Ísafold - 03.11.1919, Side 4

Ísafold - 03.11.1919, Side 4
4 Erl. símfregnir Frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn 27. okt. Frá Londo'n er símað,. að Bolzhe- wikkar hafi náð Czarskoweselo aft- ur. Finnar skorast undan nokkurri þ'átt-töku. Judenitch undirbýr umsátur um Petrograd. Frá Berlín er símað að stjórnin í Bayern ráði til þess að stöðva fólksflutninga með þýzkum járn- brautum í hálfan mánuð vegna koiavandræða. Eíkisskuldir Þýzkalands eru nú 204 miljarðar, en voru fyrir stríðið ■5 miljarðar. Khöfn, 28. okt. Frá Reval er símað að Boízhe- wikkar hafi tekið fjölda kveníia í lið sitt, sem eiga að hjáipa til þess að verja Petrograd. „Daily Express“ flytur þá fregn að óeirðir séu mjög að aukast í ír- landi og að Sinn Feinar fjandskap- ist mjög við brezku embættismenn- ina. Frá Berlín er shnað að þýzka stjórnin hafi kvatt heim sendiherr- ann þýzka, sem í Eystrasaltslönd- i;num var. Frá Kristjaníu er símað að frjáls- lyndi stjórnarflokkurinn og jafnað- armenn hat’i samtals mist 210 sæti í kosningum til ba>jar og sveita- stjórnar víðsvegar í Xoregi. | Khöfn, 29. okt. Fulltrúar verkakvenna víðsvegar ..að úr lieiminum eru koinnar til Washington til þess að raða þar sameiginleg áhugamál verkahvenna. Frá London berst sú fregn liingað að 500,000 amerískir kolanámn menn hafi tilkynt að þeir ætli að leggja niður vinnu næstkomandi laugardag. Er búist við þvi að vvrk fallið grípi um sig og að aðrn vcrka- menn leggi og niður vinnu. — Menn óttast mjög að alshorjar- verkfail verði í Bandaríkjunum. Clemeneeau hefir neitað að taka við þingkosningu, við þær lcosning- ar sem fara fram bráðlega í Fr-ikk landi. Oldungadeild þingsins í Waslung- i,on hefir nú samþykt banulögin í annað sinn, þrátt fyrir það þo Wil- son hafi notað rétt sinn til þess að neita að undirskrifa lögiu fyrra skiftið. Frá Helsingfors er símað. að Bol- zhewikkar hafi tekið Gatchinka Judenitch hörfar undan meo all siít lið á allri herlínunni. Frakkneska blaðið „Le Temps“ ávítar mjög Finna fyrir að hafa neitað að hjálpa Rússum til að verja Petrograd. Khöfn, 31. okt. Bonar Law liefir lýst því yfir, að slaðfesting friðarsamninganna geti dregist þangað til í febrúar. pað er tilkynt frá New York, að úkleyft sé að senda póstflutning til Evrópu vegna óreglulegrarvinnu við höfnina. Frá París er símað, að Banda- ríkjamenn hafi hafnað tillögu ítala til lausnar á Fiume-deilunni. Englendingar og Frakkar eru að reyna að miðla málum. Skeyti frá Berlín hermir, að á- lcöf deila hafi orðið á fundi þjóð- þingsíns þýzka milli afturlialds- manna og Noske. Reuters-skeyti, hermir þá fregn | iU r D sem að vísu ekki er opinberlega stað- 1 fest, að æsingar í garð Breta séu syo : miklar í Kairo, að herlið liafi hvað ! eftir annað verið skipað til þess að bæla þær niður. ! Dagblaðið „Daily Express“ hefir ljóstað því upp, að Sinn Feiner- flokkurinn í írlandi hefir komið sér upp 80 þúsund manna her, sem er ágætlega búinn vopnum og vistum cg vel æfður. Her þessi er reiðubú- inn til þess, hvenær sem vera skal, að ráðast á setulið borganna að ó- vörum. Bandalagið til mótvarna hung- nrsneyðinni ætlar að halda alþjóða- fund á miðvikudaginn kemur. Sækja fundinn meðal annars fimm atkvæðamenn úr Mið-Evrópu. ! Fjárhagsreikningur Kaupmanna- hafnar fyrir síðasta fjárhagstíma- bil hefir verið gerður upp og er tekjuafgangur 2 miljónir króna. En lí fjárliagsáætluninni liafði verið gert ráð fyrir 4 miljónum króna tekjuhalla. i Khöfn 2. nóv. : • ’ Hernaðurinn. ! Frá Berlín er símað, að Beth- mann-Holweg hafi einn staðið uppi gegn herstjórninni og meiri hluta ríkisþmgsms með Jtá skoðun, að kafbátahernaðurinn mundi leiða til friðslita við Bandaríkin. Sagði hann því af sér til þess að verá ekki í vegi fyrir friðartilboðum Þjóð- . verja, sem áttu að koma öllum að óvörum. Verkföll. . J Frá London er símað að % milj. kolanámumanna hafi gert verk- fall í Bandaríkjunum og að járn- brautarverkfall vofi yfir. Stríðið gegn Rússum. Churehill tiíkynnir að Denikin . verði sviftur þeirri aðstoð sem hann hefir liaft hjá Bretum. ; Judenitsch hefir hörfað undan suðvestur af Gatschina. ! I Brezka stjórnin. fær traustsyfirlýsingu. ! Umni'Suimu) í þingi Breta um fjármálin Iauk svo, að samþykt var . trausttsyfirlýsing til stjóriiarinnar níeð 355 atkvæðnm. Skip Þjóðverja. Frá París er símað, að Bretar Bandaríkjamenn og Frakkar sé nú að taka seinustu herskipin a£ Þjóðverjum. .Álandseyjar. Frá Stokkhólmi er símað: Mannerheim, fyrverandi ríkis- stjóri í Finnlandi, segir að Clem- enceau hafi heitið Finnum því að þeir sknli fá Álandseyjar, ef þeir berjist gegn Bolzhewikkum í Rúss- landi. Jlefði efláust drepist miklu fleira fé ef ir það komið til orða í ýmsum lönd- enginn hefði komið í lnisið fyr en um um, að láta slík félög vera háð sér- niorgunnm. stökum skattlögum, víðtækari en, • ~J áður hefir verið. Enn fremur var fr t'osningaleiðangri um Dalasýslu rætt um það, hver nauðsyn væri á því, ao létta og auka viðskifti Norðurlanda innbyrðis með því að koma í veg fyrir tvofaldan skatt af vörum, útflutningsgjald í öðrú landinu, en innflutningsgjald í öðrn. koni Bjarni J(jnsson frá Vogi í fyrr.i-! ciag. Hélt, haim fundi meö k.jósend- unum og fekk hinar beztu vi'ðtökur, sem áðui’. Tíma-klíkan hafði sent, Jónas ' f'rá Hriflu vestur og átti hann að „eitra“ fyrir Bjarna. En Dalamenn kitnnu að meta manriinn, og er það I ^ _ 1 ! fullyrt að för Jónasar hafi fremur I bætt en spilt fyrir B.jarna. — Vigfús , frá Kngey er og kominn aftur af ! Ströndum og er nú talið víst, að hann iðrist ef.fir að hafa ekki tekið boði hinna kjördíBmanna sem langáði í haim, því á Strönduni er talið að hann fái ekki s nema iirfá atkvæði. Sextugnáfmmli á í dag ein af mestu merkiskomim þessa bæjar, frú Helga ekkja Geirs heitins Zoega kaupmanns. ísluwl fór norðui' um land til út- landa á föstudaginn var. Meðal far- Fjai hagur Dana Ræða Brandesar. Nýlega hélt Brandes fjármála- ráðherra Dana, ræðu mikla, þar scm hann gaf yfirlit yfir fjárhag ríkisins. Þótti efni ræðnnnar skuggalegt og óálitlegt. En þó á fullum rökum bjTgt. Er fjárhags- þega: Guðm Thorsteinsson hstmálari, ástand Danmerkur eftir henni að Emil Strand kaupmaður og Bemhard dæma fremur ískyggilegt. Petersen kaupm. Til Akureyrar fór Fjármálaráðherrann talaði fyrst Magnús Kristjánsson alþm. j >im fjárhagsárið 1918—19. Á því —o—- j hafði orðið tekjuhalli sem nam 150 IIjónaband. Síðastliöinn miðvikudag í- Óg varð að taka lán til að voru gefin saman í hjónaband í Edin- þann halla. Þá gaf hann borg ungfrú Stella Forsyth, brezk stúlka fjarliagsárið 1919 20. ■og pórðui' kaupiu. Flygenring sonur ' iVfðheriann þ,u einnig óum- - , . . Býjanlegan tekjulialla — jafnvel Agusts 1 lygennugs landsverzlunar þó tekjurnar yrðu alt ;lð 57’0 mi]j sljóra. Œtla hjónin að ílytja t.I Hafn- Að vísu hafði ekki yerið ]iægur arfjarðar með vorinu. vandi að fylgja útreikningum fjár- —o— j málaráð'herrans. En þó var ngg- AIþýoubhiðið heiíir dagblað er ný-^ laust, að Iiann taldi vissan tekju- Icga liefir hafið göngu sína hér í bæn- halla um 40 miljónir. Og hvernig um. Er Ólafur Friðriksson ritstjóri aÖ jafna það 1 Hann liafði þess óg álfyrgðarmaður. Mun það eiga ^)en^ a ýmsar leiðir, en allar lítt að styðja þá ólaf og porvarð til kosn- ^ærar- Fm innlend lán væri trauð- lega að tala, því jieningaskortur . fairi altaf vaxandi. Og erlent lán i — þá sennilegast í Ameríku — yrði alt of dýrt. Nýir skattar, bæði menn í fangelsi fyrir að hafa verið jiðsmenn Bela Kun-stjórnarinnar. En bandamenn eru ekki á því að lata Friedrich forsætisráðherra Iiafa. of mikil völd í landinu. Ilafa þeir því sent ungversku stjórninni avarp og banna að dauðadóniar sé kveðnir upp í landinu. Færa þeir það fram sem ástæðn fyrir þessu, að fyrst um sinn sé engin stjórn í landinu bær um að náða, en réttur- inn til að náða Íiljóti að eiga að vera samfara réttinum til þess að kveða upp dauðadóma. Ungverska stjórnin hefir aftur svarað og sagst mega til með að kveða upp dauða- dóma, því að annars missi hún alt vald og gæti alls eigi haldið reglu og friði í landinu. Atkvæðagreiðsian í Suður-Jótlandi. ReyKjavkufdOiidiL Fjárícöfnun. í síðustu viku vildi það slys til í Sláturhúsinu að nál. tíu kindur tróðust undir og köfnuðu í fjár- geymsluhúsi félagsins. Höfðu rekstrar- menn látið kindumar inn seint að kveldi en eigi gætt þess að opna glugg- ana og ennfremur var alt of þröngt á fénu. Um miðja nótt tók næturvörður félagsins eftir, að ekki var alt með feldu í fjárhúsinu og er hann gætti að voru 10 kinclur dauðar að kalla, en fleiri bembrotnar og lá við köfnun. iriga. Nýr livknir. Með íslandi síðast kom Yilmundur læknir og frú hans frá út- löndum. Hefir hann fengið veitíngu fyrir ísafjarðarhéraði og eru þau lijón- in komin þan'gað vestur. —0— Dánarfregn. Einar B. Halldórsson, sem einu sinni var á pósthúsinu hér í bæ og síöar meðeigandi í bakaríinu í pingholtsstræti 23 er nýJega látinn, úr tæringu. Hafði hann verið heilsuveill lcngi og fór utan í súmar til þess að leita sói' hekninga. Var hann fluttur tekjuskattar og eignaskattar, væru jiegar orðnir svo þungir, að ekki væri við bætandi. Ráðið til þess að jafna þennan tekjuhalla var þá ófengið. Þá kom fjármálaráðherrann að fjárhagsáætlun næsta fjárhagstíma hils. Þar kvað hann vera tekjur meiri en gjöld — á pappírnum að minsta kosti. Og þær svo miklar, að möguleiki væri fyrir að jafna tekjuhallann, ef alt væri sparað að því sárasta. Og lagði ráðherr- , a»n því mikla áherzlu á, að eyða Simræmi i í kattalöggjöf Norðurlanda. aftur beim hingað clauðvona og lézt nokkrum dögum eftir að hann kom ekki um skör fram eða í óþarfa, heim. Hann var vinsæll maður og dreng- og nefndi sem dæmi brú yfir Litla- ui góðuru. | Belti, byggingu nýrra geðveikra- hæla o. fl. Til þess væru engir pen- ingar. Jafuframt gat fjármálaráðherr- ann þess, að margar tek.jugreinar ríkisins væru nú mjög óvissar. Tekjur af „Börsinum“ væru nú mjög óvissar. Járnbrautirnar gæfu nú rnjög lítið af sér. Og póstmálin væru nú komin í skuld, svo óum- í Kaupmannahöfn var nýlega: flýjanlegt væri að hækka enn að haldin ráðstefna til þess að ræða;ný.1u burðargjald. Og þá væri um samræmi í skattalöggjöf Norð- j auðséð, .að framundan væru ekki urlanda. Fulltrúi Svía var þar fyr-! Klæsi!e"lr tímar hvað fjárhaginn snerti verandi f jármálaráðlierra Carles-' son, fulltrúi Norðmanna Amundsen sýslumaður og fulltrúi Dana Michael Ko'efoed framkvæmda- stjóri. Á ráðstefnu þessari var með- al annars rætt um nauðsynina á því, að ná tekjuskatti af útlend- ingum, sem koma til stuttrar dval- ar, og urðu menn sammála um það hvernig hægt mundi að koma því 50000 Bo zhewikkjr fyrir dómstólunum. „Neue Wiener Tageblatt“ segir frá því, að allir þeir, sem á einn við og hverjar breytingar þyrfti að J' ða annan hátt hafa stutt Bolzhe- gera á núgildandi löggjöf til þess. j wikka-stjórnina í Ungverjalandi, sé Einnig var rætt um að skattskylda kærðir og eigi að dæmast. í Buda- skipafélög og aðrar atvinnugrein- pest eru 3500 menn í fangelsi og ar- sem reka alheimsstarfsemi. Hef- j víðsvegar um landið eru um 50,000 Allar horfur eru á því, að þjóð- aratkvæði geti farið fram í Suður- Jótlandi um það, hvort sameinast skuli Dönum eða eigi, seinni hluta nóvembermánaðar .Hafa Þjóð- verjar undirbúning mikinn undir kosningarnar og „agitera“ sem harðast fyrir því, að Suður-Jótar fylgi Þýzkalandi. Hafa þeir nú vpp á síðkastið dreift miklu af flug ritum um landið, og eru það áskor- anir um að f'ylgja Þjóðverjum. Ein ástæðan er æði einkénnileg,sem sé sú, að skattar og skyldur muni verða miklu léttari í Þýzkalandi en í Danmörku. Danir húast. til gagnsóknar í mál- inu. Hafa þeir safnað miklu fé til baráttunnar um atkvæðin og stór skrifstofa hefir verið sett á laggirn- ar, sem á að stjórna undirbúningn- um. í þýzkalandi er fjöldi manns sem er fætt í Suður-Jótlandi oghef- ir því atkvaiðisfétt. Ætla Þjóð- verjar að sjá þeim fyrir ókeypis ferð til Suður-Jótlands til þess að þeir geti tekið þátt í atkvæða- greiðslunni, því við þaðbætast þeim um 30 þúsund atkvæði. í Danmörku er einnig fjöldi fólks, sein hefir rétt til að greiða atkvæði, og verður einnig reynt að sjá til þess, að þeir geti neyt.t at- kvæðisréttar síns. En flest þetta fólk er úr Norður-Slésvík, þeim hlutauum, sem talinn er viss með að sameinast Danmörku. Þjóð- verjar leggja mest kapp á að Flens- borg gangi ekki iú' greipum þeirra, og míkill hluti þeirra atkvæðis- bærra manna, sem sendir verða frá Þýzkalandi, eiga einmitt að greiða atkvæði í Flenshorg. Fréttir þessar eru óneitanlega nokkuð á annan veg en tíðindin sem bárust í vor: að Þjóðverjar ætluðu að greiða atkvæði með sameiningu við Danmörku, sum- part til þess að losna við hina erf- iðu tíma, er biðu.Þjóðverja, og sum- part til þess, að þýzki flokkurinn yrði svo sterkur í landinu, að 'hann gæti boðið dönsku þjóðerni byrg- inn. En nú horfir öðruvísi við- Þjóðverjar ætla að bjarga því, sem bjargað verður. Bendir það á, að þeir séu farnir að jafna sig aftur eftir áfallið mikla, og ætli ekki að láta hugfallast. Notið DELCO-LIGHT .1

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.