Ísafold - 07.07.1919, Qupperneq 2

Ísafold - 07.07.1919, Qupperneq 2
2 IS AFOLÐ Aðalfundur Eimskipafélags Islands. Hann var haldinn í Iðnó 28. f. m. ©g hófst kl. 1. Yar stóri salurinn í ISnó nærri fullur af fundarmönn- nm. é, Fundarstjóri var kosinn Jóhann- es bæjarfógeti Jóhannesson, og tók liann Magnús Gíslason cand. jur. fyrir skrifara. Aðgöngumiðar höfðu verið af- heutir fyrir 46.6 % af hlutafé fé- lagsmanna. Fyrir hönd landsstjórn- arinnar mætti fjármálaráðherra Sig. Eggerz, en af hálfu Vestur- Islendinga Árni Eggertsson og Árni Sveinsson. Formaður félagsins, Sveinn vfir- dómslögmaður Björnsson, skýrði ýtarlega frá störfum félagsins og fyrirætlunum. Hafði stjórnin látið prenta ítarlega skýrslu um störf fé- lagsins og hag þess á umliðnu ári, ©g var henni útbýtt meðal fnndar- manna. Hagur félagsins. Hann stendur nú með hinum mesta blóma. Árið sem leið var langmesta veltiár, sem komið hefir hjá félaginu. Gróðinn nál. 1,100,000 kr. og eignir félagsins næstum því 3 miljónir, eða tæplega helmingi ineiri en hlutafénu nemur. Stjórnin hefir þá stefnu, að „af- skrifa“ svo mikið af eignarverði skipa, að þau verði talin verðlaus eign, er þau eru 20 ára gömul. „Lagarfoss“ er nú orðinn 15 ára gamall og var keyptur fyrir 1250 þus. kr. Hefir verið skrifað svo mjög af honum, að nú telst hann að eins 520 þús. kr. virði á eignaskrá félagsins, enda voru afskrifaðar 230 þús. kr. fyrir 1918. „Gullfoss“ telst nii 514 þús. kr. virði. Liverpool-ferðirnar. Útgerðarstjóri hafði í utanför siuni í vetur leitað fyrir sér í Liver- pool um samband við brezk gufu- fckipafélög á flutningum frá Ame- ríku og Miðjarðarhafslöndum. Hafði stjórnin jafnvel búist við að arðvænlegra mundi að fá Ameríku- vörur um Liverpool, en að halda áfram beinum ferðum til Ameríku. Hafði því verið áformað, að hefja ferðir til Liverpool í stað Ameríku- ferða. En farmgjöld milli Liver- pool og Ameríku eru enn þá mun Ixærri en farmgjöldin miíli New Yörk og Reykjavíkur og nær því ekki nokkurri átt, að hefja Liver- pool-ferðirnar að svo Stöddu, í stað Ameríkuferðanna. farðarför mannslns míns sáluga, Ólafx Anundasonar kaopm. sem andaðist i. þ. m., fer fram þriðjudaginn 8. þ. m. og hefst með húskveðju á beimili okkar, Laugavegi 22 A ki. 1 e. h. María Amundason. H.f. Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir (Gránnfélagið, Tulinius og A. Asgeirssons verzlanir) Skrifstola í Reykjavík í Suðargötu 14 Símnefni: »Valurinn«. Pfsthólf: S43- Sími: 401. Heildsala: Selur allskonar útl. vörur fyrst um sinn eftir pöntun-Kaupir allar isl. afurðir. Kaupa allar Islenzkar vörur. Á.B. Nordisk Handel Kapt. N. Unnérus Stockholm. Reykjavík. Selja allar sænskar vörur. M 1 < < < < < < < < < Járn & Stáltrád blank, glödgad, mjuk och hárd galvaniserad i de flesta dimensioner írán lager och pá kort leveranstid. Iníordra ofíert med angivande av kvantitit íör varje dimension! Oskar D. Lavén Telegramadress: Lavendo. Stockholm. Nú hefl eg fengið birgðir af Daliu-strokkum 10 & 15 lifrs Dalin-strokkarnir eru viðurkendir fyrir hve fljótlegt er að strokka i þeim og hve — — mikið smjör næst úr rjómanum. — — Kristján Ú. Skagfjðrð, Reykjavík. sjá nokkru sinni skip félagsins hjá sér. Var tillagan síðan samþykt í einu hljóði og ákveðið að draga þessa npphæð frá yfirfærslu til næsta árs. Þá vor og samþykt í einu liljóði, að draga frá sama lið kr. 4500, og veita hér búsettum stjórnarmönn- um það fé í viðurkenningarskyni fyrir vel unnið starf á árinu, eða 500 krónur hverjum. Hækkar þókn- un stjórnarinnar því upp í 9000 kr., en yfirfærzla til næsta árs lækk- ar um 19,500 kr. Kosningar. Þessu næst var gengið til útnefn- ingar á mönnum í stjóriiina í stað þeirra, er ganga skyklu úr, og til kosningar tvegg.ja fulltrúa Vestur- íslendinga, annars til eins árs en hins til tveggja ára. Meðan atkvæði voru talin sarnan var stundar fund- arhlé til kl. 7%. Þessir menn fengu flest atkvæði við tilnefningu í stjórnina: Sveinn Björnsson 18,209 atkv. Halld.Kr.Þorsteinsson 10,313 — P. A. Ólafsson 8,056 — 01. Jolmson 5,965 — Jón Gunnarsson • 5,895 — Pétur Halldórsson 5,845 — og urðu þeir því í kjöri. Næstir gengu L. Kaaber bankastj. (5,812 atkv.), Hallgr. Benediktsson (5568 atkv.) og Garðar Gíslason (5303 atkv.). Endurskoðendur voru endur- kosnir í einu hljóði án skriflegrar atkvæðagreiðslu þeir ÞórðurSveins- son kaupm. og til vara Guðm. Böð- varsson kaupmaður. ■ Vestur-lslendingar höfðu tilnefnt fjóra menn og var kosinn til tveggja ára Árni Eggertsson með 12,497 atkv. og til eins árs Jón J. Bíldfell með 6,017 atkv. Ásmundur Jóhannsson fékk 5,401 atkv. og Árni Sveinsson 1,994. Atkvæði féllu þannig við stjórn- arkosninguna: Sveinn Björns.son 20,644 atkv. Halldór Þo^steinsson 16.442 — P. Á. 'öíafsson 12,444 — Brevting hefir því orðið sú a stjórninni að úr hefir gengið Jón Gunnarsson, en P. A. Ólafsson inn. Hinir þrír, er tilnefndir voru, fengu þessi atkv.: 01. Johnson 4752, Pét-, ur Halldórsson 4447, Jón Gunnars- son 2800. Önnur mál. Samþykt var með öllum þorra at- kvæða svo hljóðandi tillaga frá fé- lagsstjórninni um heitnild til auku- iugar skipastólsins: sett starf sitt ofar öllu öðru, onda uýtur hann óbifanlegs trausts bæði stallbræðra sinna, læknastéttarinn- ar. °g nemenda sinna. — A afmæl- isdaginn var hann lieiðraður á ýrnsa lund. M. a. kom til hans nefnd, þau ungfrú Katrín Toroddsen fyrir liönd núverandi nemenda, prófess- or Guðm. Hannesson úr flokki læknadeildar háskólans og Andrés Féldsteð augnlæknir, sem fulltrúi þeirra lækna landsins, sem eru nemendur G. M. — Núverandi nemendur afhentu honum að gjöf pappírshníf í laginu eins og skurð- arliníf, læknar vasahylki úr silfri með ýmsum lækuingaáhöldum, á- samt. ávarpi, og var þar skýrt frá því, að þeir hefðu látið gera af honum andlitsmynd úr eir, og yrði hún gefin læknadeild háskólans. Af hálfu lækuadeildarkennara flutti Guðm. Hannesson ræðu og afhenti ávarp. — Fjöldi lieillaóska barst f>rófessornum úr öllum áttum. M.nnir g f Olafs Björnssonar Mörg útlend blöð rita hlýlegar greinar um Ólaf heit. Björnssoiv ritstjórí*, ]xá er fregnin um fráfall lians barst út. Meðal annars segir „Östsjællands Folkeblad“ svo: „Ólafur Björnsson var fram- kVæmdasamur og duglegur maður og brauzt í mörgu. Hann var niaður hlátt áfram og livers manns hug- ljúfi, háttprúður og mentaður og dómgreiudarmaður .... Hið uuga ísland hefir -með honum mist hið efnilegasta foringjaefni og mann sem hafði óbifanlega trú á framtíð * síns gamla föðurlands.“ 1 „Berlingske Tidende“ skrifar Svenn Poulsen ritstjóri grein um ólaf heitinn og telur að honum mikla eftirsjá, og að hans muni saknað sárt, eigi að eins á íshxndi,. eldur og um öll Norðurlönd. ísland' hafi þar mist eitt liið mesta glæsi- menni sitt og fjölhæfasta blaða- mann, mann, sem liafi verið því ein- læglega fvlgjandi, að góð samvinna tækist með Dönum og íslendingum, enda þótt' hann liafi verið ákveðinn •sjálfstæðismaður. Danmörk liafi' því, næst íslandi, mest að sakna. Minnist og Poulsen á j;að, sem allir hafa fundið, iivílíkt Ijúfmenni og prnðmenní ÓTafur var, svo að allir urlu vinir hans þeir er nokkur kýmii liöfðu af honnm. Nýr „Goðafoss". í utanför sinni hafði útgerðar- stjóri enn fremur samið um kaup á nyju skipi.. Verður skrokkurinn smíðaður í Svendborg, en Köben- havns Flydedok og Skibsværft — Kama félagið sem smíðaði „Gull- foss“ og „Goðafoss“ — smíðar það að öðru leyti. Verður „Goðafoss,, hinn nýi með svipaðri gerð og sá eldri, nema miklu stærri, 1700— 1800 tonn. Farþegarúmið verður einnig stærra og hraðinn meiri. Skipið á að verða tilbúið í maí- mánuði næstkomandi, og gizkað á að það muni kosta 1,600,000— 1,800,000 kr. Húsbygging. Formaður skýrði frá því, að Ktjómin hefði ráðist í húsbvggingu á lóðinni, sem Edinborgarpakkliús- ið og afgreiðsluhús D. F. D. S. hafa Ktaðið á. Hafa hús þessi, ásamt lóð- um, kostað freklega 100 þús. kr., að meðtöldu gjaldi fyrir kvöð, sem fvlgdi öðru húsinu og kaupa þurfti af því fyrir 12 þús. kr. Áætlað er að byggja þarna fjórlyft stórhýsi, er kosta mun 6—700,000 kr., og leigja stofuhæðina fyrir sölubúðir. Jafnskjótt og formaður hafði lokið ræðu sinni, stóð upp Ragnar konsúll Ólafsson og vítti stjórnina fyrir húsbygginguna. Kvað liana eigi hafa neina heimild til að ráð- ast í svona stórvaxið fvrirtæki nema með leyfi aðalfundar, og það væri „spekulation“ og óviðkom- audi starfi félagsins, að ráðast í að byggja stærra hús, e?i félagið nauð- synlega þyrfti með. B. II. Bjarna- son kaupmaður tók í sama streng- inn, en formaður mótmælti ]iví. að stjórninni væri óheimilt að ráðast í bygginguna og sýndi fram á, að arðvænlegra væri að hyggja stór- hýsi, vegna þess að erfitt væri að auka við síðar, og stórKýsið ódýr- ara tiltölulega en lítið hús. Varð löng deila og á köflum fremur ó- viturleg um málið og koniu sumir ræðumenn allvíða við og fjarskyld mál'blönduðust inn í. Meðal þeirra, sem töluðu á móti stjóminni, voru auk fyrnefndra: Otto Tulinius kon- súll, síra Magnús á Prestsbaklia, Jón Laxdal og Pétur A. Ólafsson, en með: Jakob Möller ritstj. og Sig- urjón Jónsson hafnargjaldkeri. Konm fjórar tillögur frarn, en þrjár voru teknar aftur, misjafnlega greiðlega. Fjórða tillagan var sanx- þykt x einu hljóði, og fór liún í þá átt, að gefa stjórninni frjálsar hendnr í hxxsbyggingarmálinu. Hafði þvælan um málið þá staðið í meira en 3 klukkutíma. Skifting ársarðsins. Því næst voru tillögur stjórnar- innar um skiftingu ársarðsins sam- þyktar með þeim breytingum, sém hér fara á eftir: Síra Magnús á Prestbaklta kom með tillögu um það, að veittar væri 15 þús. krónur til styrktar þeim, er harðast urðu úti af völdxun Kötlu- gossins. Félzt stjórnin á það, og lýsti Sveinh Björnsson yfir því, að einmitt þeir hinir sömu menn, er mest tjón hiðu við gosið, liefði drengilegast stutt Eimskipafélagið í byrjun með fjárframlögum, enda þótt þeir ættu euga von trl þess að Félagsst.jórninni heimitast að láta byggja eða kaupa 1 eða 2 millilandaskip auk strandferða- skipa þeirra, senx hefmild var gefin á stofnfundi til að láta byggja eða kaupa. Emx fremur var samþykt í einu hljóði frumvarp stjórnarinnar til reglugei’ðar fyrii' Eftirlaunasjóð hf. Eimskipafélags íslands, án nokkurra breytinga. Guðm Magnússiu prófessor átti 25 áva hekna-kenn- ara-afmæli 1. júlí. Það mun óhætt að fullyrða að Guðm. Magnússou er þektasti læknir landsins. Það mun tæplega vera nokkur fxxllorðinn maður til á laudinu, sem ekki kannast við skurðlæknissniUinginn, og þeir erxx ekki fáir, senx geta þakkað honum lífið og heilsuna. Sístarfandi hefir hann vei’ið í ]>essi 25 ár. Hann hefir Kötlngosið og afleiölngar þess: Um það liefir Gísli sýslumaður' Sveinsson að sögn samið ítarlega^ skýrslu, sem lieyrst hefir að hann hafi nix meðferðis til stjórnarráðs- ins, er hann kemur til þings. Er talið að húu muui vera sú nákværn- asta og áreiðanlegasta, sem rituð hefir verið um eldgosið. Eru þar og teknar með afleiðingar gossins til þessa dags og er það eiukar mik- ilsvert, en alt slík*- hetir skort í skýrslum frá fyrri gosum. Loks fylgir nxeð lysing a förnmi til eld- gígsins (Kötlngjár), sem getið er á öðrum stað hér í blaðinu. Má vænta þéss, að stjórnarráðið láti gefa ritgerð þessa út liið allra bráðasta. Tvö blöð koma út a£ ísafold í dagr- nr. 27. og 28.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.