Ísafold - 20.10.1919, Page 2

Ísafold - 20.10.1919, Page 2
( ISAFOLD HIHinar sameinuðu íslenzku Yerzlanir (Gránufélagið, Tulinius og A. Asgeirssons verzlanir) Skrifstota í Reyk)avík í Suðurgöta 14 Simnefni: »Valurinn«. Pósthóif: 543. Sími: 401. Heildsala. Selur allskonar útl. vðrur fyrst um sinn eftir pöntun-Kaupir allar fsl. afurðir. Kaupa aliar íslenzkar vörur, Á.B. Noidisk Handei Kapt. N. Unnérus Stockholm. Reykjavik. * ■; Selja ailar sænskar vörur. lamli ? par liafa, sem kunnngt er, menn gjörsneyddi'r allri ábyrgðar- tiifinningú, umturnað allri þjóðfé- lagsskipun, sem að vísu var ill áð- ur, en nú er þó ástandið þar mörg- uiii siunum verra en áður var. Svo fer alstaðar, og því einnig liér, ef um slíkar byltingar verður að ræða. pað, sem sennilega er afjjýðu Tnanna ískyggilegast hér, er eigi at- vinnuleysi né mjög þröngur fjár- hagur, hcldur óviðunandi húsa- kynni. Síðau styrjöldin hófst, liefir fólk f jölgað í bænum, en mjög fátt nýrra húsa verið reist, fyr en í sumar. Og verður þó fjarri því, að á þessu ári verði aukinn svo húsakóst- ur, að nálægt því verði fulinægj- andi. A því sviði er mikilsvert verk að finna, og •verk, sem þarf að vinna vel og fljótt. Sú stefna hefir, í orði kveðnu að minsía kosti, hingað komið, er jafnaðarmeuska (socialismus) heit- ir. Að því leyti sein liún hefir kom- ið fram í samheldni verkamanna um það, að bæta kaupkjör sm og aðra hagi sína með Samigjöruum liætti, hefir hún auðvitað fullan rétt á sér. En takmark hennar nær lengrá. Fylgismenn hennar halda fram þeirri keimingu, að ríkið 'eða sveitarfélög eigi að taka undir sig framleiðslutæki í landinu ög frárm leiðslima, hera því halla, ef halli verður, og íijóta ágóðans, éf ágóði verðuf. EíMsrekstur fyrirtækja er að vísu þektur á ýmsum sviðum, svo sem flutningur þósts á landi, ritsímar og talsímar og járnbrautir. Slík fyrirtæki liafa láuast aliveh Eu um þau er þess að géta, að ríkið hefir þar girt fvyir samkeppni. pað hefir því gctáð af frjálsu fullveldi sínu skapað reglur um reksttirinu ©g endurgjald fyrir notkunina. Og þau liöft, sem þar hafa verið lögð á frjálsa samkeppni, hafa að engii verulegu -tekið fyrir framkvæmdir eiiistaklinga og frumkvæði. En af þessu leiðir alls eigí, að ríkið eða sveitafélög eigi að éinoka atvh 1 nurekst wr alment. því mælir margt á móii. Einstaklingunum er fyrst og fremst alment svo farið, að þeir viiína bezt, þar sem þeir bera sjáifir halla og taka ágóða. þeini til fi'ámkvæmdá. Ef engin vimíur lengur beinlínis fyrir sjálc- au sig, héídor fyrir ákveðið lcaiip í þjónustn ríkisins, þá ér alveg víst, að miiina verður unnið og vérr. Atvinnureksturinn verður fyrir það stórum dýrari. Eeynslan er sii almeni, að fvrirtæki ríkisins verða mikiu 'tyrari, bæði að stofnfe og rekstiirst^eii samsvarandi fyrirtæki eiustakra maniia. Eftirlitið verður alla jafna lélegra, svo að freisting verður fyrir starfsmemiína bæði að viiina íninna og vinna verr. Hætm á óleyfílégri sérdrægni af háifu verkainanna, sérstakíega þeirra. er fyiirtækjunum stýra, er æðimikll. Og þar sem eftiriit af hálfu þings og stjóruar lilýtur að verða meira á pappírnum en í vérki og framkvænid, þá verðnr aldrei fyrir þessi sker siglt. Sumir atvinnuvegir eru' eðli sínu sanikvæmt sérlega illa lagáðir til ríldsrekstrar. Hvernig ætti ríki eða svéitarfélög að taka undir sig allan laudbúnað? Hvað mundu ís- ienzkir bændur segja, ef sú krafa kæmi fram? Mundu þeir vilja láta af hendi uinráð jarða sinna í hend- ur ríkinu eða sveitarfélaginu ? Muiidu þeir ekki heldur kjósa að sitja að síuu, eins og nú er. þótt þeim þyki oft kostur sinn verri en vera ætti, en að gerast ármemi rík- isins gegn ákveðnu árslcaupi? pað er varla efamál, livorn kostimi þeir imridu kjósa, ef þeir ættu um að velja. Og sjávarútvegufinn? pótt sá at- vinnuvegur sé arðvænlegur, ef haun er rekinn með dugnaði og heppni er með, þá fylgir hönúiri, sem kunnugt er allmikil áhætta. Til þess að rcka liann með liagnaði þarf hér dugnað á öilum sviðum. pað þarf mikils fjár, mikils láns- trausts, framsýni og fyrirhýggju. pað þarf duglega og heppna skip- stjóra og liáseta, sem oft verða jafn- vel að tefla fífi sínú á tvísýnu. Og sjómanuastétt iandsins hefir iut af hendi feykna mikið og gott starf. En þar vinna ailir að meira leyti eða líiinna fyrir sjálfa sig beiulínis. þeir bera áhættuna og fá ágóðann eða hiuta af lionum. Dylst víst fæst- tlirí, að hætta yrði á því eigi lítil, að menn, bæði útgerðarstjórar og fiskimenn, myndu eigi leggja jafn- mikið á sig sjálfir, ef þeir hefðu eigi annara hagsmuna að gæta en ríkisins eða sveitarfélagsins. pað íhundi verða minna unnið og Verr, og því miuna framleitt, en þar af leiðandi alt verða dýrara, alt bera sig verr. Fáir sköruðu fram úr, flestir yrðu jafuir. Sú lyftistöng sem liggur í möguleikanum tii þess áð skara fram úr öðrum, hverfur, þegar allir eru jafnir gerðir, livérri- ig sem þeir vinna verk sín. Eðli manua er eiuu sinni svo farið al- ment, að þeir vinna eítir því, til hvers er að vinna. Svipað er um vevzlunina að segja Vansir vilja lialda í landsverzlnn', að minsta kosti með ýmsar vöruteg- undir. peir sjá ofsjónum yfir því ef einstakir menn auðgast á verzl- ún. því skal hér ekki bót mælt, éf kaupmenn auðgast á okri með eina eða fleiri vörutegiuidir. En frjáls samkeppi er eitt þeirra atriða, er ákvarðar wruverðið. Og þar sem hennar nýtur, getur verðokur á :verzlunarvörinn því aidrei lialdist til lengdar. Samtök kaupmanna um að Jialda uppi verði á vörum óþarf- lega liáu er auðvitað jafn fráleitt og ríldseinokun í sariia skjmi. En reynslan sýnir, að ríldséinokun á vörum liefir jafnan í för með sér liærra verð en lcaupmenn geta selt óiuu vörutegund á fyrir sama tíma. ef verzlunin væri frjáF. Ber söniu á- stæður til þess sem áður voru nefnd- ar 11111 sjávarútgerðiua. Kaupmenn stýra sjálfir sinni atvinnu, en rík- isstjóm og þing verða að láta aðra vinná alt íyrir sig, og verða að sjá alt með annara augum. Starfsemin verður „aktaskrift“, þar sem engiiiu virmur lengur fyr- ir sjálfan sig og eftirlitið er lélegt, og það verður það oftast, þar sem ríkið er eigandi, í samanburði við það, sem er og verður, þar sem ein- stakur maður rekur atvinnu fyrir siiin reikniug. . Hver miindi afleiðing þess verða, ef ríkið tæki í sínar hendur bóka- gérð, prentsmiðjur og önnur slík meniiingartæki ? Mundi það eigi geta orðið Iiættulegt vopu í liönd- um misjafnra stjórúenda? Hvar mundi skpðanafrelsi manna þá komið, ef það eitt væri útgefið, sem stjórnin hverju siuni vildi láta gefa út eða starfsmenn lieimar? Meiri giæp gegn mentun og öllu andlegu lífi í landinu væri trauðla hægt að fremja en þann, að leggja það í hendúr fáeinna opinberra starfs- manna, hvaða andlega fæðu ætti að bjóða landsfólkinu. p:er aðalástæður gegn ríkis- rekstri óg sveitarfélaga, sem taldar hafa Verið og eiga við sjávarútvég, landbúuað, verzlun og bókagerð og bókaútgáfu, ná auðvitað til annara atvinnugreina, svo sem verksmiðju- iðju, liandiðn o. .s frv. En enn þá er ótalin ein ástæða, og er hún ekki þýðingarlítii. Á laiidi liéi’ getur verið misjáfnlega- farið um æðstu stjórnendur lands- ins. Sumir kunna að veljast vel, en suiuir rn-iður. En hvernig sem um valið fer Itverju sinui, þá er eití víst, og þð'et* það, að xtjórnnrslhfti eru ög hljóta að verða mjög tíð. Sá, er fylgi þirigs og þjóðar hafði í dag, er oft búinn að fyrirgera því á- morgnn. ög tfausti ilianna fyrirger- luuin eins oft fyrir það, sem liánii gerir vel, og fyrir það, sem haiun gcrir illa. Fvrir því sjá málskrafs- meiin og æsinga, sem þjóðareyrtui eru einatt opnust fyrir í svipinn. E11 stjórnarskifti vakla því, að ó- reyndir -riienn og ókunnugir fá oft stjóknartaumana sér í liendúr. Nú, eins og komið or,sýnist mörgum nóg\ lagt í vald þessara inisjöfiiu manna, þótt þeim væri ekki að auki fengið einkavakl og mnsjóii yfir rekstri atvinnufyrirtækja, er rekin værn á áluuttn ríkisius og kostnað. Hverjir bera skattabyrðina nú? Hverjir gjalda mest, béeði tekju- skatt í landssjóð, aukaútsvar til hreppsfélaga og kaupstaða? Auð- vitað eru það atvinnurekendur. Ef ríkið tæki frá þeim atvinnuréttind- in, tæki sjálft að sér atvinnugrein- arnar og skaðaðist á, eða að minsta kosti hefði minni arð af en einstakl- ingariiir, hverjir eiga þá að gjalda? (Ijaldenduruir yrðu ekki til. Bæði landssjóður og sveitarsjóðir kæmist í sveltu. Enginn ætti neitt til, allir yrði nokkurn veginn jafn fátækir, en enginn hefði meira en til að bíta og brenna. prátt fyrir allan jöfnuðinn, yrði þó alt af margir, sem hjálparþurfa yrði, því að vitanlega yrði þetta nýja skipulag ekki nóg til þess að útrýma sjúkdómum, slysum og elli. Ekki mimdi leti og slóðaskapur heldur hverfa. Mennirnir riiyndu sjálfsagt verða líkir að því leyti því sem þeir eru uú og liafa jafnan verið síðan sögur liófust af maun- kyninu. Fvrir þessu fólki þyrfti þjóðfélagið að sjá. En hvaðan ætti að liafa efnin til þess, ef enginn ein- staklingur fær að njóta sín til lilít- ar, heldur er knúður til að vinna í spennitreyju ríkiseiuokunar og sveita á öllum sviðum ? Framleiðslu- fýrirtæld ríkisins geta algerlega brugðist, eins o" áður er sagt, þótt eiristaklingar liefði getað rekið þau ineð ágóða svo að eigi er að bvggja á gróðamun af þenn. pá yrði að ’leggja á ríkisverzlunina. E11 hvaðan, er sú álagning tekin? Auðvitað af neytendum. Varan, nauðsynjarnar hlyti þá að hækka, en mvndi þá éigi geta orðið þröngt í búi hjá þeim? Mundu þeir verða aflögufærir ? Og hvaðan ætti sveitarfélögin þá að taka framfærslufúlgurnar og ann- að fé til þarfa sinna? Jafnaðar- íiienniruir og einokunarmennirnir hafa ekld svarað þessari spurningu. Bændur og jafnaðarmenn. flvarvetna annarstaðar en á ís- landi standa bæudpr og jafnaðar- menn á öndverðum meiði. Stefnur þeirra og hagsmunir mega ekki saman fara. - Jafnaðarmenn vilja láta ríkið hafa í höndum sínum framleiðslu- tækiu og íramleiðsluiia. Bæudur vilja eiga jarðir síuar og bú og stýra þeim sjálfir. Jafuaðarmeim eru a>öallcga fá- tækari hluti borgarbúa, lifa á hand- afla sínum og vilja því eðlilega fá sem 111 est að kostur er fyrir vinnu síua. Bæú.dur þurfa á verkafólki að lialda til atvinnurekstrar síns, laud- búnaðarius. pað fá þeir að miklu leyth-úr bæjunum. En bændur vilja líka, eins og vou er til, fá verka- fólldð fvrir sem lægst kaup. Mcð öðrum orðuni: jafnaðarmenn og verkanieiiii vil.ja fá sem hvest kaitp en bændur vilja komast af með að gjalda sem lægst kaup. peir, sem í borgiun búa, og það gerir verkaiýðuriiui, jafuaðarmeiin- iniir, aðallega, sem fyr var ,sagt, þurfa að kaupa sér til) uppeldi« bæði inulendar og útlendar vörur. Af bændum þurfa þeir að kaupa Laiidbúnaðarafurðir, nijólk, smjör og kjöt o. fl. Eðlilega vilja þeir fá þessar vörur fyrir sem lægst verð. Framleiðendiiriiir; beaiduriiii', vilja eðlilega aftur á móti fá sem mést„ sem hæst verð, fyrir mjólkina sína. smjörið sitt, kjötið sitt o. s. frv. Bændur eru að eðlisfari ílialds- samavi á flestum sviðum en borgar búar. peir búa, að minsta kosti Jiér í. laudi, afskektari og einmanalegar.. Uppcldi þeirra og umhverfi alt mótar að iniklu leyti skapsmuni': þeirra. peim verður því mörgum — auðvitað ekM öllum — hætt við ða verða smasýnir og þröngsýnir. Borgarlýðnum er hættara við að fara geist geist ^g rasaudi og koll- hliuipa sig. Mismunandi uppeldi, mismun- andi skapferli og mismunandi lífs- skoðun á sinn þátt í því, að jafnað- armannaflokkur eða verkamanna- flokkur borganna á ekki samleið £' fttjórnmálum með bændum og búa- liði. Og algerlega andstæffir hags- munir, útiloka með öliu slíka sam- leið. pess vegna eru jafnaðarmemi.. og landbúnaðarmemi, bændur, ann- arsstaðar algerlega andstæðir flokk- ar. Hér á landi á að öllu leyti sania> við sem annarstaðar. Hagsmunir- landbúnaðarmanna og verkamanna, eru hér alvi?g jafnósamrýmanlegir. Bændum þykir hér eðlilega lífsskil- yrði fyrir sig að fá sem mest fyrir - kjötið, mjólkina og smjörið. peir- nafa gert með sér öflugan félags- slcap, sem stefnir allur í þá átt, að halda þessum afurðum í sem allra hæsta verði að unt er. Og borgarbú- ar, og þá eigi sízt verkamenn stynja undir því verðokri, sem þeim þvkir vera á þessum vörum. Bæudurnir íslenzku kveina liins- vegar og kvarta um það, livað þeir ■ verði að gjalda afskaplega hátt kaup verkafólki sínu. Kaupamanni verða þeir t. d. að gjalda 80—100... kr. fyrir hverja viku, auk fæðis, húsnæðis og þjónustu, Verkameim gera hér sem aniiarstaðar ákveðnar krofur um vinnuUma. Ef þeir- viiina á öðrum tímum sólarhrings eða á helgidögum, heimta þeir og fá stórum hærra kaup en ella fyrir- hverja ldukkustuiid. Hvernig ætli bændum kæmi það, ef kaupafólkið; þeirra neitaði að vinna t. d. eftir kl. 6 á kvöldin, einkum eftir óþurkakafla, þegar þj’rfti að liirða- þurt hey undan rigningu? Hvernig ætli þeim þætti það, ef þeir þyrftv' að bæta stórfé ofan á umsamið kaup til þess að fá lcaupafólkið sitt til að viiina „eftirvinnu“ við hey-.. liirðingu og heyþurk um sláttinn?* Og áreiðanlega getur að því rekið,. að þéssár kröfur verði gerðar af' Lálfu verkalýðsius. Ef mönnum er- ofboðið með vökum á botnvörpung- um, þá má áreiðanlega líka oflijóða möiiiium við heyvinnu í sveit. pað uiætti uú ætla efthr þessu, að bæudur og jafnaðarmeim á ís- landi ættu skamma samleið. En liér- virðast menn ekki alment vera svo„ þroskaðir, að þoir sjái, íwersu mik- ið djúp er Staðfest milli þessara flokka. Leiðtogar þeirra, er þykjast vera, erú að minsta kosti að telja. liver sínum flokksmönnum trú um möguleika til samvinnu. Hr. ÓJafur Friðriksson vill vera fprvígismaður jafiiaðarmanna hér. Hann virðist vera allmikill vinur „Tínians“. Hann þykjist vilja láta- borga verkamönnum sem hæst kaup, Hann vill væntanlega líka að ah þýða manna eigi t. d. feost á bæði nógri og ódýrari mjólk. Hr. Tryggvi pórliallsson, ritstjóri „Tímans“, málgagns eins bænda- brotsins, er hér eimi mjólkurfraui. ?•

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.