Ísafold - 26.01.1920, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.01.1920, Blaðsíða 4
4 I S A F O í. D fer væntanlega frá Eanpmannahöfa laust fyrir m ðjan marz- mánuð til: Seyðisfjarðar, Reyðarfjarða', Esk fjarðar, Fáskrúðsfjarða'-, Diúpavogs, Vestmannaryja og Reykjavfku». H.f E mskipafé!. fsteuds ROYAL serduft Hið nafnfræga ameríkska Royal Baking Powder,búið til úr Kremor- tartar, framleiddu úr vínberjum. Notað á (Hlum beztu heimilum um víða veröld til þess að búa til góðar kökur, kex o. s. frv. Gerir fæð- una auðmelta, ljúffenga og heilnæma. Að eins selt í dósum og missir aldrei styrkleik sinn né ferskleik. Selt í heildverslun Garðars Gislasonar og flestum matvöruverzlunmn. Villemoes fer frá Kaupmannahðfn i byrjun raarzmánaðar um Leith til Seyðisfjaröar, Vopnafjarðar, Þórshafuar, Raufarhafnar, Húsavíknr, Akureyrar, Sanðárkróks, Blönduóss, Hvamms- j tanga og Hólmavikur. H.f. Eimsk?pafé!ag Islands. Jðrðin Reykjarhó 1 í Fljótum, 15,2 hndr., er tii sölu og lans til ábúðar frá næstu fa'dögnm. , • Uppiýsingar gefnr Pall Snorrason, Verz’uninni »Amarstapi«, Reykjavík. — H itist einnig í síma 699. V.b. Faxi lenti í hrakningum í fyrri j viku á leið héðan til ísafjarðar. Misti hann stýrið og vélin bilaði eitthvað, en það varð bátnum til bjargar nð hann hafði góð segl. Ármannsglíman á að fara fram hér í Reykjavík 1. febrúar. Bæjarstjórnarkosning fer fram hér í Reykjavík 31. þessa mán. Verða þá kosnir sex fulltrúar. Einn listi er þeg- ar fram kominn — verkamannalisti — og á honum þessi nöfn: Ólafur Friðriksson, Jónína Jónatansdóttir, Kjartan Ólafsson, steinsmiður Hallbjörn Halldórsson, prentari Árekstur varð hér á höfninni ný- lega. Rakst brezkur hotnvörpungur á seglskipið Else og varð botnvörpung- urinn að greiða 9 !þús. króna skaða- bætur. Benedikt Jónsson fyrverandi sótari hér í bænum andaðist aðfaranótt iaug ardags. Rafmagnsstöð Reykjavíkur. Byrjað er nú að vinna að undirbúningi henn- a og eru nú um 30 manns við vinnu inni hjá Elliðaám. Botnia kom hingað á föstudag og hafði hrept versta veður í hafi. Skip- ið mun fara héðan á miðvikudag til Færeyja og Newcastle on Tyne, þareð kol eru nú ófáanieg í Leith. Gaillfoss er væntanlegur hingaö í dag. Ansturríksku börnin koma ekki úingað með Gullfossi eins og búist var v:ð. Burtför þeirra frá Vín hefir taf- ist vegna heilbrigðisrannsókna og rounu þau ekki koma til Kaupmanna- hafnar fyr en síðari hluta febrúar. Duns-verzlun í Keflavík hefir ný- rega verið seld Albert Petersen, sem lengi hefir verið á skrifstofu Duus í Kaupmannahöfn. Sagt er að einhverj- ir íslendingar sé í félagi við hann um kaupin. Sterling kom til Djúpavogs á fimtu- dag, frá útlöndum. Heldur þaðan aust ur og norður um land og smalar sam- an þingmönnum. Versta tíð hefir verið undanfarna viku. Snjór er kominn mikill víða nm land, einkum fyrir norðan og vestan og hagleysur svo miklar, að víða hefir orðið að taka útigangshross á gjöf. Breytingar á póstgjöldum. Prá ný- ári hefir burðargjald einfaldra hréfa til Danmerkur hækkað upp í 15 aura, ivöfaldra bréfa (20—125 gr.) upp í 30 aura og þrefaldra bréfa (125—150 gr.) upp í 45 aura. Burðargjald bréf- spjalda er 10 aurar. Febrúarferð Botnin hingað til lands fellur niður, vegna þess að skipið á að fara í þurkví. En í þess stað verður scnt hingað annað skip, sem Nidaros heitir og mun það fara frá Kaup- mannahöfn 3. febr. Kristín Thoroddsen hjúkmnarkona, dóttir Skúla Thoroddsens alþingis- manns, er ráðin hjúkrunarkona við spítala í Valpariso í Chile (Suður- Ameríku) og mun fara þanga/5 í vetur Indalselven, þýzkt flutningaskip, kom hingað í gær. Kom það með salt- farm frá Hamborg, en skipaði mestu af saltinu í land í Vestmannaeyjum. Erl. símíregnir Frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn 16. jan. F j ármálaráðstefna. Helztu stjórnmálamenn og fjár- málamenn frá Bnglandi,Danmörk, Noregi, Svíþjóð, Hollandi og Sviss, hafa í gær sent stjómum sínum uppástungur að því, að kalla saman á ráðstefnu fjármálafulltrúa Mut- aðeigandi þjóða, til þess að athuga hvernig hægt verði að koma á sam- I eiginlegri hjálp handa þeim, sem hjálpar þurfa, hverjir sé hjálpar- þurfandi 0g hveraig hjálpin skuli veitt. Seinna mun og slík uppá- stunga lögð fyrir stjórnirnar í Bandaríkjunum, Prakklandi, ftalíu og Spáni. í skjali þessu segir, að Evrópa eigi nú hættulega tíma fyrir hönd- um og úrræði meigi alls ekki draga á langinn, ef forða eigi álfunni frá hriuii. Er síðan í stuttu máli skýrt frá því, að ætlunin sé að koma á skilyrðisbundinni hjálp, sem bygg- ist aðallega á takmörknn óhófs og eyðslu og sköttum. Forsetakosning í Frakklandi. Prá London er símað, að Lloyd George verði við forsetakosning- una í Frakklandi á morgun. Hefir hann fært Clemenceau heillaóskir sínar og fyrsta forsetaverk Cle- menceau verður það,aðsæma Lloyd Creorge stórkrossi heiðursfylkingax- innar. Prá París er símað, að Poul, sem um margra ára skeið hefir verið forseti þjóðþingsins, verði í kjöri við forsetakoisningarnar. ölemen- ceau hefir enn eigi gefið svör við því, hvort hann muni taka við for- settigninni. Flokksmenn hans hafa því til vara útnefnt Leon Bourge- ois sem forsetaefni. Þjóðbandalaginu ofaukið. „Westminster Gazette“ skýrir frá því, að Bretar, Prakkar og ítal- ir hafi myndað nýtt þríríkjasam- band, sem muni gera þjóðbanda- lagið óþarft. Prá Washington er símað,að full- trúar verkamanna, bænda og trú- málaflokkanna, sem alls hafa 20 miljón meðlimi, krefjist þess af for- kólfum republi’kana og demokrata, að friðarsamningamir verði stað- festir. Suður-Jótland. Alþjóðanefnd hefir nú tekið við stjórninni í Suður-Jótlandi. Danska. atkvæðabaráttan hófst þar í gær. Khöfn 17. jan. Skifti við Rússland. Bandamenn hafa leyft gagu- kvæm vöruskifti milli Rússlands og annara landa. Clemenceau ekki í kjöri. Frá París er símað, að í gær hafi cpinberlega verið lýst yfir því, að Clemenceau yrði í kjöri við forseta- kosningarnar, en á alsherjarfundi þingmanna, þar sem prófkosoing fór fram, hlaut Deschanel 408 atkv. en Clemenceau 389 atkv. 0 gþegar í stað lét hann þess getið að hann yrði ekki í kjöri. Khöfn 18. jan. Forsetakosningin. Deschanel var kosinn forseti Prakklands með 734 atkvæðum af 889. Khöfn 19. jan. Mikkelsen um friðarsamningana. Mikkelsen, fyrrum stjórnarform. í Noregi, segir svo íttn friðarskil- málana: „Eg hefi engan frið séð, en friðarfundurinn skapaði glund- roða en ekki frið. Vínarfundurinn og bandalagið helga voru konung- borið hjá þessu. Sagan mun minn- ast Wilsons sem Iítils manns og enn rninni stjórnmálamanns. — Hann skuldbatt sig og þjóð sína til að scmja frið á grundvelli 14 atriða, að viðlögðum drengskap sínum, en stóðst ekki Clemenceau." Khöfn 19. jan. Clemenceau hyltnr. Prá París er símað að fyrsta verk Deschanels, hins nýja forseta Prakklands, hafi verið það að hylla Clemeneean. Clemenceau sagði af sér í gær. Þakkarorð, Inniiegt þakklæti vutta eg öllum þeitn, bæði nær og fjær, er sýndu n ér hluttekningu og bjálpsemi i veikindum kouu minnar síðastlið'ð sumar. Sérstaklega tei eg mér skylt að þakka hjónunum á Hvítsstöðum, þeim IUuga Björnssyni oj? Guðmnnd- ín'i Sigurðardóttur, sem i allan hátt reyndust mér og heimili minu mjög vel, bæði í einn og öðru. B ð eg goðan guð að launa öllu f essu íó ki, er því liggur mest á. Habóii 29. nóv. 1919. Guðmundur Sigurðsson. jörð til sölu Hálf jörðin Innra Knararnes I Vatnsleysustrandarhreppi, fæst lil kaups og ábúðar i næstu fardögnm. Semja ber við forrr ann skólmefnd- arinnar, Sæmund Klemensson. Minni-Vognm. Allir þingmenn í öldungaráðinu og þjóðþinginu hafa ritað undir þakk- arávarp til bans og Poincaré hefir þakkað honum opinberlega fyrir hiind þjóðarinnar. Það er búist við því að Millerand verði forsætisráðherra. Enginn forseti hefir fengið jafn icörg atkvæði og Deschanel og telja blöðin það vott um eindrægni þjóð- arinnar. Framsal Keisarans. Bandamenn hafa sent Hollend- ingum áskorun um það að fram- selja Vilhjálm fyrverandi Þýzka- landskeisara. Yfirráðið lagt niður. Yfirráð Bandamanna í París verð ur lagt niður í dag, en í þess stað kemur sendiherraráð. Forseti þjóðbandalagsins. Leon Bourgeois hefir verið kjörinn forseti þjóðbandalagsins. Vöruskifti við Rússa ná til hinna óhemjumiklu kom- birgða sem samvinnufélög rúss- neskra bænda hafa undir höndum, en þau breyta engu um afstöðu bandamanna gagnvart Sovjetstjórn. inni. Þó er þetta talið fyrsta skref- ið í áttina til friðar við Rússland. Litvinoff-samningamir dragast á langinn. Byltingin í Síberíu magnast stöðngt og breiðist út. N Khöfn 20 jan. Bandalag milli Austurríkis og Czecko-Slavíu. Prá Prag er símað, að Austurrík- ismenn og Czecko-Slavar infi gert með sér sóknar og varnar bandalag. Stjómarskifti í Frakklandi. Prá París er símað, að Millerand sé forsætisráðherra ogutanríkisráð- herra, Marsal þjóðmegunarfræð- ingur er f jármálaráðherra og Andre Lefevre hermálaráðherra. Brezki Miðj arðarhafsflotiun hefir skyndilega verið sendur inn í Svartahaf. ----j--------

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.