Ísafold - 06.10.1919, Síða 3

Ísafold - 06.10.1919, Síða 3
ISA FO LD 45. — — heiaild til lðgMldingar á fulltrúum bsejarfógeti til þess að gegna eig- inlegum dómarastörf- um, o. fl. 46. — — lanhelgisvörn. 47. — — satrþyhtir um stofnun eftirlits- og fóðuibirgða- íélaga. 48. — — bteyting á hafnarlögum fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóv. 1913. 49. — — hafnargerð i Óiafsvík. 50. — — eignarrétt og afnotaiétt fasteigna. 51. — — þingfararkatp a þing is manna. 52. — — beytitg á yfirsetu- kvennalögum, nr. 14, 22. okr, 1912. 53. — — sk;pun barnakenmra og laun þeirra. 54. -----laun emb ett s nanna. 55. — — stofr un lifeyrissjóðs fyr- ir err bjettis r enn og um skyldu þeiria til að kacpr tér geymdrn lifeyri. 56. — — ekkjutiygging erobætt- ismanu?. 57- — — breytingu á lögum rr. i, 3. jaD. 1890, um lögreglusamþyktir fyiir kai pjtaðina. OC 1 — skr'seti i ig skipa. 59- — — breytingará siglingalög- um frá 30. nóv. 1914. Frumvarp til stjórnarskrár koi - ungs íkisins í lands. Lög um hækkun á vöritolli. — — breyting á lögum nr. 1, 2. jan. 19 7 [Hækk- un ráðherralaun ]. — — húsageið rikisins. — — breyting á 55. gr. hpa nr. 16, ir. júlí 1911, um aukatekjur lamls- sjóðs. — — aðflutningsgjald aí kcl- um. — — breytirgar á lögum m 30, 22. nóv. 1918, um bæjarttjóm á Siglufitð1. 67. Fjárlcg fyrir áriu 1920 o 1921. 60 61 6 2 63. 64. 65. 66. Verkföll Hvaðan úr heiminum sem maður spyr frétta, þá er viðkvæðið alt af hið sama: verkföll og aftur verk- föll. í Englandi hefir nú nær hálf önnur miljón verkamanna við námugröft og flutninga lagt niður vinnu. í Lothringen hafa allir þýzkir járnbrautaþjónar lagt nið- ui vinnu og flutningar og sam- göngur hafa þar algerlega stöðv- ast f Marseille hafa hafnarverka- menn gert verkfall. í París hafa allir starfsmenn borgarinnar lagt niður’vinnu. Og þannig er það víð- ast hvar um Frakkland. í Danmörk er hinu mikla verkfalli alveg ný- létt af. í sjálfum Bandaríkjunum, þar sem átti að haldast friður inn- anlands, rekur nú hvert verkfallið annað. í Boston hafa lögregluþjón- ar gert verkfall og seinast í sept- ember ætluðu allir verkamenn í stálverksmiðjum og kolanámum að leggja niður vinnu. í Wasliing- ton gat Wilson forseti afstýrt því í bili, að lögregluþjónar og opinber- ir starfsmenn legðu niður vinnu. Og þannig mætti lengi telja upp. Og þótt verkfalli sé lokið og sættir komnar á, er ekkert á það að treysta, því að verkamenn hugsa ekkert um það að standa við gerða samninga, né leggja niður vinnu wmám Kaupmenn og ksupfélög! Caroni-Crystal-sykur1! Sætumikii og góð tegund. £3 03 ss ss N 05 B 05 Cf) cð 05 GD > ♦ Selst ódýrara en ann;ð sykur, má þ . í eigi vanta í neina búð, sem vershr með þesskonar vöiu-, með?n það er fáanlegt — fyrir lágt ve,ð. — ♦ Ö3 O CO & os OS -o “í 05 ▼ Fæst í heildsölu hjá Ncfið iækifærið! aftur þegar þeim lízt. Og svo koma aðrar stéttir til og hefja „samúðar- verkföll“ ! Með öðrum orðum: alt stefnir að stjórnleysi í þeim lönd- um, sem til þessa hafa þó komist hjá stjórnarbydtingu. En hvernig mun þá í þeim ríkjum, þar sem borgarastyrjöld geisar? Þegar menn hugsa í alvöru um það ástand, sem nú ríkir í heimin- um, og ber það saman við ástand- ið á ófriðarárunum, þá veit maður naumast hvort verra er. Að minsta kosti er hið núverandi ástand eigi betra. Meðan þjóðirnar áttu í ó- friði, héldu þær þó saman út í rauð- an dauðann. Einstaklingar hvers þjóðfélags mynduðu eina trausta heild. En með ófriðarlokum hafa þessar heildir tvístrast. Sums stað- ar hefir farið fram alger bylting, sem hvergi sér fyrir endann á enn þá, en annars staðar vofir bylting j’-fir eða er í fæðingu. I kjölfar verk- fallanna, sem í eðli sínu eru ekkert annað en uppreisn, siglir mörg ó- gæfa fyrir land og lýð. Tökum t. d. verkföllin í Englandi. Kolafram- leiðsla stöðvast og flutningar stöðv- ast. Afleiðingin af því er ekki að eins sú, að allir hinir mörgu, sem lagt hafa niður vinnu, sé atvinnu- lausir og bíði daglega stórtjón og að vinnuveitendur bíði enn meira tjón, heldur stöðvast verksmiðjur hrönnum saman vegna kolaleysis og flutningatepr u. Slík verkföll koma þvi niður á mörgum sinnum fleiri mönnum en þeim, sem upp- töki’n eiga og valdir eru að verk- föllunum. Þúsundir og aftur þús- undir verksmiðjulýðs missa at- vinnu. Óteljandi iðnaðargreinir lenda á heljarþröm alveg að ósekju. í stað þess að reyna að vinna upp ófriðartapið, snúa verkfallsmenn öxinni að síuu eigin höfði. Þeir snúa kvörninni Grótta og mala í ákefð. En það er ekki gull, sem þeir mala, heldur salt, og hamingjan má vita, hvort þeir sjá .það fyr en þejr hafa"malað þjóðarfleytuna í kaf. ÞingiMRnastefca Norðurlanda og Þjóðabandalagíð Þingmannafundur Norðnrlanda var haldinn í Stokkhólmi í ágúst- mánuði, og komu þangað kosnir fulltrúar frá löggjafarþingum Norð manna, Dana og Svía. Meðal annara má.la er á dagskrá voru, og hið merkaota þeirra, var þjóðbandalagxð. „Tidens Tegn“ í Kristianíu hafði tal af Castberg forseta óðalsþings- ins norska er hann kom af fundin- um, og koma hér aðal atriðin, er blaðið flytur ixr frásögn hans. — Mikilvægi bandalagsins. í öllum umræðum um þjóðabanda- lagið kom það fram, að þrátt fyrir ýmsa galla sem á því væru, þá væri hér stigið mikilvægt spor til þess að varðveita réttinn og friðinn í heim- inum. Það sem fundarmönnum fanst mest áríðandi af verkefnum banda- lagsins, var það að stofna dómstól til þess að dæma og jafna misklíðir ríkja á milli. Af þessu leiddi að ríkin gætu takmarkað mjög herbúnað sinii og minkað hin afskaplegu gjöld sem hann hefir í för með sér. Stórt spor væri nú þegar stigið með því að af- 'vopna sterkasta hervald heimsins á landi, Þýzkaland. — Smáríkin yrðu að geta takmarkað hervarnir sínar, hvað sem öðrum ríkjurn liði, og dygði ekki að biða eftir því hvað aðrir færu langt í þessu efni. Samþykt var ályktun þess efnis að lýsa ánægju sinni yfir stofnun þ^óðbandklagsins í þeirri von, að það yrði til þess að tryggja varnleg- an frið í heiminum. Mótbárur. Jafnvel þótt fundurinn væri í að- alatriðunum á einu máli um þjóð- bandalagið, þá koniu fram ýmsar athugasemdir því viðvíkjandi. — Þannig benti dr. Muneh hervarnar- ráðherra Dana á það, að hlutleysi Norðurlanda skertist við það, að þeim væri gert að skyldu um leið og þau gengju í sambandið, að eiga sian þátt í hervarnarrástöfunum þess. — Gegn þessu gerði Rode ráð- lierra og Neergaard þá athuga- semd, að lilutleysiskröfunni væri þó að mjög miklu leyti fullnægt í sam- bandslögunum, þar er ekki væri hægt að neyða neitt ríld til að taka beinan þátt í hernaði móti vilja sín- 'um. Enda væri nú hernaður §mátt og smátt að fjarlægjast það að vera blóðsúthelling. Stríðsráðstafánir mundu hallast æ meira að því að refsa friðarspillunum með flutn- ingateppum heldur en með því að fara herferðir á hendur þeim. | Engin mótmæli komu fram svo mikilvæg að framberandi þeirra teldi frágangssök að ganga í banda- lagið. Einn af norsku þingmönnun- : um hr. Lian kom með sterkustu ' aðfinslurnar og kallaði lögin að nokkru leyti sjónhverfingaleik Bandamanna. Skilyrðið fyrir því xið þau gætu orðið til góðs væri það, ; að þau gerðu bandalag'ið í reynd- i inni að sambandi milli þjóðanna sjálfra en ekki milli stjórna þeirra ! eingöngu. — Sagt var einnig að Sviss vildi ekki ganga í þjóðbanda; lagið nema með því móti að fá um leið rétt til að banna væntanlegum her bandalagsins umferð um landið. Fjdgdi það sögunni að Wilson væri því fylgjandi að leyfa Svissum að- gang að bandalaginu þrátt fyrirþað I þótt þetta skilyrði væri sett. Það væri ekki nema sanngjarnt að vernda smáríkin fyrir of miklum átroðningi. Afstaða Norðurlanda. Leiðtogi jafnaðarmanna í Sví- þjóð, Branting.var einn af hinum á- j köfustu meðhaldsmönnum banda- j lagisins- Hann lagði áherzlu á það, * að smærri ríkin skyldu varast að skapa sér nokkra sérstöðu innan bandalagsins, því að það yrði að eins til þess að veikja áhrif þeirra á stjórn þess. Því bæri heldur ekki ! að gleyma, að öll réttindi bæru með ’ sér jafnþyngd í skyldum, og yrði j að gæta þess strax að sá baggi yrði ekki ofstór. | Þá kom það atriði, sem svo mikið | hafði verið rætt um áðtrr, hvort ! Norðurlönd skyldu mynda eina samfasta heild í bandalaginu. Hr. Castberg kvað menn nú algerlega horfna frá þeirri uppástungu. enda væri hann og Norðmennirnir yfir- leitt þeirri hugsun andvígur. Ríkj- unum vær hezt að ganga í banda- i lagið hvert í sínu lagi. Félagspólitíkin innanríkja og Þ j óðabandalagið. Eitt af aðalmálum Þjóðbanda- lagsins, og það sem einna helzt kref- ur lausnar, er hið innra félags- skipulag ríkjanna, sem nú er alstað- ar í uppnámi og upplausn vegna óeirða vinnulýðsins og hinna sívax- andi beimtana hans. Um þetta átti að halda fund í Þjóðbandalaginn í jWashington síðast í októher. (Þess- I um fundi hefir nú verið frestað i fyrst um sinn fram í febrúar). Átti l þar að reyna að koma sér saman um j einhverja sameiginlega drætti til 'grundvallar fyrir endurbótum á jfélagsskipulaginu og kjörum verka- jlýðsins. Á fundi sem haldinn var í Höfn í apríl sl. með fulltrúum Norð- urlandaþjóðanna,varsamþyktsú til- laga að skipuð yrði sameiginleg norræn fastanefnd, sem undirbyggi sameiginlegar tillögur Norðurlanda fyrir Washington-fundinn og yrði einnig að öðru leyti samvinnutákn Norðurlandaþjóðanna í þessum efn- nm út á við. Gegn þessu risu Norðmenn líka Brunalrygglð hjá Nederlandene Fébtg þetta, sem er eitt af heims- ns stætstu og ábyggilegustu bruna- bótafélögum, befir starfað hér á landi i fjöída mörg ár og ieynst hér sem •nnarstaðar hið íbyggilegasta i alla staði. Aðalumboðsmaður: Halltiór Eiriksson, Liufásvegi 20 — Reykjavík. Shri 17 5. ------------------------r Eignarjörð min Kolviðarhóll fæst til kaipi og ábúðar í ræstu fjidöguro. Flest hús jsrðarinnar, þar •neð íbúðaihúsíð, enn eign ríkissjóð', en verða leigð kaupjrda með sér- stökum samningi við hnd^tjórnina. Önrur hús fjlgja með í k?.t punum. Sigurður Ddn eliSOD. öndverðir og mótmæltu kröftug- lega þessum Kaupmannahafnar- fundi og komu því til leiðar, að í á- lyktun þingstefnunnar var hvorki vitnað í þann fund, né minst neitt á fundinn í Washington. Hvaða stjórnarstefna það er sem Norðmenn hallast að og gerir þeim ómögulegt að hafa samvinnu við hinar Norðurlandaþjóðirnar, skal ósagt látið. En víst er það að nefnd- ir sitja á rökstólum í Noregi, í þeim tilgangi að gera tillögur um ýms félagspólitisk mál, svo sem sam- stjórn vinnuveitenda og verka- manna í aðalmálum allra stærri at- vinnufyrirtækja. Erl. símfregnir frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn, 27. sept. Kafnarverkfallinu í Kaupmanna- höfn lokið. í dag' samþyktu hafnarverka- menn að taka upp vinnu á mánu- dagsmorgun. Landaskifti. Frá Pafís er símað, að Clemen- ceau hafi haldið mikla ræðu um samþykt á 'friðarskilmálunum og skýrt frá því, að eins og Noregur ætti að fá Spitsbergen og Danmörk Slésví'k, svo ætti og Svíþjóð að fá Álandseyjar. Áskorun til Pólverja. Frá London er símað, að banda- menn haldi áfram að herja á bols- víkinga. Yfirráðið er nú að ráðgera að halda uppi „friðsamlegu" bafn- banni við Rússland. Heimastjórn fra. Frumvarp til laga um heima- stjórn írlands ætlar brezka stjórn- in að leggja fyrir þingið, þega? það kemur saman í haust. J árnhrautarmannaverkf all á Englandi Járnbrautarmenn á öllu Eng- landi hafa gert verkfall. Sí.jórnin æt.lar að nota herlið, ef þörf krefur, til að halda uppi flutniiigum á nauðsynjavörum. Þingrof á Ítalíu. Frá Róm er símað, að fulltrúa- þingið hafi verið rofið.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.