Ísafold - 20.10.1919, Síða 4

Ísafold - 20.10.1919, Síða 4
IIS A F O L D 4 4C. Khöfn 12. okt. Lettar láta unadsn síga. Frétíastofa Letta símar: Hersveitir Letta hafa látið undan síga yfir Dvinafljót. Barist er í útjöðrum Riga- borgar, en hjálparlið er á leiðinni til vígvallanna. Frá Berlín er símað, að ensk flota- deild hafi sett 50000 Letta á land í Libau. Hafnbannið. Bandamenn hafa endurnýjað hafn- bannið á Eystrasaltshöfrmm, vegna ó- friðarins í Kúrlandi. Þá hafa bandamienn og skorað á Þjóðverja og allar hlutlausar þjóðir, að stöðva öll viðskifti við Bolsjevikka í Rússlandi og alla vöruflutninga til þeirra. Iieynisamningar milli Þjóðverja og Bolsévíkingafénda í Rússlandi. Frá London er símað, að Goltz hafi á að skipa 100,000 manna her. „Times talar um leynisamninga milli Þjóðverja og Bolsjevikingafénda í Norð-vestur-Rússlandi sem hættulegir geti orðið sjálfstæði smáríkjanna á landamærunum. Khöfn, 13. okt. Goltz tekur Riga. Frá London er símað, að Goltz hershöfðingi hafi tekið Riga her skildi og krefjist óhindraðrar fau- ar um Eistland til Pétursborgar. Tillaga um vopnahlé. Símað er frá Libau, að Ber- mondt, foringi bolsvíkingafénda, leggi til að samið verði vopnahlé Friðarskilmálarnir staðfestir. Frá París er símað, að franska senatið hafi nó staðfeat friðarskil- málana, sem ganga eiga í gildi 15, október. N auðungar-h andalag. Frá Búkarest er símað til 'l’emps, að Ungverjar, Pólverjar, Jugoslav- ar, Czekóslavar og Grikkir neyðist til að ganga í bandalag við Frakka, Itali og Rúinena, en þó óttist hinar fyrnefndu þjóðir, að þeim verði ó- Jiagur að því bandalagi. Khöfn, 14. okt. Úr Austurvegi. Frá Helsingfors er símað, að Eistlendingar og Lettur hafi gert með sér hernaðarsamband. Búist er við að Judenitsch hers- höfðingi komist til Petrograd innan þriggja vikna. Bernstorff sendiherra í París. Bernsotrff greifi verður sendi- herra pjóðverja í París, að því er símskeyti þaðan hermir. Frá Ítalíu. Hernaðarástandinu, sem Ítalía hafði verið lýst í, lauk 12. þ. m. Stækkar Noregur. Frá Kristjaníu er símað, .að í París sé ráðagerð frammi um það, að leggja Murmanshéraðið undir Noreg. Gjellerup látinn. Frá Dresden er símuð andláts- fregn danska skáldsins Karl Gjelle- rup, sem hlaut Nobelsverðlaun nú nýlega. Wilson er alt af veikur. Khöfn, 16. okt. Go.tz. Frá Berlín er símað, að Goltz liershöfðingi haldi nú undan með lier sjnn í Kúrlandi. Hafnbannið á Rússlandi. Frá Berlín er símað, að pjóð- bafa þeir veriö mai'gir saman að þessu. Lögreglan hefir mi handsamað flesta þessara brjóstumkennanlegu unglinga. Sláturtiðin. Sláturhúsið hefir nú und- anfarið slátrað nær 1400 fjár á dag að nieðaltali. I Borgarnesi og Vík slátrar félagið einnig og hafa þrjú skip verið að flytja kjötið frá Borgarnesi hingað. Lítið sem ekkert kvað hafa verið selt 3. að vera hahlnir fundir, fróð- leiks og skemtandi efnis, þannig að hver fundur fullnægi sem flestum f élagsmönnum. Enn fremur lagði nefndin fram frumvarp til laga fyrir félag ís- lendinga í Kaupmannahöfn, og segir þar svo: verjar mum verða við áskorun|““u™™ Fclagið heitir ,íslendingafélag‘. bandamanna um að stöðva alla að- |€nn >á'af kJöti fil litlan,la’ en menn | Pað skrásett í Kaupmannahöfn. flutninga til Rússlands, en með ein- !Sera s6r vonir um Sott verð bæði fyrir , Tilgangur félagsins eri Að gefa hverjnm skilyrðum. Uppreisn í ríki Czecko-Slovaka. pýzka blaðið „Lokalanzeiger“ skýrir frá því, að Slovakar og Ruthnear hafi gert uppreisn á móti Czeckum. Bandaaríkin og Japan. Lodge senator krefst þess, . að Bandaríkin efli Kyrra hafsflota sinn sem mest til varnar gegn yfir- vofandi yfirgangi Japans. Viðureignin í Rússlandi. Frá London er símað, að her- sveitir Denkins séu 220 enskar míl- ur frá Moskva. Barist er um járnbrautamótin milli Oril og Reval. Judentisch hershöfðingi hefir það og gærurnar, Botnia fór til Danmerkur í gær og voru nál. 50 fai'þegar með skipinu, meðal þeirra Geir G. Zoega landsverkr fræðingur og Th. Thorsteinsson stór- kauiimaður. Málverkasýningu hafði Eyjólfur Jónsson málari frá Tjörnum í K. F. U. M. í sðustu viku og 'sýndi þar fjölda mynda og eru margar þeirra málaðar í isumar. Myndirnar eru yfirleitt af- bragðsfallegar og tsvo vel gerðar að undrum sætir, þegar litið er til þess, að Eyjólfur hefir að mestu sjálfur verið sinn kennari. Meiri hluti myndanna seldist á sýningunni. Lagabreyting á lögum Bókmentafé- lagsins, um að færa ársgjald félags- manna úr 6 kr. upp í 10 hefir verið tekið Gatschina, 7 mílur vegar frá 1 samþykt með skriflegri atkvæða- Petrograd. Khöfn, 16. okt,., síðd. Hrakfarir Bolzhewikka. Frá Reval er símað, að Jude niteh hafi tekið Zarkojoselo (fyr-! fyrir ófriðinn verandi bústað keisarans). Bolzhe- wikkar yfirgefa Petrograd. greiðslu. Voru atkvæðin talin saman í fyrradag og reyndust 237 af 247 með hækkuninni. Enda er hún smáræði, miðað við hina gífurlegu hækkun sem orðið hefir á útgáfukostnaði síðan Magnús Guðmundsson Islendingum, af öllum stéttum, sem í Kaupmannaliöfn dvelja, tæki- færi til þess að koma saman, þar sem ísleusk tunga er töluð og ís- lenskur andi er ríkjandi. Tilgangi sínum hygst félagið að ná með því: Að efla til funda, fróðlegs og skemtandi efnis, við hæfi sem flestra félagsmanna. Fundir félagsins heita „fslend- ingamót" ; skulu haldin 6—7 á tímabilinu október—apríl. pó get- ur stjórnin boðað til aukamóta ef henni þykir ástæða til, eða ef 20 félagsmenn æskja þess. Félagar geta orðið: 1) Allir ís- lendingar, 2) allir þeir, sem sér- stakan áhuga hafa á íslenzkum málum. * Samþykti fundurinn lögin, og voru kosin í stjórn: Jóh. Sigur- jónsson rithöfundur, formaður, Helgi Tómasson stud. med., ritari, Magn. Jónsson cand. jur. og polit., gjaldkeri, Ebba Sveinbjörnsson frú, og Guttormur Andrésson múr- ari, meðstjórnendur. Stjórninni kom saman um, að láta fyrsta mót bíða til október, er batnaði um húsnæði og önnur vandkvæði fyrir því að starfsemi 33,000 Bolzhewikkar hafa gefist, skrifstofustjóri fór heðan með : félagsins byrjaði í apríl eða í maí. upp í Turkestan. ,Villemoes“ í gær áleiðis norður í kjördæmi sitt í kosningaleiðangur. Fiume-deilan. Reuter-fréttastofa hermir að ítal- ir hafi gert tilslakanir í Fiume- J málinu. Tittoni utanríkisráðherra j ítala stingur upp á því, að stofnað ;mjo sé hlutlaust ríki, sem granna sættir , milli Ítalíu og Jugoslavíu. Glímufélagið „Ármann“ er nú aíi byrja æfingar. Hafa félaginu bæst 14 nýir meðlimir iþar á meðal nokkrir ’ að tryggja sér þá íslenzka og er- I vetur verður fyrsta mót fimtu- daginn 23. október 1919 kl. 8 í stóra salnum í húsi „Studenter- foreningen“, Vester Boulevard 5. Stjórnin hefir reynt og reynir efnitegir glímumenn utan af landi. Veitir eigi af að vel sé æft í vetur, ef nokkrir eiga að verða til Olympíufarar næsta ár. pjóðábandálagið. Frá París er símað, að yfirráð hafi samþykt þjóðabandalags-ávarp j til hlutleysingja. Fyrstu málin, sem ! friðarráðstefnan vill að þjóða- 1 bandalagið taki á stefnuskrá sína ^ er víðtæk háskólasamviona meðal allra þjóða og afnám hvítu þræla- yjoregi. Voru 7 farþegar með skipinu. sölunnar og ópíumsnautnar. Rússlandsmál. Blöðin í London ráðast á hina óljósu stefnuskrá bandamanna í Rússlandsmálum. Ófriðurinn í Austurvegi. Fréttastofan í Libaau símar, að skorin sé upp herör um alt landið. pýzk-rússneski herinn hefir hafið sókn í Lithaugalandi. ReykjaTÍkörannáli, Doktorspróf. Næstkomandi laugar- dag fer fram doktorspróf Páls E. Óla- sonar, og eiga þeir próf. Sig. Nordal og Jón Aðils að andmæla honum af há- skólans hálfu. Sama dag verður Jón Aðils kjörinn heiðursdoktor háskólans. Þjófnaður. Undanfarna daga hefir borið mikið á þjófnaði hér í bænum. Hefir víða verið farið inn í ólæst her- bergi og leitað að fémæti í hirslum þar. í einum stað var stolið peningabuddu með yfir 200 kr. Hefir nú komist upp að valdir að þessu eru smástrákar og lenda listamenn og fræðimenn, er hún hefir komist og kemst í færi við, og álítur að skemta muni ís- lendingum. Auk dans og hljóð- ------- : færasláttar á hverju móti, verða Gylfi kom írá Englandi í gær. Hafði frammi tafl- og spilaborð, nafna- tafist þar vegna verkfallsins. j «krá félagsins, sennilega helstu ís- — lenzk blöð og nýjustu íslandsfrétt- Jón Ólafsson útgerðarmaður, varð jr 0 s fvr fimtugur á fimtudaginn var. j Gjöld til félagsins má greiða ' annaðhvort: 10 kr. ársgjald, og Kóra kom hingað í síðustu viku fundargjöld Ö11 í einu, fyrir fram, eða: 4 kr. áragjald, fyrir fram, og svo eina krónu á hverju móti, ! sem menn sækja. úlendingafilag Á fundi íslendinga 21. janúar 1919 voru frú Aug. Thomsen, Finnur Jónsson, Guttormur And- résson, Helgi Tómasson, Iíristinn Ármannsson og Thor E. Tulinius kosin í nefnd,, til þess að íhuga hvort unt myndi að koma á fé- lagsskap sameiginlegum fyrir alla íslendinga í Kaupmannahöfn. Nefndin lagði fyrir íslendinga- fund 1. marz 1919 eftirfarandi a- lit: að sjálfsagt sé að reyna að halda uppi félagi meðal hérstaddra íslendinga. að það félag verði að vera þann- ig, að íslendingar af öllum stétt- um geti komið og vilji koma þar saman, að til þess verði: 1. að vera föst stjóm í félag- inu, 2. að vera föst tillög, Rifstjórafundur Norðurlanda. Nýkomin dönsk blöð segja frá því, að ritstjórafundurinn i Stokk- hólmi hafi byrjað þann 25. f. m. með kvöldsamsæti á Grand Hotel. Hinn sænski ritstjóri Hans Sahl- mann bauð gestina velkomna, og voru fjörugar ræður yfir borðum. Borgbjerg ritstjóri mælti fyrir minni íslendinga, yngstu þjóðar Norðurlanda, sem þó að vissu leyti mætti téijast hin elzta, og fór um hana mörgum hlýjum orðnm. Var ræðu hans tekið með mikilli samúð. Vilhjálmur Finsen ritstj. þakkaði ræðuna og talaði i þá átt, að Island stæði á endimörkum, þar sem tvenn áhrif gerðu vart við sig, önnur fri Engilsöxam, en hin frá frændum vorum, Norðurlandabúum. Vildum vér gjarnan hafa sem mest samneyti VlO iliiici 51U«tiilCiUUUj V«Cii OwS j að þvi bæði gleði og styrkur er vér sæjum þess vott, að fræudur vorir óskuðu að styrkji samband og sam- vinnu við oss. Lét hann að íokum drekka skál norrænnar samheldni. A meðan stóð á samsætinu barst skeyti um það, að eignarréttur Nor- ei s á Spitsbergen væri viðurkendur, og var þeirri fregn tekið með mikl- um fögnnði. Cnristensen ritstjóri ffá Moss systursonur Björstjerne Björrsons hélt þá ræðu og þakkaði Dónum og Svium góðan stuðning í Spitibe/gensmálinu. Fleira herma eigi heimildir vorar af þessum fundi, sem að eins var að byrja þetta kvöld. En væntan- lega mun Morgunblaðið flytja af honum nánari fregnir, þegar Ftnseii' ritstjóri kemur heim. [Olympluleikarnir Hluttaka Norðurlanda. Svíar hafa þegar hafið mikinn und- irbúning ttl að taka þátt i Ólym- p'uleikjunum í Autwerpen að ári. Segja blöðín að þeir geri ráð fyrir að verja alt að 400 þús. krónum til þessarar þátttöku. Norðmenn eru Ifka i allmiklum undirbúningi, þótt ekki sé bú.ð að reikna enn út fjárhagshlið málsins. - Mikið af fé þvi er Sviar þurfa fá þeir með happdrætti sem Olym- píunefndin hefir fengið leyfi til að halda. Var sama ráð haft á undan leikjunum í Stokkhólmi árið 1912 og gaf það mikiðjé i sjóðinn. Hafnarverkfallið í Kaupmannaliöfn. Því lauk á þann hátt að hafnar- vinuumenn samþyktu á fundi laug- ardaginn 27. f. m ályktun um að vinnu skyldi trka npp mánudag 29. og að setja skyldi nefad af hálfn hafnarverkamanna og vinnuveitenda er i ættu sæti 4 menn og 1 lög- fræðingur af hálfu hvors málsaðila og þar að anki einn oddamaður, sem að likindum yrði einn af ráðherrunum. Skyldi þessi nefnd innan 5 daga hafa lokið við uppkast að samnmgi um vinnu við höfninu, er slðan skyldi lagður fyrir nýj.in verkamennafund innan 5 daga frá þvi er það væri tilbúið. Yrði uppkastið samþykt, þá mætti ekki gera verkfall né kveðja til þess fyr en 1. febr. næstkomandi. Þýzkl harskip sent til Suður-Ameríku í fyrsta sinn síðan ófriðurinn hófst, lagði þýzkt herskip á stað að heiman seint í fyrra mánuði, og var ferðnni heitið til Suður-Ameríku. Skipið heitir „Regensburg". Segir „Zeitung am Mittag“ að ferðin só ger til þess að rannsaka það, hvort allir sjómenn af hinum þýzku skipum, sem upptæk voru ger í Suður-Ame- ríku hafi verið látnir lausir aftur og enn fremur til þess að reyna að tengja aftur viðskiftasambönd milli ríkjanna þar og Þýzkalands.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.