Ísafold - 04.08.1919, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.08.1919, Blaðsíða 1
 Hæstiréttur. Álit samvinnimefndar allsherjar- nefnda. Samvimmneínd allslierjanefnda beggja deilda hefir í eiuu hljóði samþykt að leggja það til, að Al- jíingi samþykti frumvarp stjórnar- innar til laga um liæstarétt. Telur mefndiu einsætt, að flytja verði svo fljótt sem unt er æðsta dómstól í íslenzkum málum inn í landið. Það er hugsunarrétt afleiðing af full- veldi landsins, er það hefir uú feng- ið fulla viðurkenningu sambauds- þjóðar vorrar á, sbr. 1. 10.. og 17. gr. dansk-ísl. sambandslaga 30. nóv. 1918. Nefndin fellst á æstæður þær, sem greindar eru í athugasemdum við frumvarpið, og þykir því eig'i nauðsyn á vera að fjölyrða um frv. . alment. Þess vill nefndin þó geta sérstaklega, að hún telur öldmigis sjálfsagt, að málflutningur verði munnlegur fyrir liæstarétti með þeim hætti, sem stjórnin leggur fyrir í frumvarpinu, eins og hvar- vetna er fyrir æðstu dómstólum. Nefndin fær eigi séð að neinir sér- stakir örðugleikar séu hér á því að koma hér á ínunnlegum málflutn- Ingi framar en annarstaðar. Agrip dómsgerða geta dómendur kynt sér áður en málið er þingfest (37. gr. frv.), frestur er veittur dóm- .endum og málflytjeúdum til þess að temja sér og venja sig við munn- legan málaflutning 52. og 53. gr.). •Og loks gerir nefndin ekki ráð fyrir því, að aðrir skipi sæti í dóminum en menn með skýrri dómgreind, er bæði hafi þekkingu í bezta lagi og reynslu. Verður það væntanlega venja hér, sem tíðkast víða, ef eigi víðast, anuarsstaðar, að stjól'nin. leiti til þess manns, er liæfastur þykir, til að taka sæti í dóminum, til þess að hann þreyti raun þá, er í 6. gr. 4. tölut. seg'ir, þegar sæti losnar þar. Dómar undirrétta verða ibirtir í dómasafni hæstaréttar, og' verður það mikil bvöt undirdómur- um til þess áð vanda þá sem bczt. Hæstaréttardómurum verður alls • eigi ofvaxið að gera uægar for- sendur að dómum sínum, þar sem þeir telja forsendnr undirdómara •rangar eða annmörkum lmndnar. 1 Fyrir hæstarétt munu koma 70— 80 mál á.ári, miðað við málafjölda landsyfircjómsius. Mörg þessara mála eru -mjög einföld. Mest af : vinnu yfirdóinara nú fer ; það að leita að því, er máli skiftir, í hiii- tim mörgu og löngu sóknarskjölum og' varnarskjölum málflytjenda, bæði fyrir undirdómi og yfirdómi. Þetta losna hæstaréttardómendur j •við. Dómgerða-ágripin hafa það að geyma, sem máli skiftir úr undir-! réttarskjölum máls hvers, og fyrir hæstarétti koma 2 ræður livors mál- flytjanda. Nefndin fær eigi séð, að færum mönnum verði ofraun að gera 70—$0 dóma á ári vel úr garði Til samanburðar má geta þess, að fyrir hæstarétt Danmerkur koma nú arlega 300—400 mál, og fer alt vel. Munnlegur málflutningur hef- ir þann höfuðkost, að málin drag- ast skemur, að verk dómstólsins er eigi almenningi hulið, eins og þar J sem málflutningur er skriflegur. ' Menn mega sjá, livað fyrir dómin- um gerist, í starfinu er líf, en með skriflegum málflutuingi er það kalt og dautt. Breytingartillögur nefudariunar eru margar að eins orðabreytingar cða til jæss að kveða skýrar á.“ Efnisbreytingar gerir nefndin þó nokkrar og birtum vér hér eigin orð nefndarinnar um liinar helztu þeirra: Launin. Launa-ákvæðið liugsar nefndin sér, að sett verði í launafrumvarp stjórnarinuar, sem nú liggur fyrir þinginu, og mun nefndin gera ráð- stafanir til þess, að svo verði gert. Hæstaréttarritari. Hæstaréttarritari verður manna kuiinugastur störfum dómsins. Því stingur nefndin upp á því, að Jiaim geti orðið hæstaréttardómari (shr. .4 brtt. a) og að hann þurfi því að hafa íágapróf með 1. einkunn. Á- kvæði um laun hans er fcllt burt af sömu ástæðu sem 2. brtt. segir. Áfrýjunarupphæð í einkamálum. Nú er áfrýjunarupphæð einka- mála 4 kr. til yfirdóms. Nefndiimi virðist 100 kr. of hátt, og hefir kom- ið sér saman nm 25 kr. Kostnaður sá, sem málskot hefir í för með sér (shr. 19., 37. og 48. gr.) er nægar skorður við jiví, að menn fari al- ment að úfrýja vættkisverðum mál- um. Mál geta, þótt upphæð sé lág, verið mjög jiýðingannikil lögfræði- leg stefnumál, og er ]>að þá hart að knýja menn til j>ess að kaupa áfrýj- unárleyfi. Sumir telja réttast að setja engar kröfur um áfrýjunar- upphæð, og hefir uppástunga sú, er í þessari brtt: greinir, orðið að sam- komulagi. Dómgjöld. Dómgjöldin eru fimmfölduð frá því, sem nú er í héraði, og telur nefndin það hæfilegt. Skriflegur og munnlegur málflutn- ingur. Frestur er lengdur um 1 ár, eða úr 2 í 3, tii þess að munnlegum málaflutningi vcrði komið á alveg sainkvæmt 38. gr. frv. Það hefir og’ orðið samkomulag um, að dóm- urinu ákveði, í samráði við mál- flvtiendur, skriflega málsmeðferð. En ]>ar sem sjálfsagt er, að munn- legum málflutningi verði sem fyrst komið á og undanþága 53. gr. eigi notuð, nema veruleg þörf sé á, er lieimildin einskorðuð við ákveðinn hluta málanna árlega. Yrði eftir j>ví nál. 25 mál fyrsta árið, er flytja mætti skriflega eftir greinninni, 1 8—20 annað árið og 14—16 þriðja i órið, miðað við málafjölda árlega í} yfirdómi síðari árin. Málaflutn-1 ingsmönnunum er nauðsyn á að ^ temja ser mumiiegan málflutning, ef þeir vilja neyta ákvæðis 52. gr., jiví verður hann jiegar að verða aðalreglan. Breytingartillagau, er að þessu lýtur, hljóðar svo: Fyrstu 3 starfsár sín er hæsta- rétti heimilt að ákveða, í samráði við málflytjendur, skriflega með- ferð mála fram yfir ]iað, er í 38. gr. segir, þó þannig, að fyrsta árið verði eigi meira en þriðjungur, ann- að árið eigi mera en fjórðungur og þrðja árið eigi meira en fimtungur máhi fluttur s'kriflega. Málskot til hæstaréttar. Rétt virðist að láta eldri frestinn halda sér um dóma yfirréttar, sem 1. málsgr. tekur eigi til, en-að setja þó þær skorður, að meira en 18 mánuðir megi ekki líða frá dóms- uppsögn. Hæstiréttur getur eftir ákvæðinu fengið yfirdómsmál, er uæmd hafa verið síðustu 18 mánuð- ina áður en áfrýjunarstefna til liæstaréttar er út tekin. Þegar menn vita, að hæstarétt á að stofna hér, má búast við, að þeir dragi mál- skot frá yfirdómi til hæstaréttar Dana í þeirri von, að þeir geti kom- ið málum sínum til hæstaréttar hér, og því virðist rétt að héimila þeim lengri frcst cn alment til áfrýjunar samkvæmt 26. gr. Jóhannes Jóhaiinesson hefir fram- kemur fyrst til meðferðar, en Ein- sögu í efri deild, þar sem málið ai Arnórsson í neðri deild. Atþingi Samþyktir um akfæra sýslu- og hreppavegi. Þórarimi Jóusson og Magnús Guðmundssou bera fram frumvarp um að sýslunefudum sé heimilt að gera samþyktir, fyrir stærri eða mimii svæði innan sýslumiar, um akfæra sýslu- og hreppsvegi, á sama liátt og aðrar liéraðssam- |>yktir. í samþykt skulu ávalt vera á- kvæði um stjórn vegamála á sam- þyktarsvæðinu, vegagjöld, og eru þau eltki bundin við liámark vega- laganna, og framlög frá eiiistökuin möimum, sem heimilt er að áskilja eftir jarðardýrleika á samþyktar- svæðinu eða lausaf járeign hvoru- tveggja, eftir því sem lientast þykir Greinargerðin er á þessa leið: „Þar sem mikill -éhugi er víða að vakna fvrir því að bæta samgöngur í stórum stíl innau sveita víðsvegar um land, , og á hina hliðina svo brýn þörf á því, að enga bið þolir, enda ekki fyrirsjáanlegt, að í íiá- inni framtíð geti ríkissjóður, nema þá mjög takmarkað, lagt fé fram t ii þeirra verka, þá er í ýmsum sveitum, af frjálsum framlögum einstaklinga, byrjað á dýrum vega- gerðum. En ]>ar sem í þessum fram- kvæmdum,- eins og öðrum, geta alt af verið menn, sem vilja hliðra sér hjá að bera sína skyldubyrði í þessu efni, þá virðist vera réttmætt að setja heimildarlög, sem tryggja það, að slík nauðsynjaverk verði ekki óunnin. Frumvarpið er því fram ltomið af þessari ]>örf, sem á ýmsum þing- málafundum úti um land hefir iát- ið til sín heyra. Og krafa þessi sýn- ist öldungis réttmæt, þar sem sams- lconar lieimildarlögrliafa áður verið sett, t. d. í lögum um vatnsveiting- ar, lögum um girðingar og lögum um kornforðalnir o. s. frv.“ Sala á landi undir nýbýli. Þórariun Jónsson flytur frv. um, að stjóruarriði Islands veitist heim- ild til ]>ess að selja af landi jarðar- innar Aúðkúlu í Húnavatnssýslu til nýbýlisræktunar það land, sem liggur fyrir suiiiian beina línu úr riorðvesturhorni Litladalslands í norðausturliorn Holtslands. Land þetta skal selt með því skil- yrði, að kaupandi á næstu 5 árum hafi húsað þar bæ og hygt uauð- synleg peningshús, girt og þurkað og tekið til ræktunar að minst.a kosti 10 dagssláttur lands. Fullnægi kaupandi ekki þessum skilyrðum, liefir hann fyrirgert rétti síiium til landsins og mann- virkja þeirra, er hann hefir þar gert. Um mat á landi þessu og greiðslu kaupverðs fer eftir ákvæðum laga nr. 50,16. nóv. 1907 um sölu kirkju- jarða. Greinargerðin er á þessa leið: „Á síðari árum er eftirspurn eftir býlum í landinu orðin mjög mikil, enda talsvert um það rætt og ritað að gefa mönnum kost á landi til ný- býlisræktimar. Þessi íyrirspurn keyrir nú svo fram úr hófi, að telja má, að það, sem nú er boðið í jarð- eiguir ‘landsins, hvort heldur til kaups eða ábúðar, sé langt yfir 'sannvirði, og sýnir það átakanlega ábýlaekluna. Það sýnist því ekki óréttmætt, að álitlegir umsækjendur, eins og' hér á sér stað, fái land keypt til þess að reisa á nýbýli, þar sem svo liagar til, að bújörð sú, sem landið er tekið af, krenkist ekki að veru- legum mun við það.“ Forkaupsréttur sveitafélaga: Guðjón Guðjónsson er flytjandi frumvarps um breyting á lögum um forkaupsrétt leiguliða. Felst efni frumvarpsins í greinargerð- inni, en húu er á þessa leið: „í lögum um forkaupsrétt leigu- liða frá 20. okt. 1915 vantar alveg ákvæði um forkaupsrétt hreppsfé- laga á jörðum eða jarðanytjum, þegar svo stendur á, að jörðin eða jarðarnytjarnar eru í sjálfsábúð, þegar salan fer fram. Þetta virðist helzt vera fyrir vangá löggjafans, en að íiieining'in hafi þó verið, að í öllum þeim tilfellum, sem ábúandi liefir elcki forgangsrétt að kaupun- um; þá liaíi hreppsfélagið hann, enda hafa lögin verið skilin svo af sumum, og víst má telja, að öll hreppsfélög óska þess, að svo sé, og úr því íuá bæta með þesari litlu viðbót, sem hér cr farið fram á.“ Forkaupsréttur á jörðum. Þingmenn Árnesinga flytja frv. um jiað efni. Breyting sú er frum- varpið gerir á gildandi lögum, er einkum sú, að sá hafi rétt á að sitja fyrir kaupum á jörð, sem seld er úr sjálfsábúð, er tekur hana til ábúð- ar, og sveitarfélagið að öðrum kosti — Annað frumvarp líks efnis ber Guðjón Guðlaugsson fram í efri deild, eins og áður er getið hér í blaðinu. > Bólstaðarhlíðarsími. Þórarimi Jónsson ber fram frum- varp um síma frá Blönduósi að Ból- staðarhlíð, með stöð í Langadal og Svínadal. Löggilding Gunnlaugsvíkur. Bjarni frá Vogi er flytjandi fruxnvarps um, að við Gunnlaugs- vík, sunnan megin Hvammsfjarðar skuli vera löggiltur verzlunarstað- ur, en þaðan flytji Hörðdælir slátr ursfé að haustlagi, „og er þeim því hin mesta nauðsyn á, að þar sé lög- giltur verzlunarstaðurJ ‘ Verzlunarlóðin á Sauðárkróki. Frv. er komið frá Magnúsi Guð- mundssyni, um að stækka verzlun- arlóðina á Sauðárkróki. Sigurjón Friðjónsson flytur frv. um tekjuskatt og eignaskatt, all- mikinn bálk. Er því ætlað að kom3 í stað ýmsra ákvæða í gildandi tekjuskattslögum og jafnframt af- nemur það lög um dýrtíðar og gróðaskatt frá 1918. Ákvæði þau er mestu máli skifta eru þessi. Upphæð tekjuskatts. Tekjuskattur skal lagður á tekj- ur skattþegns næsta almanaksár á undan frmtalinu þannig: Af hin- um fyrstu þúsund krónum skatt- skyldum greiðist þj af hundraðij af því, sem tekjurnar eru yfir 1000 kr. og að 2000 kr., greiðist % a£ huudraði; af því sem tekjurnar eru yfir 2000 kr. og að 3000 kr., greið- ist % af hundraði, o. s. frv., þann- ig, að skatturinn eykst um 14 af kundraði með hverju þúsundi sem tekjurnar hækka, alt að 25 af hundraði, sem greiðist af því, sem tekjurnar eru yfir 99 þúsund krónur. 1-- Skattskyldar tekjur. Tekjuskattur greiðist bæði af atvinnutekjum og eignartekjum. Teljast skattskyldar tekjur hvers- konar laun, ávöxtur, arður eða gróði, sem gjaldanda hlotnast og metið verður til peninga, svo sem : a. Tekjur af embættum, sýslun- um og hverskonar andlegri vinnu, svo og biðlaun, lífeyrir og hvers konar styrktarfé. b. Tekjur af landbúnaði, sjávar- útvegi, iðnaði, námurekstri, sigl- ingum, verzlun, veitingasölu og hverjum öðrum atvinnuvegi og lík- amlegri vinnu. c. Landskuldir af leigujörðum og arður af hverskonar ítökum og hlimninduni, leiga eftir hús, lóðir og skip, og áætlað afgjald hvers- konar fasteignar, sem eigandi not- ar sjálfur. Enn fremur leiga eftir innstæðukúgildi á jörðum og arð- ur af byggingarpeningi og öðru lausafé, sem á leigu er sett. d. Arður af hverskouar verðbréf- um, skuldabréfum, vaxtabréfum og hlutabréfum; svo og vextir af útistandandi skuldum og öðrum fjárkröfum, þó bréf sé eigi fyrir, sparisjóðsinnlögum og hverri anu- ari arðberandi imistæðu. e. Gjafarfé, veðfé, vinningur af spilum, happdrætti og öðru slíku. f. Ágóði við sölu á eign, að því leyti, sem hún vex í verði án til- kostnaðar af hálfu eiganda. Af tekjum þeim, sem fást með því að eyða stofufé eða taka lán, skal ekki greiða tekjuskatt, né heldur fjárauka þeim, sem fæst við erf, stofnun hjúskapar, greiðslu lífsábyrgðar, bruuabóta eða þess- konar. Frádráttur. Áður en tekjuskattur er ákveð- inn, skal draga frá tekjunmn: a. Fæðispeninga 365 kr., eða 1 kr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.