Ísafold - 01.09.1919, Page 2

Ísafold - 01.09.1919, Page 2
» I S A F O L D arskrárinnar, og kost sér hann eng- •an við það. Loks vill meiri hlutinn láta þess getið, að sambandslögin hafi eigi verið samþykt í því skyni, að ís- Jendingar skyldu láta nokkuð und- an. þokast um rétt sinn frá þvi, sem þar er ákveðið, heldur sé einsætt að neyta réttinda sinna samkvæmt þeim hér í landi, svo sem fremst má, og heldur styrkja en veikja, hve nær sem tækifæri gefst. Þau spor viljum vér marka þegar á þessu fyrsta þingi, er háð er, eftir að breyting er orðin á sambandinu. Meiri Jiluta nefndarinnar um |>etta atriði skipa þeir Einar Arn órsson, Karl Einarsson, Benedikt Bveinsson, Magnús Torfason, Þor- leifur Jónsson, Bjarni Jónsson og Sígurður Stefáníjson. ÁUt minni hlutans um búsetu skilyrðið. „Minni hluti nefndarinnar (Jóh. Jóh., M. K., P. J., S. F. og St. St.) er meiri hlutanum fyllilega sam- dóma um það, að vér höfum laga- legan rétt til þess að setja svo lai básetuskilyrði, sem oss sýnist, 1 stjómarskrána fyrir kosningarrétti og kjörgengi til Alþingis, og eins um hitt, að tryggja beri íslending- um rétt og vald yfir málum sínum. Hins vegar telur hann hvorki nauð- synlegt, hagkvæmt né full-örugt að einskorða búsetutímann í stjórnar- skránni eins og meiri hlutinn vill gera. Sem stendur er ekki svo margt Dana hér í landi, að nein hætta geti af þeim sta'fað, þótt búsetu- skilyrðið sé stutt. og á undanförn- um tíma hafa Danir síður en svo sýnt sig í því að fjölmenna hingað til þess að setjast hér að, og telur minni hlutinn ekki miklar líkur til, að það muni breytast í náinni fram- iíð, einkum þar sem Dönum opn- nst nú svigrúm suður á bóginn. En ef búsetuskilyrði, t. a. m. 2 ára, er sett í stjórnarskrána og heimild til að lengja búsetutímann í kosning- ariögum, getur Alþingi, hve nær sem því kynni að virðast ástæða til þess, af því að Danir færu að flykkjast til landsins, umsvifalaust hreytt kosningarlögunum og lengt búsetutímann sem þurfa þætti. Til þess hefði það nægilegan tíma, þar sem það eftirleiðis verður væntan- iega haldið á hverju ári, og að vantreysta því, að Alþingi muni gæta þessa og lengja búsetutímann, ef þörf krefur, er að gera því og þjóðinni allri getsakir, sein hún, að 'áliti minni hlutans, á ekki skilið. Hvort sem litið er til íslendinga sjálfra eða Dana, telur miuni hlut- Inn ekki hagkvæmt að lögfesta nú þegar 5 ára búsetu sem skilyrði fyr- ir kosningarrétti og kjörgeugi, þar sem hann telur það ekki nauðsyn- legt til þess að tryggja oss yfirráð- in yfir málum yorum. Því má ekki gleyma, þótt meiri ldutinn fari þar fljótt yfir sögu, að íslendingar sjálfir, sem ein liverra hluta vegna eru erlendis og lialda eigi búsetu hér heima, verða að bíða jafn langan tíma eftir lieimkomu sína, áður en þeir fá kosningarrétt og kjörgengi aftur, eins og Danir þeir, er setjast hér að. Þetta þótti í fyrra galli á sam- bandslagafrumvarpinu, sem mikið var gert úr af andstæðingum þess. Þótt þetta ákvæði sambandslag- anna sé alls ekki hættulegt, þar sem girða má og sjálfsagt er að girða fyrir hættur þær, er af því kynnu að stafji, hve nær sem er, þá verður hins vegar að ta'ka fult tillit til þess og hafa búsetutímann eigi lengri til hverrar tíðar en nauð-svn krefur í þessu efni. Að fara að reyna að draga úr jafnréttisákvæðinu, t. a. m. með því að skapa (fingere) með lagaákvæði Kaupa allar íslenzkar vörur. A.B. N( Kapt. Stockholm. irdisl Handel N. Unnérus Reykjayik. Selja al lar sænskar vörur. H.f. Hinar semeinuðu ísleuzku verzlanir (Gránufélagið, Tulinins og A. Asgeirssons verzlanii) Skrifstota i Reykjavík í Suðurgötn 14. Símnefni: »VaIurinn€. Pésthólf: 543. Sími: 401. Heildsala. Selur allskonar útl. vörur fyrst um sinn eftir pöntun,-Kaupir allar fsl. afurðir. Prlma Silltunnor till iágt prls fob. Uddevalla, Sverige. Utídevalla Tunnfabriks cch Trávaruaktiebolag Telegrafadress: Tunnfsbiikken, Uddevalla, Sverige. Heiðruðu útgerðarmenn. Yður tiíkynnist hérmeð að þarsem við höfum opnað ný viðskifta- sambönd við Eystrasaltshafnirnar á Þýskalandi, Póllandi, Finn- iandi og Rússlandi — erum við kaupendur að öllum sjávarafurð- um» er þér kunnið að hafa á boðstólum. Sérstaklega leiðum vér athygli yðar að því, að sjávarafurðir svo sem: Síld, Fisk, allar tegundir, bæði saltaðan og bert- an, Lýsi, allar tegundir, kaupum við hæsta verði, bæði í fastan reikning og í omboðssölu. Sendið oss tilboð. Öllnm tilboðum svarað greiðlega. Aktiselskabet Skandinavisk Extrans Amaliegade 4, Kjöbenhavn. búsetu hér á landi, sem í raun og veru væri það ekki, myndi ekki reynast vél, því að annaðhvort yrði ákvæðið þýðingarlaust eða það myndi hðggva svo uærri sambands- lögunum, að oss væri tæpast sæm- andi að setja það. Að því er Dani snertir, þá munu þeir, — og að ekki að ástæðulausu, þar sem stjórnarskrárfrumvarpið, eins og að er lagt fyrir Alþingi, v^r borið undir þá í ráðgjafar- nefndinni, — vænta þess, að DÖn- um, búsettum hér, verði eigi sett strangari skilyrði í þessum efnum en nauðsyn krefur til þess, að vér gætum réttinda vorra og hags- muna. Má búast við því, að þeir sjái ekki neina hættu á ferðum í þessum efnum, þótt ekki sé nú þeg- ar sett 5 ára búseta sem skilyrði fyrir kosningarrétti og kjörgengi, og því verða fyrir vonbrigðum. Hins vegar munu þeir skilja og fallast á, að vér setjum þau ákvæði í stjórnarskrá vora, er geri oss við öllu búna, og eiris því, að svo marg- ir Danir geti flutt inn í landið og sezt hér að, að oss reki nauður til að lengja búsetuíddlyrðið til þess að kpma í veg fyrir of mikil áhrif þeirra á mál vor og meðferð þeirra. Loks þyki minni hlutanum 5 ára búseta sem skilyrði í stjórnar- skránni fyrir kosningarrétti og kjörgengi til Aiþingis eigi full- örugg trygging gegn dönskum á- hrifum á úrslit mála vorra. Kæmi það fyrir, að Danir flyttu hér inn í stórhópum og settust hér að, gæti svo farið, að 5 ára búsetuskilyrði reyndist of stutt, en þá væri stjórn- þótt hann dveljist erlendis af því að hann er sendimaður ríkisins, við nám eða til lækninga. Ákvæðín um námsmenn og sjúklinga eru í sam- ræmi við ákvæði 9. gr. (sbr. 11. gr.) laganiia um n'kisborgararétt, og um sendimenn ríkja gildir í öðrum löudum sarna regla. Hér er því eigi um nein þau nýmæli að ræða, er unt sé að gera tortryggileg með rökum, en því þótti meiri hlutanum réttara að taka þessi ákvæði upp í stjórnarskrána, að engra tvímæla gæti orkað 11111 xétt þeirra manna, er þar koma til greina. Fjarri telur meiri hlutinn það öllum sanni, er minni hlutinn telur Dani hafa ástæðú til að vænta þess, að lagafrumvörp þau, sem ráðgef- andi nefnd samkvæmt 16. gr. sam- bandslagann-a eru send til yfirlits, gangi óbreytt gegn um þingið. Enda yrði Alþingi þá óþarft, ef öllum löggjafarmálum væri ráðið til lyktar í þessari ráðgjafaruefnd, sem háttvirtur minni hluti sýnist benda til. Sést hér ljóslega, að hv. miuni liluti seilist um hurð til lok- unnar, er hann leitast við að finná orðum sínum stað.“ Breytingartillögur einstakra þing- manna. „Að endingu vill nefndin geta þess, að hún hefir ekki tekið á- kvörðun um breytingartillögur, sem einstakir þingmenn liafa borið fram, nema tillögu þm. Dalamanna við 29. gr., eil mun síðar láta í ljós skoðanir sínar á þessum og öðr- um breytmgartillöguni, sem fram kunna að koma.“ fnisvaniií. arskrárákvæði eins og það, sem meiri hlutinn stingur upp á, því til fyrirstöðu, að búsetutíimnn yrði lengdur með einföldum lögum. Svar meiri hlutans. Ut af þeim ummælum minni hlut- ans, að andstæðingar sambands- agafrumvarpsins hafi talið það með göllum á sambandslöguhum, að 5 ara búsetuski'lyrði fyrir kosning- arrétti yrði framvegis einnig að koma niður á íslendingum, vilja þeir láta þess getið, að þeir telja þetta enn sem íyr einn af ókostum samhandslaganna. En jiar sem ekki fékst umbót á stmbandslagafrum- varpinu í jiessu efni og þau eru nú að lögum orðin, jiá telja andstæð- ingar sambandslaganna, sem í nefndinni eru og skipa flokk með rneiri hlutanum, óhjákvæmilegt að aðhyllast 5 ára búsetuskilyrðið til þess að komast hjá öðru verra, þótt þeim liefði auðvitað verið hugþekk- ara, að sambandslögin hefði verið svo úr garði gerð, að réttur Islend- inga hefði verið svo trygður, að ekki þýrfti að láta búsetuskilyrðin koma niður á íslenzkum mönnum. — En úr því er að ráða, sem komið er. Meiri hlutinn telur ójiarft að jirátta frekar við minni hlutann um búsetuskilyrðið fyrir kosning- arrétti. Að eins vill hann taka fram að engri átt nær að géfa í skyn, 'að verið sé að „skapa“ búsetu hér í landi með viðbótarákvæðum þeim, sem meiri hlutinn leggur til að tek- in séu upp í 29. gr. um það, að ekki slíti jiað lieimilisfestu manns, . ísafold og Morgunblaðið hafa áS- ur minst á þetta mál, að j>ví er tek- ur til kosningarréttar og kjörgeng- is. Álítum vér rétt að láta frekari umræður um það mál bíða þess, að stjórnarskrárnefndin skilaði áliti sínu. „Tíminn“ geyir 23. þ. m. þetta mál að umræðuefni, þrátt fyrir það, að hann ber sýnilega ekki hið minsta skyn á það, og telur ísafold móður tillögunnar um húsetuskil- yrðið. Og með því að Tíminn í skyn- blindni sinni talar með þeim ódæma gorgeir um málið, þykir oss rétt að 1 sýna fram á það, hve lítinn rétt I blöð eins og hann hafa til að ræða um slílvt stórmál. Upphaf búsetuskilyrðisins er að finna í umræðum um sambandslög- in. Þar var það ekkert ágreinings- efni, hvort æskileg't væri að þetta stæði í stjórnarskránni, en menn deildu um það, hvort það mætti ]>ar vera vegna sambandslagaima. Bygðu mótstöðumenn sambands- laganna andstöðu sína að nokkru leyti á því, að þetta væri ekki 'hægt. Nú þar á móti eru a 11 i r sammála um j)a ð, að þetta sé leyfilegt sam- kvæmt sambandslögunum, og hygg- ist því andstaða búsetuskilyrðisins ekki á þeim skoðanamun á sam- bandslögunum. Sést jiað meðal ann- ars á því, að háðir þeir þingmenn, sem móti sambandslögunum voru, eru nú með búsetuskilyrðinu. Það er enginn vafi á því, að sambands- lögin voru samjiykt í þeirri trú að þett-a væri hægt og yrði gert, og er því ekki að furða þótt því sé nú halclið fram. En þess samræmis krefst auðvitað enginn af Tíman- um, sem ekki einu sinni veit að um þetta hefir áður verið rætt. „Tíminn“ skilur livorki né veit, til hvers búsetuskilyrðið er ætlað. Hann gengur út frá því, að í því eigi að falast allar jijóðernisvarnir íslands. En því er einungis ætlað að koma í veg fyrir Jiað, að inn~ fhittir menn fái þegar óeðlilega hlutdeild í löggjöf og stjórn lands- ins. Aftur felst' ekki í jiví nein tak- mörkun á innflutningi útlenclinga, og því engin bein verndun á tungu né annari séreign þjóðarinnar. Til þess þarf önnur ráð, en þau ráð eru að ekki litlu leyti komin undir yfir- ráðarétti landsmanna sjálfra yfir löggjöfinni. ,,Tíminn“ veit ekki einu sinni hver er flutningsmaður búsetutil- lögunnar. Segir hann J)að vera Ein- ar Arnórsson. Rétt er því að fræða liann um það, að flutningsmaður- inn er Bjarni Jónsson. Þau ósannindi „Tímans“, að þeir' sr. Sigurður og Bjarni Jóussou hafi farið „bónarveg að deildlnni til að fá að.fljóta inn“ í stjórnarskrár- nefnclina, eru eðlileg, jiví j>að er" hið venjulega salt í ritsmíðum „Tímans“. Var ekki von að hann bæri lesendum sínum jþeiuian graut saltlausan fremur en annað. „Tíminn“ segir að ríkisráðið og lögjafiiaðarnefndin sé eitt og liið sama! Fyrst vér á annað borð er- um farnir að leiðrétta blaðið, vilj- um vér réðleggja j)ví að lesa 12.. gr. stjórnarskrárfruinvarpsins- „Tíminn“ veit ekki að til þess- að stjórnarskrárbreytingar öðlist gildi, þurfa þær að vera samþyktar- óbreyttar á tveim þingum. nieð jnngrofi í milli. Mest alt rugl blaðs- ins geiigur út á ])að að víta þá að- férð, að máli jiessu skuli „ráðið til lykta“, án þess að það sé fyrst bor- ið undir þjóðina. Nú eru stjórnar- skráratriði þau einu lög, sem borin eru undir þjóðina með nýjum kosn- ingum, áður en þeim er ráðið til lykta. En blaðið vill láta ákveða Jietta með einföldum lögum, þvi þau eru alls ekki borin undir úr- skurð þjóðarinnar. Þessi röksemclafærsta „Tímans“ er því jafn vitlaus, elns og hún ei eðlileg úr þeirri átt. Vér hyg'gjum að þetta. nægi til þess að sýna hve mikinn reyk „Tím- inn“ veður í jiessu máli, þótt með sanni megi segja, að skoðún lians- hafi ekki mikla þýðingu. -En það er í meira lagi skopleg't, aí. jiessum' litla skilningsvana snepli, að ætlœ að leggja dóm á stefnu aimara' btaða og setja ofan í við þau.- Myndi heppilegast fyrir hann að gæta þess liófs, sem slíkrnn sílitin hæfir, og freista eigi að gleypa of stórt. Ungmennafélags- og stúku- mál myndit án efa „passa14, bezt hans þroska'stigi, og viljum vév ráðieggja honunf að leggja helzt' stnncl á þau visindi. Hörmulegt slys. Síðastliðið miðvikudagskvelci druknaði í Hólsós í Ölfusi Helgí Olafsson frá Stóra-Hrauni. Var ós- inn vatnsmikill og hefir hesturinn fest sig í sandbleytu og Helgi heit- inn losnað við hann- Var farið að leita í fyrradag og faust hesturinn þá dauður í ósnum. Líkið er ófund- ið enn. t ITelgi var sonur síra Ólafs heit- ins á Stóra-Hrauni. Hann var liimi mesti efnismaður og eiitstaklega vel látinn og vinsæll af öilum sem hann'- þektu. Sænskur „generaT ‘ -konsúll. Sænska stjómin hefir ákveðið að senda hingað mjög bráðlega ræðis- mann, — Consnl missus. — Hefir veiúð ákveðið að stofna aðalræðis- mannsskrifstofu liér í Reykjavík,. líkt og Norðmenn hafa gert nýlega. Eigi mun það ráðið enn hver' þetta embætti hlýtur. En ganga má að því vísu að þar verði ekki valið af lakari endanum. Svíar hafa mik- inn hug á því að auka viðskifti sínc

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.