Ísafold - 20.10.1919, Side 1

Ísafold - 20.10.1919, Side 1
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. — Simi 500 Stofnandi: Björn Jónsson íssfoldarprentsmiöji illa tekist til, að landsreikningurinn fyrir 1916, sem auðvitað var sam- inn á?ið 1917, eftir að E. A. var farinn frá, og hann kom f>ví eigi , nærri, var skakt gerðar. En »Tí n- »Timinn« hóf göngu sma á ond- þýtur aaðvitað þá þegar upp 'verðu árinu 1917. Maður nokkur I fl handa og {óta meg margskonar að nafni Guðbrandur Magnósson var dylgjum jafnvel berum áburði ’íenginn ti! þess að leggjatil nafn sitt L g ^ að hann hgfðl stojtð j,es5 á blaðið. »Tíminn« lofaðiði öllul. hálff- miljón af Undsfé. fögru í upphafi Fyrst or íremst ^ fóf eins Qg von er> kvaðst hann mundu gX^hóþemdar\ ^ pyrst og fremst skilja og stillingar 1 rithætu. E 1 va st að riðherra er ómögulegt hann mundu rdSast a mtnn P^ónm ^ sér fé laadsias nerna *r* Ekki saSðist hann maAndUJáð' að minsta kosti 3 aðrir embættis ast á mannorS manna þött hann I ^ hjálpuðu ^ ^ $em sé gæti ekki afthylst skoðamr þetrra landritari skrifstofustjórinn á 3. skrif- Satt kvaðst hann mundu greina frál^ stjórnarráðsins og landsféhirð- hverjumált. Etgt kvaðst hann mundu I ^ ^ ^ £ A hefðj g£tað dra?a fjöður yfir ávirðin?armanna, I; sér þes5t ílilgu hefði Klemens °tr opmberum storfum ?egna hvar sem þiverandi landritari, Iadriði peir stæðu ‘ Einwsson f>áverandt skrifstofustjóri Mörgu fleira góðu lofaði hann, sem y þáyerandi landsfé. of langt yrði hér upp a e ja. hirðirt beinlinis ofðið að hafa hjálp Hn hvernig hefir »riminn« e nt I ^ honum til þess_ Landritari og þessi fögru loforð? ....... skrifstofustjóri .hefðu þurft að gefa Afstaða hans^var mjög örðug um dt ávlsun fyrir fólgunni og landsfé- efndir margra þessara lofo ða Þeflar hirðir að greiða hana. Og þeir hefðu i upphafi. Flokkur vatð til á auka- ennfremur þutft að h.ylma yfir með þinginu 1916—17, er kallaði sig þv- að hðlta upphæðina ekki í bók- *Framsóknarflokk«, Stolnu heiti frá lm landsjóðs. 'Valtýingum frá því rétt eftir aWa- ^ með gera 4 mótin. Þesst flokksómynd tfldraðt _ _ af ^ trúnaðarmðnn. upp í ráðherrasaeti gömlum mannt, landstns að stórglæpamönnum. öllumstjórnarstörfumóvonum.manm lfldð.ug ^ gf áburður hang ᣠmeð elliglöpum, sem aldret hafðt | . . ..... hefði verið sannur, hefði hlotið svo mikið sem settð á þtngt, maam I þessi En >Timinn« hefir sem sjálfsagt hefir sómt sér vel i ]} skJkað j þvi hróksvaldi, að heimili sinu við ljósaveik 1 fástnn-1 inu norður á Yztafelh, en varnokk-|fólk ^ þvi að varla urn veginn ja n ær r' a St*Ta..rn mundi tengdasonur landritara Kl. J. inu sem þorskur tt Þess 3 1 a ef stýrði þlaðinu lengi eftir að það þurru landu Þenna mann lék .Jdifaj. LJþenna áburð Qg faéttlði hann. só, er »Timanum« stýr *» ur u hafa viljað gera tengdaföður sinn að grátt. »Khkan« fekk taltð hann á1 íSVO margar vitleysur, að vart ernnt að telja enda varla allar enn þá ÞeSar ^ntngar landstns 1917 komnar’fram í dags ljósið og koma ™ gerður, fanst auðvitað hvernig bangað ef til vill aldrei allar. £n Uetkntngsslteltltjanni i landsretknmgn þar sem »klikan« var samsek, eða 1916 stóð. Sannaðist þá auðvit réttara sagt forsprakki að flestum að> og áburður um stórsvtk voru ge if arstæðum, sem ráðherra þetrra •, • gerði var ekki nema eðlilegt að ^amlega ttlefntslausar. Reikntngs hiin yrði að nota »Tímann« til þess skekkjan i landsreikntngnum 1916 að verja þær.. Kom þar þegar fram var þeim að kenna, sem þann retkn samvizkusemi »Tímans«. flerði á 3- skrtfstofu st)órnar Eitt dæmi þessa er sykurhneyksliðl^ms x9i7. Og sú skekk,a var haustið 1917. Klikan hafðt komið ieiðlétt « landsretkntngnum r9r7 einum af piltum sínum að forstöðu ei^ og hann s,álfur syntr og at- ‘landverzlunarinnar, starfi sem hann, hu8ase“dir endurskoðunarmanna við kornungur maður, er aldrei hafðt hann’ við verz'un fengizt, var vitanlega Tíminn heimtaði auðvitað hvað hvergi v,xinn. Þessi piltur hafði efór annað rannsókn á E. A vegna reifað mál algerlega ranglega, — auð- þessara stórkostlegu fjársvika, sem vitað ekki visvitandi —, fyrir ráð- hann sakaði E. A. um. Tíminn herra. Hafði talið honum trú um, sagði, að hver einasti þingmálafund að sykurverð þyrfti stórum að Lr * landinu yrði að heimta það, að hækka haustið 1917. En svo kom 1 þingiÖ setti rannsóknarnefnd á E. A., það i ljós, að hækkun þessi var til þess að rannsaka þessi fjátsvik, með öllu ónauðsynleg, því að stjórn En til marks um það) hversu in lækkaði sykurverðið að nokkrum menn trúa Tímanum og virða mik- -dögum liðnum niður i það, semjds ummæli hans, er það, að ekki það hafði áður verið. Þessa vitleysu einn einasti þingmálafundur á land- varði »Tíminn« auðvitað eftir föng- inu gerði nokkra ályktun um þetta um bæði fyrr og siðar. , mál. Og þingið hreifði sig ekki »Tíminn« hóf fljótt persónulegar heldur. Jafnvel allra nánustu »klíku«- árásir á menn. Ein fyrsta árásín var dilkar Tímans hteyfðu sig ekki i i þvi fólgin, að Einar Arnsson hefði þessa átt á þingi. Ekki svo mikið hvorki meira né minna en dregið sem orð hryti í þá átt á »eldhús sér nál. hálfri miljón af landsfé, og degi« Neðri deildar 1917- Sýnir ,og sinum flokksmönnum. Svo hafði j þetta, hversu gersneitt er um það, að nokkur taki mark á illmælum Tímans Etginn þingmaður úr »Fram:óknnflokknum«, sem Tím- inn þykist eiga og eugian bóndi i þinginu, — en »Timinn« þykist mál- gagn bænda, — virðir Timann þess að inna að nokkurri rannsókn á E. A. kki eina einasti þingmaðar lcyfir sér að taki upp hinar svívirðilegu ásakanir T mans i garð E. A. Þmg- ið veit, að reikningurinu hlýtur að eins að vera skakt settur upp og skorar á stjórnina að finna skekkj- una, enda var það auðvelt verk, eins og áður er sagt. »Tímina« hefir síðan ekki minst á þetti mál. Hvert heiðarlegt blað hefði auðvitað beðið alsökunar á jafn rakalausum og svívirðílegum áburði á fráfarinn ráðherra, sem þeim, að hann hefði dregið sér stórfé úr andssjóði. En það gerir »Tíminn« ekki. Hann þegir að eins. Hefir só ef til vill blygðast sín fyrir óhróðurinn og getsakimar. Sumarið 191B, sem var alkunn- ugt grasbrestsár, voru 3 þingmenn svo forsjálir, að þair festu kaup á talsverðu af fóðursíld. Þar af voru bændastéttarmenn. Seldu þeir sildina talsvert ódýrar en stjórnin >á, er húa festi kaup á í sama skyni — eitt dæmi þess að einstök- um mönnum tekst betur verzlun en stjórninni. »Tíminn« hyggur, að þingmenn þessir hafi einhvern ábata haft af kaupum sínum. Það þolir hann ekki, af því að menn- irnir höfðu ekki svarist undir pðli- tiska trúarjitningu hans. Síðan hefir hvert blað »Timans« á fætur öðru verið fult af rógi og níði um þessa menn. Hann segir að þeir hafi misbeitt þingmensku sinni eiginhagsmuna skyni, segir óbeinlin- is,-að þeir sé óheiðarlegir menn 0 s. frv., er eigi megi oftar senda á þing, ásamt fleira góðgæti. Þetta tvent, áburður »Timans« á A. E. um hálfrar miljónar fjárdrátt- inn og svívirðingar hans um þing- mennina þrjá, nægir til að sýna samvizkusemi »Tía.ans«. Mætti nefna æðimörg dæmi önnur, sem i sömu átt fara. í einu blaði »Tímans«, nýlega útkomnu, var svo mikið af svivirð- ingum um ýmsa menn, að laga- manni einum taldist svo til, að rit- stjórinn yrði dæmdur i 3000 króna sekt samtals, auk málskostnaðar, ef allir þeir, sem meiðyrtir vorn, höfð- uðu mál á hendur honum. Eftir því er þetta blað »Tímans« eflaust eins- dæmi. Aldrei á þessu landi hefir vist verið hrúgað jafnmiklu saman af illmælum um menn i einu og sama blaðinu. Þetta er nú andlega fæðan, sem »Tíminnt býður landsfólkinu. Meðan mentunarlitill og andlega ófullveðja maður stýrði blaðinu má afsaka framkomu þess. En nú hefir annar maður stýrt þvi nálægt 2 ár- um, síðan haustið 1917- Og þessi maður eetti ekki að vera af verri endanum. Maður þessi er 7ryggvi Þórhalls son. Hann er sonur æðsta manas ís lenzka kirkjunnar, alinn upp »í guðs ótta 0» góðum siðum* á heimili foreldra sinna. Hrnu er settur til menta, fyrst i latinuskólaðn, Siðan á prestaskólann. Hann stundar guð- fræði og tekur embættispróf í henni. Htnn tekur prestsvígslu, gerist guðs- orðaþjónn um hrið og tekur þá á sig krossinn Krists og predikar að sjilfsðgðu kærleikserindi hans klökk- um rómi í guðshúsi iklæddur kenni- mannsskrúðanum. Hann gerist þá talsmaður umburðarlyndisins, kær- leikans j ifnt til vina og óvina, sann- leiksástarinnar, hreinikilninnar og annara kristilegra dygða. Sitían ger ist hann settur háskólakennari í guð- fræði (E. A. setti hann eftir ósk guðftæðideildar, þegar dr. J. H. tók við biskupsembætti eftir Þórhall biskup, föður Tryggva), ætlar sér að verða til frambúðar hískólakennari í guðfræði og undirbúa prestaefni þessa lands undir prestsstöðuna. En svo óheppilega tekst til, að sam- kepnispróf er haft um embættið. Keppa 3 og er einn tekinn fram yfir Tryggva. Þá tekur hann við ritstjórn »Tímans«. Vera má, að hann hafi orðið fyrir vonbrigðum og vera má ennfremur, að hann hafi verið vel fær til starfans. Þegar slikur maður, biskupsson, prestur og guðfræðiskennari tekur við ritstjórn blaðs, er hegðað hafði sér eins og »Tímipn«, mætti ætla, að það kvæði við annan tón en áð- ur var. Það mætti ætla, að slikur maður léti blað sitt eigi flytja ann- að en sannleika, að hann léti þar eigi standa ósðnn brigsl, illmæli um alsaklausa menn, menn sem aldrei hafa honum á móti gert, menn sem aldrei hafa annað unnið sér til ó- helgi en það, að þeir hafa ekki gerst jábræðar »Tíma«-klikunnar. En því fer fjarri, að »Timinn« hafi tekið stakkaskiftum til hins betra síðan þessi þrautreyndi og guðhræddi drottins þjónn hefir tek- ið við honum. Hann hélt áfram í sömu tóntegund þeim mannskemda- tilraunum, sem fyrirrennari hans tafði gætt mönnum á. Og guðs- >jónninn hefir bætt eða látið bæta mörgum nýjum við. Og aldrei hef- »Tíminn« spýtt mórauðara en einmitt nú síðustu skiftin sem hann tom út Lengi getur vont versnað. Og guðsmaður »Tímans« getur eflaust taldið lengi áfram að fullkomna sig með sama hætti sem hann hefir gert síðan hann tók við blaði sinu, þótt i'ramförin hafi orðið æði skjót frá þv að hann fór úr hempunni niður flór »Titnans«. Verzlunarsamkepni. Franskir frétta- ritarar segja að þýzkir verzlunarerind- rekar frá Berlín og Hamborg bjóði nú franskar og enskar Póllandi með gjaldfresti. Þykir þetta undarlegt í löndum bandamanna, því að þar er tæplega hægt að fá sams konar vörur, enda þótt borgun sé boð- in fyrirfram. Að mánuði liðnum eiga Alþingis- kjósendur þessa lands að skera úr því, hvernig eigi að skipa löggjaf- arsamkundu þjóðarinnar, væntan- lega næstu 4 árin, peir menn, sem kosnir verða 15. nóv. næstkomandi til Alþingissetu, ráða því, hvað gert verður um löggjöf landsins næstu 4 ár. peir ráða því, hvernig skatta- málum og tolla verður skipað á þessu tímabili. peir ráða því, hvað gert verður um vatnamálin. peir ráða því, hvað gert verður að öðru leyti fyrir atvinnuvegi landsmanna, mentamál 0. s. frv. Fjárhagur landsins er að miklu leyti ofurseld- ur þessum fulltrúum þjóðarinnar, og er það eflaust eitt þýðingar- mesta atriði eins og nú stendur. Er rétt að líta yfir þektar eða þá líklegar stefnur í nokkrum af helztu málum, sem nú eru efst á baugi eða vænta má, að upp muni koma innan skams. Barátta milli vinnuveitenda og verkamanna hefir lítil sem engin verið hér á landi hingað til. Með verkamönnum hefir hingað til ríkt stilling og sanngirni. peir hafa auðvitað orðið að hækka kaupkröf- ur sínar síðan styrjöldin hófst. En kauphækkunarkröfur þeirra hafa yfirleitt ekki verið ósanngjarnar. Pær hafa eðlilega hækkað í líku hlutfalli og hækkun á öllum lífs- nauðsynjum. Kaup verkamanna hefir gert nokkru meira en þrefald- ast frá því sem var fyrir stríðið. Og nauðsynjar hafa eflaust til jafn- aðar hækkað að sama skapi. peir hafa fengið kaupkröfum sínum framgengt, því að atvinnuveitend- ur hafa sýnt fulla sanngirni á móti. Óróamennirnir hafa furðulitlu fengið áorkað meðal verkamanna. Einu einasta verkfalli fengu af- vegaleiðendur verkamannastéttar- innar komið á stað vorið 1916. pað var hásetaverkfallið. Stóð það þó skamman tíma. Forsprakkarnir, tveir alþektir æsingamenn, sem eigi voru þó sjómenn, gengu sneyptir frá, og hásetar sáu, hversu þræls- lcga þeir höfðu verið gintir. Síðan gerðu trésmiðir að vísu verkfall, en þeim málum var skipað friðsamlega á skömmum tíma. Alment hafa verkamenn því ekki lagt niður vinnu hér, sem annarstaðar hefir mjög tíðkast á síðustu tímum. Er því einsætt af reynslu þeirri, sem fengin er, að ekki ætti að þurfa að verða stórdeilur milli verl .- manna og vinnuveitenda, ef hygnir menn og sanngjarnir fá að ráða af hvorratveggja hálfu. Engum verð- ur óþarfara verk unnið en verka- mönnum sjálfum, ef einhverir á- byrgðarlausir æsingamenn fá fyrir nýlenduvörur í j þeim ag r4ða Yerkföll og skjót um- turnun á þjóðfélagsskipuninni leika verkalýðinn sjálfan verst, jaínvel þegar í stað og einkum þegar til lcngdar lætur. Hvar mun t. d. á- standið vera hörmulegra en í Rúss-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.