Ísafold - 25.08.1919, Side 4

Ísafold - 25.08.1919, Side 4
4 I VI í > flutningsvörur, svo sem ull, síld og saltfisk. Yér nefndarmenn verðum því að álíta frumvarpið réttmætt og mikilsvert, og leyfum oss að mæla sem bezt með því, að það nái fram að ganga.“ Nokkrar breytingartillögur ger- ir þó pefndin, svo sem um að hækka sektir fyrir brot gegn lögumim úr 200—2000 kr. upp í 1000—3000 kr. Sigurjón Friðjónsson hefir fram- sögu. Konungsmata. Fjárveitinganefnd efri deildar leggur til að samþykt verði óbreytt frumvarp um greiðslu af ríkisfé til könungs og konungsættar, en það mál er komið frá neðri deild, og er upphæð sú, er greiða skal, ákveðin í frumvarpinu 60 þús. kr. á ári. Framsögu hefir Eggert Pálsson. Landamerki. Um frumvarp um landamerki segir allherjamefnd efri deildar í nýkomnu áliti: „Nefndin er sammála um að frv. þetta sé fallið til að ná samþyltki þingsins, þar sem í því eru nauð- synlegar umbætur á núgildandi landamerkjalögum og auk þess á- kvæði um ár.eiðarmál og vetvangs færð saman í eina lieild og þau bætt Ilins vegar virðist frv. ganga full langt í því að skylda hérað'sdómara til að taka upp þrætur majina um merki, og leggur nefndin því til, að nokkuð verði úr því dregið. Nokkrar breytingar eru gerðar til skýringar og samræmis, og verð- ur fyrir þeim gerð grein í fram sögu málsins." Magnús Torfason er framsögum. Sektir fyrir lögreglubrot. Togstreita er mikil milli deilda um það, hvert skuli vera hámark sekta fj-rir brot gegn lögreglusam- þyktum. Efri deild færði í byrjun hámarkið úr 1000 kr. niður í 500 kr., neðri deild breytti því aftur í 1000kr., efri deild lækkaði það aft- ur ofan í 500, og nú leggur alls herjarnefnd neðrideildar það til í framhalds-nefndaráliti um málið, að upphæðin verði sett 1000 kr. A þetta mun neðri deil fallast ef hún verður samkvæm sjálfri sér, og verður því ekki hjá því komist, að málið fari í sameinað þing. Frystihús og Rjómabú! Notið cingöngu Frystivélar fí á THOMAS THS. SASEOE & Co, AARHUS, :em eiu notiðar um allan þeim og þykja i a!l t b z ar. Hafa blouð mikið lof og ijö'da hæstu verðlauna. 1 Hér á lanöi eru vél.r þess.r nouð.ir bjá Sláturfólagl SuBur-l lands, Reykjavít ; Sameinuðu islenzku verzlununum, Akureyri, og5 ísfólagi Vestmannaeyja. g Eimshipafélaq ístands og Sameinada gufushipafétagió og öll staeni gufuskp>íélög, nota eiogöngu þessar fyrstivélar í skipum sínuir. vóltr bf öllom stærðom þegar Eelddr. Biöjið um upplýsingar og verðlista. Eínkasali á Islandi G. J. Johnsen, V estmannaeyjum. 2700 Lánstofnun fyrir landbúnaðinn. Frá landbúnaðarnefnd neðri deildar er komið álitlegt álit um tillögu til þingsályktunar um lán- stofnun fyrir landbúnaðinn. Skulu hér birtir kaflar úr uefnd- arálitinu: „Nú á síðari árum hefir bæði ver ið rætt og ritað um það, hve mikil nauðsyn á því væri, að sérstök iáns- stofnun væri sett á stofn fyrir land- búnaðinn; hefir tilfinningin fyrir þessari þörf orðið því ljósari, sem sjávarúvegurinn hefir aukist og orðið arðvænlegri og getað kept við landbúuaðinn meS hækkuðu kaup- gjaldi og þannig dregið til sín fjöldann af vinnuþiggjendum landinu, landbúnaðmmn til stór- tjóns. Vegna þessarar sívaxandi sam- kepni milli’ tveggja aðalatvinnu- vega landsbúa um vinnukraft virð- ist auðsætt, að annað tveggja liggi fyrir hendi, að breyta mjög um búnaðarháttu, að því er snertir framsókn og efling landbúnaðar- ins, eða hann liggur í rústum eftir nokkurt árabil. En hið fyrsta til verulegra umbóta, og það, sem þær hljóta að grundvallast á, er láns- stofnun, sem hvort tveggja veitti í senn lán til langs tíma með lágum vöxtum og vægum afborgunar- kjörum .... „Nauðsynin fyrir þe.ssum lánum mun viðurkend í fíestum memiing- arlöndum, og það þótt auðug séu, en sérstaklega virðist þörfin fyrir þau mikil í auðlitlu og b'tt ræktuðu landi. Og þegar litið er til þess, hve kostiiaðurinn við landbúnaðarfram- leiðsluna befir hækkað hin um- liðnu ófriðarár, og að hinu leyti að búast má við, að ýmsar búsafurðir falli í verði, þá er ekki ólíklegt, að horfi til frekari landauðna í sveit- um og einyrlcjabúskapar, takist ekki að gerbreyta búnaðarliáttum nokkuð í líkingu við það, sem er í öðrum löndum. En til slíkrar ný- breytni þarf mikið fjármagn, enda þótt hún gerðist á mörgum árum. Þetta fjármagn til jarðabóta, bj-gg- inga, verkfærakaupa o. s. frv., verð- ur landbúnaðurinn sennilega, að meira eða mitina leyti, að fá að sem lán. En óneitanlega mundi affara- sælast fyrir þjóðfélagið sem slíkt að geta í jþessu sem öðru staðið sem mest á eigin fótum, og vill nefndin því leyfa sér að benda á hinar helztu stoðir, er bæði hefir verið drepið á í þessu falli og hún verður að telja heppilegt að renni saman til þess að koma upp þeirri láns- stofnun fyrir landbúnaðinn, sem nú hefir verið minst á, sem sé: Ræktunarsjóður, að upph. í ársl. 1917 kr. 771260.21 Kirkjujarðasjóður,að upph. í ársl. 1917 — 815430.30 Viðlagasjóður, að upph. í ársl. 1917 — 1730000.00 Varasjóður veðdeild- anna (samanlagð- ur ársgróði ,,seri- anna' ‘) ........ — 316118.31 ,Um þá viðbót, sem þá væri nauðsynleg, virðist einkum vera um tvent að velja, annaðhvort að hugsa sér veðdeild starfaudi áfram jineð nýjum flokkum (serium), eða l útvega útlent fé á ábyrgð ríkisins. Ef b:ð fyrra verður ekki gert, ættu varasjóðir veðdeildarflokka þeirra, sem nú hafa verið gefnir, að geta komið að liði til útláns að meira eða minna lej'ti. ,,Þar sem mál þetta þarf marg hliða og ítarlegan undirbúning, treystist nefndin ekki til að koma fram me ðbeina tillögu um fyrir komulag eða rekstur lánsstofnunar fyrir landbúuaðiun, en leyfir sér, með skírskotun til þess, sem að of- an er sagt, að leggja til, að til lagan verði samþykt og skorað á stjórnina að vinda bráðan bng að því að láta undirbúa málið og koma fram með tillögur um það sem allra fyrst.‘ ‘ Stefán í Fagraskógi hefir fram sögu. Tjónið af Kötlugosinu. Landbúnaðarnefnd neðri deildar i hefir skilað áliti um þingsályktun- artillögu Gísla Sveinssonar um bætur vegna skemda og tjóns af Kötlugosinu. Er álitið á þessa leið: „í tillögunni er farið fram á eft- irgjöf jarðarafgjalds á opinberum jörðum í Vestur-Skaf taf ellssýslu fyrir fardagaárið 1918—1919 og að verja megi úr n'kissjóði nauðsyn- legri fjárhæð til að létta undir með búendum á öskusvæðinu í öflun fóðurbætis fyrir næsta vetur. Mið- ar þetta til að bæta úr brýnustu örðugleikum í svip. Verður ekki annað sagt en að það sé í alla staði eðlilegt og sjálfsagt, að ríkið geri ^ eitthvað til að bæta úr hinu mikla : tjóm, er menn urðu fyrir á gos- I svæðinu, og stuðli til að mönnum | verði mögulegt að lifa og bjargast j ar áfram. Ríður auðvitað á þessu mest fyrst í stað, meðan jarðirnar eru að ná sér eftir öskufallið, flóð- in og umrótið, og bændur að jafna sig eftir hormungarnar, sem yfir þá dundu. Getur tillaga þessi orðið að goðu liði, komist liún í fram- kvæmd, og er þó málaleitunin mjög hófleg. „I m týrra liðinn er það að segja, að ekki er nema sjálfsögð nær- gætni af ríkiira við landseta sína að gefa þeim eftir landskuld fyrir yfirstandandi ar undir slíkum kringumstæðum. Opinberar jarðir eru ekki margar í sýsluimi. Nemur eftirgjaldið fyrir árið um 4000 kr. Og þó að þessar jarðir hafi orðið fyrir nokkuð mismunandi skemd- um, þá hafa þær spilst yfirleitt, sem sjá má af skýrslu þeirri um Kötlugosið eftir sýslumann Vestúr- iSkaftfellinga, sem nú hefir verið útbýtt. Er því bezt, að þetta gangi jafnt yfir alla leiguliðana. ,»Um síðara lið tillögunnar er að eins spurningin, að hve miklu leyti ríkissjóður á að létta alment undir með bændum á öskusvæðinu í öfl un fóðurbætis. Flutniugsmaður hef- ir átt tal við nefndina um þetta atriði og getið þess, að minst mundi þurfa 1000 strokka eða 500 —600 olíuföt af síld, eða jafngildi þess af öðrum fóðurbæti. Vildi hann, .að stjórnin útvegaði síldina eða fóðurbætinn, annnaðist um flutning á lioiium til Víkur í Mýr- dal og greiddi auk þess einhvern hluta kostnaðarins úr ríkissjóði, svo sem aðallega flutningsgjald, er væri ekki minna en 10 kr. fyrir hvert fat eða 5—6 kr. fyrir bvern strokk. 1 rði kostuaður ríkis sjóðs þá, með eftirgjöf á lands- skuldum, líklega ekki mikið yfir 10000 kr. Álítur nefndin þetta sanngjarnt og mælir með því, að ívilnanir af hálfu stjórnarinnar verði ekki minni en hér er stungið upp á. „Landsmönnum er það víst al- ínent Ijóst, hvílíkt voðatjón og Jmekki íbúar Vestur-Skaftafells- sýslu liafa beðið og bíða við gosið. Því miður hefir almenn lijálp ekki eun komið frá landsmönnum. Eim- skipafélag íslands hefir hlaupið vel undir bagga með 15 þús. kr., einn- ig nokkur kaupfélög og fleiri aðr- ir. Má þetta að vísu lieita af al- mannafé. En hjálpfysi landsmanna hefði átt að koma miklu skýrar í ljós en þetta, og vonandi gerir hún það með haustinu. Talið er, að gripir liafi beint farist í gosinu (eða hlaupinu) og tapast sem hér segir: 37 hross og nálægt 600 sauðfjár. Sé hross metið á 300 kr. og hver kind á 35 kr., er tjónið 32100 kr. En þó veldur förg- un búpenings, missir síðastliðinn vetur og örðugleikar á að fjölga aftur fénaði, meðan landið er að ná sér eftir gosið, vafalaust marg- falt meira tjóni og atvinnuhnekki, ,sem ekki verður mctið til peninga. Þær búsifjar verða ekki tölum taldar. „Samkvæmt þessu áliti mælir nefndin Iiið bezta með tillögunni. Fjárveitinganefndin hefir einnig athugað tillöguna og ckki fundið neitt að athuga. Jón á Hvanná er framsögumað- ur landbúnaðarnefndar. Lambskinn. kaupum vér hæðsti verði. Tilboð gefin sí.xleiðis ef óskað. Þórður Sveinsson & Co. Símnffni; Jökull. ReyL j iv k. „Nefndin sér ekkert athugavert ið frumvarpið og ræður hv. deild til að samþykkja það óbreytt.“ Framsögumaður er Pétur Otte- sen. ReykJaYíknrannálI. Sjötugsafmæli átti Oddgeir prestur Guðmundsson í Vestmannaeyjum hínn 11. >• m- Sýndn Kvjabúar honum ýms vináttu- og hlýleikamerki í t.ilefni af afmælinu, enda mun óhætt að telja hann með allra vinsælustu kennimönn- um landsins. Síra Oddgeir liefir nú verið þjónandi prestur .í 45 ár og er þó enn ernari en margir þeir sem ekki hafa lifað nema prestskaparárin hans. Á Þingvelli helt Matthías fommenja- vörður Þórðarson fyrirlestur um hinn forna alþingisstað, í gær, að tilhlutun Studentafélagsins. Var þar saman kominn fjöldi fólks. Er nauðsyn hin mesta a því að allur almenningur fái sem mest að vita um þennan helgasta blett á öllu Fróni. Væri nauðsynlegt að lýsing ásamt uj>pdrætti af staðnum væri gefin út, því nú koma margir svo á Þingvöll og fara þaðan, að þeir hafa ekki hugmynd um helztu menjar sem þar eru frá söguöldinni. Og má því mikið um kenna, að handhægur leiðarvísir er enginn til. Kvikmyndaleikararnir eru nú við Gullfoss og Geysi og hafa lokið við það af myndinni, sem leika þurfti á Iveldum. Aðstoðaði þar við myndatök- una fjöldi fólks úr sveitinni og þóttí takast vel. Aðkomumenn: Guðmundur læknir á Stórólfshvoli, Þorst. Björnsson cand. theol. frá bæ í Borgarfirði og séra Jakob Ó. Bárusson í Holti. Sæsíminn komst i lag laugardags- morgun, og var mál til komið, þó stund- um hafi ver gengið og lengur dregisfc ,,ísland“ kom hingað í fyrradag. Meðal farþega: Einar Benediktsson og frú hans, Kisk verkfræðingur, C. Ped- ur, frú Kristín PouLsen, Jensen-Bjerg aupm. og frú hans og tvö börn, Ólaf- ur Jónsson læknir frá Húsavík, Jón Kjartansson cand. jur., ungfrú Elín Kristjáusson, frú Ragna Jónsson, Snæ- björn Arnljótsson kaupm., Pétur Hall- dórsson bóksali, Tóinas Hallgrímsson verzlm., frú Steinunn Stefánsdóttir, Þórarinn B. Guðmundsson kaupm. o. t'L Húsnæðisleysið. Bæjarstjórnin hefír látið safna skýrslum um húsnæðis- vöntun í Reykjavík. 127 heimilisfeð- ur hafa tjáð sig húsnæðislausa frá 1. okt. n. k. og höfðu þeir í heimili 511 manns, þar af 249 börn og gamalmenní. Þó er þetta ekki nema lítill hlutí þeirra, er húsnæðislausir eru. í smíð- um eru 37 hús, með 60 íbúðum, en þau ná eigi noma skamt til þess að bæta úr húsnæðisleysinu. Löggæzla utan landhelgi. Sjávarútvegsnefnd neðri deildar segir um frumvarp um breytingu á lögum um tilhögun á löggæzlu við fiskveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og ís- land: „Nefndin hefir athugað frum- varp þetta, sem er stjórnarfrum- irp og' komið er frá hv. efri deild. „Villemoes' ‘ er væntanlegur hingað í kvöld. Flytur hann flugvélina marg- þráðu og er sennilegt að lnin verði al- búin til flugs nú um næstu helgi. Ragnar Lundborg, íslandsvinurinn góðkunni, hefir dvalið um hríð hér í bænum. Fyrra sunnudág buðu alþingis- forsetar honum og fjölskyldu hans til •valla.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.