Ísafold - 01.12.1919, Blaðsíða 3
I S A F O L D
Kúgunar verksmiðjueigenda gagn-
vart verkamönnum sínum gætir
>ví væntanlega ekki hér. Auðvald
verksmiðjueigenda er hér ekki til,
og >ví getur sú grein auðvalds
varla kúgað menn.
Kaupmenn má líklega lielzt telja
ið að kúgun þeirri, sem „auðvald
ið“ íslenzka á að hafa í frammi
Það er þó varla mjög auðvelt að
sjá eða finna þá kúgun, sem verka
konur og karlar 25 ára og eldri upp á eigin spítur, eins og oft vill verzlun sinni þennan dag (1. des-
eiga fullan rétt til að taka beint og - verða. cmber) eða einlivern annan dag,
óbeint þátt í stjórn lands og sveita. | Eg vil ekki fara liér út í nein ef þeiin þætti það eiga betur við.
Ritfrelsi og trúfrelsi er hér eins og ■ sérstök atriði bókarinnar, en bænd- Eg ber það traust til verzlunar-
allir vita, og eru allir 'þess að njót- | nr, sem ætla sér að byggja nú eða ! stéttarinnar yfirleitt, að hún
andi. Fæstir eru hér auðugir og síðar, ættu að eignast bókina og lesa bregðist vel við þessari málaleit-
engir eru það miðað við auðsöfn hana vandlega, það margborgar sig; j un og styrki sjóðinn, annaðhvort á
efnaða, og útgerðarmenn. Það er annara landa. Flestir eru hér bjarg-; sérstaklega livað innra skipulagi þennan hátt eða annan.
víst auðvaldið, sem um er verið svo | álnamenn, fæstir meira, og fáir upp húsanna viðvíkur. j Þess skal getið, að ýmsir menn
oft að tala. Þar er væntanlega kom- á aðra komnir. I Hvað ytra útliti viðvíkur, þá er hafa þegar lofað árgjöldum, og eru
Þeirra, sem kallast mega lielzt það eins og höfundur nefnir vanda- þau auðvitað misjafnlega há, frá 5
ríkir hér í Reykjavík, verður helzt samt, og lítt mögulegt að gefa nein- kr. og upp í 100 kr. á ári. Ýmsir
vart, þegar Niðurjöfnunarskrá ar fastar reglur fyrir því. Útliti skólar í Reykjavík hafa - þegar
Reykjavíkur kemur út eða tekju- húsanna verður að haga eftir því, tekið þátt í fjársöfnuninni og gefa
skattsskrá landssjóðs. Ennfremur, ltvar þau standa. Gömlu sveitabæ-! ákveðið árgjald á mann árlega 1.
roenn í landi verða fyrir. Jafnaða; - .
mennirnir hérna hirða lítið um ef einhver óvenjuleg atvik ber að irnir úr torfinu með trébustunum desember, og væri æskilegt, að fleiri
búðarfólk eða skrifstofu, eftir því llcndi> svo að hlaupa þurfi undir eru það fallegasta, sem við eigum ; skólar tækju þátt í starfinu, bæði
sem kunnugt er, og mun því aðai- j babrS'a með einhverjum, þvíaðvarla af húsagerðarlist; og þótt þeir séu hér í bænum og annarsstaðar á
lega, ef nokkur sérstök hugsun á að j verður 11V» neitað' að þeir menri ; ekki alíslenzkir (í Orkneyjum erujlandinu.
felast í „slagorðum“ þeirra, Vera ' hér’ sem vcru1ega hafa afgangs frá nistir frá þeim tíma sem Norðmenn ! Sömuleiðis er það ósk mín, að
átt við ni’enn! sem vinna hverja þá j l>örfum sjálfra sinna, sé hjálpsam- jvoru þar, með líku fyrirkomulagi), ibíóin og leikhúsin hér í bæ og ann-
útivinnu, sem að höndum ber. Og jir- Dæmi má ncfna nr mflú- ' þá fara þeir vel í okkar náttúru, j arsstaðar á landinu vildu gefa
þá er eftiir að vita, í hverju kúgun-A'Hzunni í fyiTa, Radiumstofuunina :0g orðnir þjóðinni svo samgrónir, j sjóðnum ágóðann af einu kvöldi,
iL. ætti að vera fólgin. j o. m. fl. jað vart munum við fá neitt fall-jhelzt 1. desember, eða þá eitthvert
Eru mennirnir píndir til að : Hvar er Þa þetta íslenzka „auð-jegra; en þetta húsasmíð hefir [annað kvöld, ef það þykir betra.
viuna fyrir óhæfi'lega lágt kaup? vaId“’ sem »>kú»ar“ eða drepur al-' myndast af byggingaefni því, sem j Eg leyfi mér yfirleitt að biðja
Því fer fjarri. Verkamenn hafa yf-
ir höfuð komið hér mjög hóflega
og skynsamlega fram í kaupgjalds
málinu. Hafa auðvitað orðið að |
hækka kaup sitt, meira en þrefalda
j þýðuna? þá var notað. Nii er komið nýtt1 menn að styrkja sjóðinn í orði og
Það er ekki til, nema í ímyndun byggingaefni, mjög ólíkt því sem verki.
kkurra manna, og það heyrist gömlu bæirnir voru gerðir af, og Ef menn óska frekari upplýs-
! varla nefnt, nema í kosnidgabar-1 án efa veitist það erfitt að vinua h,ga Um sjóðinn, eru menn beðnir
urðssyni. Sýnir hún hann vera að
lyfta okinu af samtíðarmönnum
sínum. Loks er sjöunda myndin af
Tryggva Gunnarssyni bankastjóra.
Flestar þessara mynda eru ágæt-
ar og höfundi þeirra, sem óþektur
er áður, til hins mesta sóma. Eink-
um eru myndirnar af goðanum og
jjóni Sigurðssyni ágætar. Mvndin
af Tryggva Gunnarssyni er góð
hvað andlitið snertir, en ekki vel
eðlileg í heildinni.
Eigendur hússins .eiga hrós skilið
fyrir það, að hafa ekki sparað neitt
jtil þess, að gera hús sitt sem skraut-
| legast og ráðast í þetta fyrirtæki,
,sem er alveg einstakt í sinni röð hér
á landi. Þarna er komið heilt lista-
safn og það snoturt. Og væntanlega
hefir almenningi aukist svo þroski
á síðustu árum, að þessar fögru
myndir fái að búa við betri kjör
en veslings Útilegumaðurinn hans
Einars Jónssonar, sem stendur enn
þá í fordyri íslandsbanka, lista-
áhuga og listaskilningi íslendinga
til minkunar.
það frá því sem var fyrir stríðið.
En sú hækkun liefir ávalt gengið
með friði og spekt, %
Vinnutímann hafa verkamennirn-
ir sjálfir skamtað, og fá aukakaup,
ef þeir vinna á öðrum tímum en
þeim, sem venjulega tímakaupið er
miðað við. Ekki getur 'kúgun átt
sér stað að því leyti.
Enginn hefir heldur haldið því
fram, að verkamenn væri píndir
áíram við vinnu sína. Verkst.jóram-
ii hafa engir svo að heyrzt hafi
áttu og við
tækifæri.
önnur slík hátíðleg saman gamla byggingasniðið og
jnýja efnið (steinsteypuna) svo vel
fari.
Guðjón Samúelsson.
„Skipulag
SYeitabæja“.
Smárit þetta, eftir Guðmund
Hannesson, hefir birzt í „Lög-
Minningarsjóður
Eggefts Óíafsscnar.
Það hefir svo oft verið minst á
sjóð þennan. að almenningi mun
að snúa sér til mín.
Ilelgi Jónsson Dr. phil.
gjaldkeri sjóðsins.
Önnur blöð eru vinsamlega beðin
að birta grein þessa.
beitt neinni grimd eða neinu mann- rettu , og
úðarleysi í því efni.
Þá eru það líklega sjómenn á
botnvörpungum og ef til vill segl-
skipum (,,kútterum“) þeir, sem
er því mörgum kunn- kunnugt um ætlunarverk hans.
Ný
listaverk.
ugt. Eg vildi þó vekja athygli
manna á því.
IIús þau, sem höfundurinn ræðir
ura, eru án efa þýðingarmeiri en
verða fyrir kúg-un auðvaldsins. Það jnokkur önnur hús hér á landi; bæði
er satt, að þessir menn verða að el hér oft um efnalítið fólk að
Hann á að sjá um að æfistarfi þessa |
merkismanns sé haldið áfram. Egg- ;
ert byrjaði glæsilega, og verk hans Trúlegt er að mörgum þeim, sem
munu æ lifa, en hann lézt of ganga inn í stórhýsi Nat.han & 01-
snemrna. Sjóðurinn á að sjá um, að sen. um innganginn frá Pósthús-
þessi giæsilega byrjun á rannsókn !stræti, yrði tafsöm ferðin upp stig-
leggja mikið að sér í skorpum, enjræða, og svo eiga sveitabæirnir að landsins sé notuð sem undirstaða, ana. Og jafnvel að mörgum yrði
þeir hafa haft ágætt kaup, eftir því! verða þjóðlegri og fólkinu sam- og >»r sé liætt ofan á veglegum það á að komást lengra upp stig-
sem hér héfir tíðkast og næga hvíld grónari heldur en önnur hús. störfum og stöðugt haldið áfram ana, en ferðinni hafði verið lieitið.
á milli. Atvinnuvegi þessum er svo Í Bókin gefur margar ágætar bend- eins °S Eggert væri hér sjálfur J Menn, sem att hafa leið um þessa
háttað, að grípa verður þá daga,
ingar í ýmsum atriðum, og er þeim, 111111 a meðal vor. Ilvort, það tekst stiga, hafa eflaust rekið augun í
sem veður leyfir athafnir og fiskur
er, líkt og í sveit, þar sem oft veltur
alt á notkun þerridaga, svo sem
beztur er kostur á. Auk þess vinna
sem bygg-ir, góður leiðarvísir. Því og hvernig það tekst er undir því stalla < ða syllur í veggjunum. En
hvers skyldi
enginn, sem
spyrja þessa
syllurnar eru ekki
er svo farið, að þeir sem bvg-gja komið, hve mikið safnast í sjóðinn. fæstir hafa vitað til
vita oft ekki hvað þeir vilja, og held Dað er enginn efi á því, að allmik- nota þa;r. Nú þarf
ur ekki hvernig þeir eiga að koma 11 fe þai'f 111 þessara starfa, og' gengur þarna um, að
því
fé þarf til
hásetarair jafnframt fyrir sjálfa óskum sínum í framkvæmd; menn ekki hygg eg muni veita af því, að framar,
sig („Ufrarhlutur“), og hafa því jþurfa því að fá leiðbeiningar frá sjóðurinn yrði um hálfa miljón jtómar.
einnig beinan hag af því, að sem jsér fróðari mönnum; og þetta skort- króna. j Meðfram stigunum, neðan frá og
bezt gangi. Og ekki þarf að taka ú'v einmitt oft hjá sveitafólki; það Fjársöfnun er þegar byrjuð í j upp úr, eru komin 7 líkansmíði eft-
það fram, að hásetarnir ráða líka Jgerir bæi sína oftast áu þess að hafa smáum stíl, en ætlast er til að lienni jir ungan og — eftir myndunum að
sjálfir þeim kjörum, sem þeir liafa j tdkningu, og þar af leiðandi oft verði haldið áfram og æskilegt að ;dæma — efnilegan myndhöggvara,
og hafa nægilegt magn til að koma ekki hugsað þau atriði, sem miklu hún yrði almennari en hingað til ; Guðmund Einarsson frá Miðdal.
kröfum sínum fram með samtökum jvarða fyrir bygginguna. hefir verið. j Tákna þær aðaldrættina úr verzlun-
og félagsskap, svo lengi sem þær Í Hér á landi hefir eiginlega ekk- 1- desember er fæðingardagur arsögu íslands, frá upphafi íslands
ganga eig.i svo langt, að atvinnan'ort verið um þetta ritað; en aðrar Eggerts, og væri þá vel við eigandi J bygðarbygðar fram á vora daga.
hætti að bera sig, ef þær eru teknar'þjóðir hafa gefið út fleiri bækur j að hans væri minst nánar og verður j Skal hér sagt stuttlega frá mynd-
til greina. Imeð teikningum og leiðbeiningum ’það gert síðar. En að þessu sinni jum þessum.
Eins og nú er umhorfs bæði hér fyrir bændur í húsagerð. Sami höf- væri mjög æskilegt, að menn vildu | Neðsta myndin sýnir víking í
og annarsstaðar, þá sýnist ljóst, að undur hefir þá ritað nokkuð um minnast fæðingardags hins mikla hringabrynju, standandi ,,uppi í
verkalýðurinn er atvinnurekend- sveitabæi í búnaðarritið,en það hef- náttúrufræðings og hins góða son- siafni“, og sést drekatrjónan
um yfirsterkari. Verkalýðurinn !: að miklu leyti verið um verklegu ar fósturjarðarinnar með því að
kúgar auðvaldið, þar sem auðvald j framkvæmdirnar; þessi bók ræðir leggja fé í sjóðinn. Það geta menn
er, en auðvaldið ekki hann lengur. þar á móti sérstaklega um innra'gert á ýmsan hátt:
Það hefir víða gert það áður. Og skipulag húsanna (herbergjaskipu-; 1. með því að gefa einhverja
þeirri kúgun er alls eigi bót mæl-
andi fremur en annari kúgun, og
vel,að úr henni er dregið. En verka-
lýðurinn getur líka farið of langt
í að kúga atvinnurekendur. Hófs
og gætni þarf við frá báðum hlið-
um.
Auðvaldsins í Reykjavík og ann-
arstaðar á íslandi gætir áreiðan-
lfcga lítils. Kjörgengi og kosningar-
nAtur til Alþingis er ekki bundmn
o. fl.). Fáum kemur til hugar gjöf í eitt skifti fyrir öll.
lag
alt
byggingin á að verða góð, og þótt, ' kveðið árgjald meðan söfnunin
það sem verður að athuga, ef 1 2. með því að gefa eittlivert á-
bændur komi til húsameistara og
biðji liann að teikna, þurfa þeir
varir.
3. með
því að gefa einhverja
helzt að hafa fengið töluvert ljósa'npphæð af liundraði hverju af
liugmynd um það, sem þeir óska, ágóða af atvinnurekstri, eins og t,
þvi óskirnar eru oft eins mismun-1 d. ísfirðingar svo lofsamlega hafa
andi og mennirnir eru margir, og byrjað á.
þurfa menn að liafa langan tíma til ; 4. Þá væri það og mjög' æskilegt
að lmgsa sig uan, áður en þeir f.ð kaupmenn vildu gefa einhverja
siafni“, og sést drekatrjonan a
myndinni að neðan. Undir er letr-
að; „874 — Víkingur — 1030“.
Lndir annari myndinni stendur:
„1030 — Goðorðsmaður — 1262“.
Er það ágæt mynd. Þriðja myndin
er af Bimi Jórsalafara og kross á
neðanverðri myndinni og merki
b.ans, bjarndýr og stjörnur markað-
framan á krossinn. Fjórða mynd-
in er af Guðbrandi Hólabiskupi,
sem var löngu á undan sínum tíma
í verzlunarmálum og gerðist for
göngumaður þess, að Skagfirðingar
kevptu verzlun*
ur týndist í hai
kip, sem því mið-
Fimta myndin er
við fjáreign. Nálega allir menn,'biggja, og'sérílagi ef þeir gera það upphæð af hundraði hverju af j af Skúla fógeta. Sjötta af Jóni Sig-
Merkileg bók.
;Dr. Helgi Pjeturss: Nýall. Nokkur
íslenzk drög til heilsufræði og líf-
fræði. Fyrra hefti. Rvík 1919.
Bókaverzlun Guðm. Gamalíels-
sonar. Félagsprentsmiðjan.
«
Dr. Helgi Pjeturss er einn þeirra
fáu manna hér á íslandi, sem reyna;
að hugsa heimspekilega, enda eru
kjör hans eftir því — naumur styrk-
ur, veittur með eftirtölum. Má og
; ef til vill síst búast við því, að al-
menningi aukist skilningur á nyt-
' semi og tilverurétti slíks tnanns, er
hann hverfur að nokkru frá sinni
ieiginlegu vísindagrein, jarðfræð-
'inni, sem hefir þó á sér opinberan
stimpil sem „valinkunn sóma-vís-
indagrein“ — og tekur að fást við
heimspeki og ,,himinspeki“, og það
á, þann hátt, að líldegt er að sæti
miklum andmælum hvaðanæva. Því
að frumlegur er Helgi og fer sjálfs
sín götur, en eklci annarra; er slíkt
ekki vinsælt, og reynist þeim inönn-
nm oft örðug færðin í kloísnjó
hugsunarleysisins og gegn hríðar-
veðri andúðarinnar.
Aðaluppistaðan í heimspeki
, Helga er hugmyndin um „hið
mikla samband“, er hann nefnir
svo — samband alira vitunda til-
í i erunnar, eða möguleika þess, jafn-
vel yfir þann himingeim, sem rið
jhöfum hingað til verið vanir að
ihugsa okkur, að einungis ritundar-
jvana ljósvakinn gæti brúað — sam-
band milli vitundarvera á ýmsum
i hnöttum.
I Grundvallaratriði þessarar hug-
| myndar eru ekki ný. Má t. d. benda
Imönnum á „Úraníu“ eftir Flam-
jmarion, sem margir hafa lesið. Og
ekki er þessi hugmynd hvað ólík-
legust nú, þegar raun er fengin um
það, að vitundir manna hér á jörðu
geta komist í einhvers konar sam-
band með áður óþektum hætti — eg
á vi'ð „telepatíuna“, sem kölluð hef-
ir verið á íslenzku fjarlirif og hugs-
anaflutningur, en Helgi notar þar
einatt orðið „sálufélag“, og þykir
mér það nafn snildargott, einkuni
! er að eins er átt við fyrirbærið
jsjálft, eins og það kemur fram, áu
jþess að með því sé haldið fram sér-