Ísafold - 12.01.1920, Blaðsíða 4
álitið sé að kristnir trúboðar standi
þar á bak við.
Bannmenn í Bandaríkjunum ætla
innan skams að hefja baráttu fyrir
alheimsbanni. Ætla þeir að verja
10 miljónum Sterlingspmida til
„agitationa“ í Bretlandi.
Það er búist við því, að Lloyd
Q-eorge muni koma frá París tii
London hinn 8. janúar.
Japanar krefjast ívilnana fyrir
það að taka í taumana í Síberíu.
Stjórnin í Montenegro kvartar
um það, að Svartfelska þjóðin sé
ógurlega grátt leikin.
Khöfn 6. jan.
Bíipdamenn sliba tii
Frá París er símað, að banda-
menn hafi fært skaðabæturnar fyr-
ir það að Þjóðverjar söktu herskip-
unum í Seapa-flóa, niður í 300,000
smálestir hafnartækja (flotdokkir,
togbáta o. s. frv.). Af því eiga Þjóð
verjar að afhenda 192,000 smálestir ;
;tð viðreisn viðskiftalífs í Norður-
Frá París er síinað að búist sé við
því að Cleraeneeau verði forseti
franska líðveldisins, Milleyrand
verði forsætisráðherra og að Poin-
■ aré v.érði fjármálaráðheria.
ReyklaYlknranná.11.
Steríing fer frá Kaupmannahöfn 16.
þ. vnán., kemur ti! Austf.jarða og fer
svo hingað norður um land og smalar
saman þingmönnum.
Bátur ferst. Yélbátur héðan úr Reykj-
avík sem „Guðrún“ hét, fórst í fiski-
róðri á miðvikudagsnótt og druknuðu
f.jórir rnenn sem á voru. Bátinn átti Þor
gfcir Pálsson vitgerSarmaður.
Verlcbann. PréntarafélagiS hér í
1 Reyk.javík fór fram á þa’ð vi'S vinnu-
veitendur a’S í nýjum samningum, sem
li.ann var bróðir frú Katrínar konu
Guðmi prófessors Magnússonar, en
fuðir Jóns Sivertsen verzhvvvarskóla-
stjóra.
Páll Bjarnason lögfræðingur frá
Steinnesi er orðinn fulltrúi h.já bæjar-
fógeta Reyk.javíkur.
Hi&itiréttur. Það er ekki búist við
því að hicstiréttur geti teki’ö til starfa
fyr en í febrúar, vegna þess, að hús-
næði það sem hann á að hafa er enn
eigi tilbviið.
1 gfcra skyldi um nýár, yrði kaup þeirra
nú þegar.
Það er tæplega búist við því, að . ......
I hækkað um 40% og vvnnutimi styttur
friðarsamningarmr verði endanlega !
samþyktir fyr en 10. janúar.
Bandaríkin taka ekki lengur op-
Uin eina stund, eða niður v 8 stundir
á dag. Prentsmið.jurnar gátu ekki geng-
inberlega þátt í ákvörðunum yfir- ’ ,
ið að þessu og komust samningar ekki
ráðsins í París.
Frá Kristjania er símað, að toll-
tekjur Norðmanna hafi árið sem
leið farið 10 milj. króna fram úr á-
ætlun.
um nýár. Komu prentarar því ekki til
Isafold lvefir ekki getað kovnið út regl
ulega að undanförnu vegna .jólaanna í
prentsmiðjunni og verkbannsins, sem
var'ð eftir nýárið. Af sömu orsökum
hefir efnisyfirlit síðasta árgangs ekki
komið út ennþá, en mun fylgja næsta
blaði. pau blöð, sevn fallið hafa úr,
verða bætt nveð aukablöðum á þessu
ári.
Utd ráttur
úr Ijáihagslætlim Rvfknr 192(1
vinnu 2. janúar og stóð í stappi milli j
Tekjur:
Tekjur eru áætiaðar alls 2.196.846
þeirra og vinnuveitenda um hríð. En '
eftir viku komst sanvkomulag á þanníg,
að prentarar fengu kauphækkunina og i:r’ 61 au” a£ Þeirri uPPhæð á
loforð um 8 stunda vinnudag næsta(:ið uá iul1 kr- 670.100.61 með auka-
' útsvörum. Af öðrum tekjurn má
Khöfn 7. jan.
# Bolzhevikkar reyna að komast í
gegnum Afghanistan með her mans Vísir sendu út í sameiningu og
til þess að brjóta niður yfirráð eintak af „Prentaranum".
Breta í Asíu (Indlandi).
Frá Berlín er símað, að alsherj-
Leigutekjur af fasteignum bæj-
festulöndum 12.000 kr. og af Ell-
að hækka flutningsgjald með næstu ■ iðaámim 10 þús. kr. Gjald af ístöku
ferðum Gullfoss og Lagarfoss frá New á Tjörninni er áætlað 3.000 kr.
; Skattar af fasteignum nema kr.
' 114.500. Þar af er lóðargjald kr.
ár. — Meðan á þessu stóð komu engin i
blöð út hér í bænum nema eitt Jítið, c£ua'
. ,Fréttablað“ sem Morgunblaðið og
ejy. ■ arins, 63.746 kr.
t Stærsti liðurinn í þessari upp-
: hæð er leiga af húsum, túnum, lóð-
n tt- i • f_ ' um o. fl., 35.000 kr., leiga af erfða-
T armgjaldshxl'lcun. Eiiniskipatelag ls , ’ > &
arverkfall sé í aðsigi. Átvinnuleysi lands tilkynnir að það sé neytt til þess *
fer vaxandi svo að til stórvandræða
horfir.
Útflutningsgjald hefir verið lagt York til Reykjavíkur um 10%.
á allar vörur, jafnvel farangur
ferðamanna. Druknun. í síðustu ferð seglskipsins ^ 5.500, gangstéttargjald 20.000 kr„
Ákafar æsingar og upphlaup „Muninn“, frá útlöndum, féll maður af sótaragjald 24 þús., hreinsunargjald
hafa orðið í Sofia, höfuðborg Búlg- því útbvrðis og druknaði. Var það M >ús' °S holræsagjald 1000 kr.
aríu og var efnt til þeirra sem mót- bróðir skipstjórans. TekJur a£ /atnsveitunm eru á-
mæla gegn því, að konungsstjórn ætlaðar 64 þús. kr„ þar af vatns-
verði aftur komið á þar í landi. Húsabyggingar. Það er búist við því saia skipa 9.000 kr„ og af Gas-
Fregn frá Bukarest hermir það, að um 150 hús verði reist hér í Reykja- stöðinni 1000 kr. Tekjur af farsótt-
að Rúmenar eigi að fá Bessarabíu vík á sumri komanda. arhúsi áætlast 8.000 kr. og sama
_______ upphæð fyrir akstur á laugaþvotti.
Bafmagnsstöð fyrir Reykjavík á nú 1 ekjur af flutningatækjum bæjar-
að fara að reisa lijá Elliðaánum. Hafa (bestum, vögnum og bifreiðum)
vtrið ráðnir til hennar þrír verkfræ’ð-1 þús. kr.
ingar, danskur maður sem Broager i Mulning, sand og möl áætlar
gegn því að þeir taki að sér hina
gömlu ríkisskuld Rússa.
Khöfn 7. jan.
Intransigeant hefir það eftir
Churchill, að hagur álfunnar hljóti
að versna, ef Þýzkaland verði
gjaldþrota. Hann segir, að ekki
megi steypa pýzkalandi. Það verði
Christensen heitir, Guðm. Hlíðdal o^ j bœrixm að selja fyrir 36.000 kr.
Steingr. Jónsson.
' kr.
j Endurgreiddur fátækrastyrkur j
Hátt fiskverð. íslenzki botnvörpung-1 01‘ aætlaður 40.800 kr.
* j urinn „Belgaum“ seldi nylega fiskfarm
menn að jata, að þyzka stjornm < ” 6 , , ,
, , , ,, , ’ í Englandi fyrir nokkuð a 8. þusund
hafi samvizkusamlega uppfylt fnð- 6 J ,
Sterlingspunda. Er það hið langhæzta
arskilmálana.
Robert Cecil
sagði í Leeds:
verð, sem nú lengi hefir fengist fyrir
fisk íslenzkra botnvörpunga í Englandi.
Þýzkaland verður að takast í Pjóð-,
bandalagið, svo að friður haldist. j
Jónas Lárusson, landi vor, hefir tekið
: Hotel Continental í Kaupmannahöfn á
Khöfn 8. jan. | ]ejgU frá nýári.
í pýzkalandi er nú mikið rætt! —o—
um framsal á mönnum þeim, er ‘ Látinn er nýlega hér í bæ Anton Áma
son, skipstjóri á botnvörpungnum „Rán‘
Banamein lmns var heilabólga.
—o—
Austurríksku börnin. Það hefir nú
þegar verið boðist til þess að taka hing-
í pýzkalandi hefir verið stofnað að til lands langt fram yfir 100 börn.
gerðu sig seka um glæpsamlegt
athæfi í ófriðnum og hvort mál
þeirra skuli varin af Þjóðverjum
eða fengin bandamönnum algerlega
til meðferðar.
félag til þess að berjast á móti fram
sali.
Pólverjar hafa nú tekið Dvinsk.
Frá London er símað, að Frakk-
ar ætli ekki að sleppa þýzku föng-
unum.
Fyrsta sendingin (um 50 böm) koma
hingað með Gullfossi næst frá Kaup-
mannahöfn og önnur 50 um næstu mán-
aðamót.
Porvaldur Sivertsen, fyr bóndi í
Ameríkumenn eru mjög mótfalln- Hrappsey á Breiðafirði, lézt í Stykkis-
ir því að lána fé til þess að styðja hólmi í ofanverðum desembermánuði.
títyrkur ríkissjóðs til barnaskól-
ans er áætlaður 7.000 kr.
Tekjur af sölu lóða eru áætlaðar
20.000 kr. og af sölu eríðafestu-
landa 2000 kr.
Endurgreiðsla á lánum til ýmsra
fyrirtækja er 3500 og vextir af
þeim 5400 kr.
Gjöldin:
Stjórn kaupstaðarins er áætluð
að kosta 108.200 kr. Þar af kostn-
aður við bæjarstjórn, nefndir o. þ.
h. 12.000 kr„ laun borgarstjóra
13.400 og skrifstofukostnaður kr.
30.000, laun bæjargjaldkera 9.900
kr. og skrifstofufé 15.000 kr„ laun
bæjarverkfræðings 10.400 kr„ laun
byggingarfulltrúa 5.500 kr. og
skrifstofukostnaður 1500 kr„ ræst-
ing, hiti og ljós á bæjarskrifstof-
unum og slökkvistöðinni 5000 kr„
og laun umsjónarmanns með eign-
um bæjarins 5.500 kr. Öll laun eru
hér talin ásamt dýrtíðaruppbótinni,
sem hjá sumum er hærri en föstu
lauuin sjálf.
Löggæzlan kostar bæinn 75.600
kr. Laun yfirlögregluþjónsins eru
6.600 kr„ handa 12 lögregluþjón-
um eru samtals áætluð 60.000 kr„
til einkennisbúninga þeirra 6.000
kr„ og önnur gjöld 3000 kr.
Til heilbrigðisráðstafana skal
varið 210.900 kr. Þar af eru laun
heilbrigðisfuiltrúa 5700 kr„ laun
ljósmæðra 4000 kr„ kaup á sótt-
varnarhúsi 70.000 og sjúkrabíl
15.000 kr. Rekstui^skostnaður sótt-
varnarhússins er áætlaður 20.000
kr. Til baðhússins er varið 8000
kr„ til þrifnaðar og snjómoksturs
60.000 kr. og til almenningssalern-
is 25 þús. kr.
Til viðhalds fasteignum 10 þús.
kr„ og ræktunar bæjarlanda 5 þús.
kr. Til girðingar um Austurvöll
30 'þús. kr.
Til vatnsveitunnar eru áætlaðar
kr. 74.500, þar af 30 þús. til nýrra
götuæða.
Salernahreinsun 30 þús„ sorp-
hreinsun 50.000, sóthreinsun og
eldfæraeftirlit 24 þús. og akstur á
laugaþvotti 10 þús. kr. Kostnaður
við flutningatæki áætlaður jafn
tekjum af þeim.
' Vinna fyrir húseigendur er áætl-
uð 4000 krónur og kostnaður við
grjótmulning og sandtöku kr.
298.500.
Fátækraframfæri kr. 243.800, til
stofnunar barnahælis 5000 kr. og
til undirbúnings stofnunar gamal-
mennahælis 30.000 kr. Alls kr.
278.800.
Ti'l barnaskólans eru áætlaðar
kr. 105.100, þar af 10 þús. til undir-
fcúnings byggingu nýs skólahúss.
Til gatna eru ætlaðar kr. 340.000,
þar af til nýrra gatna 130 þús. kr„
til malbikunar og nýrra gangstétta
140 þús. kr.
Til slökkviliðsins eru ætlaðar kr.
87.000, þar af kr. 40.000 til nýrra
slökkvitóla.
Til viðhalds og umsjónar þvotta-
laugunum kr. 12.000, til ráðstafana
vegna húsnæðiseklu kr. 10.000, til
byggingafélags Reykjavíkur kr.
12.000, mæling og skrásetning
erfðafestulanda kr. 15.000 og til
eyðingar rottu og óvissra útgjalda
20 þús. kr.
Ýmsir styrkir nema kr. 17.400,
þar af fá Kvennaskólinn og Iðn-
skólinn 500 ltr. hvor, Leikfélagið
1000 kr„ Alþýðubókasafn og lestr-
arfélag 3000 kr„ Sjúkrasamlag
Reykjavíkur 5000kr.,sjúkrasamlag
prentara 500 kr„ hjúkrunarfélög-
in og berklaveikisstöðin 1000 kr.
hvert, barnalesstofan 200 kr„ skó'l-
inn í Bergstaðastræti 2500 kr„
Hjálpræðisherinn til gistihúss kr.
1200.
Afborganir af lánum bæjariins
Til kaups ö| ábúðar
í vor fæst % jörð í Ölfushreppi,sem
gefur af sér 700 hestaheyskap,mest
kúgæft; mikil og góð hús og girð-
ingar. Fénaður og búsáhöld geta
fylgt ’ef óskað er. Skifti á eign-
inni og húsi í Reykjavík geta kom-
ið til greina.
Semja ber við
GÍSLA BJÖRNSSON
Grettisgötu 8.
nema 100.000 kr. og vextir af þeim
140.000 kr.
Tekjuhalli bæjarsjóðs 1918 var
115.722 kr. 16 au. og kostnaður
vegna inflúensunnar er áætlaður
75.000 kr.
Eftirstöðvar til næsta árs eru á-
ætlaðar kr. 100.000.
Gjáldaupphæðin verður því alls
kr. 2.196.846.61.
Tekjuhliðin er með 526.746 kr.
áður en aukaútsvörin koma til
sögunnar. Ættu þau því að verða
kr. 1.670.100.61.
Borgarstjóra er gefin heimild til
að taka lán handa bænum og nemi
þau aldrei meiru en 800.000 kr.
samtímis.
Sænskur sendiherra til Islands.
Eins og áður hefir verið getið um
í Morgunblaðinu, hafa Svíar ákveð-
ið að senda yfirræðismann hingað,
og skal hann hafa aðsetur í Reykja-
vík. Sænsku stjóminni hefir verið
falið að undirbúa málið og gefin
heimild til að Verja fé til þess að
gera ræðismanninn út hingað.
Nefnd sú er skipuð var, til að
koma fram með tillögur til nýrrar
tilhögunar á sendiherra og ræðis-
mannastörfum Svía erlendis, hefir
nú lagt fram tillögur sínar, og
ganga þær í þá átt, að utanríkisum-
boðunum verði gerbi’eytí.
Nefnd þessi hefir lagt til, að
sendiherr aerindr ekstri (diplomatisk
Forbindelse) verði komið á milli
Svíþjóðar og íslands, þar eð ísland
sé nú orðið fullvalda ríki.
Leggur húá til, að fé verði veitt
í þessu skyni, er stjórnin geti haft
umráS yfi-, ti! bess að senda á kom-
andi sumri opinberan sænskan um-
boðsmann til Reykjavíkur, til þess
að undirbúa stofnun fulltrúaem-
bættis í hinu íslenzka ríki. Hinn
nýi fulltrúi verður, að því er Morg-
unblaðið hefir frétt, sennilega
hvorttveggja í senn, yfirræðismað-
ur og sendiherra (generalkonsul
med diplomatisk funktion).
flf. Eimskíp^fél. Islands
Aröur fynr á ið 1915,
Hérmeð skal vakin athygli þeirra hluthafa félagsins, sem eigi
hafa fengið greiddan arð af hlutabréfum sínum fyrir árið 1915, á því,
að samkvæmt 5. gr. félagslaganna eru arðmiðar ógildir ef ekki hefir
verið krafist greiðslu á þeim áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga
0
þeirra. Eru menn því aðvaraðir um að vitja arðsins fyrir 1915 í síð-
asta lagi fyrir 23. júní þ. á„ þareð hann fæst eigi greiddur eftir þann
tíma.
Stjómin.
/