wá ts« afdrátíarlaast: »Nú er það ekkert leyndarmál, að stjórnin vi!l ekki skrifa undir*. í Paris hefir sjálfstgt verið hugs- að fyrir þeim möguleika, að Þjóð- verjar neituðu að skrifa undir. Um miðjan mánuðinn lagði Fock á stað til franska hersins við Rin. »Times« segir að enskur, franskur og amerik- anskur her sé reiðubúinn ttl að taka á sitt vald þýðingarmestu staði í Þýska- landi. Það er er enn fremur vitanlegt, að bandamenn hafa haft i hyggjn að lýsa ströngu hafnbanni á Þýska- landi, ef það neitaði að sktifa undir. Svo þjáð sem þýska þjóðin nú er, eftir margra ára ófrið og sult, mundi hún ekki til lengdar geta þolað nýj- an ófrið og frekar kjósa friðinn, hvað sem hann kostaði, Og þó að þessi stjórn neitaði að skrifa undir, mundu ef til vildi aðrir þá vilja taka það að sér, t. d. Haase. Þar að auki virðast menn nú álfta í Parfs og London, að sú hætta, sem stund- um hefir verið bent á, að Þýska- laod neiti að skrifa undir og í sam- bandi við Lenin grípi til vopna móti bandtmönnum, sé nú úr sög- unni, vegna þess hve aðstaða Len- ins upp á síðkastið hefir stórum faiið versnandi. Loks hefir það komið til orða, eftir þvi sem franska biaðið »Echo de París* skýrir frá 24. þ. m., að bandamenn semji frið við þýsku ríkin hvort fyrir sig; við Bayern, Baden o. fl., verði ekki ann- að en »nei« að fá hjá stjórninni í Berlín. í því sambandi er vert að minnast þess, að í suðurþýsku rikj- unum og Rinarlöndunum hefir ekki svo sjaldan verið talað um skilnað Við stjórnina i Berlin. — Aðrar raddir en hótandi hafa þó heyrst frá bandatnöannm. Enski verka- mar naflokkurinn hefir fastlega mót- mælt ýmsum atriðum i friðarskil milunum, og svipað hefir komið fram í ýrosam frönskum jafnaðar- mannablöðum. Hafa hótanir bandamanna hrifið í Berlin ? Að minsta kosti er það víst, að eftir þvi sem sá timi nálg- aðist, að svar skyldi gefið, hefir gremjan og æsingin, sem greip menn í fyrstu yfir miskunarleysi friðarskilmálanna, sefast, og sú skoð- un meira og meira rutt sér til vúros, að Þýskaiand væri neitt til að svara já. Þann 19. mai hélt verka- og hermannaráðið i Berlin fund og skoraði á stjórnina að skrifa undir. 21. maí héldu bæði óháðir jafnaðarmenn og Scheidemannsflokk- urinn fundi. Hjá þeim fyr nefnda, þar sem Haase talaði, voru eitthvað xoo þúsundir saman komnar, — »Friðarskilmálana«, sagði Haase, »verður að undirskrifa straks, og það af núverandi stjórn, sem er meðsek í lengingu ófriðarins. Fyrir síðari tima verður samningurinn ekki annað en »pappírsgagn«. Hjá hinum talaði Scheidemann; hann hafði tæpa 5000 áheyrendur. Innan þýsku stjórnarinnar hafa komið fram mismunandi skoðanir á, hverju skyldi svara. Sérstak- lega hefir staðið deila milli Sckeide- manns og Brockdorff Rantzaus. Þ. 23. maí hittust þeir i Spa til að leggja síðustu hönd á svar Þjóð- verja. Endirinn á viðræðum þeirra litur út fyrir að hafa orðið sá, að Scheidemann enn á ný hefir gefið eftir, horfið frá orðum sinum i þjóðþinginu þ. 12. til þeirrar skoð- unar, að þrátt fyrir að friðarskil- málarnir séu harðir og i sumuni atriðum óframkvæmanlegir, þýði þó ekki að spyrna á móti broddunum. Og ef til vill standi þessi friður bara um stundarsakir, ef til vill hepnist Þýskalandi með hjálp Banda- lags þjóðanna að fá friðarsamning- unum siðar breytt. Frá friðarfundinum. Khöfn, 28. maí 1919. Þýskaland hefir nú fengið friðar- skilmálana. En fyrverandi samherj- ar þess: Austurríki-Ungverjaland, Búlgaría og Tyrkland, verða stöð- ugt að taka á þolinmæðinni og biða. En á meðan stjórnmálamenn- irnir i París biða eftir svari Þjóð- verja, nota þeir tímann til afgjöra örlög hinna. Þann 2. maí fekk austurríska stjómin boð frá banda- mönnum um að senda fulltrúa til St. Germain-en-Laye þ. 12. maf, til að taka á móti friðarskilmálnnnm. Örlög þess gamla habsborgar- keisaradæmis voru eiginlega ákveðin þegar við vopnahléið í haöst. Það var þá limað i sundur. Sú þáver- andi ansturrfska-ungverska stjórn lof- aði þá, eftir kröfu Wilsons, og sem skilyrði fyrir vopnahléinu, Czeko- slövum og Jugoslövum (Suðurslöv- um), tveim af stærstu þjóðum rikis- ins, fullkomnn sjálfstæði. — Þessar þjóðir hafa síðan tekið þátt í friðar- fundmum í París, sem fullvalda iíkif við hlið bandamanna. Og þetar Ungverjaland nokkrum dögum síðar sagði skilið við Austurríki, var ekki annað orðið eftir af þvi fyrverandi austurriska keisaradæmi, en sá þýski hluti þess, Þýska Austurríki. Nú hefir Þýska-Austuiriki sent fulltrúa sina — með ríkiskanslara, dr. Renner sem formann — til Frakklands, til næst eftir Þýskalandi í röðinni að taka á rnóti friðarskil- málunum. En það hefir gengið /yrir

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.