Ísafold - 24.06.1919, Page 3

Ísafold - 24.06.1919, Page 3
ISAFO LD 1 Kaupmenn og kaupfélfig! Undirritaðir reka uœboðsverslun i Kauptnannahöfn, skrifstofa og sýnishornasafn af margsk. vörum i Linnésgade 26. Sími 10786. önnumst innkaup og afgreiðslu á hverskonar útlendum vörum, f>ar á meðal salti, trjávið og sementi í heilum förmum eða minna, og sölu íslenzkra afurða. Höfum sambönd við margar stórar fyrsta flokks verksmiðjur og heiidsöluhus i ýmsum iöndum. Útvegum skip til vöruflutninga. Önnumst vátryggingar. Frumreikningar sendir viðskiftamönnum okkar. Sanngjörn ómakslaun. Greið og ábyggileg viðskifti. Skrifstofa og sýnishornasafn af ýmsum góðum og hent- ugnm vörum i Reykjavik, Bankastræti 11 Sími og pósthólf ur. 465. Sfmnetni: „Opus*. Viðskiftamenn okkar geta sent pantanir sínar og tilboð um sölu isl. afurða til hvorrar skrifstofunnar, sem þeim er hentugr?. Virðingarfylst. 0. Friðgeirsson & Skúlason. HuQÍtjsmg. A Sveinsstaðaeyii við Heliisfjörð í Noiðfirði er til söiu: Guiu- katlar og gufuvindur og vélar úr áburðarverksmiðju (Guanofabrik). Ennfremur ýmiskonar bræðsluáhöld frá hvalveiðastöð. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs eða til Chr. Salvesens & Co. í Leith. Guðmundur Bjarnason, Utanáskrift: Hellis'jö'ður í Norðfirði. Simastöð: Norðfjðrður. siðnstn 18 árin. Sigurður var mesta karlmenni á yngri árum og sjóvík- ingur, enda hafði hann róið 60 ver- tíðir og munu fáir sækja sjó svo lengi. Hann var greftraður í graf- reit þeim er Markús sál. bróðir hans lét gera uppi á Höfðanum. Sýslufundur var háður í Vík i maizmáauði. Voru þar ýms merk mál til umræðu. Meðal annars var oddvita sýslunefndarinnar, falið á hendur tð gangast íyrir því, að haldinn verði hér í sýslu á vori komanda almennur fundur með kjörn- um fulltrúum, úr öllum hreppum sýslunnar. A þar að gera ráðstafan- ir til að afla þessu héraði fóður- bætis, til næsta vetrar og framvegis. Hygg eg að það sé hið allra nauð- synlegasta fyrir bændur þessa hér- aðs, ef hægt væri að útvega þeim mikinn fóðurbæti, með þolandi verði, því hér i sýslu eru fjölda margar ja ðir svo leiknar eftir »Kötlu«, að þær muuu lítt hæfar til slægna þetta sumar. Það er náttúrlega og vel meint, að vilja bæta mönnum tjónið af »Kötlu« með beinum fjárfram- lögum, en svo margir hafa orðið fyrir tjóni af gosinu, á einn og ann- an hátt, að það mun ómögulegt, svo sanngjarnt sé og að allir verði árægðir. A sýslufundi var og talað um simalagning til sveitanna fyrir aust- an MýrdalssaDd. Margir sem þar búa vilja ákaft fá símann til sín og er það ekki nndur. Er mjög ilt og óvið kunnanlegt að sá hluti landsins skuli veðra að fara á mis við þau þægindi og þann hagnað er síminn veitir þeim er hann hafa. Simt sem áður er eg mjög veiktiúaður á það, að siminn verði nokkru sinni lagður austur yfir Mýrdalssand. Hið ný- afstaðna Kötluflóð hefir ekki ýtt und- ir framkvæmd verksins. Heíði sim- inn verið kominn yhr sandian fyrir flóðið, þá heíði hann ger-eyðilagst á 20—25 kg. ra. svæði, en samt sem áður er hættan af Kötlu ekki svo stórfeld, að hún ein geti gert símalagninguua óframkvæmanlega. Svo langt líður oftast n illi gosa, að siminn mundi á timabilma borga það sem eyðilegðist. En það er ann- ar þröskuldur á sandinum, Smd- vatnjð. Það hefir langa tið runnið fram Mýrdalssand, flæmst viða og vsldið miklum breytingum á sand inum. Árið 1823 eftir Kötlugosið, mun það hafa runnið fyrir austan Hafursey, en hve lengi veit eg ekki. Þá um sumarið druknaði Þórarinn sýslumaður Öfjörð í vatninu og með honum tveir menn aðrir. En eftir gosið 1860 kom vatnið úr jöklinum austur við Höfðabrekku-afrétt og rann til sjávar fvrir austan Hjörleifs- höfða. Gróf það sandinn og mynd- aði mikinn farveg um 5 kg.m. á breidd. Og það er víst að sími getur aldrei staðið á því svæði, sem sandvatnið rennur um, þvi það er mjög strangt og vatnsmikið og gref- ur svo mjög botninn að staurar gætu aldrei staðið þar til lengdar. Vorið 1908 lagðist vatnið alger- lega vestur i Múlakvisl, og hefir legið þar siðan. Væri vist að það (vatnið) rynni þar um aldur og æfi, myndi hægt að leggja simann yfir vatnið, sem sé at Höfðabrekku- heiðum og yfir á Selfjall, en nú er Kötlukos nýafstaðið og má ekki um segja nema vatnið taki framrás á öðr- um stað. Verði það, !í>t mér ekkert á að síminn komist austur. En til þess að segja eitthvað, dett- ur mér í hug að stinga upp á þvl, að reist verði loftskeytastöð á Síð- unni og jafnvel á fleiri stöðum i Skaftafellssýslunni. Loftskeytastöðv unum mundu jökulvötnin þó aldrei geta grandað.------------ A!t er hér œeð ró og spekt i hinum pólitíska-heimi. Nú á dögum taka menn öllutn stjórnarax irsköft- um með svo mikilli skapdeild ?.ð undrum sætir. Þó mun nú flestum faiin að ofbjóða skuldasúpan, er safn ast hefir á tveim árum, og það hygg ur margur að verslunar-brall stjórn- arinnar eigi drjúgan þitt í miljóna skuldadýkinu. Fyrir vasklega framgöngu sýslu- mannsins okkar G. Sv , niði inflúenzu- drepióttin ekki hingað austur og þykjumst vér Skaftfellingar hafa vel sloppið við það œeinvætt’. Eg er nú þegar orðinn nokkuð laugorður og man því best að leg'gja frá sér pennann, en senda mun eg ísafold nokkrar líuur síðar, þegar grcs eru tekin að gróa. Mýrdœlinour. ReykjaYlknrannáll Aðalfundur Bókmentafélagsins var haldinn 17. júní. Fundaratjóri var Kristinn Daníelsson kjörinn. Sföan á aðalfuudi 1918 hafa látist 21 fólags- menn, en viS hafa bæst 102 nýir svo að uú eru þeir alls 1500. Þá voru reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár lagðir fram og samþyktir. Endurskoðunarmenn voru kosnir Klemens Jónsson landritari (endur- kosiun) og Þorsteinn Þorsteinsson hag- stofustjóri. Samþykt var í einu hljóðl breyt- ing sú á 24. gr. félagslaganna, et stjórin hafði stungið upp á. Heiðursfélagar voru kjörnir N. M. Gjelsvik prófessor, Ragnar Lundborg ritstjóri og Einar Arnórsson pró- fessor. Forseti gerði grein fyrir væntau- legri bókadtgáfu fólagsins á næst- unni. Hefir fólagsstjórnin ákveðið að gera ráðstsfanir til útgáfu íslenskra annála frá siðaskiftunum og síðau kvæðasafn frá 1400—1800. Er áform- að að kvæSasafn þetta verði í þrem deildum: Ljóðmæli eftir nafngreinda höfunda, ljóðmæli eftir ótilgreinda höfunda og latínukveðskapur eftir ís* lenska menn. Jarðarför Ólafs Björnssonar ritstjóra fór fram 18. þ. m., að viðstöddu miklu fjölmenni. Húskveðju hólt Haraldur próf. NíelssoD, en í kirkjunni talaði síra Bjarni Jónsson. Starfsmenn Ólafs heitins báiu kistuna frá ísafold miðja vegu út að kirkju, þá tóku vildarvinir hans við og báru að kirkjudyrum, því næst mágar hans o. fl. inn í kirkjuna. Þegar þar kom var næstum hvert sætf fullskipað, svo að mestur hluti þeirra, er í líkfylgdinni voru, fengu ekki sæti. Að ræðunni loklnni báru Oddfellowar kistuna út úr kirkjunni og var því næst ekið upp að kirkjugarði, þar tóku bekkjarbræður hans við, er gefið hör'ðu silfursveig til minnlngar um hann, og báru inn i gaiðinn. — 17. júui. Hátíðahöldin fóru vel fram og var bezta veður allan daginn. íslandsbeltið vann að þessu sinnl Tryggvi Gunnarsson, sonur Gunnars Gunnarssonar trésmlðs, gamals borgara hór í bænum, af Sigurjóni Póturssyni, er haldið hefir því i 10 ár. — Bezta skemtunin var kl. 9 um kvöldlð, er lúðrafélaglð H a r p a spilaði ótilkvatt fyrir framan stjórnarráð'shúsið. 19. júni, Landsspítalasjóðsdagurinn, var hátíðlegur haldinn, eins og áður, með fjölbreyttum skemtunum, bazar og fl. StjórnarfrumYÖrpin. 1. Prumvarp til stjórnarskrár kon- ungsríkisins Islands. 2. Frumvarp til laga um stofnun og slit hjúskapar. 3. Frumvarp til laga um afstöðu for- eldra til óskilgetinna barna. 4. FrumvarjJ til laga um landsbóka- safn og landsskjalasafn íslands. 5. Frumvarp til laga um laun embætt- ismanna. 6. Frumvarp til laga um stofnun líf- eyrissjóðs fyrir embættismenn og um skyldu þeirra til að kaupa sér geymdan lífeyri. 7. Frumvarp til laga um breytingu á 52 vetrum, yrði ekki sent á annan hátt. Samamáaegja um kæfu og hangikjöt o. s frv., sem nú er all oft boríð á manns baki yfir fjöllin. Þá eru ótaldar þær smálestir af neyzluvörum, sem austanmenn fiyttu til sín héðan. Enn hefir ekki verið bent á það, að með járn- brautinni yrðu töluverðir mannflutningar. Hér eru 20,000 manns, sem hugsa með þrá um að geta stigið á gras, eða geta andað að sér birkirunna loftinu á Þingvöllum. Járnbrautar spottinn upp að Þingvöllum mundi fiytja 15—20000 manns fram og aftur, ekki af því, að allir þeir menn fæi’U einu sinni á árinu fram og aftur, en sumir færu jafnvel 10 laugardaga burtu og kæmu aftur á sunnudagskvöld. Mannflutningur til og frá Þingvöllum mundu einir sér koata rekstur þesa kafla járnbra utarinnar. Að menn austan fjalls notuðu hana töluvert með tímanum, er tæplega vafamál; að við sunnanmenn og austanmenn hefðum iðulega manna- skifti, þeir fengju fólk frá okkur á sumrum, syni og dætur, sem hefðu gott af að vera i sveit einn mánuð eða hálfan, og vjð tækjum við þeirra fólki í staðínn líkan tíma, tii þess að það fengi að sjá söfnin, koma í Bíó og leikhús o. s. frv. Ferðirnar á milli væru hættar að vera slark og slitferðir, en væru eins og í menningarlöndunum. Austanmenn mundu fyrstu árin selja Reykjavik °S Hafnarfirði matvæli fyrir 770,000 kr. á ári, sem þeir ekki selja nú. Þetta ætti að vaxa upp í alt að 2 miljónum króna á ári (verðið er hér reiknað yfirleitt tvöfalt hærra en það var fyrir styrj- 53 öldina). Þessir kaupstaðir fengju matvæli, sem gerðu þeim lífið betur viðunandi, en það er nú. Járnbraut- in fengi tii flutnings vörur, sem faman af næðu hér um bil 5000 sraálestum, og sem kæmust upp í 8000 smálestir, og þaðan í 10,000 smálestír, ef austan- menn færu að brenna kolum að mun í stað þess eldsneytis, sem nú er. Mannflutningar ættu fljótt að vera 10,000 manns fram og 10,000 aftur = 20,000, sem svo bækkuðu upp i 40,000 farþega alls. Tekj- ur járnbrautarinnar ættu að verða fyrstu árin 200,000 kr. fyrir vöruflutning og 250,000 kr. fyrir mannflutnÍDga, alls 450,000 kr. Síðar 320,000 kr. fyrir vöruflutning, eða jafnvel 500,000 kr., en 500,000 kr. fyrir rnannflutninga, eða 820,000 kr. upp i 1,000,000 kr. Flutningsgjaldið fyrir smálestina er talið 40 kr., fyrir manninn aðra leiðina 10—15 kr. Hér að framan er að eins bent á járnbrautar- stöðvar í Reykjavík, Hafnarfirði, Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri, í Þjórsártúni og Ægisiðu, en viðnáms- stöðvar geta verið víðar, þar sem hentast þykir. Á viðnámsstöðvunum nemur eimlestin staðar 2—3 mínútur, skilar og tekur við pósti, skilar og tekur við farþegum og vörusendingum. Við það hafa fleiri not af brautinni, og hún fær meiri flutning með því móti, en hún annars fengi. Islenzk járnbrautarlest verður að ganga fyrir rafmagni. Eg veit ekki hvað rafmagnið kostar, og get þess vegna ekkert áætlað um það, hvenær þetta fyrirtæki borgar sig. En hitt veit eg, að þegar bú- ið er að byggja allar þær opinberar byggingar, sem 54 höfuðstaðinn vantar, þá gengur af frá þvi, sem hann jeggur frain til landsþarfa — svo framarlega sem liér cr sæmileg fjárhagsstjórn — ein miljón króna k ári, og með þeirri miljón er hægt að borga járn- brautina, með því sem hún væntanlega greiðir sjálf^ á 10—12 árum. Landið á sjálft að eiga brautina,. en ekki að ábyrgjast vexti af henni. Reynsla annara landa sýnir, að manntiutningar eru komnir í fullan gang á þremur árum, en vöru* flutningar á 10 árum. Bak við herlínu Ameríkumanna á Frakklandi eiga Bandaríkin víst 1575 kíómetra langa járnbraut. Þeir gætu selt okkur 150 km. fyrir lágt verð, því að þeir ætla að taka járnbrautina upp aftur, en þá þyrfi að taka lán til að kaupa þessa 150 kilómetra,. áður en þeir eru fluttir burtu. Það er bægðarleikur að fá lán handa landinu til þess. Fyrir nokkrum árum spurðieg Hannes Hafsteinr sem þá var ráðherra, hvað hann ætlaðist fyrir í járnbrautarmálinu. Hann svaraði: »Eg vildi helzt fá sem fyrst járnbraut austur i Árness og Rangár- vallasýsslu, en vildi helzt að aðrir legðu hana, en landssjóður ábyrgðist vexti af fénu, sem til hennar gengi«. Þá var álitið, að járnbrautin kostaði með hliðarlínu frá Selfossi til Eyrarbakka og Stokkseyrar 4*/* miljón króna. — »En hvað lengi geturðu látið Norðlinga þegja?« — »Þeir verða að þegja í 10 ár«. — Það er auðvitað, að hér verður ekki alt gert í einu. Með því að hafa allar samgöngur á hafinu,

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.