Ísafold - 18.08.1919, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.08.1919, Blaðsíða 3
I S A F O L D 1 Benda vill nefndin á, 'að henni þykir nýyrðið „aðalpóstmeistari“ illa valið; telur að betur hefði farið á að setja í þess stað ,,póstmála- stjóri“, eða „landspóstmeistari“. Nefndarmenn eru á einu máli um frumvarpið og ráða háttv. deild til að samþykkja það.“ Framsögu hefir Guðmundur 01- afsson. Hundaskatturinn. Fjárhagsnefnd efri deildar fellst á frv. það, sém samþ. hefir verið í neðri deild um að skattur af ó- þörfum hundum liækki npp í 50 kr., úr 10 kr., en bæta vill nefndin við ákvæði urn að hreppsnefnd eða bæjarstjórn geti, ef hundsins, að þeirra áliti, er sérstök þörf til veradar grasrækt, fært gjaldið nið- nr í 10 kr- Halldór Steinsson liefir fram- sögn. Sjúkrasamiög. Allsherjarnefnd efri d’eildar er samþykk frumvarpi Péturs Otte- sens um breytingu á sjúkrasam- lagslögunum með þeim viðauka, að efni ]>ess og anuara breytinga sem gerðar hafa verið á þeim lögum (1915 og 1917) skuli fært í texta- lagann og þau síðau gefin út öll í heild. Maguús Torfason er framsögum. Forkaupsréttur á jörðum. Landbúnaðarnfcfnd neðri deildar hefir athugao frv. þingmanna Ar- nesinga um forkaupsrétt á jörðum. Farast nefndinni orð á þessa Ieið : ,,í frv. þetta ern ekin upp gild- andi forkaupsréttarlög, en þeim ákvæðum skotið inn í þan, að sé jörð í sjálfsábúð til sö'íti, þá skvtli sá jafnan setja fyrir kaiipum, sem tekur jörðina til ábúðar, og afsali iuuin sér þeim rétti, ]>á öðlist sveit- arfélag það réttinn, sem jörð eða jarðgögn liggja í. Að forkaupsrétturinn falli til þess manns, er tekur jörð tíl ábúð- ar, svo á þeim jörðum, er verið hafa í sjálfsábúð sem leigujörðum, virð- ist nefndinni mjög eðlilegt og sér ekki, ab með því sé að nokkru Ieyti þröngvað kosti seljanda, ]>ar sem viðtakandi fær því að eins að njta þessa réttar, að hann gangi að öll- mti Iiinum söinu greiðslskílyrðum og aðrir bjóða. Eun fremur lítur nefndin svo á, að eðlilegast sé, að neyti ekkí við- takandi forkanpsréttar súis, þá Jiafi sveitarfélagið rétt til kaup- íinwa. með öðrum orðum, að uiii þessar jarðir gildi hin sömu for- kanpsréttarákvæði og á leigujörð- «m. Þessi útfærsla forkaupsréttar- ins virðist ekki að neitiu leyti stuðla tíl þess, að nákominn ættiiigi sjálfs- tíignarbónda eða liver annar, er hanu mundi óska, gæti náð for- kaupsrétti á jarðeigninni, vilji selj- íindi láta hann sitja- fyrir kaupum, því tíl þess þarf hanu að eins að íáta vænanlegan kaupandH fý l>ygg íngu fyrir jörðinni. Ákvæði þetta er af flutnings- mönnum frv.- sýnilega sett mn íí lögin til þess að koma í veg fyrir að þessar jarðir, eigi fremur en leigujarðir, lendi í höndum jarða- braskara eður annara þeirra manna er ekki búast við eða hafa nokk- urn hug á því að taka þær til á- búðar, heldur kaupa þær að eins í fjárgróðaskyni, án alls tillits til Jþess, hvort þau kaup miða jarðeign- inni og sveitarfélaginu til hagnað- ar eða tjóns. Samkvæmt því, sem þegar er ^iagt, fellst nefndin a að tilgangur flutningsmanna með þessari breyt- íngu á lögunum sé mjög eðlilegur í fullu samræmi við þá lmgsun, sem lögin um forkaupsrétt eru bygð á“, gerir þó svo felda breyt- lítaf fíáfalli manrsins n íns Ólafs ntsijóra Björnssonar hefir sá breyting oið;ð á, að blaðið »íiafold« htfir venð relt. Blaðið er seh ia útistandandi s<uldí. Það eiu nú vinsamleg tilnæli n í , til alhaþe.ira, sem skulda íyiir b!aðið eða auglýsingar i blaðinu til 30 júní þ. á. að þeir greiði n ér skuld r sínar eit s fljótt og þtir geta lomið þvi \ið, helzt fyrir i. október þ. á. Skt Lloft í.afoldup entimiðju tekur við greiðslum á skuldum þe sum og kvittar fyrir þær. Reykjavík 14. ágú t 1919 JíorgRiléur nsscn Dranger á Skógarströnd ásamt Valshamaiseyjum fist til kaup; og ábúðar í fatdögum 1920. A jörðinni er timburbær undtr járnþak;, ásairt jirnv uðun s’<úr, stofa, svefn- berbergi og geymsla. Auk pmingshúsa eru á jfrðinni kúhlaða, hjallur og fjárhús, alt undir jírm, og eldhás 04 smiðji. Túnið gefur af sér 150—180 hesta. Ú heysskapur 200—40Ö he tar. Uíbeit ágæt. Gott mótak og skógur. Hrognkelsaveiði. Aldrætúr hægir sjóletðis, heim að bæ. Jö’ðin vel fallin til sveitaverslunir. Af eyjunum fást 4 — 5 kýrfóður af góðri töðu, vetraibeit fytir fé og folóld með þ i b.ztr í sveitinni. Gengur alt að 100 fjir þar sjálfala og kexst betur af en heimaalið. — Æðarvarp og svartbaks. Semjið við undirritaðan ábúandi 04 eigandt fyrir lok næstkomand S-'ptembetmánaðar. Ftekari upp’ýsingar gefur S. M Sæberg bifieiðar- s jóri, Hafnaifitði. Sími 36. Dröngum 18. júlí 1919. Eyjðlfur Stefánsson. Kennarastaðan við fatskólann í Keti!dalafræðsinhéiað;, er laus. Kenslutíminn er 16 vil u , og bytjar utn 20. nóv. Kaup samkvæmt fræðslulögunum. Utrsóknir sendist til undirritaðs fyrir 15. okt. næ»tk. Ninaii upp'ýúngar, ef óskað er, ge ur undiriitaður. F. h. fræðslunefndar Ketildslarræðduhéraðs. Mag-mls Júl. Jónsson (form.) Feigsdal, Arnatfirði. ingartillögu um forkaupsrétt sveia- félaganna, til frekari skilnings- auka: ,,Nú er jörð í sjálfsábúð til sölu, enda eigi enginn þeirra er í 1. gr. getur, forkaupsrétt, og skal ]>á jafnan bjóða hana hreppmun, sem hún liggur í, til kaups, þó syo að hreppurinu greiði ekki minna verð rir hana en aðrir bjóða, enda séu honum ekki setti harðari greiðslu- skilmálar en í raun og veru standa til boða hjá öðrum. . Um ítök eða öinmr jarðargögn, sem seld eru nt af fyrir sig, gilda forkaupsréttarákvæði 3. gr.“ Stefán í Fagraskógi hefir fram- sögu. Samþyktir um sýslu- og hreppavegi Samvinnunefnd samgöngumála hefir haft til meðferðar frv. Þórar- ins Jónssonar og Magnúsar Guð- mundssonar um samþyktir um ak- færa sýslu og hreppavegi, og fellst nefndin á frumvarpið að mestu leyti óbreytt. Framsögumenn eru þeir Þórar- hui Jónsson (í Nd.) og Guðjón Guð- la.usson (í Ed.). Friðun vals og arnar. Sveinn Ólafsson og Benedikt Sveinsson flytja frumvarp um þá bweytingu á lögum frá 1913 um frið- un fugla og eggja, að ernir skulu alfriðaðir til 1940 og valir til 1930, en síðan skuli hvortveggi þessar fuglategundir ófriðaða.r. Enn fremur að fyrir hvern fugl sem friðlýstur er í lögnm þessum, skuli sá, er brotlegur verður, gjalda 10 kr. sekt, sem tvöfaldast við í- trekun brotsins, alt að 80 kr. (áður 2 kr. upp í 32 kr.), nema fyrir erni. Þar er sektiu færð upp í 500 kr. (úr 25 kr.) óg sektin fyrir að taka arnaregg söömuleiðis sett 500 kr. (áður 10 kr.). Fiá syíöí skógræktar landssjóðs Eftir skógræktarstj. Kofoed-Hansen. ir. Mörg hundruð ár eru liöin frá þv< að sá trjágióönr er hér vex, atóð í þeim þroska, sem vaxtaskilyrði þessa landa Ieyfðu honum að ná, og með því einkenni, sem haun átti af uáttúrunu- ar hend’, og þelr eru fáir sem hafa haft tækifserl til að kynna sór vel þá staði, þar sem bezti trjágróðurinn er til nú. betta tvent veldur því, að það er vandræði að gera mönnum það Ijóst, aS sá trjágróður, sem klæðir landið víða fram á þennan dag, er ekki nema skrípamynd af þeim, sem var til þegar landnámsmenn komu hingað fyrst, og þroski hans ekki með neinu móti sam- svarar þeim, sem hann væri fær um að ná, ef náttúran ein heíðl fengið að ráða. Röng höggvunaraðferð hefir valdið því, að meiri hluti skóglendisins eyði- lagðist, og fjárbeitin hefir gefið núllf- andi trjágróðrinum einkenni, sem er alt öðruvísi en það, sem hann hafði af náttúrunnar hendi. Þegar eg kom hingað var Bæjarstaða- skógur 1 Oræfum sá eitii skóaur, sem hafði fengið að vaxa upp I friði, nokk urnveginn að mii.sta kosti, og þess- vegtia var har.n )ika alt öðruvíai til útiits en skógargróður aunarsstaðar hér á lai di. Fyr en eg reyni að gera grein fyrir því, hvernig íslenzkur frnmskógur hefir vetið, mætti vera fróðlegt að leiða í Ijós rmislegt frá norræuum frumskóg- um. þar sem fleiri trjátegundir vaxa. 1 frumskógi, ósnertum af manns— hendimti, þar sem náttúran n'kir ein, er altaf kipui milli allra þeirra tráteg undi, sem eru færar um að þrífast á hlntaðeigandi. breiddárstigi þar á jötðu. Hver og eiu keppir um það við hinar að halda velli, að hafa pláss fyrir sig, og það sem ræðtir úrslitum kepninnar er þ'ð hve skuggarnikil trjátegundin er. I þeim frumskógum, sem eg hefi haft tækifæri til að kynna mór í Norð ur-Rús-landi, voru þrjár skógmyndandi tegundir: Gieni (P cc 1 exeha), Bkógar- fura (Pimes silvestris) og Björk (Bet- ula ódorata) — santa sem hér vex, — en á stangii meðal þeirra uxu Osp og Reyniviður. Assmt óðrum vann eg að því að gera áætlun fyrir fráræslu skóg letidisins á ýmsum stóreignum. Þegar v;ð komura á hlutaðeigandi stað, var lagður fyrir okkur uppdráttur af skóg- lendinu, þar sem hinar ýmsu tegundir voru taknaðar með litum. Greni dökk- brúnt, Skógarfura Ijósbrúr.t og Björk blágrænt I hinum venjulega jarðvegi, eins og haun er í norrænu löndum, ýmist leir- eða sandkendur og stórgeið- ur, svo að úrkoman á hægt með að síga niður (sbr. grein í »ísafo!d« 3. maí þ. á.), þar kunna skógtréu bezt við sig á þurrlendi, þ. e. þar sem neðanjaiðarvatnið liggur djúpt, 0,9— 1,3 m. Af hiuum ofangreindu tegundum er Grenið sú sem. gefur hinn sterkasta skugga, og það mátti vita fyrirfram, þegar litið er á uppdráttinn, að þar sem dökkbrúnu blettirnir voru, þar var altaf þurrlendi og bezti vaxtastað- ur fyrir skógtró. Grenið hefði verið fæit um að reka hinar tegundirnar burt, og bafa bezta plássið fyrir sig. Skógarfuran gefur sterkari skugga en Björkin. Þar sem fura óx var líka góður vaxtarstaður, eu annaðhvort var þó jarðvegurinn lakari, eða neðanjarð- arvatn' nær yfiiborðinu en þar sem Grenið héit velli. En þar sem Björkin ein óx, var altaf meira eða minna rak lendi. Þar sem verulegt mýrlet.di var, voru aðeins runnar, en eftir því sem að þurrlendinu dró, hækkuðu þeir og loksins fór að vetða verulegur biiki- skógur, en hlutfallslega lágur, sjálfsagt vegna hins lakari vaxtastaðar, því í dimma greniskóginum gat maður stundnm rekið sig á jötunslega björk, úrvalstié, 8em hafði verið fær um að þroskast þrátt fyrir öiðugleikana. Og sumstaðar voru laglegir hávaxtir runnar af furu og björk er vxið höfðu saman, því bjöik gat þar kept við furu á vissum stöðum þangað til báðar tegundir voru fullþroskaðar, en við greni aðeins 25—40 ár. í frum- skógi er aldursmunurinn afarniikill,jafn- vel þótt trón seu nokkurnveginn jafn- ttór, því tió geta st.tðið lengi aftir að þau hafa hætt að vaxa. Altaf eru gömul tró að falla, annaðhvort eitt og eitt úr elli, eða mörg í senn af veik- indum eða stormum. Þá kemur upp nýgræðingur, þar sem göt verða í lauf- hvelfingunni, en mismunandi fljótt og ríflegt eftir því hve skuggamikil hlut- aðeigandl trjátegund er, því sterkari sem skugginn er, þess seinna gengur það. í skógfræðinni skrásetjast trén eftir því hvað skuggi þeirra er sterk- ur, og ef um er að gera að lýsa því, hvernig frumskógurlnn hefir verið hór á landi, þá má hafa hliðsjón af því, að björkin er meðal þeirra, er gefa minst- an skugga. Af öllum skógmyndandi trjátegundnm er björkin sú sem mynd- ar hinn ljósasta skóg. ekki eingöngu Brunatryggið hjá „Nederlandane“ Félag þetta, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggilegustu bruna- bótafélögum, hefir starfað hér i iandi i fjölda mÖTg ár og reynst hér sem annarstaðar hið tbyggilegasta i alla. staði. Aðalumboóimaðnr: Halidór Eiriksson, Laufásvegi 20 — Reykjavik. Sími 175. af því að skuggi hennar er veikur? heldur líka af þvl, að hún samkvæmt eðli síuu þolir ekki að stauda þótt. Hún grisjar sjálfa sig fljótt og sterkt, og myndar loksins skóg, þar sem langt er milli stofna og krónuruar breiðar. Hór á landi hefir björkin enga keppi- nauta haft. Hún hefir óhindrað lagt u.idir sig a!t landið, bæði valliendið og svo mikið af mýrlendinu, sem hún gat þroskast á. Veðráttan hefir verið stormasöm. Strax og tróu hafa farið að fúna, hefir stormurinn hrist þau um. í birkiskógi kemur fljótlega ný- græðingur, ekki eingöngu þar sem göt verða, heldur líka í kring um þau, af því að ljósið fyrirfram er heldur mik- ið. Það má telja það víst, að svo víða hefir ver'ð nýgræðingur (undii>kógur) í íslenzku frumskógunum, að varla hef- ir verið hægt að ryðja nokkuð stórt svæðl án þess að ryðja undi*-skóg líka, og þetta hefir greitt götu fytir upp- blæstri, þvi í undirskóginum var eng- inn grassvörður (sDr. grein í ísafold 3. maí þ. á.). Sumstaðar hefir skóg- urinn verið með óslitinni laufhvelfingu og enginn undirskógur verið. Þar hef- ir fallið meira ijós á skógbotninn og þess vegna verið grassvöiður eu þó mjög veikur vegna skuggans. Á lök- ustu vaxtarstöðunum, þar sem sýnilega. stormasamt var, úti við sjó og bátt tis fjalla hefir verið belti af runnum, e» fyrir ofan það eða neðan hefir veiiS verulegur birkiskógur, eins og getið var að ofau, með stofnum og breiðutn krónum. Hið samflækta, kræklótta, jarðlæga kjarr, sem nú sjest, hefir fyrst komið til sögunnar eftir að farið var að beita skepnum. Hægt er að sjá af þelm bestu skógum, sem nú eru til, að hæð frumskógarins á bestu vaxtarstigunum hefir verið yfir 50 fet, og úrvalstrje eru eflaust oft orðin 60—70 fet. Undarlegt er, að margir geti efast um það, að skógurinn hefir áhrif 4 loftslagið. Það þarf bara að minnast 4 hinar stóru sandauðnir í Norður- Afríku. Þar er venjulega um 35 stiga Reaumur-hiti á daginn, en á nóttum alt af napur kuldi, af því að þar er enginn gróður, er getur hindrað burt- streymi hitans eftii sólarlag. E i skóg- urinn er sá gróður, er mest jafnar hltamunlnn dag og nótt. Sjálfsagt hefir verið hór hlýrri veðrátta á Landnámstíð eu nú — af því að land- ið var þá að mestu leyti skógi vaxið. Skógeigendur nú á tímum vita vel hvað skóglendi þeirra er vert, ef þa5 liggur vel við sölu afurðanna. Eg skai> taka sem dæmi Ánabrekkuskóg £ Mýrasýslu, og Skriðufellsskóg í Árnes- sýslu. Borgarnessbúar hafa ait af tekiS mikinn við í Ánabrekkuskógi, og fyrir Árnesinga er best að ná í við á Skriðu- felli. Báðir þessir skógar hafa verið notaðir þannig, að stærstu hríslurnar eru plokkaðar út hingað og þangað. en með því eyðileggst skóglendið smámsaman. Eg er viss um, að báðir eigendur myndu helst vilja láta högg- ið fara fram á lögskipaðan hátt, eu þeir eru ekki færir um að koma þv£ til leiðar, eins og fyrirkomulagið er nú. Einhver maður kemur og vill kaupa við. Eigaudi fer með honum £ skóginn, sýnir honum hvar á að höggva. og hvernig, og fer síðan heim. Þar kemur sama dag ef til vill 2., 3., 4., 5. og 6. maðurinn og vill kaupa við^ N

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.