Ísafold - 13.10.1919, Blaðsíða 4
4
iSAFOLD
Irska deilan.
Lloyd George er nú önnum kaf-
inn í því að ráða fram úr írlands-
tnálunum.
Clemenceau fer frá.
Frá París er símað, að Clemen-
cean hafi lýst þvi yfir, að hann
muni segja af sér ráðherraembætti,'
að afstöðnum kosningunum 16.
nóvember.
Nýr ófriður.
Ukraine hefir sagt Denikin hers-
höfðingja stríð á hendur.
Banatilræði við Haase.
Frá Berlin berst sú fregn, að
skotið hafi verið á Haase foringja
■óháðra jafnaðarmanna.
Bannið í Noregi.
Við atkvæðagreiðsluna um hvort
banninu skuli haldið áfram i Noregi
greiddu 442 3 50 manns atkvæði
með banninu en 285 812 á móti og
hefir bannið því verið samþykt með
136 538 atkvæða meiri hluta. 60 af
hverju 'nundraði atkvæðisbærra
manna greiddn atkvæði.
Loftsiglingar.
Loftskipið Bodensee hefir hafið
fastar loftferðir milli Stokkhólms
og Berlin.
Fríhðfnin
1 Stokkhólmi hefir nú verið tekin
til afnota.
Flugvélasamband.
Um fyrri mánaðamót var hald-
inn fulltrúafundur í Haag á Hol-
iandi fyrir ýms stærri flugfélög í
Norðurálfu. Stærstu flugfélögin á
Norðurlöndum „Det danske Luft-
fartsselskah11, „Det norske Luft-
fartsrederi" og „Svenska Lúfttra-
fikaktiebolaget" höfðu menn þar,!
en annars sóttu fundinn fulltrúar
bæði fúá löndum Bandamanna og
Miðveldanna.
Á fundinum var stofnað alþjóða
samband flugféiaga og var það
skírt* „International Air Traffic
Association“ (skammstafað I. A.
T. A.). Á bráðlega að setja á stofn
skrifstofu fyrir sambandið. —
Markmið þessa sambands er að
vinna saman að flugsamningum
landa á milli.
Hin þrjú ofannefndu félög, sem |
einkum ætla að starfa að loftpóst- ^
samgöngur hvert í sínu landt, hafa j
einnig komið sér saman um að
hefja í sameiningu loftferðir milli
Khafnar, Gautaborgar og Krist-
janíu.
H eildsala. Smásala.
SöSlasmiðabúðin Laugavegi 18 B.
Simi 646.
Stærst og fjölbreyttast úrval af reiðtýgjum, aktýgjutn, og öllu tilheyrandi
s.s. allskonar ólum, beislum, tcskum o. fi. Klyftöskurnar orðlögðu. Af
járnvörum: Beislisstangir, úr járni og nýsilfri, munnjárn, taumalásar,
istöð og allskonar hringjur, einnig svipur, keyri, hestajárn o. m. fl. —
Ennfremur stærri og smærri tjöld úr ágætu efni, vagna-yfirbreiðsiur, fisk-
ábreiður og hestateppi. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðulvirki, plýds,
dýnustrigi, hringjur, beislisstaogir, istöð, taumalásar, keyri, leður, skinn o. fl.
Sérstaklega er mælt nruð apaðahnðkkum
enskum og íslenskum.
Stöðug viðskifti í öllum sýslum landsins. Pantanir afgreiddar fljótt og
nákvæmlega. Byrjunarviðskifti verða undantekningarlltið stöðug viðskifti.
Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646.
Heildsala.
E. Kristjánsson.
Smieala.
sigur fyrir verkamenn og hinn
fimti kosningaósigur, sem stjóruin
hefir biðið síðan um nýár, við
aukakosningar. Með öðrum orðum,
stjórnin hefir tapað við hverjar
aukakosningar, sem fram hafa far-
ið og jafnan með miklum -atkvæða-
mun. Þykir þetta ótvírætt benda í
þá átt, að þjóðin sé að gerast henni
frahverf, enda var Henderson á-
nægður með þessi úrslit og kvað
sjálfur svo á, að þetta væri stærsti
kosningasigur verkamanna síðan
aðalkosningar fóru fram, því að
þetta er í fyrsta sinn að Widnes
kjördæmi sendir verkamannafull-
trúa á þing.
Fimti ósigur
brezku stjórnarlnnar.
Arthur Henderson kosinn.
Um mánaðamótin ágúst-septem-
ber fór fram þingmannskosning í
JVidnes og var Arthur Henderson,
yerkamannaforinginn nafnkunni,
sem féll við aðalkosningarnar, kos-
inn þar með 987 akvæða meirihluta.
yið kosningarnar í vetur sem leið
var þarna kosinn maður 4r flokki
etjórnarinnar, með 11,515 atkvæð-
um, en fulltrúi verkamanna, sá er
þá bauð* eig fram, fékk að eins
7821 atkvæði. Er þetta því stór-
Þingmannaefnj.
Heyrst hefir að von sé tveggja
góðra fratnbjóðenda í Eyjafjarðar-
sýslu, þeirra Björns Líndals og Páls
Bergssonar kaupmanns i Hrísey. En
báðir munu hínir gömlu þingtnenn
verða i kjöri.
Það fylgir og sögunni, að nú sé
farið að þynnast fylgilið »Tíma«-
mannsins í Eyjafirði. Er sagt von.-
lanst, að hann nái þingmensku. Eru
héraðsbúar farnir að sjá, eftir þessu
að dæma, að undir róður atfylgi
Tímaklíkunnar, sé ekki heillavænlegt
til frambúðar, og það að vonnm. —
Mnnn inn-Eyfirðingar vera búnir að
fá nóg af afskiftum þess flokks. Þá
er sagt, að allir þeir, er síidveiðar
stnnda við Eyjafjörð, og þeir eru
margir, séu Stefáni frá Fagraskógi
gramir fyrir atkvæði hans með tunru-
tollinum. Þykj i hann illa hafa
brugðist einum aðalatvinnuvegi kjör-
dæmisins.
Það lítur því út fyrir að þeir
gömlu séu fremur lausir í sessi.
Eyfirðingar mundu vel sæmdir af
því, að fá þá Lindal og Pál fyrir
þingmenn. Báðir atkvæða og dugn-
aðarmenn og liklegir til þess að afla
kjöidæminu viiðiugar og skipa sitt
rúm á þingi með sæmd.
Heyrst hefir og nm þriðja fram-
bjóðandann þar, Jón Stefánsson fyrv.
ritstjóra Norðurlands. Enu engum
hinna mnn staía mikil hætta aí hon-
um. Og þá er Kristján á Tjörnum
sagðnr sjálfsagður, þessi, sem búinn
er að venja sig á að bjóða sig fram
við allar kosningar og falla. Það er
orðið að lesti, sem maðurinn getur
ekki vanið sig af.
Tækist Eyfirðingum að koma Páli
og * þin?> Þá W þeir góða
menn til að standa fyrir málum sín-
um. Þvi þeir eru nfl. hvorugnr
»Timans« maður. En þaðan er fátt
von góðs.
Nýlátin er hér í bænum frú Helga
Arnadóttir, kona Páls Þorkelssonar
fræðimanns. Hún var dóttir Árna heit-
ins sýslumanns Gíslasonar og hin
mesta merkiskona.
Upplestur. Fr. Jaeobsen leikari las
nj>]> í Iðnó í gærkveldi leikinn „Per-
nilles korte Fröken'stand“, eftir Lud-
vig Holberg. Þótti það ágæt skemtun.
„Suðurland“ kom í gærkvöldi úr
norðurför þeirri, er það fór til að
flytja þingmenn. Yar mjög margt far-
þeg með skij>inu.
á þessum vetri í gær, með fróðlegu
erindi og skemtilegu um Jón Thor-
oddsen.
Jóhannes Nordal íshússtjóri átti ií
‘siðu'stu viku 25 ára afmæli Sem fór-
stöðumaður ííshúsfélagsiös hér. ís-
húsfélag Faxaflóa færði honum að
gjöf vandað gullúr með gu'llfesti, i
viðurkenningarskyni, enda mun það
allra mál, er til þefekja, að Nordal
■bafi gegmt ©töðu sinni með afbrigðum
vel og trúlega.
Veðrið hefir verið einstaklega gott
um alt land síðustu viku og komst hit-
inn' upp ,1 12 istig um morguninn á
Akureyri. Hér S bænum hefir verið
þoka og hægviðri. En nú er brugðið
til hægrar norðanáttar.
Síra Kjartan Helgason prófastur í
Hruna fór með „Lagarfossi“ til Vest-
urheims S síðustu viku og ætlar að
dvelja þar vetrarlamgt og flvtja^fyr-
irlestra í bvg'ðum íslendinga vestan
hafs. Er það félagið- „ísleiidingur1 ‘,
sem hefir ráðið hann til fararinnar.
Skólarnir eru nú byrjaðir allflestir, j
og eru nemendur yfirleitt mieð flesta ^
móti v'ðast hvar. I Menta'skólanum
verða nál. 150, ií Stýrimannaskólanum i
80—00, í Verzlunarskólanum um 90, |
o. s. frv. Efri dei'ld Mentaskólans á
nú að verða tvfekift, þannig að einnig
sé hægt að búa stúdenta undir há-
skólanám í verkfræði. Þeir clr. Ólafur
Daníelsson og Ilalldór Jónasson cand.
hafa háðir á hendi kenslu við iskól-
ann ’í vetur.
Gr. Sommerleldt leikari hefir tví-
vegis lesið upp sögur og kvæði í
Iðnó og hefir það þótt góð skemtun.
Nárú-eyjan
Bíkasta áburðaruáma
heimsins.
Ein af þeim eyjum í Kyrrahafinu
sem Þjóðverjar sji mest eftir að
•skyldi falla i hendur Breta er Nárú-
eyjan.
Það er reyndar ekki um stórt
landflæmi að tefla, eyjan er að eins
20 km. ummáls, en á henni er svo
mikið af »kalkfosfati«, að menn
áætla að nema muni 40 miljónum
tonna. Kalkfosfat er talið eitt hið
bezta áburðarefni, sem hægt er að
vinna úr jörð.
Bretar segjast hafa fandið þessa
námu og byrjað að vinna hana, en
eyjan hafi lent undir yfirráð Þjóð-
verja, svo að allur aiðurinn hafi Ient
í þeirra vasa, Enda kom þeim mjög
vel að geta flutt að sér áburð, svo
mikla þörf sem þeir hafa til að efla
jarðræktina á Þýzkalandi.
Náni-eyjan liggur langt .Úti I
Kyrrahafinu hér utn bil jafnlangt frá
Ástralíu, Ameríku og Jipan og hér
um bil 46 kilórr. fyrir sunnau mið-
baug jarðar. Loftslag er sagt holt
þar, fremur svalt miðað við hnatt-
stöðu og laust við sótthættu.
Bretar bera stjórn Þjóðverja á
eynni illa söguna og segja að þar-
lendur kynflokkur hafi verið á hraðri
afturför, þangað til Bretar hafi náð
þar yfirráðum 1914. Þá hafl verið
reist þar sjúkrahús, þorpin hreinsuð
og gerð vistlegri og eyjarskeggjar
hvattir til að taka sér nytsöm störf
fyrir hendur. Endi fari nú öll líðan
þeirra hraðbatnandi. Þessi kynflokk-
ur er sagður greindur vel og mynd-
arlegur, eins og títt er nm marga
íbúa Kyrrahafseyj nna. Þeir skiftast
i tvo flokka, æðri og óæðri, og ern
gi'tingar milli þeirra stranglega bann-
aðar.
Bretar hafa nú sett kraft á kalk-
fosfatnámið og vænta sér hins bezta
af því, segja að muni gefa tiltölu-
lega ríkolecast n aið allrar námu-
viislu rikisins. öll nútimaþægindi
sejrjast Bretar veita námafólki slnu,
góða bústaði raflýsta og gott viður-
væri, bæði likamlegt og andlegt,
enda mua ekki af veita ef á að fá
fólk til að flytja á svo afskektan
stað. — Þótt ísl.tnd hafi þótt afskekt,
þá er það þó að kalla fast við brenni-
punkt heimsmenningarinnar borið
saman við þessa eyju.
Nýir læknar. Suorri Halldórsson
og Arni Vilhjálmsson hafa nýverið
tekið embættispróf i læknisfræði,
háðir með fyrstu einkunn. Er Snorri
settur læknir íí Síðuhéraði og fór hann
austur í Siðustu viku.
AlþýðufræSsla Stúdentafélagsins.
Sigurður Guðmundsson hóf starfið
Montenegro og Serbar.
Svo segja nú blöð að Svartfell-
ingar og Serhar séu komnir alvar-
lega í hár saman. Eins og menn
mnna voru þessaP þjóðir*gengnar 1
eamband svo að íheita átti ein ríkis-
heild. En Svarfellingar hafa þótt
góðir fyrir sinn liatt um dagana og
•ekki látið hlut sinn. Og þVí hafa
þeir nú unað afarilla, er Serbar
ætluðu að fara að leika húsbændur
yfir þeim, Þeir kófu uppreisn svo
að logaði landsendanna á milli og
I
höfðu Serbar með her sínum eng-
an svig unnið á þeim er síðast frétt-
ist. Montenegro er sem kunnugt er
afarilt til sóknar en gott il varnar
og má búast við að landsbúar hafi
sitt fram, því að hætt er við að
Serbar séu nú heldur latir til víga
eftir alt, sem þeir eru búnir að
velkjast.
Hrossasalan.
Hrossaeinkasalan hefir vakið
megna óánægju margra hér á landi
og er það skoðun margra að hún
hafi orðið landsmönnum til stór-
tjóns. En víðar er óánægja yfir söl-
unni. Danskir bændur eru sáróá-
næ'gðir og það eru jafnvel líkur til
að salan nú í sumar stór’spilli mark-
aði fyrir íslenzka hesta í Danmörku
á komandi árum.
HrosSakaupmaðurinn Levin-Han-
sen, sá sem keypti öll hross, sem
leyfilegt er að flytja út í ár vill
nefnilega hafa nokkuð fyrir snúð
sinn og selur hrossin að meðaltali
á 1000 krónur. Lætur því nærri að
liann taki 100% í kostnað og ágóða
og er það óneytanlega laglegur
skildingur.
Þetta verð þykir dönskum bænd-
um og húsmönnum of hátt. Og þvi
hafa sumir þeirra, t- d. fjónsku hús-
mannafélögin hætt við að kaupa
felenzka hesta í ár og ætla að kaupa
norska hesta í staðinn.
Er þetta býsna athugavert fyrir
felenzka bændur. Hætti Danir að
kaupa felenzku hrossin, er bezti
markaðurinn úr sögunni. Og það
getur orðið erfitt að n'á honum
aftur.
Þá fyrst geta a 11 i r séð hve holt
einkasölutiltækið reynist landinu.
Fyrra atriðið, um verðið á hross-
unum er algerlega rangt. Hafa ísaf.
borist heimildir fyrir því, að verðið
á hrossunum hefir verið 500—700
kr. á nær ölia sem búið var að selja
þegar danska blaðið flatti fregn sina.
Þá voru 1750 hross komin til Dan-
merkur en af þeitn voru 1000 óseld.
Það sem selt hafði verið var auðvit-
að úrvalið úr hópuum og verðið þó
ekki nema 500—700. Kostnaður
hafði orðið mjög mikill við hrossin,
eins og eðlilegt er, fyrst þau gengn
ekki út undir eins. 14 úrvalshestar
hestar höfðu verið seldir til Svíþjóð-
ar íyrir 700 krónur, en einu grip-
irnir úr hópnum sem fóru yfir 700
kr., vorn tveir hestar sem seldir vorn
á 1200 kr. Dauði hesturinn, sem
getið hefir verið um í blöðunum hér
var seldur á 180 kr.
Þetta er sannleikurinun í hrossa-
sölumálinu eins og því var komiÖ
10. sept. En eigi höfum vér frétt
um hverjir atburðir hafa orðið i
málinu siðan.
Heimsending herfanga. Þjóðverjar
liafa komist að samningum við Breta
um það, að Bretar skuli fyrst um sinn
afhenda 3000 þýzka fanga 6 hverjum
degi í Köln °S senda aðra 3000 fanga
á hverrí viku til Rotterdam með brezk-
um skipum. Það er ekki búist við því
að Frakkar muni afhenda þá þýzka
fanga sem þeir hafa á sínu valdi fyr
en friðarsamningarnir hafa verið form-
lega samþyktir þar í landi, en það verð-
ur sennilega ekki fyr en í næsta mán-
uði.