Ísafold - 07.07.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 07.07.1919, Blaðsíða 2
T S A F O L D málum hcfir verið í öðru landi alt frá j>ví er Járnsíða var lögtekin hér árin 1271—1273. Samkvæmt Jóns- hók Þingfararb. 4 átti konungur og „heztu memi“ æðsta dómsvald íslenzkra mála, og hélzt það þar til hæstiréttur Dana var á stofn sett- ur 1660. Síðan hefir þessi dómstóll verið æðsti dómstóll í íslenzkum málum. Mönnum hefir lengi þótt það ó- hentugt, að sækja dóm á mál sín í annað land undir menn, sem ó- kunnugir eru íslenzkri tungu og j)ví íslenzkum lögum á frummálinu og íslenzkum högum. Dómsgjörðir liefir orðið að þýða á danska tungu. Hefir það hæði valdið kostnaði og fyrirhöfn. Þar að auki verður skjal í fiýðing j>ar er á reynir oft eigi jafn tryggur grundvöllur undir dóm sem skjal í frummáli. Lög vor nú á tímum hafa að vísu verið þýdd á dönsku, en sú jiýðing er og hefir stundnm verið ófullkomin. Og verð- ur þó hæstiréttur Dana, jiar sem til- viljun er ef dómendur skilja ís- lenzku, að fara eftir þeirri þýðingu. Dráttúr verður venjulega mjög langur, einatt árum saman, á ís- Jcuzkum málum vegna þess, að dómsúrlausn þeirra hefir orðið að saikja út úr landinu. A íslandi hafa menn lengi æskt hreytingar á þessu, og þegar í .stöðulögimum 2. jan. 1871, 3. gr. 1, er gert ráð fyrir jiví, að til þess geti komið, meðan Stöðulögin séu í gildi, að æðsta dómsvald í íslenzk- um málum verði flutt inn í landið s.iálft, og falli þá niður dómsvald lui'st arétt.ar í þeim málum. Og í frumvarpi millilandanefnd- ni innar frá 1907, 3. gr. 7, var svo ákveðið, að íslenzka löggjafarvald- ið groti tekið æðsta dómsvald í ís- ieuzkum málum til sín, Jiegar það vildi koma þeirri skipun á. Samkvæmt dansk-íslenzkum sam- bandslögum 30. nóv. 1918 er ísland fullvalda ríki og jafnframt hefir jiað j)á auðvitað fengið viðurkenda heimild sína til að skipa æðsta dómsvaldi sínu svo sem því jiykir bezt henta, sjá 10. gr. sambands- laga 30. nóv. 1918; þar sem landið er fullvalda ríki og hcfir fengið viðurkenningu sambandsríkis síns á fullveldi sínu, virðist ófallið að það sæki lengur dóm á mál sín til dóm- stóls í öðru ríki, auk þess sem allir sömu annmarkar eru á því skipu- lagi nú sem áður voru og nefndir hufa verið. Því er hér farið fram á það, að æðsta dómsvaldið sé flutt hm í landið.“ Skulum vér nú geta hér nokk- umi helztu ákvæða frumvarpsins. Hæstaréttardómendur skulu vera 5 að tölu. Hefir dómstjóri að laun- um 10 þús. kr. á ári og aðrir dóm- endur 8 þús. kr. Eigi má dóminn setja incð færri dómendum en 5. Kennarar laga- deildar háskólans skipa sæti hæsta- réttardómara, ef autt verður. Auk almennra dómaraskilyrða skal hver hæstaréttardómari full- nægja eftirfarandi skilyrðum: 1. Hafa lokið lagaprófi með 1. ein- kunn. 2. Hafa verið að minsta kosti 3 ár landsyfirréttardómari,lagakenn- ari við háskólann, skrifstofu- stjóri í stjórnarráðinu, bæjarfó- geti í einhverjum af kaupstöð- um landsins eða hæstaréttarmál- ílutningsmaður. Kétt er að skipa þann hæsta- réttardómara, sem hefir gegnt samanlagt alls 3 ár íleiri en einni af áðurnefndum stöðum. Þiggja má undan þessu skilyrði, ef hæstiréttur mælir með því og telja má dómaraefni sérstaklega hæft. 3. Sé 30 ára gamall. 4. Hafa sýnt það með því að greiða íyrstur dómsatkvæði í 4 rnáluni, og að minsta kosti eitt Jieirra einkamál, að hann sé hæfur til þess.að skipa sæti í dóminum. Síðasti liðurinn tekur þó ekki til dómenda Jieirra, sem skipaðir verða í öndverðu í hæstarétt. Nýtt embætti er jafnframt sett á stofn, hæstaréttarritari. Laun eru 3500 kr., en hækki um 500 krónur á þverjum 3 ára fresti upp í 5 J>ús. kr. Hann sé lögfræðingur. Þeir einir geta orðið hæstaréttar- málflutningsmenn, sem eru 25 ára, hafa lokið lagaprófi með 1. ein- kunn, hafa gegnt málflutnings störfum að afloknu prófi í 3 ár, annaðhvort á eigin spýtur eða hjá málflutningsmanni, eða þá gegnt lagaembætti jafn langan tíma. Enn fremur verða þeir að ganga undir próf í. hæstarétti með flutningi fjögra mála, og sé eitt Jieirra að minsta kosti opinbert mál. Hæsta- réftarpróf má enginn málflutnings- maður reyna oftar en jirisvar. 200 kr. kostar málflutningsleyfið. Mál- flutningsmönnum er gert að skyldu að hafa skrifstofu í Reykjavík og eiga Jiar heima eða í grend. Núverandi yfirdómsmálflutnings- menn, sem skrifstofu hafa í Reykja- vík og ]>ar eru biisettir eða í grcnd mega ])ó flytja mál fyrir hæstarétti, þó að J)eir hafi ekki 1. einkunw í lögum, ef Jieir leysa áf hendi mál- flutningsprófið innan tveggja ára frá j)ví er hæstiréttur tók til starfa. Hæstaréttarmálaflutningsmaður missir að jafnaði málflutningsleyfi sitt, ef hann hefir þrisvar sinnum verið sektaður af hæstarétti fyrir óhæfilegan drátt á opinberum mál- um, vísvitandi ósannindi í sókn eða vöru eða önnur stórkostleg skyldu- brot. Stefnufrestur til hæstaréttar í einkamálum skal vera tvisvar sinn- uin lengri eu ákveðið er í lögum um stefnufreSt í almennum einkamál- um í héraði. Afrýjunarfrestur til hæstaréttar í einkamálum er 6 mán- uðir frá dómsuppsögn. Til hæsta- réttar má skjóta dómi eða úrskurði um fjárkröfu, ef krafan nemur 100 krórium. Segir svo um Jietta ákvæði í athugasemdunum, að uin J)að megi deila, hvort eigi væri réttast að setja engin takmörk í þessa átt. Dómsmálaráðherra getur veitt á- frýunarleyfi J>ó að dómkrafa nemi minnu. Afnumið er ákvæðið um, að stefna þurfi dómara þegar máli er áfrýjað, nema honum sé stefnt til ábyrgðar. Sókn og vörn í hverju málÞfer fram munnlega, á íslenzku og í heyranda hljóði. Þó er mál flutt skriílega, ef stefndiy sækir eigi þing og ef báðir aðiljar óska þess, enda s& málið margbrotið, að dómi réttarins. í samræmi við þetta á- kvæði um munnlegan málflutning er mælt svo fyrir, að áfrýjandi skuli gera og láta hæstarétti í té í nægilega mörgum eintökum, viku áður en mál skal Júngfesta, ágrip af dómsgerðum þess um það, er hann telur mestu máli skifta. í bráðabirgðaákvæðunum er hæstarétti ]>ó heimilað að ákveða fyrstu 2 starfsár sín skriflega með- ferð mála fram yfir það, sem getið er hér að framan, ef málflutnings- menn flytja málið af beggja hálfu og æskja báðir skriflegrar með- ferðar. Presli skal venjitlega enga veita í máli, sem mumilega er flútt, og ekki byrja á öðru máli, sem munn- legur er málfíutningur í, fyr en það mál er til lykta leitt. Um ákvæðið um munnlegan flutning mála segir svo í athuga- semdunum: „Þar sem munnlegur flutningur mála er, J>ar er almenningi veittur kostur á að kyunast betur störfum dómenda og málílytjenda eu þur sem mál eru skriflega flutt. Hins vegar verður J>ví ekki neitað, að starf málflytjanda og dómara cr vandasamara, ef mál skal munnlega flytja, en Jtegar málflutningur er skriflegur. En þó hneigjast menn alstaðar erlendis að munnlegum málflutningi svo sem við verður komið, sérstaklega fyrir æðstu dóm- stólunum.“ Dómarar greiða atkvæði eftir em- bættisaldri sínum í réttinum, dóm- stjóri þó ávalt síðastur. Afl at- kvæða ræður úrslitum. Ef liæstiréttur kveður upp dauða- dónr, skal hann jáfnframt gera til- lögur um það, hvort dómi skuli full- nægt cða eigi, Dómsmálagjöld við hæztarétt eru: Útgáfa stefnu 5 kr„ þingfest- ing 10 kr„ dómsuppsögn 15 kr„ úr- skurður 5 kr„ frestur 4 kr„ dóm- kvaðning matsmanna 4 kr. "Sekt, sem aðili" eða málflytjandi bakar sér fyrir framferði sitt fyrir dómi, skal aldræi vera lægri cn 50 kr. 50 kr. kostar ]>að áfrýjanda, ef hann „mætir“ ekki að nauðsynja- lausu, ef hann vill fá mál sit.t tekið fyrir að nýju, en 10 kr. stefndan, ef Iiann trassar að sækja dóniþing. Mál, sem áfrýjað hefir verið frá iandsyfirdómi til hrostaréttar Dan- merkur, þegar lög J)essi öðlast gildi, leiðir sá dómstóll til lykta, en þcim dómum landsyfirdóms, sem ekki hefir ])á verið áfrýjað, má skjóta til íslenzka hæstaréttarlns. Sá rétt- ur tekur og við öllum ódæmdum landsyfirréttarmálum í því ástandi, sein þau verða í þegar hæstiréttur tekur til starfa. Ef málflutningur er byrjaður fyrir yfirdómi, er hann leiddur til Jykta fyrir hæstarétti cftir sömu reglum sem nú gilda um málflutning fyrir yfirdómi. Um kostnaðarhliðina segir svo í athugasebrdum stjórnarinnar: „Eigi þykir fært að hafa dóm- ondur færri en 5. Dómur Jieirra verður fullnaðarúrslit, og því virð- ist þurfa aukna tryggingu frá ]>ví, sem nú er, um tölu og hæíileilca dóinara. Því er óh jákvæmilegt, að lauu dómcnda í hæstarétti sé sóma- samleg, svo að þeir þurfi eigi ann- að að leita til þess að geta lifað sæmilega. Þar sem J>að er bæði sám- kvæmt ákvæðum og anda stjórn- &kipulaga vorra, sbr. stjskpl. nr. 12, 19. júní 1915, 11. gr„ og er heimtað af almenningsálitinu ,að æðstu dómarar landsins gefi sig eigi við launuðum, föstum störfum utan embættis síns, J>á lciðir af því, að laun jieirra verða að vera sæini- leg. 1 lögum verða takmörk trauðla sett um það, hvað hæfi dómara að vinna slíkra aukastarfa. Stjórn eða starfsemi í atvinnustofnunum mundi t. d. eigi þykja sannindi. Starfsemi sem rithöfundur mundi hins vegar alment vera talin sam- rýmanleg, auðvitað að því tilskildu, að embættisstörfin yrðu óaðfinuan- lega rækt alt að einu. Embættis- laun dómenda samanlögð yrðu 42,000 kr. á ári, og rnundi kostn- aðarauki á þeim lið verða nál. 23,000 kr. frá því, sem verða mundi ef yfirdómaralaunin yrðu bætt svo sem til er ætlast í frumvarpi stjórn- arinnar um laun embættismanna. Óg mundi þó mega draga frá dýr- tíðaruppbót, er yfirdómarar mundu fá eftir téðu frumvarpi. Hins veg- ar sparast almenningi og landssjóði allmikið fé, ef æðsta dómsvaldið er flutt inn í laildið. Einstakir menn eða i'íkisvaldið, sem hefir þurft að skjóta málum til hæstaréttar Daua, liafa orðið að bera mikinn kostnað af því, svo sem Jiýðing á skjölum, málflutningskaup o. s. frv. Svo cr sjálfsagt að hækka nokkuð réttargjöld í hæstarétti frá ]>ví sem er í yfirdómi, og yrðu þau þó eigi hærri en réttargjöld, er menn verða uú að bui’ga út úr luudiuu. Aukmn kostnaður yrði J)VÍ í raun réttri mjög lítill, j)egar að er gætt. Og í þann kostnað er eigi liorfandi í slíku máli, því að eigi er fullvaldá ríki vansalaust að sækja æðstu úrslit mála sinna uudir dómstól annars ríkis.“ Lögunum er ætlað að koma til framkvæmda um næsta nýár. Fjáraukalaga- frumvö pÍD. I. - Fjáraukalög 1916 og 1917. Það frumvarp fer fram á 1 mil- jón og 62 þús. kr. fjárveitingu um- fram gjöld samkvæmt fjárlögum 1916—17, og eru helztu liðirnir: Til æðstu stjórnar landsins tæp 90 þús„ lil út.gjalda við dómgæzluna o. fl. taip 92 J)ús„ við læknaskipun- ina (alt til spítala) 167J4 þiis., til samgöngumála rúm 367 þús„ til kirkju- og' kenslúmála rúm 75 þús„ og til óvissra útgjalda nærri Jiví 250 ])ús. kr. — alt viðbótarútgjöld á 2 árum, 1916 og 1917. II. Fjáraukalög 1918 og 1919. Þar kennir ýmsra nýjunga. Fjár- aukinn, sem fram á cr farið, nemur alls kr. 653,462.42 á fjárhagstíma- bilinu. Skulu hér nefndir nokkrir helztu liðirnir. IJ t g j ö 1 d í K a u p m a n n a- höfn nema alls 80166 lcr. 67 aur„ sem sé borðfé konungs, til skrif- stofuhalds í Khöfn og fyrir með- ferð utanríkisinála, alt frá 1. des. síðastl. til ársloka 1919. Lögreglustjóra á S i g 1 u- f i r ð i um síldveiðitímann síðast- liðið sumar var greidd 400 kr. uppbót á lögákvcðna 1000 kr. J)ókn- un, ])ví að enginn fekst fyrir þau laun, en dýrtíðaruppbót fylgir ekki starfinu. Vífilsstaðah æ 1 i ð. Því er ætlað 90(4 þús. kr. viðbót, sem sé til breytinga á miðstöðvarhitun 1918 tæp 19 þús„ fyrir raígeymi 1919 6M- þús„ og til nýs lækn- i s l>ú s t a ð a r og til þess að koma fyrir barnadeild í herbergj- um J)eim, er læknir notar nú, 65 þús. kr. S p a n s k a s ý k i n. 30 þús. kr. er íarið fram á að veita til varn- arráðstafana vegna kvefjiestar 1918 og 1919. Af upphæðitwii hafa Jicgar verið greiddar 26 þús. kr„ J>ar af 12 þús. kr. til Reykjavíkurbæjar, en liitt til annara sýktra héraða og til Jiess að verja ósýkt héruð. Stjórnin býst við, að enn verði nokkur kostn- aður út af þessu og bætir J)ví 4 þús. við ]>að, sein þegar er greitt. Sjúkrasamlag R e y k j a* v í lt u r. Því er ætlaður 3 þús. kr. aukastyrkur, <rg scgir svo um þenn- au lið: „Vegna kvefpestar þeirrar, sem nefud er hér að framan, er sjúkra- samlag Ryekjavíkur svo illa- statt nú, að það mun ekki geta staðist nema jiað fái nokkurn aukinn styrk, og er slíkt að vonum, þar sem Samlagið hefir hingað til bar- ist í bökkuin og nú orðið að leggja fram mikið fé umfram venju vegna -kvefpestarinnar, er telja má að liafi valdið veikindum og vinnutjóni á miklum ]>orra meðlima Samlagsins. Þessar 3000 kr. eru eigi greiddar.“ S ó 11 v a r n a r h ú s R c y k j a- v í k u r. Til girðingar um lóð Jiess er farið fram á 6 þus. lcr. Á l>að að vcra steingarður og ætlast til, að efnið verði tekið af Dýrtíðar- grjóti ríkissjóðs í Öskjulilíð. Upp- hæðin á því að eins að vera fyrir vinnu, flutning og lítið citt af stein- líuii. Samgöngumál. H a f n a r- f j a r ð a r v e g u r. Til samgöngu- mála nemur viðbótin 264 þús. kr„ þar af til Hafnarfjarðarvegarins 1918 130 J)ús. kr. Um ]>á vegargerð fer stjórnin svofeldum orðum : „1 desember 1917 var afráðið að gera nýjan veg milli Hafnarfjarð ar og Reykjavíkur og var það tveni haft fyrir augum, að nauðsyn væri á slíkum vegi og að með því yrði töluvert bætt úr hinum tilfinnan- lega atvinnuskorti, sem þá var hér, en vegna hins síðarnefnda varð vegargerðin að sjálfsögðu dýrari eu ella mundi, J>ví að veðurátta var veturinn 1917—1918 óhentug til slíkrar vinnu, eins og kunnugt cr. Til vegar þessa var varið á árinu 1918 um 130000 kr. og hefir vega- inálastjóri áætlað að þetta muni rúmlega helmingur af J)ví sem með þarf til að fullgera veginn.“ Uppeldisfrseði. Stungið er UPP á, samkvæmt eindregnum með- mælum fræðslumálastjóra, að veita kennaraskólastjóranum 800 kr. styrk til Jæss að gefa út uppéldis- fræði. V élstjóraskólastjór i.— Honum er ætlaður 3 J)ús. kr. utan- fararstyrkur til ]>ess að kynna sér vélar, ný kenslutæki og til ýmsra útvegana handa skólanum. 1 b uð a r h ú s á Hvauneyr i. Til J>ess að reisa á þessu ári nýtt íbúðarhús á Ilvanueyri í stað þess er brann, áætlar stjórnin 60 þús. E i ð a s k ó 1 i ri n. Til ýinsra að- g'erða til undirbúnings skólahaldi á Eiðum 1919 er gert ráð fyrir 16 þús. kr. D a u f d u m b r a s k ó 1 i n n. — Húseignin Sólheimar hefir verið keypt handa málleysingjaskólanum og cr fari’ð fram á greiðslu and- virðisins, að frádrcgmun veðskuld- um, tæpt 21 þús. í s 1 e n z k-d a n s k a o r ð a b ó k- i n. Til útgáfu hennar er farið fram á 11 þús. kr„ og segir svo um þann iið í aths.: „h járveitinganefndir Albingis höfðu 1918 til meðferðar beiðní frá Sigfúsi bókaverði Blöndal um styrk til útgáfu íslenzk-danskrar orða- bókar og fékk beiðnin svo góðar undirtektir-hjá nefndunum, að J>ær óskuðu þess, að stjórnin sæi um með f járfrainlagi upp á væntanlega aukafjárveitingu, að ekki stþðvað- ist útgáfa bókarinnar. Þetta hefir stjórnin gert og með J>ví að mein- ingarlaust virðist að byrja á að styrkja útgáfu bokarinnar og veita svo eigi áfram þann styrk, sem með þai'f til að koma bókinni út, hefir verið tekið upp í frv. þettu og frv. til fjfirlaga fyrir næsta fjárliags- tímabil það fé, sem eftir áliti styrk- beiðanda J>arf til að bókin verði gefin út.“ R a n n s ó k n k i r k j u g r u n n a. Samkvæmt tillögum sömu nefndar veitti stjórnin í fyrra (luðbrandi Jónssyni 100 ltr. styrk lil raimsókn- ar kirkjugrunna. K ö 11 u g o s i ð. Ferð „(leirs' ‘ til Skaftárósa í haust er lcið með slátrunarnauðsynjar til Skaftfell- inga kostaði lir. 22752.00. L a u n yfirfiskimats- m a n n s í Reykjaví-k yiíl stjórnin hækka um 600 kr. a ári vegna auk- inna starfa sökum mats á óverk- uðiun fiski, sem seldur er innan- lands, en farið hefir lianu frain á 1000 kr. hækkun. Dýrtíðarkol Akur eV r a r. Til uppbótar á dýrtíðarkolum til Akureyrarkaupstaðar er farið fram á kr. 9847.69, eftir meðmælum fjárveitinganefnda, og er ástæðan talin sú, að sá kaupstaður liefir fengið hlutfallslega miklu minni dýrtíðarkol 1917 en aðrir kaupstað- ir landsins. Eigi fjárveitingin að bæta upp hallann.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.