Ísafold - 26.01.1920, Blaðsíða 3
ISAFOLD
3
S:n,& 268&6S4 P® i.-há
Niðursuða:
Nautakjöt
Olivers, 2. teg.
Flesk
Pylsur
Kæfa.
PICKLES:
Simla
Mayfair
Piccalille
Bengul
BlandaS
Appelsínu Marmelade
Súpur, alskonar
Laukur
Sósur
Cadbury s & Fry s
SuðusúkkulaSi,
Átsukkulaði og
Konfekt, 41 teg.
Clarke Nickoll's
Brjóstsykur, Konfekt
og annað sælgæti,
20 teg.
Til útgerðar:
Manilla
Netgarn
—o—
Avextir nýir :
Appelsínur,
Epli, 2 teg.
Vínber
Laukur
Sítrónur
Biíðingsefni
Bökunarefni
Súpuefni
Hreinlœtisvörur
„Favourite“, þvottasápan
Handsápur. 7 teg.
Ofnsverta
Penslar, alskonar
Kústar, alskonar
Olíufainaður
Jakkar. Buxur,
Kápur, Hattar.
Skófatnaður
Karla og kvenna skór og stígvél
V erkmannastígvél
Gúmmístígvél
Skóhlífar
Kex og Kókur
sætt og ósætt,
bæði í kössum og tunnum,
23 teg.
Tilbúinn fatnaður
Golftreyjur, karla
Nærfatnaður, karla
Sokkar, karla og kvenna,
ullar og silki
Nankinsföt, blá.
Kaffi
„Laymor“, hænsnafæða
Ger
jtárnvörur
Skipasköfur
Blikkfötur
Hnífar
Sagir
Axir
Hamrar
Þjalir
Leirvara
Sykurkör og rjómakönnur
Blómsturpottar
Tepottar
Bollapör
Könnur
Regnkápur
karla og kvenna,
Waterproof og gúmmí.
Mignot's vindlar
Hin alþektu nöfn:
Regat Pet Bouguet
Regal Duguesas
Cor. d’Espana
Marca del Mundo
Maria Christina
Carona Espana
Gladiator
Maravilla
Vefnaðarvara
Léreft, breidd: 29 — 31 — 36 —
70 — 80 — 90 inch.
Flónel, einl. og misl. N
Morgunk j ólaefni
Kven-blússuefni
Sirs
Flannalettes
Tvisttau
Kadettau
Skjrrtuefni
Rifstau
Shirting
Vasafóður
Vasaklútar, einl. og misl.
Teppi, ullar og vatt
Lasting, svartur,
ullar og bómullar
Millifóðurstrigi
Tilb. undirlök
Borðdúkar
Servíettur
Kvenfataefni
o. fL —
Lakkris:
í y2 og % gross kössum
16 teg.
Nýj ar vorur
með hverri ferð
«f í lagt, að fimm sjöttu hlutar
starfsmanna landssjóðs verði ó-
snortnir af 9500 króna hámarkinu,
■en þessir 60 eða líklega sjöttimgur
embættismanna eða nálægt því,
verða fyrir barðinu á því.
Margskonar ranglæti leiðir af
9500 kr. hámarki þessu að öðru
leyti. Bæði kemur það ranglæti
fram þegar borin eru saman laun
ýmsra þeirra manna, sem hámarks-
ákvæðið hittir, og laun þeirra ann-
arsvegar og annara starfsmanna
landsins hinsvegar, sem hámark
þetta kemur ekki við.
Verður færi á að minnast síðar
á þetta atriði.
Listasýning. Listvinafélagið liefir á
iveðið að hafa aðra listasýningu vor-
ið 1921.
Maður verðnr úti. Jóhannes Helga-
son, myndskeri varð nýlega úti skamt
frá Sandi. Hann var maður á bezta
aldri og hinn efnilegasti myndskeri
— hafði fengið styrk á síðustu fjárlög
um til þess að sigla og framast í ment
Skipströnd. Barkskipið „Eos“ úr
Hafnarfirði lagði á stað til Svíþjóð-
ar fyrra mánudag en hreppti versta
veður fyrir sunnan land og varð brátt
ósjófært. — Brezkur botnvörpungur,
„Mary A. Johnson“ bjargaði skips-
böfninni en ekipið rak á land milíi
Stokkseyrar og Eyrarbakka og er al-
veg ónýtt. — Brezkur botnvörpung-
ur, „Elustra“, strandaði í fyrri viku
á Gerðahólma. Björguðust menn allir
en eigi hefir tekist að ná skipinu út
vegna óveðurs.
Chr. Popp, fyrrum kaupmaður á
Sauðárkróki, er nýlega látinn á Skag-
en i Jótlandi. Hann varð rúmlega fim-
tugur að aldri.