Ísafold - 07.07.1919, Síða 3

Ísafold - 07.07.1919, Síða 3
ISAFO L D 1 ------------ t Ólafur Ámundason Fyrsta dag' jiilímánaöar andað- íst Iiér í bænum Ólafur kaupmaður Ámundason. Banamein hans var krabbamein í liálsi. — Ólafur lieit- inn var aldraður maður, fæddur 8. júní 1848 að Sandlæk í Hreppum. Mestan hluta æfi sinnar dvaldi fcrmn í Reykjavík, var lenfíi for- stjóri Brydesverzlunar, sem iianii stjórnaði af miklum dugnaði og samvizskusemi. Fvrir nokkrum ái’- tuii byrjaði hann sjálfur verzlun liér á Ijaugaveginum. Hann var vin- jssrll maður mjiig og hjálpsamur og fróður um marga hluti. Sextugsafmæli á síra Guðmuudur frá Gufndal í dag. Sykurþurð hefir verið hér í bæuum alt af iiðru hvoru síðan í apríl. Hefir þó komið nokkur sykur með „Lagar- fossi“ frá Ameríku, en hann liefir Iivergi nærri hrokkið. Og nú hefir koinið fregn nm það, að svkurlítið niuni orðið á sýkurmarkaðinum vestra <><r jafnvel búist við því, að þaðan fá- ist enginn sykur fyr en í september. Frá Damniirk fæst eigi nema lítið eitt jif sykri og ntun landsverslun hafa fest kaup á því sem fæst. Komu hingað liiit 70 smál. með „Gullfossi“ síðast »£• samkvæmt skýrslu, sem forstöðu- jneim landsverslunar liafa gefið, hefir rfimúr helmingur af því verið sendur út uni land. Bífreiðarslys. A sunnudaginn var, ók liifreið á gamla konu hjá horninu á Bankastræti og Ingólfsstræti. Meidd- ist konan svo mjög, að hún beið bana a f. Hún hét Ólöf Helgadóttir frá Skóg- Krgerðí í Múlasýslu, móðir Indriða rafmagnsfræðings Helgasonar á Feyðisfirði og þeirra systkyna. — A nnnð bifreiðarslys varð aðfaranott fímtudags á veginum hér fvrir ofan lueinn. Ok bifreiðin „K. E. 45'“ þar út stf rennsléttum vegiuum á flughraða valt um sjálfa sig einu sinni eða oftar og mölbrotnaði. Þrír eða fjórir lueiin voru í bifreiðinni og meiddust þeir allir eittlivað og einn þeirra tnikið. Heiðursmerki. Mr. Geo Copland stór- jfcau(M«aðnr hefir nýlega verið sæmdur Iieíðnrsuierki norsku St. Ólafsorðunn- ar af 1. flokki. Trúlofuð eru Axel Thorsteinsson r-it- liíifundur, soimr Steingríms skálds, Og wttgfrú J. Farfin frá Liege í Belgín. Axeí dvelur nú New York, og mun a-tla afi stumla náin við Columbia-há- skólanu í vetur. SMpaferðir. „Lagarföss“ kom hing- í.ð frá New York um fvrri helgi og fór aftur vestur um haf á laugardaginn. T,(lirltfoss“ fór héðan norðlU’ til Ak- tuT.vrar á fyrra laugardagskvöld og .korn aftur á föstudag. Jí'er héðan til í.eith og Kaupmannahafnar á morgun. „Ki>ra“, skip Bergeuska félngsins, jfcoin hingað á fimtudagskvöld <>g fei- íiéðan á morgun norður tun land og frá SSeyðisfirði til Bergen. „Sterling“ iór í hringferð í dag. Druknanir. Maður lirökk út af vél- í>átí á höfninni £ Borgarnesi fyrra jsunnudag og druknaöi. Annar maður, Ptefán Gíslason, unglingspiitur? dmkn- aði í lendiugu á Patreksf'irði nvlega. Iiækuafundur hefir staðið yfir hér í Iia-imni undanfarna daga og lauk hon- *ui< á langardaginn. Voru þar ýms mál tekiu til umræðu, en þó sérstaklega lauhakjör lækna, sein eru algerlega ó- viðunandi. Þarf að hæta þau að mun ef eigi á að knýja læknana til þess að segja af sér embættum. Síldveiðaskipin eru nú flest á för- um héðan og nokknr eru þegar farin. ,,Borg“ íiggur í Kaupmamiahöfn. l>ar átti að fara fram viðgerð á skip- inu, en sökum verkfalls hefir það taf- ist, og er jafnvel búist við því að skipið verði að liggja þar þangað til seint í þessum mánuði. Samsæti var Jóhannesi Jósefssyni glímukappa haldið í Iðnó á fimtudags- kvöldið. Dr. Guðm. Finnbogason flutti ræðu fyrir minni Jóhannesar, en hann svarftði með annari ræðu og tataði um hína fornfrægu og góðu íþrótt, glím- una. Gísli Sveinsson sýslumaður mælti fyrir minni frú Karolínu, konu Jó- hannsar, og fleiri ræður voru fluttar og skemtu menn sér hið bezta. — Þau hjónin og dætur þeirra fóru héðan með „Lagarfossi“ til New York. Laxveiði hefir verið góð í Elliðaán- nm vikuna sem leið. Hefir ákaflega mikill lax gengið í árnar. Einn daginn veiddust 28 laxar og annan daginn 2Í) á eina stöng. —o— I Dánarfregn. BjÖrn Stefánsson óðals- bóndi á Ketu í Hegranesi andaðist 25. júní. Hann var merkur maður og vin- sæll. —o— Samkoma var haldin í Iðnó á föstu- daginn. Flutti danski presturinn síra Arne Möller þar erindi um Suður-Jót- land, en biskup Jón Helgason annað ei'iudi um starfsemi dansk-íslenzka félagsins. Agóðinn af samkomunni rann í landspítalasjóðinn. Stórstúkuþing hófst hér á fimtudag- inn og sóttu það fulltrúnr frá vmsum stúkum. —o— Lík Aall-Hansens konsúls, sem rlruknaði hér í höfninni í vetur, fanst fyrir skömmu á floti í hafnarmynninu. Verður það sent til Noregs með e.s. „Kora“. Fór fram sorgarathiifn í dóm- kirkjnnni í dag á hádegi, áðnr en likið væri flutt um borð. —o— Eigandaskifti urðu að lyfjabúðinui í Keykjavík um síðustu mánaðamót. Tók þá við henni Þorsteinn Seheving Thorsteinsson, sonur Davíðs, fyrver- andi héraðslæknis á ísafirði. Prestvígsla. 1 gær var eand. theol. Lárus Arnórsson vígður til þrests hér í dómkirkjunni. Hann tekur við Mikla- bæjarprestakalli. Fiskiþing stendur yfir hér í bænum (þessa dngana og sælcja það margir fulltrúar utan a£ landi. Stjómarráðið hefir nýlega keypt fólksflutningabifreið. Er ástæðan til þess sögð sú, að enginn bifreiðarstjóri bafi fengist til þess að aka neinum mauni úr stjórnarráðinu né heldúr vegamálastjóra, vegna hinnar nýju ftjaldskrár, seni sett liefir verið fyrir leignlúfreiðar. En við sámningn þeirrar ■gjaldskvár hafði stjórnin farið eftir tillögum vegnmálastjóra. Harpa lék nolckur lög á horn á tún- bletti Daniels Bernhöfts í gær. Streymdi þar saman fjöldi fólks til að hlusta á. — Harpa fær nú 50 krónur úr bæjarsjóði á viku til þess að leika opin- berlega á horn. Knattspyrnumót Reykjavíkur he'fir staðið yfir undanfarna viku. Keptu þar >rjú félög, „Fram”, Knattspyrnufélag- Revkjavíkur ’ ’ og „Víkingur”. Fyrsti leikurinn fór svo, að jafntefli varð á milli „Fram“ og „K. K.“; í öðrurn leiknum sigraði „Fram” „Víkinga” ,með 4:1 og í þriðja leiknum súgraði „K. R.“ „Víkinga“ rneð 4 : 3. Urðu því “Fram“ og „K. R.“ að keppa aftur. Fór sá kappleikur fram í gær og lauk ^vo, að „Fram“ bar sigur af hólmi með 2:1. — Verðlaunin eru Knattspyrnu- horn Reyltjavíkur" og var „K. R.“ haudhafi þess síðan í fyrra. Dómur í undirrétti. Föstudaginn kl. 5 var kveðinn upp dómur í saurlifnaðarmálinu svo- kallaða eða hvíta. þrælasölumálinu, sem sumir hafa viljað nefna það. Gerði það hinn setti rannsóknar- dómari, Björn Þórðarson, aðstoð- armaður í stjórnarráðinu. Mál þetta var hafið í vetur, skömmu eftir nýár. Lék grunur á því, að maður nokkur, Ásgeir Ás- mundsson að nafni, hefði verið milliliður milli erlendra sjómanna hér stáddra og lauslátra kvenna bæjarins. Va r Ásgeir þessi tekinn fastur og settur í gæzluVarðhald á meðan málið var til rannsóknar. Fjöldi vitna liefir verið yfir- heyrður í málinu, þar á meðal nokkrar ungar stvilkur. En vitnis- burður þeirra hefir verið mjög á reiki og eigi nægilega á honum byggjandi. Dómurinn féll á þann veg, að Asgeir var sýknaður af kærunum, þar sem eigi varð sannað, að hann hefði gert sig sekan um hegningar- vert athæfi. Pétur Magnússon yfirdómslög- maður flutti málið fyrir ákærða. Prestskos aingar. 30. júní voru talin saman atkvæði úr tveimur prestaköllum, Mælifells og Evdala. I Mælifellsprestakalli fór kosn- ing svo, að Tryggvi H. Kvaran, sem verið hefir aðstoðarprestur fráfar- andi prests, var löglega kosinn með 133 atkvæðum. Fjórir seðlar voru auðir og 2 ógildir. Á kjörskrá voru 272 kjósendur. f Eydalaprestakalli varð kosn- ing ólögmæt. Eini umsækjandinn, síra Vigfús Þórðarson á Hjaltastað, fékk 58 atkvæði, en þrír seðlar urðu óbildir. For til Kötlu. Þangað gerði sýslumaður Skaft- fellinga, Gísli alþm. Sveinsson, út menn fyrir skömmu. Komust þeir á Mýrdalsjökul og að K ö 11 u g j á, eldgígiium sjálfum, en jökull er nú siginn og lirmminn að og yfir gjána. Mikil ummerki gossins sjást þar þó. — Þeir, er á jökulinn fóru, voru Jón Ólafsson kennari í Yík, Haraldur Einai’sson í Kerling- ardal, Kjartan Guðmundsson ljós- myndari og Magnús Jónssou verzl- unarmaður í Vík. Crí. simfregnir Frá fréttaritara ísafoldar. Berlín, 25. júní, síðd. Frönsku fánarnir brendir. Á mámidagsmorgun kom liðsfor- ingi og beiddi leyfis til þess að fá % Brunatryggið hjá „Nederiandene11 Félag þetta, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggilegustu bruna- bótafélögurn, hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynst hér sem ánnarstaðar hið ábyggilegasta i alla staði. Aðalumboðsmaður: Halltíór Eiríksson, Laufásvegi 20 — Reykjavik. Sími 175. landsást og framúrskarandi hers- •höfðingja-liæfileika.‘ ‘ „Berliner Lo- kalanzeiger1 ‘ telur kveðjubréf hans til hersins talandi vott um hvert mikilmenni hann sé. „Berliner Börsencourier“ segir: „Ilann er fullkominn, maður .... og afreks- verkum hans skal eigi gleymt.Hann var mikilmenni meðan stríðið stóð og mikilmenni eftir ósigurinn.“ fæst I fJestcm verslnnnm Friðarsamniugarnir undirskrifaðir. Khöfn, 28. jíiní. Friðarsanmingarnir voru undir- ritaðir í Versailles kl. 2. Fyrir hönd Þjóðverja undirskrif- uðu Hermann Múller, utanríkisráð- herra og Bell samgöngumálaráð- herra. að sjá hina 15 frönsku fána, sem skila átti Frökkum aftur samkvæmt friðarsamningunum. Fánar þessir höfðu verið fluttir frá hinum upp- haflega geymslustað til bókasafns herminjasafnSins, og fékk engi maður að sjá þá nema með sérstöku leyfi. Liðsforinginn kvaðst. að eins vilja sýna mönnum sínum fánana, og fékk hann leyfi til þess, eins og venja var, er svo stóð á. Það voru 10 menn í för með hoiium. Þeir skoðuðu nú fánana og gengu úr skugga um, að það væri hinir réttu fánar. Síðan þrifu þeir fánana skvndilega og áður en umsjónar- maðurinn gæti aðhafst nokkuð, höfðu þeir vætt fánana í benzíni 0g farið með þá lit, Slógust nú fleiri hermenn í liópinn og eins aðrir, sér- staklega stúdentar. Var nú farið með fánana til minnismerkis Frið- riks mikla „Unter den Linden“. Þar ávarpaði liðsforinginn hópinn og síðan voru fánarnir brendir. Hersveitir úr setuliði borgarinn- ar, sem kvaddar voru á vettvang, g'átu eigi komið í veg fyrir þennan atburð. London, 27. júní. Cleuienceau hefir sent þýzku stjórninni bituryrt ávarp í tilefni af því að frönsku fánarnir voru brendir og skipum sökt í Scapaflóa með svívirðilegum hrekkjum. Hót- ar hann rannsókn út af þessu og krefst bóta. Berlín, 27. júní, siðd. Út af nmmælum franskra blaða uni það að sökt var þýzkum skip- um í Scapa Flow og frönsku fán- arnir voru brendir, minna þýzk blöð á .... Rennert(?), scm var gerður að marskálki og fékk minn- ismerki fyrir það að hann brendi fána, sem Frakkar áttu að skila Prússum 1815. Þessa er getið í öll- um frönskum skólabókuni og talið sem vottur um framúrskarandi föðurlandsást. Hindenburg segir af sér. Þá voru rétt 5 ár liðin frá því morðin voru framin í Sarajewo. Khöfn, 3. júl. Frá Weimar er símað að búist sé við að löggilding friðarskilmál- anna byrji í næstu viku. Reuters fréttastofa segir, að Denikin hafi tekið Uharkow og tek- ið þúsund fanga. Undirróðursmenn ungverskra Bolzhewikka hafa komið á stað allslierjarverkfalli í Berlín, sem staðið hefir yfir síðustu daga. Er búist við að samgöngur hefjist aft- ur í dag. Khöfn, 5. júl. Áköf verðhækkun (Hausse) á öllu í kauphölliiini í Berlín. Tyrkir og Grikkir. Símað er frá Smyrna, að 10000 Tyrkir hafi ráðist á gríska herinn í Litlu-Asíu. Bolzhewikkar sigri hrósandi. •Frá Helsingfors er símað, að Bolzhewikkar sé sigri hrósandi í Austur-Karelen. Herför finskra sjálfboðaliða hefir algerlega mis- tekist. Reuter skýrir frá því, að brezki herinn hafi rýmt úr Norður- lvússlandi og Kákasus. Keisfirinn. „Dailv Mail“ hygjjur að Yil- lijálnmr keisari verði settur í a-t'i- langt fangelsi í Towerkastala í London. Atlanzhafsflug. Brezka flugskipið 11. 34 liefir flogið yfir Atlanzhaf. Syndikalistar Hindenburg hershöfðingi hefir sagt af sér og minnast blöðin um leið afreksverka hans. Eitt þeirra segir: „Frægðarverk hans munu eigi fyrnast meðan nokkur maður kaun að meta herstjórn, föður- hafa komið af stað víðtækum æs- ingum meðal sjóliðsmanna banda- manna í Kaupmannahöfn.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.