Ísafold - 20.10.1919, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.10.1919, Blaðsíða 3
IS A F O L D leiðandinn og einn af íorkólfum Mjólkurfélags Keykjavíkur. Hann framleiðir mjólk á landi, sem Keykjavíkurbær hefir gefið í upp- hafi eða sama sem gefið. Og hann selur bæjarmönnum þessa mjólk við okurverði, sem hann og aðrir mjólk- urfélagsmenn ákveða auðvitað sjálf- ir. Og enginn Reykvíkingur, sem eigi framleiðir mjólk, liefir heyrzt blessa Mjólkurfélagið. Annar vill fá nóga og ódýra mjólk. llinu vill fá sem hæst verð fyrir sína mjólk. Og hvorttveggja er afleiðing eða sam- ræmi tveggja algerleg'ra andstæðra stefna eða hagsmuua. Dæmin af þessum mönnum ein út af fyrir sig sýna bezt, hversu eðlilegt stjórnmálabandalag geti verið á milli þeirra. Annað dæmi um trúleik cins for- vigismanna „Tímans“ við bændur. Hr. Jónas Jónsson frá Hriflu kom á stað verkfalli meðal háseta á botn- vörpungum fyrir 3 árum. Hann spanaði liáseta til aða heimta hærra kaup. Nú er sýnilegt, enda viður- kent af öllum, að sjávarútvegnrinn sé hættulegur keppinautur landbún- aðarins. Kaupið, sem bændur verða neyddir til að gjajda, fer mjög, og reyndar nú að ölln, eftir því kaupi, sem sjávanítvegurinn geldur verka- mönnum sínum. pví hlýtur mað- ur, sem verður valdur að kaup- hækkun sjómanna, jafnfraint að gera bænduin hiun mesta óhag. Og þessi maður þykist og þótt- ist þá vera einn lielzti talsmaður bænda liér á landi. Sá maður, sem fyrstur mun liér hafa unnið eftir þeirri hugsunar- villu, að sameina liagsmuni verka- manna og bænda, er hr. Sigurður Sigurðsson ráðiriiautuir 'Búnaðarfé- lagsins. Um sömu mundir, sem hann þóttist vera að vinna að liagsmun- um bænda með stofnun rjómabúa, hækkunJL smjörverði o. s. frv., gerð- ist hann formaður í verkamannafé- laginu Dagsbrún í Reykjavík. Hann þjónar því víst fyrstur þess- um tveimur alólíku herrum. Og þjónusta hans varð líka eftir því, sem til var stofnað. Trúleikinn eft- ir skapferli manusins ()g allri að- stöðu. Eu það ínim þó mega Sig- urði segja til lofs, að hann háfði ékki lengi sinn fótinn á livorum staðnum. Hann yfirgaf verkamenn- ina bráðlega, endá hefir liann víst fengið fljótt hugboð um það, að bændum ausiur í Arnessýslu mundi þykja vafasamt, að formenskan í „Dagsbrún“ mundi gcta sameinast rjómabúareiðum hans. Un þeir lierrar, Jónas og aðrir „Tíiuamenn“, eru það óvitrari eða ógætnari en Sigurður,að þeir halda áfram pólitíslca makkinu við verka menn og bíekkja þannig þá menn, sem þeir þykjast tala fyrir. ,.7’»iicms“-menn, þessi pólitísku undur þessa lands, hafa sýnilega ekki botuað lifandi vitUnd í því, að „Tím!un“ gæti ekki átt sandeið með „Dagsbrún“. Á pingvalla- klíkufundi sínum í sutmar kusu „Tíma“-menn sem sé — Ólaf Frið- riksson og Jónas Jónsson frá Hriflu fyrir pólitíska ráðgjafa þmgflokks- ins! Er hægt að gera sig beran að öllu meira skilningsleýsi á stefnum og málefnum ? Slík ráðstöfun er annars mjög eftir gáfnafari hr. Sveins Ólafs- sonar í Firði, enda var liann á fundinum og hefir verið eitt af „ljósum“ „Tímans* ‘. Fr&mbjóöendrr í Húnavatnssýslu par eru í lcjöri gömlu þingmenn- irnir, pórarinn Jónsson og Guð- mundur Olafsson. Og auk þeirra Eggert bóndi, Levy á Osi og Jakob Líndal bóndi á Lækjarmóti. Er Guðmundur Olafsson og Ja- kob af liálfu „Tíma“-manna Ja- kob er maður óþektur, óskrifað blað, sem enginn veit hvernig mundi reynast á þingi. En hann er ánetjaður „Timanum“. Og er þó auðvitað ekkert hægt um það að : segja, hvort honum gezt að öllum j aðferðum „Tímans“. Guðmundur Ólafsson er enginn atkvæðamaður á þingi, Hann er þó vaudaður mað- ur, orðvar og rógsmaður enginn. par að auki er liann eindreginu sjálfstæðismaður. Á liann því lítið skylt við suma aðalforvígismenn „Tíma“ -klíkunnár. En haun hefir I vilzt í það sauðaliús, og. má því búast við því, að eitthvað festist á lioniim af öllum þeini saur, sem þaðan hefir verið slett. Og eigi mundi stórt skarð fyrn- skildi, þó að Hiinvetningar livíldu Guðmund nókkuð frá þingsetu. pórarinn Jónsson er tvímælalaust bezt gefinn þeirra bænda, er á þingi liafa setið síðan síðustu kosningar. I pórarinn er maður bráðskýr, prýðilega máli fariun, fer sínu j fram hver sem í lilut á, um það, er |hann telur rétt vera, lætur hvorki | flekast af fagurgala né undan síga, I þótt liart sé sótt á móti. pórarinn jliefir ekki bundið bagga sína með l, Tímanum“ og hefir því verið lát- i laust rægður í blaði því, eins og all- í ir, sem elcki eru opinberlega með því eða í leynimakki við það. j Vitanlega vinnur pórarinn ó- trauðlega að hagsmunmn bænda- stéttarinnar á þingi. En hann er ekki einsýnn á það mál. Hann vinnur með allri sanngirni að öðr- um málnm og fylgir þar fram réttum málstað. Húnvetningar eiga fráleitt annan jafnfæran og jafnreyndan mann til þingsetu sín á meðal, og er því að vænta. að lianu verði endurkosinu. Eggert Levy liefir oft látið inn- anheraðsmál til sín taka og þykir röggsemdarmaður og diignaðar. Má vænta hins bezta af honum í þing- sessi. vel veita sér á annan hátt. „Tím- inn“ mundi alt að einu hafa leyft honum rúm undir langloku-skrif hans, þótt hann liefði ekki farið slíka forsending. Vigfús ætlar víst ekki að sýna sig kjósendum*. Honum er sem kunn- ugt er, algerlega máls varnað á fundum. Hefir forsjónin gert það miskunarverk á honum og öðrum að fyrirgirða það, að liann liéldi langar ræður. Hefir sýnzt nóg að menn hefði skrif hans sér til leið- inda. Aðra forsendingu var Jónas frá Hriflu sendur. Elías er sagður hafa borgað undir hann. Jónas var send- ur í Dali vestur til höfuðs Bjarna Jónssyni frá Vogi. Bjarni starfar nú í fundarliöldum með kjósendum sínum vestur þar. En eigi kvað Jón- as þá fundi sækja. Er mælt að Jón- asi þyki nokkur hætta að eiga orða- stað við Bjarna á opinberum fund- um. par er Bjarni sjálfur cil viður- mælis og mundi Jónas því flestu Framboð. m p — Fjórði hver maður sjá fkjðrinn. Hér skulu taldir frambjóðendur í hverju kjördæmi: Beykjavík: Sveinn Bjöímsson, Jóu Magnússon, Jakob Möller, porvarður porvarðsson, Ólafur Friðriksson. Gullbringu og Kjósarsýslu: Björn IÝristjánsson, Einar porgilsson, Síra Friðrik Rafnar, Davíð Kristjánsson, verliam., pórður J. Tlioroddsen læknir, Bogi A. J. pórðarson, Lágafelli, Jóhann Evjólfsson Brautarholti. Árnessýslu: Eiríkur Einarsson frá Hæli, verða að kvngja. Hinu treystir Jónas, að eitthvað muni tekið verða >rst- Pórarinsson, Dnmdsoddsst. trúanlegt af því, sem liaiin segir ' Porleifur Guðmundsson, útvegsb. mönnum .einslega, enda verður þá . Si.^lrðllr Sigurðwm, ráðunautur. ekki vottum við komið til að sanna, . 't<in Jónatansson. bvað sagt er, og því auðveldara að j Bangárvallasýslu: ganga frá því síðar. . Gunnar Sigurðsson, yfirdómslögm. Suður-Múlasýslu: Magnús Gíslason, cand. jur. pórarinn Benediktsson sýsluskrifari Björn R. Stefánsson, Sigurður H. Kvaran læknir, Sveinn Ólafsson Firði. í Narður-M úlasýsla: En ekki er ósennilegt, að einhver (j uðm. Guðfinnsson, læknir. Dalamanua spyrji Jónas, hvers- gíra Eggert Pálsson, vegna hann sæki ekki fundi Bjarna Einar Jónsson á Geldingarlæk. og flytji þar kenningar sínar og ! jsánnvrði um Bjarna og aðra „vini“ sína. Mundi Dalamönnum þá þykja Jónas hafa farið nokkru mannhór- I legar að. í stað þess læðist liann I þar um sveitir sem strokinn fangi og kemur hvergi fram í dagsljósið. J Enda munu álirifin verða eftir því. Er og sagt að fylgi Bjarna sé Jón á Hvanná, jþar vestur samt sem áður, og hon- . Björn á Rangá, j um því kosning vís. Mun og Dala- porsteinn Metúsalem Jónsson, mönnum verða torgætur maður, er Síra Björn porláksson Dvergasteini. jafnvel sæi fyrir hag kjördæmisins , !á Alþingi og jafn vel kynni að sjá ALxncyú . . , II- ' Sigurður E. Hlíðar dýralæknir, fvnr liag landsms og soma. . & J ’ ' Eftir að Jónas frá Hriflu hefir Ma^nús Kristjánsson læðstum Dali, kvað hann eiga að ! Eyjaf jarðarsýsla: húsvitja Strandir. Treystí „klíkan“ Björn Líndal, eand jur., Jónasi betur en Vigfúsi sjálfum, af páll Bergson, kaupm., því að liann er mállítill, eins og Einar Árnason, Eyrarlandi, kunnugt er. En „skrif“ \ igfúsar i Stefán í Fagraskógi, ,,Tímauum“ og húsvitjunarferðir j(3u Stefánsson, ritstjóri. Jónasar ætlast „klíkan“ til að lu-ífi. i Auðvitað verður hugprýði Jónasar 1 Shagafjatðarsýslu. söm á Ströndum sem í Dölum. pví Ma»nús Guðmundsson skrifstofustj. Forsendingar í Oali, á Strandir og BarOaströnd. „Tímiiin“ hefir að sögn seiit Vig- fús Guðmuudsson fyrr bónda í Engej’ fram á kosningavígvöllinn í Strandasýslu gcgu ilagimsi hekni réturssyni. Magnús nýtur óskifts trausts og fylgis kjósenda þar. Síldar-rógiir „Tímans“ hefir sizt skaðað liann eða rýrt fylgi lians þar. petta veit ,iTíma“-klíkan nijög- vel. En henui þykii- einliver hugarhægð í því, að etja einhverjum á foraðið. Ilitt er óskiljaulegt,hvaða ánægju Vigfús liefir af því að láta senda sig þessa forsendingu. Að vísu þyk- ir mauninum feykuamikið varið í það, a'ð láta nafn sitt sjást á prenti og að „skrifa“ um hitt og annað i blöð. En þessa ánægju mátti liann Jósef Björnsson, Jón Sig’urðsson, Reynistað, Síra Arnór Árnason. Ilú navatnssýslu: pórarinn Jónsson, Hjaltabakka, Eggert Levy, Ósum, Guðnnmdur ölafsson, Ási, Jakob Líndal, Lækjarmóti. Strandasýslu: mætir hann Magnúsi lækni livergi á málfundum, lieldur prédikur hann boðskap sinn, líklega mest um síld, í felum. Og árangurinn verður ekki betri né verri en til var stofnað. Annars hafa „Tíma“-klíkumenn verið í miklum vandræðum með Strandamenn. I sumar vildi Jónas frá Ílriflu fá Hákon Kristófersson j til að bjóða sig fram móti Magnúsi ' Pétiirssvni á Ströndum. En Hákon Ma«Ilús Pélvlrsson lækni> gein auðvitað ekki við þeirrí Ílugu. | Vi§fús GuðmundsSon frá Engey. pví er Böðvari presti Bjarna- syni á Rafnseyri att á móti Hákoni. Fer liann þar eina försendingu fyr- ir „Tíma“-klíkuna því að engum kenmr til hugar, að Böðvar prest- tir verði kosinn. Hákon er talinn j . . _ I Kristmn Guðlaugsson, Nupi liafa fylgi mjog mikds meiri liluta í 1 kjósenda Síðar verður ef til vill minst á fleiri forsendingar „Tíma‘ ‘ -klík- unnar. Ilrólfur. Isafjörður: Jón -V. Jónsson, Magnús Torfason, bæjarfógeti. bankastjóri, *) Eftir að þetta var skrifað hefir heyrst, að Vigfús sé farinn norður, en eigi mátti „Tírnimf ‘ betur gera Magn- úsi en senda Strandum slíka kjósenda- hræðu. Og Vigfús er óvitrari en hald- ið var. Vest ur-Isafjarðarsýsl u: ölafur Proppé, kaupm., Dalasýslu: Bjarni Jónsson frá Vogi, Benedikt í Tjaldanesú Borgarf jarðarsýslu: Davíð porsteinsson, Arnbjargarlæk, Pétnr pórðarson, Hjörsey. Barðarstrandarsýslu: Hákon Kristófersson, Síra Böðvar á Kafnsevri. 3 Brunatrygglð hjá Nederlandene Félag þetta, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggilegustu bruna- bótaféiögum, hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynst hér sem annarstaðar hið ábyggilegasta i alls staði. Aðalomboðsmaður: Halldór Eiríksson, Laufásvegi 20 — .Reykjavík. Sfmi 175. Sjálfkjörnir þingmenn. peir eru nú hvorki fleiri eða færri en 9 sjálfkjörnu þingmennirn- ir mína. Eru það þessir: Karl Einarsson, sýslum. Vest- mannaeyjum. Jóhannes Jóhannesson, Seyðis- firði. Benedikt Sveinsson, N.-pingeyj- arsýslu. Pétur Jónsson, S.-pingeyjarsýslu. Sigurður Stefánsson, N.-ísaf jarð- arsýslu. Halldór Steinssoii, Snæfettsnes- sýslu. Pétur Ottescu, Borgarfjarðar- sýslu. Gísli Sveinsson, V.-Skaftafells- sýslu. porleifur Jónsson, A.-Skaftafells- sýslu. --------0--------- Erl. símfregnir Frá fréttaritara isafaléar. ------ -d Khöfn 11. okc. Þýskar hersveitir berjast við Letta. Eandamenn hóta að leggja hafnhann á Þýzkaland á ný. Fréttastofa Letta símar: Þrátt fyrir bann friðarráðstefnunn- samningaiia, hefir „járnherdeildin‘ ‘ ar í Versölum og þvert ofan í friðar- þýzka, undir stjórn Goltz hershöfð- ingja, tekjið höndum saman við hiuar rússuesku hersveitir Bermondts og ráðist á Letta á 35 kílómetra svæði milli Stolai og Riga, og er þar barist af mikilli grimd. Herskip bandamanna í Rigahöfrv eru búin til orustu. Belmondt ofursti, sem er yfirfor- iugi Bolsjevikingafénda á vestur víg- sLöðvunitm, hefir hátíðlega lýst því yfir, að Kúrland og Mitau séu hlutar hins rússneska ríkis. Borgin Ríga er lýst í umsátursástandi. Fi'á París er símað, að Goltz hers- höfðingi hafi neitáð að verða á burtu úr Ivúrlandi með her sinn og að banda- menn búist því til að leggja aftur hafnbaim á Þýzkaland. * * Ráð ítala á reiki. Konungurinn hefir við orð að segja af sér. Frá líóm er símað, að ráðuneytið leggja það til, að ítalskar hersveitir iverði látnar taka Fiume og hafa borg- ina á síuu valdi, þangað til úrskurður friðarþingsyis í Versölum fellur, og gerir það ráð fyrir því, að ítölum verði þá falið á hendur að hafa til- sjón með borgnni. . Frá London er símað, að konungur ítala hafi hótað að leggja niður völd- in, ef her og floti haldi enn fast við neitun «ína um að flæma A ’Atmuucio frá Fiume.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.