Ísafold - 25.08.1919, Síða 2

Ísafold - 25.08.1919, Síða 2
2 I S A F O L D Tim öðrum þjóðum í öllum efnum. I>á var þjóðinni bannað að hafa við- skipti við nokkra aðra en danska okrara og þegnar annara ríkja bannfærðir. Kjörin sem við áttum við að búa þá eru enn við lýði í öðr- vin stað, nfl. í Grænlandi og munu flestir vita hvernig þau gefast þar. I>ar er það erlent vald sem lokaði iandinu. Annarstaðar eru dæmi þess, að löndin sjálf vilji loka sig inni t. d. í Kína. Og þar hajia menn líka dregist aftur úr.--- En á hinn bóginn höfum vér dæmi þess, að erlendar þjóðir hafa streymt til landa, þar sem fram- tíðarskilyrði voru góð, og bolað þjóðirmi út úr sínu eigin landi eða gert hana að þrælum sínum. Þann- ig hafa nýlendur stórveldanna fiestar orðið til. Þar eru frum- by ggjar landsins í öskustónni, víða hrjáðir og fyrirlitnir og þjóðernið glatað. Þess er að vísu vert að geta að þjóðir þær er þannig hafa kikn- að undir áhrifum erlends valds, hafa flestar verið á lágu menning- arstigi. En þó eru hinsvegar mörg dæmi þess að menningarþjóðir hafa liðið undir lok vegna aðsóknar út- iendra yfirgangsseggja að landi þeirra. Hvorttveggja er ilt, einangrun og „opingátt“, og landinu skaðsam- legt. En þegar flokkar myndast um eitthvert mál, er ávalt hætta á að þeir taki hver um sig of djúpt í árinni og láti sér sjást yfir meðal- veginn. Að vísu hafa stjórnmála- menn vorir ekki opinberlega tekið skýra afstöðu í málinu enn þá, en ástæði er til að ætla að þeir hafi gert sér far um að vera hvor öðr- um sem f jarlægastir. — Allir hugsandi menn sjá að breyt- ínga er þörf á þjóðarhögum einmitt nú; að garnla lagið er orðið úrelt og eitthvað nýtt þarf að koma í stað- inn. Og samtímis koma fram nýjar leiðir avinnuvega, óþektir hér áður og með þeim umtal um útlent fjár- mang inn í landið. Þar eru nefndar upphæðir, sem eru marg'falt hærri en verðmæti landsins alls hefir ver- ið talið í hagskýrslunum. Umtalið um útlent fjármagn hefir verið ein- hliða fram að þéssu. Það hefir verið því líkast að mönnum hafi fundist það fundið fé, ef hingað slæddist útlent fjármagn til fyrirtækja, en lítið gætt þess að með fénu fylgir svo margt annað. Hér er .t d. til- finnanlegri skortur á fólki en fé, og svo framarlega sem útlent fé á að koma inn í landið verður útlent fólk að koma líka. Það kemur undir traustinu á jijóðinni sjálfri, livort menn vilja loka sig inni fyrir öllum útlendum áhrifum eða eigi. Ef henni er van- treyst, þá er sjálfsagt að bægja öliu útlendu frá, og verða að stein- gjörfingi. En þeir sem treysta henni til að halda veg sínum í frjálsum viðskiftum við aðrar þjóð- ir og á líkan hátt, með. þeim af- brigðum, sem sjálfsögð eru til verndunar þjóðerninu,— þeir munu vilja reyna nýjar brautir. Þegar Ásg. Torfason féll í valinn, fór þar með eini efnafræðingurinn sem landið átti, og eigi hefir þeim fjölgað síðan, og lítur svo út sem þeirra sé eigi þörf hér. Svo er þó eigi, margir sjá að svo búið má eigi vera. Ríkið getur eigi án efnafr^ð- isstofnunar verið; en til þess að H.f. Hinar sameinuðu islenzku verzlanir (Gránnfélagið, Tulinins og A. Asgeirssor.s verzlanir) Skrifstoia í Reykjavík í Suðurgötu 14. Slmnefni: »Valurinn«. Péstbólf: 543. Simi: 401. Heildsala. Selur allskonar útl. vðrur fyrst um sinn eftir pöntun.-Kaupir allar fsl. afurðir. Kaupa aiiar íslenzkar vörur. A.BJ Kapt Stockholm [ordisk Handei :. N. Unnérus Reykjavik. Selja ailar sænskar vörur. Prlma Silltunnor till íágt pris fob. Uddevalla, Sverige. Uddevalla Tunnfabriks cch Trávaruaktiebolag Telegrafadress: Tunnfabrikken, Uddevalla, Sverige. Heiðruðu útgerðarmenn. Yður tilkynnist hérmeð að þarsem við höfutn opnað cý viðskifta- sambönd við Eystrasaltshafnirnar á Þýskalandi, Póllandi, Finn- landi og Rússlandi — erum við kaupendur að öllum siávarafurð- um, er þér kunnið að hafa á boðstólum. Sérstaklega leiðum vér athygli yðar að því, að sjávarafurðir svo sem: Síld, Fisk, aliar tegundir, bæði saltaðan og hert- an, Lýsi, allar tegundir, kaupum við hæsta verði, bæðt í fastan reikning og í umboðssölu. Sendið oss tilboð. Öllum tilboðum svarað greiðlega. Aktiselskabet Skandinavisk Extrans Amaliegade 4, Kjöbenhavn. slík stofnun geti gert gagn ríkinu, þarf hún að vera með líku fyrir- komulagi og aðrar samsk. stofnan- ir í öðrum löndum, að svo miklu leyti sem okkar geta fær áunnið; það þarf áhöld og það þarf forstöðu mann, sem fengið hefir mentun, sem nútíminn heimtar. Góð efnarannsóknarstofa er hverju ríki ómissandi, allar menta- þjóðir sjá þetta, og þá Isl. líka, og þó nú sé svo, að ríkið eigi engan lærðan efnafræðing, þá er vonandi að slíkt verði eigi mörg ár enn; hér er vissulega nóg að starfa fvrir efnafr.stofnun, bara ef manninn eigi vantar. Eg sé af blöðunum að landi einn er að lesa efnafræði, og hefir hann sótt um hjálp til að ljúka námi sínu. Eg er að vísu eigi vel kunnur þessum manni; en af því mér finst hér töluvert að athuga, fyrir þing og stjóm, viðvíkjandi umsókn þessa manns og efnafræðisstofnun- ar ríkisins, hef eg útvegað mér ýms- ar upplýsingar honum viðvíkjandi. Það er ábyggilegt að hér er um mjög efnilegan mann að ræða; fá- tíðan reglumann, og mjög vel gef- inn námsm.,þetta getur hver og einu fullvissað sig um sem athugar skólaveru hans, eða spyr kennarana bæði á Akureyri og í Reykjavík, og )á hefir nám hans á háskólanum eigi gengið ver; ág. einkunn í tveimur prófum þar, sem hann hef- ir tekið. Þessi maður hefir, méí sinni miklu sparsemi, bjargað sér með hinum svo kallaða Garðstyrk, í þau ár sem hann hefir dvalið við háskólann, en nú nýtur hann styrks ins eigi meir, hann stendur því með tvær hendur tómar, peningana vantar, aimað vantar ekki. Eins og eg hefi minst á, hefir þessi námsm. sótt um styrk til þingsins og sé eg að háttvirt fjárl.n. í 'efri deild hef- ir tekið þetta að nokkru leyti til greina, hún hefir lagt til að honum yrði veittar 1200 kr. Eg vona nú að hiu háttv. deild og þingið í heild sinni athugi það, að þessi styrkur er manninum algerlega ónóg- u r, til að halda áfram náminu, þessi styrkur 1200 kr. er naumast fæðisp. vfir ár. Það er eini vegurinn sem náms- maður þessi getur farið, ef þing og stjórn styrkir hann eigi svo að hægt sé að halda náminu áfram, að hætta nú námi og fara að vinna fyrir sér, sem svo er kallað, en þá er þessi efnilegi landi vor, ef til vill ríkinu tapaður, og við því meg- um við ábyggilega ekki. — Það er nú líka opinbert leyndarmáþað fyr- ir nokkru hefir þessi maður verið beðinn að taka við efnafræðisstofn- uninni hér, og lagt að honum að ráða sig eigi í annara ríkja þjon- ustu. — Þá má víst íullyrða að læknadeild háskóla vors mælir með þessum manni, að honum verði veittur nægilegur styrkur. Frá mínu sjónarmiði er það þannig: Ríkið verðiir að styrkja þennan; mann og tryggja sér hanu, og það er líka víst að manninum er kærast að landið nyti hans. Við ísl. megum ekki við því, að missa út úr landinu efnil. landa vora, sem mjög miklar líkur eru fyrir að gerðu drjúgum gagn. Herrauður. Kötlugosið 1918 og afleiðingar þess ’heitir rit eitt, sem satrnð hefii og safnað til Gisli sýslamaður Sveins- son I Vik, en stjórnairáðið gefið út. Var það þarft verk að semja rit þetta og höfum vér, þar sem það er, fengið ítariega og sennilega svc ábyggilega skýrslu, sem unt er utr merkasta eldgosið hér á landi síðar 1875. Lýsingin á sjálfu gosinu er samir. af 6 mönnum úr nágrenni Kötlu: einum vestan Mýrdalssands (sýslu- manninum sjálfum), einum úr Alfta- veri, einum úr Meðallandi, tveimm af Síðu og einum úr Skaftártungu. Hafa þeir veitt gosinu eftirtekt fri upphafi til enda og skrifað daglega hjá sér það sem merkilegt bar við. í lýsingu þessara manna segir einnig nákvæmlega nokkuð frá skemdum þeim, sem uiðu af völdum gosins, sem hófst 12. okt. og stóð til 4. nóv. Þá kemur kafli sem heitir »Eftii gosiðc Og Gisli hefir ritað. Er það iýsing á breytingum þeim, sem urðu á Mýrdalssandi við gosið og eins á sandinum. Enn fremur er ítarlega sagt frá tíðarfarinu i vetur sem leið og ráðstöfanum þeim sem gerðar voru vegna gosins. Það er itarleg lýsing á skemdum þeim sem urðu á jörðum í nálægum héruðum og endurvirðing á öllum opinberum eignum sem skemdust og nokkrum bændaeignum. Er i ritinu sagt frá skemdom á 42 jörðum en þó vant- ar nokkuð margar. Þá er i viðbæti sagt frá ferð Jóns kennara Ólafsscmar í Vík austur í Kötlugjá 22. júní og prentuð skýrsla sú er hann gaf sýslumanni uir förina. Gísli sýslumaður hefir unnið þarft verk með samningu rits þessa því nú er fengið heimildarrit um gosið, skrifið af sjónarvottum og samið meðan viðburðurinn var að gerast, svo engin hætta er á að eigi megi öllu tteysta er þar stendur. Fiá fyrri timum vantar tilfinnanlega glöggar og trúverðugar heimiidir um eidii gos. Þetta iit mun óefað mega teljast það áreiðan’egasta, sem ritað hefir verið um eldgos hér á landi. Työ ný tekj uaukafrumYörp 65 Þfcs- kr. í landssjóð. I. Lestagjald af skipum. „1. gr. Af hverju skipi, sem er 12 smálestir brúttó eða stærra og skrásett hér á landi, skal greiða í ríkiissjóð 2 kr. gjald á ári af brúttó- smálest. Hálf smálest eða rneira telst heil, en minna broti skal slept- 2. gr. Lögreglustjórar innheimta gjald jretta á manntalsþingum, í ‘iyrsta skifti 1920, og skal það greiðast í því lögteagnarumdæmi, >ar sem skip er skrásett. Um greiðslu gjaldsins í ríkissjóð fer sem um önnur manntalsbókargjöld. 3. gr. Gjald þetta hefir lögtaks- rétt, og er skip að veði fyrir því 2 ár frá gjaldaga. 4. gr. Lausafjárskattur af skip- iim, sem eru 12 snrálestir brúttó eða stærri, fellnr burþ“ Greinargerð. ,,Lausafjárskattur af skipum er' mjög lágur, og skattur þessi livílir alls eigi á öðrum skipum en fiski- skipum. Nú er svo komið, að vér erum teknir að eignast vöruflutn- ingaskip og einnig stærri fiskiskip en gengið var út frá, er núgildandi lög um lausafjártíund voru sett. Sennilegt er, að skattur þessi muni gefa ríkissjóði um 40000 kr. á ári, því að sanni mnn næst, að skipa- stpll landsins nemi nú um 20000' smálestum, ef frá eru talin skip og bátar undir 12 smálestum.“ II. Tvöfaldur húsaslcattur. „1. gr. í stað orðaniia ,iy2 króna1 í 1. gr. laga nr. 22, 14. des. 1877,. um húsaskatt komi: 3 krónur. 2. gr. Lög þessi öðla'st gildi 1. jan. 1920 og gilda til ársloka' 1921.“ Greinargerð. „Flestir skattar ríkissjóðs hafaj verið hækkaðir síðan hin nýaf- staðna heimsstyrjöld hófst, nema húsaskatturinn, og virði'st nefnd- inni nú rétt að hækka hann um helming, og sýnist það alls eigi' langt farið, er litið er til breyting- ar þeirrar á verðgildi peninga, sem lieimsstyrjöldin hefir valdið. Nefndin gengnr út frá, að hiisa- skattslögin verði endurskoðuð um leið og endurskoðun sú fer frarn á skattalöggjöfinni, sem nú stendur fyrir dyrum. Tekjuaukinn af frv. mun nema^ sem næst 25 þús. kr. á ári.“ Bændur og launamálin Á síðasta aðalfundi Sláturfélags Suðurlands hækkuðu íslenzkir bændur laun starfsmanna sinna við þessa stöfnun að miklum mun. For- stjóra félagsins veittu þeir 12 ])ús. króna árslaun og önnur laun liækk- uðu þeir að sama skapi. 1 launamálaumræðuni síðari tíma hafa oftlega fallið þung orð til þingbænda. 1 þeírra flokki þykir nízkan og nurlið eiga Höfuðítök sín og sú stefna í launamálinu vera þar fædd og uppalin, sem mörgum þykir óviturleg og óhöfðingleg, en þó sérstaklega ódrengileg. En það muu mörgurn bændavinum sárna, þegar hneysa sú, er jiingbændur hafa unnið til fyrir afslcifti sui af málum þessum, er látin skella á ís- lenzku bændastéttinni ýfirleitt. Hitt mun samii nær, að hvort tveggja er til með henni, bæði liöfð- inglyndi og kotungsandi, og þótt þingbændur háfi sumir hverjir" gerst ful’ltrúar kotungsandans, þá er þó þorri bænda svo skapi far- inn, að liann kann 1>VÍ betur að vel sé goldið opinberum starfsmönn- um og má nokkuð marka það á því, hvernig bændur hafa viljað launa starfsmönnum sínum við Sláturfélagið. Eiiginn sá er um landið ferðast og færir launamálin í tal við liina merkari bændur, mun komast hjá því að finna livílíka skömm þeir hafa margir hverjir á sultarlauna- stefnunni, hvílíka raun þeir hafa af þeirri óvirðingu, sem fulltrúar'

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.