Ísafold - 28.06.1919, Blaðsíða 3
ISAFO LD
1
Úí skýrslu sfjörnar Eimskipafélagsins á aSalfundi I dag
Á aultafondinu n kom íram fyrirspurn frá einum hluthafa um eigendaskifti að
hlutabrjefum frá stofnun fjelagsins til þessa tíma. Gaf þá gjaldkeri fjelagsstjórnarinnar
fyrir hennar hönd fundinum skýrslu um þau eigendaskifti. Þykir fjeiagssijórninni rjett
að birtanú skýrslu um eigeadaskifti þau, er orðið hafa á hlutabrjefum frá byrjun til þessa
dags og skrásett hafi verið á skrifstofu fjelagsirs. Er hún svolátandi:
Frá stofnun fjelagsins til aðalfundar 28. júní 1919 hsfa verið skiátett
srn.tals 328 eigendaskifti fyrir kr. 51.350.00
Af þestum 328 eigendaskiftum hafa:
49 eigendiskifti orðið fyrir aiftöku..............................kr. 5575 00
63---------— — gjöf.................................— 4525 00
216----------— — knup................................ —________4T45° 00
Generalagentur for Island.
Et stort dansk Selskab önsker at besætte Generalagen-
turet for Island i Brandíorsikring. Der reflekteres kun paa
Henvendelse íra absolut förste Klasses Firmaer med lang-
varig Erfaring i 'Branchen.
Billet mrkt. 820 bedes indsendt til
328 eiger dask:fti kr. 51350 00
Eigecda kiftm skiftast þrnnig á flokka hlutabrjefanna:
í A-flokki skift um eig. á 184 h'.bijefum........................f. kr. 4600 00
- B----_ _ _ - 85.......................... - — 425° 00
. __ _____ ____ — . 200.......................... • — 20000 00
. D- — — — — - 25...................................- — 12500 00
. £. __ _____ ____ ____ - 10.................................... • IOOOO OO
Alls hafa orðið eigerdiskifti á 504 hlutabijefum....................... kr. 51350 00
Hertz’ Annoncebureau,
Frederiksberggade 1 A Köbenhavn,-
Generalagent antages
for lsland
Við þessi eigendaskifti hefir hlnthöfum fjelagsins fækkað um 170 (þar af 69
Vestur-Is1. hluthafa) Framseljíndur hafa verið 399, en viðtakendur 229.
Tala hluthafa i f|elaginu er nú alls 14609 (þar af í Vesturheimi 1150). Hefir
hluthöfum þannig fækkað um rúml. t °/0- Eigendaskifti hafa alls orðið að lúmum 3%
hlutafjárins.
Það skal tekið fram, að eigendaskiftin eru lítilræði eitt af öllu hlutafjenu, og stjórn-
in hefir ekki orðið vör við það að hlutabrjefin hafi nokkuð safnast á einstakra manr a
hendur, að undanteknu þvf, að 27.000 kr. í hlutum, ssm keyptir hafa verið at Vestur-
íslendingum, hafa verið seldir 3 fjelögum.
for Stlg af Motorplove, transportable og stationære Raaolie-Motorer
for Landbrug, Industri og Söfart, Motorlokomobiler, Motorlokomotiver,
Motorsp 1, Motoipuæper, Dtmpkedier, Dampturbiner, Centrifugalpamper
m. m. Henvendelse til
Iageniör Hans Buch
Generalrepresentant for
Jönköpings Mek. Verkstads A.B.
Nyhavn 57, Köbenhavn K.
fcúning undirskriftaviðlnifnariimar.
Menn hyggja, að slcrifað verði
undir á föstudaginn. Það er sagt,
að einna mikilvægasta ástæðan til
|>ess að Þjóðverjar skrifa undir
sé sú, að suðurhéruð þýzka ríkis-
íns, Wiirtemberg, Baden og Hes-
sen kröfðust þess fastlega. Einnig
höfðn matvæla og f jáfmálaráðherr-
arnir alvarlega varað við því, að
hafna undirskrift.
Nýtt ráðherraembætti.
Bretar hafa stofnað nýtt ráð-
tierraembætti fyrir heilbrigðismál.
Dr. Christofer Addison hefir tekið
við embtettinu.
Hergagnagerð Breta.
Kelleway gaf langa skýrsln í
þinginu í gær um hergagnagerð
iBreta. Lýsti hann vandræðum
þeim, sem Bretar áttu við að stríða
í fyrstu og hversu miklu betur
Þjóðverjar liefðu verið undirbúnir.
En löugu áður en ófriðnum lauk
ltafi Bretar búið til miklu meiri
hergögn en Þjóðverjar og verið
þeim fremri á öllum sviðum iðnað-
ar, vísinda og verzlunar.
Undanhaldið í apríl 1918.
Á undanhaldinu í apríl 1918 í
Frakklandi, kvað hann Bretaher
hafa mist 1000 fallbyssur, 70000
smálestir af skotfærum, 4000 vél-
vélbvssur, 200000 rifla, 700 skot-
grafabyssur og 200 „tanka“. Eftir
14 daga höfðu Bretar getað sent
hernum jafn mikið af nýjum tækj-
um og 700 „tanka“, töluvert betur
búna. 20. sept., þegar Bretar rufu
Hiudenburg-línuna, hafi þeir skot-
ið nálega einni miljón sprengi-
kúlna, sem voru 40(i()0 smálestir að
þvngd.
Floti Þjóðverja.
Flotamálaráðherra Frakka hefir
lýst því yfir, að Frakltar muni
krefjast þess, að Þjóðverjar láti af
liendi önnur skip fyrir þau, ssm
sökt befir verið í Scapa Flow.
Flug frá Plymouth til Buenos
Aires.
Þrír flugmenn frá’ Suður-Ame-
ríku eru nú staddir í London til
þess að undirbúa flug frá Ply-
mouth um P.ortúgal og Afríku-
strönd til Buenos Aires. 1500 mílur
er leiðin frá Afríku til Ameríku.
Að líkindum verða flugbátarnir 5
alls og verða þeir keyptir hjá
brezku stjórninni.
Berlín, 25. jiiní, síðd.
Þýzka þjóðþingið.
Það er búist við því, að þýzka
þjóðþinginu muni verða slitið um
miðjan júlí og eru litlar líkur til
þess að það komi oftar saman í
Weimar, en verði sett í Berlín aft-
ur í haust, en óráðið enn, hvort
nýjar kosningar verða látnar fara
fram áður.
'y~y~>^>'my-~y~y^ymr~^m*m*m*r^rm^r^rm'tm^r'-
STOR SVEBSK10T0RFABRK.
med veikligt gott anseende, tillverkare av œotorer och motor
vinschar, söker en hufvndför. áljare för Island.
Specialite: Fiskebá'smotorer.
Svar till »PrIma Motor-Duglig ealjare«
AB S. Gumaelius, Annonsbyrá,
Stockholm, Sverige, f. v. b.
-4^4^4~-4~-4»-4^4^4>
Nú hefi eg feagiö birgðir
af Daiiu-strokkum 10 & 15 litra
Dalin-strokkarnir eru viðurkendir
fyrir hve fljótlegt er að strokka i þeim og hve
— — mikið smjðr næst úr rjómanum. — —
Kristján Ó. Skagfjfirð,
Reykjavík.
58
59
60
bjóða það sem hann fæst fyrir, en meðráðamönnun-
um hefi eg hugsað mér að væri borguð einhver
þóknun.
Ríkið verður að láta byggja þjóðleikhús í Reykja-
vik. Þangað koma fiestir, og þar eru fiestir fyrir,
og þar eru flestir skólar. Um það befir verið skrifað
áður, og liér skal þess vegna farið fám orðum um
það mái. Leikhúsið ætti að taka 600—750 áhorfend-
ur, með þ^í fyrir augum, að þriðjungurinn af sæt-
unum 8é ekki dýrari en eætin í Bíóunum. Hver
sætafjöldinn, sem valinn er, ætti að mega byggja
ofau á áhorfendaplássið síðar, án þess að hreifa við
leiksviðinu, væri það gert nógu 'stórt i upphafi, til
þess að alþýða manna geti sótt sjónleikana. Fyrir
fullorðið verkafólk er leikhúsið helzti, svo að segja
einasti skólinu, sem það getur gengið í. Fullorðinn
þreyttur verkamaður, sem kemur heim til sin frá
vinnunni kl. 6 eða 7, hefir ekki elju til þess að fara
þá að lesa undit' tíma í kvöldskóla, þó kvöldskólinn
væri 'til. Alt annað er að fara í leikhúsið, því það
er skemtun, sem lyftir honum upp um leið. Leik-
sviðið er 8vo margvíslega útbúið, og hefir svo margs-
konar vélar og áhöld, að það er árangurslaust að
íá öðrum útbúnaðinn á því, en æfðum meisturum í
þeirri grein. Þess vegna mundum við verða að fá
erlendan meistara, tii að búa til teikninguna af leik-
húainu. En innlendir menn ættu að vera færir um,
a® byggja það eftir teikningunum. Hvað byggingin
kostaði er ekki unt að segja fyrirfram. Fram í
tímann, þótt ekki sé nema 2 eða 3 ár, er ekki hægt
að segja um byggingarefni og verkalaun, en það má
gizka á Va miljón króna. Það er sama upphæðin,
sem 'einn nýr botnvörpungur kostar um þetta leyti.
Það má gjöra ráð fyrir, að einhverjum góðum
manni þyki þessar kröfur keyra úr hófi; þetta só
alt gert fyrir Revkjavik, og gefi ekki 25 eyring af
sér til ríkissjóðsins aftur. Þó það væri að eins fyrir
Reykjavik, þá margborgar hún það árlega. En það
er ekki gjört eingönga fyrir Reykjavík, það er lika
gjört fyrir alla þá, sem hingað koma frá öðrum stöð-
um á landina, og dvelja hér nokkurn tíma. Reykja-
vík leggui’ svo mikið til almennra landsþarfa, að bún
mun þykjust eiga það skilið, að einhverju af hennar
framlögum só varíð hér. Litlu eftir aldamótin var
varið hér uin bil hálfri miljón úr landsjóði til að
baða fé sveitamanna, til þess gekk meira en þeir
höfðu borgað í lausafjárskatt í 10 árin á undan, og
þar sem enginn útflutningsskattur var tekinn af ull
þá veit eg ekki til að landssjóður hefi fengið einn
tuttugu og fitnm eyring aftur af þeirri hálfu miljón.
Frá 1891—1914 var upphæðin sem gekk til gufu-
skipaferða 1.600.000.00 kr. — ef henni er breytt í þá
peninga, sem nú er — þá eru það því sem næst 5
miljónir króna. JReykjavík þarf ekki þessara ferða
með, hún getur sjálf borið sína vöraflutninga styrk-
laust. Þessi útgjöld hafa stytt kaupstaðuferðir og
aukir þægindi landsmanna, en þau hafa ekki gefið
einn einasta tuttugu og fimm eyring í landsjóðinn.
Frá 1889—1914 hefir verið varið í brýr og vegi 5
miljónum,upphæðsem eftir peningaverðinu, sem nú er,
væri 15 miljónir króna. Engu af þessu hefir verið
varið til þessa bæjar. Peningainir hafa farið í aukin
þægindi fyrir þá, sem yfir veginu fara, líklegast
Bparað hlutaðeigandi sveitum útgjöld við ferðir og
ftutm'nga. Að síðustu má benda á það, sem mér
þykir mjög mikils urn vert, að rnikið af þeim mann-
virkjum, sem fyrir þá hafa fengist, bera þess ljósan
vottinn, að Islendingar eru menningar- og framfara-
þjóð. En það er áreiðanlegt, að það er ekki bægt
að benda á það, að þessar 15 miljónir hafi gefið
aftur i laudssjóðinn einn einasta tuttugu og fimm-
eyring, sem sannir og góðir sparnaðarmenn gætu
fallið fram fyrir og tilbeðið.
Á móti þessum fyrr nefndu upphæðum má telja,
að Alþingi veitti til liafnarinnar í Reykjavíð 400.000
kr., sem með aúveraudi peningaverði má telja
1.200 000.00 kr.
1262 rann fullveldissól íslands til viðar á Þing-
velli. Sú sól rann til viðar vegna þess, að sum hér-
uðin lögðu hin héruðin undir sig, og brendu þar
bygðiua, rændu öllu fémætu, og drápu menn. Menu-
irnir, sem landsmenn höfðu tekið til höfðingja yfir
sig gerðu þessi verk, og létu framkvæma þau. Rétt-
læti og sanngirni voru ekki til í landinu, svo þeirra
yrði vart, og þess vegna leitaði landslýðurinn ein-
huga til Norðmanna konungsins, til þess að hann
Bendi okkur þessar manndygðir aftur. — Eftir 656
ár er fullveldissólin komin aftur upp, og nú megum
við vona þess að þeir menn, sem landsmenn hafa
tekið til löggjafa og stjórnanda yfir sig, hafi lært þaö