Ísafold - 04.08.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 04.08.1919, Blaðsíða 2
2 i s * p n i d á dag, fyrir hvern framteljanda og livern þann lieimilismaim, sem ^elst til fjölskyldu hans og eigi telur fram sérstaklega. b. Skrifstofukostnað embættis- mann og lögmæltar kvaðir, sem em- bætti kunna að fylgja. c. Aiinan kostnað við atvinnu- rekstur, svo sem kaupgjald alls- konar, þar með talið fæði, land- slculdir, kúgildaleiga leiguliða, húsaleiga leigjanda o. s. frv. Þó skal eigi draga frá kaupgjald til fjölskyldu gjaldanda, nema þess eða þeirra af fjölskyldunni, sem telja fram tekjur sínar sér í lagi. d. Meðlag með börnum, sem eru utan heimilis; svo og námskostnað e. Vexti af skuldum gjáldanda. f. Arð af félagseign, sem áður liefir verið skattlagður í óskiftu. Tekjuupphæð skal ávalt deilan- leg með 50; það, sem þar er fram yfir, kemur eigi til greina skattin- um til hækkunar. Eignarskattur. Eignarskattur skaf vera, 2 af hverju þúsundi skattskyldrar eign- ar, eins og hún var 31. des. næst á undan framtalinu. Áður en eignarskattur er ákveð- ínn, skal draga frá eignarupphæð- inni skuldir allar, svo og 200 kr. fyrir framteljanda, og, ef um fjöl- skyldu er að ræða, 200 fyrir kouu hans og'livert það af börnum þeirra kjörbörnum og fósturbörnum, sem eigi telur fram eignir sér í lagi, og er sú frádregna upphæð skattfrjáls Að öðru leiti fellur skatturinn jafnt á allar eignir, hvort lieldur er fasteign eða lausafé, skepnur eða dauðir munir, peningar eða verðbréf, útistandandi skuldir eða aðrar fjárkröur og verðmæt eign- arréttindi. Með verðlag fasteigna skal farið eftir gildandi jarðamati; en verðlag á öðrum eignuin sé sect eftir gangverði eða áætluðu sölu- verði. H.f. Hinar sameínuðu íslenzku verzlanir (Gránufélagið, Tulinius og A. Asgeiissons verzlanii) Skrifstota í Réykjavik í Suðurgðtu 14. Simnefni; »Valurinn*. P.'sthólf: 543. Sími: 401. Heildsala: Selur allskonar ðtl. vörur fyrst um sinn eftir pöntun-Kaupir allar isl. afurðir. Kaupa allar íslenzkar vörur. A.B.N Kapt Stockholm ordisk Handel N. Unnérus Reykjavik. / Selja ailar sænskar vörur. Prlma Silltunnor till lágt pria fob. Uddevallu, Sverige. Uddevalla Tunnfabriks och Trávaruaktiebolag Telegrafadress: Tunntabrikken, Uddevalla, Sverige. Hertar kindagærur og iambskinn kaupum við háu verði aðeitis isíórhaupum af foaup- mönnutn og haupfétögum. tJriégairsson & SÆúíasott. Hækkun eða lækkun skatts í fjár- lögum. Ueimilt er með ákvæði í fjárlög- um að hækka eða lækka tekjuskatt um eitt fjárhagstímahil í senn. Þó má eigi á þann hátt breyta gjald- stigahlutfullum tekjuskatttsins. Verzlunarlóðin í Hafnarfirði. hefir ekki verið ákveðin síðan sá staður fékk kaupstaðarréttindi. Nú ber Kristinn Daníelsson fram frv. inn takmörk svæðis þess, sem reisa xná verzlunarhús á í kaupstaðnum, og er það í samræmi við ályktun bæjarstjórarinnar í Pirðinum. Sóttvarnarráð. Meiri hluti allsherjarnefndar neðri deildar flytur svo látan^Í frumvarp til laga um sóttvarna- ráð: „1. gr. Störf þau, sem eftir sótt- varnarlögum hvíla á landlækni. skulu falin sóttvarnaráði, og er íandlæknir formaður þess. Auk hans eiga þar sæti 2 menn, sem lokið hafa prófi, er veitir rétt til læknaembætta hér á lmidi, og skulu þeir valdir af læknadeild Háskól- ans til 4 ára í senn, þó þannig, að í fyrsta sinn skal annar að eins valinn til 2 ára. Endurkjósa má þann er úrgengur. Á sama hátt skal velja 2 varamenn. 2. gr. Borgun til landlæknis fyrir störf hans eftir lögum þesum er innifalin í embættislaunum hans, en um borgun til samverkamanna hans fer eftir reikningi, sem dóms- málaráðherra úrskurðaf. 3. gr. í sóttvarnamálum ræður afl atkvæða, og skal sóttvarnaráð- ið hafa gerðabók, sem í eru skráð- ar ályktanir þess, en landlæknir annast framkvæmdir allar, bréfa- skifti og annað, fvrir hönd þess. Hjúkrunarkonu-staðan við spitilann á Aknreyri verður laus 1. október næstkomandi. Umsóknir sendist héraðslækninum á Aknreyri fyrir 1. september. Nínari upplýs ingar hjá 1». J. Thoroddsen, lækni í Reykjavík. ins, svo og réttur til mótaks í jörð- Með tillögu til landsstjórnarinnar um sóttvarnamál skal jafnan senda eftirrit úr gerða.bók. Dómsmálaráðherra getur sett nánari reglur um störf sóttvarna- ráðs, að fengnum tillögum þess. 4. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. jan 1920.“ Konung'smata. Fjármálanefnd neðri deildar flyt- ur svo látandi frumvarp til laga um greiðslu af ríkisfé til konungs og konungsættar. 1. gr. Til konungsættar skal greiða af ríkisfé 60000 kr. á ári. 2. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. okt 1919. Greinargerðin er svo hljóðandi: Samkvæmt 5. gr. dansk-íslenzkra sambandslaga ber að setja ákvæði um greiðslu af rílcisfé til konungs og konungsættar. Því hefir nefnd- in borið frv. þetta fram, meðfram eftir ósk stjómarinnar. Sala á Hvanneyrarprestakalli og Leyningi, Þingmenn Eyfirðiriga bera fram frumvarp um, að landsstjórninni veitist heimild til að selja hæjar- stjórn Siglufjarðarkaupst. prests- setrið Hvanneyri og kirkjujörðina Leyning. Undanskilið sölunni er í- búðarhús prestssetursins og önnur jarðarhús, heimatúnið þar, c. 32400 rri2, haglendi fyrir skepnur prests- irrni Leyningi eftir þörfum hans. Landstjórnin 'ákVeður kaupverð- ið, eftir undirhúning samkvæmt lögum nr. 50, 16. nóv. 1907, um sölu kirkjujarða. Greinargerð fylgír, mjög ítarleg, samin af bæjarstjórn Siglufjarðar. Segir þar svo m. a.: „Siglufjörður þarf að fá land það, sem tillagan fer fram á, m. a. af þesuín ástæðum: 1. Til þess að bæjarstjórn og bæj- arfélagið geti ráðið byggingu húsa, legu og fyrirkomulagi gátna innan kaupstaðarins. 2. Til þess að hafa heitarland handa húpeningi þeim, sem er í kaupstaðnum og mesta nauðsyn er á að aukist. 3. Til þess að auka jarðræktun kringum kaupstaðinn, og auka með því nrjólkurframleiðsluna, sem er skilyrði fyrir vexti bæjarins. 4. Til þess að hagnýting og um- ráð jarðanna fari meira eftir hags- munum almennings en ef eignin v æri í umráðum og hagnýtingu pri- vatmanns — end þótt prestur væri 5. Til þess að fyrirbyggja í fram- tíðinni hugsanlegar — jafnvel lík- legar — deilur bæjarvaldsins og bæjarbúa annars vegar og Hvann- eyrarprests hins vegar, út af hag nýtingu og umráðum jarðanna og óhjákvæmilegum ágangi búpen- ings bæjarbúa á jörðina. 6. Af þvr að Siglufjarðarkaup staður ætlar að leggja stórfé af mörkum til hafnarbóta, en getur ]-,að ekki nema að eignast landið í kring.“ Sala Kirkjulands við Búðardal. Bjarni frá Vogi er flutningsmað- ur frumvarps urn, að ríkistjórninni sé heimilt að selja Árna héraðs- lækni Árnasyni í Búðardal spildu af landi kirkjujarðarinnar Pjósa í Laxárhreppi. Hefir sýslunefnd Dalasýslu mælt rneð sölunni. G jald af innlendum konfekt og brjóstsykri. Unr frumvarp Björns Stefánsson- ar og Peturs Ottesens um g'jald af innlendri vindlagerð og tilbúningi á konfekt og brjóstsykri, er komið svo látandi álit frá fjárlragsnefnd neðri deildar: „Pjárhagsnefrrdin hefir fallist á það, að rétt sé að leggja skatt á iunlendá konfekt- og brjóstsykur- gerð, sérstaklega þegar litið er til þess, að tollur af þessum vörunr að- fluttum er nú orðinn allhár. Og’ það sýnist heldur ekki ósanngjarnt eða íþyngja um of þessum innlenda iðnaði, þó að þriðjungs tollur sé lagður á þessa vörutegund móts við aðflutningsgjald af henni.“ Nefndin leggur til að frumvarp- ið verði samþykt óbreytt að efni tií, að öðru leyti en því, að burt verði felt ákvæðið um, að löggæslu- stjóri fái 2% af upphæð gjaldanna í innheirtitulaua. Þórarinn JónSson er frnmsögu- maður. Hækkun ellistyrktasjóðsgjalds. Allsherjarnefnd efri deildar felst á frumvarp Magnúsar Torfasonar um að hæltka enn ellistyrktarsjóðs- gjaldið um 100%, eða upp í 4 kr. af karlmömtnm og 2 kr. af kvenn- mönnuin, og landssjóðstillagið jafn franrt upp í 2 kr. fyrir lrvern mann gjaldskyldan. Ræður nefndin deild- inni til að samþykkja þetta „verð- lag á skattinum.“' Um leið telur nefndin rétt að breyta verðlagi styrksins, og ber því fram breyt- ingartillögu unr, að ellistyrkurinn rnegi ekki vera undir 40 kr. (nú 20 kr.) og ekki yfir 40 kr. (í stað 200 kr.) Magnús Torfason hefir framsögu Guðjórr Guðlaugsson skrifar und- ir nefndarálitið með fyrirvara. Breyting á landsbankalögunum. Um frumvarp stjórnarinnar um breyting á landsbaiikalögunnm er konrið svo látandi álit frá fjárhags- nefnd neðti deildar: „Frv. þetta er að mestu endur- tekning á fyrirmælum, sem nú gilda sbr. lög nr. 12, 9. júlí 1909, og lög nr. 80, 14. nóv. 1917, og virðist frv. aðallega fram komið til að hæta launakjör bankastjóra, bókara og féhirðis. Er nefndin á einu máli unr að það sé sjálfsagt, og- getur meiri hhrti hennar fallist á ákvæði frv. um launin, en 2 nefndarmenn hafa áskilið sér rétt til sérstöðu í þessu atriði og munu undirrita með fyr- irvara. Eftir 4. gr. frv. er bankastjórn- inni fceimilað að skipa sérstakan fé- birð'ir við sparisjóðsdeild, en banka- stjórinn hefir tjáð nefndinni,að hún óski að fú breytingu á þessu á þann veg, að annar féhirðirinn annist innborganir, en hinn útborganir, og virðist nefndinni rétt að taka þa ósk til greina. Það er nýmæli í gr. þessari, að bankastjórn megi veita eirnrm af starfsmönnum bankans irmboð til að uudirrita skuldbind- ingar í fjarveru tveggja banka- stjóra, og sér nefndin eigi ástæðu til þess að leggjast á móti því. Nefndin lrefir eigi j^etað fallist á 8- gr. frv., um stofnun eftirlauna- sjóðs fyrir starfsmenn bankans. lyrst og’ fremst þykir ósamræmi í að stofna eftirlaunasjóð lranda starfsmöirnum bankans um leið og- ætlast er tií, að eftirlaun starfs- manna ríkisirrs yfirleitt lrverfi. Og í öðru lagi sýnist mikið misrétti í því, að bankinn leggi fram 200000* kr. til þessa sjóðs, en ríkissjóður að eins 50000 kr. til líleyrissjóðs fyrir' alla þa, er launa njóta samkvæmt almenmrm lauiralögum. í þriðja lagi virðist það fara í bága við þá stefnu sem nú er rrppi r landirru, að starfs- menn bankans leggi ekki neitt í sjóðinn. Nefndiu vill því gerbreyta þessari grein, sbr. brtt. hér á eftir, og verður þetta ítarlega skýrt í framsögu. Það virðist réttast, að lög þessi gangi í gildi 1. jan. næstkoinandi, en þess skal getið, að ef aðrir starfs- uiemr ríkisins fá uppbót á laun sín fyrir yfirstanclandi ár, virðist sjálf sagt, að hið sama verði um banka- stjórana, bókara og' féhirði. 1 4. gr. er gert ráð fyrir afnámi laga, sern þegar eru úr gildi fallin, og vill nefndiri láta leiðrétta þetta“ Breytingartillaga nefndarinnar’ við ákvæðið urn eftirlaunasjóðinn hljóðar svo: „Stofna skal styrktarsjóð handa starfsmönnum hankans, ekkjum Jreirra og ómegð, og skal bankinn leggja fram til stofnunar hans- 25000 kr. í eitt skifti fyrir öll. All- ir, sem fá fasta atvinnu í bankan- um eftir að lög þessi öðlast gildi, skulrr skyldir til að greiða í sjóð- imi 3% af árslaunum sínum, enda öðlast þeir þá rétt til styrks úr hon- um eftir þeim reglum sem þar um gilda. Sama rétt öðlast þeir, sem eru starfsmerrn bankans, er lögin öðlast gildi, ef þeir greiða gjald. þetta frá þerm tínra. Ráðherra sá, er bankamál berr undir, ákveður með reglugerð, að fengnum tillögum bankastjórnar, run fyrirkomulag sjóðsins, skilyrði fyi'ii' styrkveitingu úr honura og: annað er þar að lítur. Þessi grein tekur ekki til bauka- stjóranna.“ Launaákvæði frumvarpsins, senr. nefndiu fellst á óbreytt, eru svo hljóðaudi: ..Bankastjórar lrafa í árslaun 6000 krónur lrver og auk þess 5% af ársarði bankans, þó aldrei af rneiri ársarði en 300 þús. kr., sem skiftist jafnt milli‘þeirra. Bókari og féhirðir hafa að laun- um 5000 krónur hvor og féhirðir auk þess 1000 lcr. í mistalningarfé. Auk þess njóta framangreindir stafsrnenn bankans dýrtíðaruppbót- ar eftir sömu hlutföllum og starfs- nrenn ríkissjóðs. Skoðun á síld. Sjávarútvegsnefnd neðri deildar- hefir athugað frv. Matthíasar Ól- afssonar um skoðun á síhj, og lrefir- komist að þeirri niðurstöðir, að það mundi, ef það jrrði að lögum, ráða bót á þeirn annmörkum, er þj-kja hafa verið á eldri lögunr um þetta efni. Þó vill nefndin taka til greina bendingar, sem henni hafa borist frá elzta yfirmatsmanni hér á landi með því að þær virðast stuðla að því að gera síldarmatið enu trygg- ara. Breytiiigartillögur gerir nefnd- in allmargar, og felast lrina*r helztu þeirra í því, er hér fer á eftir: „Skoðun skal franr fara á allri nýveiddri síld, sem ætluð.er til út- flutnings, hversu sem hún er veidd, ef hún er söltuð á landi hér eða hér við land. Auk þessarar skoðunar, slcal öll sú srld, sem flytjast á út til sölu á erlendan markað, endurmetin, eft- ir að hún hefir legið hæfilega lengi í salti. Skal þá öll síldin nákvænrlegá

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.