Ísafold - 12.04.1920, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.04.1920, Blaðsíða 1
XLVII. árg. Flokkarnir. i. IJað er fullvíst, að floklcaskipmi Alþingis og þai’ mcð að nokkru leyti þjóðarinnar, cr komin á dagskrá. I.kkért er lieldur eðlilegra, eins og til hagar nú. Og’ stjórnmálin utan jdngs og innan lieimta það. Lands- málaumræðurnar hjá oss á þessuni t immn — það, sem borið er á borð iyrir þjóðina — sýna það ótvírætt, að þörf er „hreinna lína“. ef unt er að koma þeim á framfari / Það vakti, að vonum, nokkra eft- ntekt, er 10 menn á nýafstöðnu þmgi — að vissu leyti nokkurskonar i rval — lýstu yfir því opinberlega, að þeir segðu að fullu og öllu skilið Mð liina gömlu flokka, og gerðu með sér bandalag utan þeirra. Sannar lega iiefði þetta vel mátt verða fyrri, on setið var nú meðan sætt var, cnda er eflaust, að fleiri góðir munu á eftir koma. Meðal mikils hluta allra hugsandi manna í landinu mun þetta vekja fögnuð, því að þjóðin liefir nú um i "íð horft óttaslegnum augum á all- an glundroðann, og á spillingu þá, cr upp af honum hefir sprottið á fe'ðustu tíinum. En þetta upphaf til endurbótatil- launa á skipulagi þingins liefir þó fekotið tveimur af blöðum vorum all- r .iklum skelk í bringu, svo að stapp- að hefir nærri fáti. Ottast þau ber- sýnilega, að með þessu verði ef'til ill komið í veg fyrir veiðar þeirra í \ atnsrót in u, sem er atvinnugrein og aðalstefna, er hið framgjarnara ) eirra einkanlega hefir lagt fyrir feig. TTér er átt við hjónaleysin „Tím- a.iu‘ ‘ og',,Lögréttu‘ ‘ ,sem nú,þrátt fyr- ir alt, eru gengin í eina sœng, „Tím- nium“ iarð sérstaklega ilt við, og' lýfeti það sér í æðisgengiimi ofsa- &rein í blaðinu út af þessu og stjórii- íU'myiKluninni, sem tímenningarn- U' áttu óbeinlínis nokkurn þátt að. ri íinaklíkau og samvinnumenn lienn- ar í þinginu vildu sem sé, eins og l.uimugt er orðið, fyrir hvern mun gera kaupmanninn M. K. að at- i ínnumálaráðherra, en bola sam- í tnnumanninum P- J- burtu! Bn jrið fór á annan veg. Er taJið víst, að þeir liafi þózt hat’a einhvern grun um það forkólfarnir, að P. J. hofði lielzt til mikinn þjóðmála- þroska, sem þeir líta óhýru auga, og' 'væi’i of samvizkusamur til þess að gerast verkfæri í höndum þorpara og landsmálaspellvirkja. Þess vegna ýmugusturinn. En reynslan mun nú skera úr um þann grun. Því verður eklci neitað, að „Tím- f>uum“ var þetta mál skyldara en ,.Lögréttu“ og því réttmætara, að lionum rymii í skap. En eigi gætti jiaun liófeins fremur en fyrri dag- i.un, og' virðist hann nú hafa gleymt samþyktinni, sem sagt er að hlutað- c.gendur hafi gert, eftir ófarirnar minnisstæðu við kosuingarnar síð- ustu: Að nú mœtti blaðiuu ekki leng ur þykja sómi að skömmunum! í æð- Reykjavík, mánndagina 12. 3príl 1920 16 'öh.biaft. ifegroiniimi, sem áður er getið, titlar blaðið t. d. þann, er þetta ritar, „pólitískan spekúlant“ (!). af því tinu, að blaðið telur liann taisvert liðinn við þessi samtök, sem því er svo meinilla við: en réttmæti þcss heitis býst eg annar-s við, að vinum mínum þar veiti erfitt að rökstyðja. Að m. k. ætla eg að leyfa mér að fekora á þá að gera það, ef þeir eru menn til. Yonzka „Lögréttu“ er frá al- mennu sjónarmiði dálítið óskiljan- lt'gri — nema þannig að hún telji sig Verða að „fiima ti 1“ með elsk- huganum. Blaðið er sem sé orðið pólitíslmr forngripur, eins og vikið terður að síðar í þessari grein, og tel eg með því virðuléga til CL'ða tekið um það málgagn. Því að eí' kenna ætti það við nútímapóli- t'lcina, sem eg' vil ckki gera; þá gæti það ekki fengið annað nafn en póli- tískt viðrini. Nú er svo ástatt í þingi, að 4 — fjórir — eru þar hóparnir, að nafninu til. En mjög svo sundur- lausir flestir. Kendir við heima- s tjórnarfl 0 k kinn voru (í byrjun j- 'iigs) 9 og voru í kosningasam- b.indi með þeim 2 nýir. Nú eril þeir að liðast siuidur. í Sjálfstaðisflokks- troti voru 8, og er sama um þá sveit að segja. I „frapisóknarflokki“ svo nefndum voru 7, og í einhverskonar sambandi við 'þá 4 nýir, en mjög er það fólk ósamstætt, eins og raun gcf- tii' vitni. Vtanflokkahandalag skip- uðu 10, svo s.em greint iiefir verið, (.g munu þeir — þótt merkilegt mætti. kalla, þar sem þeir liaí’a skemsta samveru að baki — liafa vcrið einná samfeldastir. Er 11Ú rétt að líta nokkru nánar á þessa ,flokka“ og tilverurétt jmirra. II. Ileimastjórnarflokkurinn, sem er cistui', sá ljós þessa lieims fyrir alda- mótin síðnstu. Ilann myndaðist með Pcnedizkuna að bakhjalli, til and- feiöðu gegn Ilafnarstjórninni, Val- lýsknnni, eins og nafnið bendir til. k’á var barist um, livort ráðherrann (hinn „sérstaki íslenzki“) ætti að vera búsettur í Khöfn eða hór lieima. Hehnastjórnin sigraði, sem vænta i. iátti, og stóð 1111 vegur flokksins með miklum blóma, að því er virtist þrátt fyrir gengi landvarnar- og fejálfstæðisfiokks, ráðlierratíð H. Hafsteius — sem var flokknum liinn giæsilegasti foringi — eða alt fram um 1908,_ Þá varð afturförin ber, í'okknrinn varð í minni hluta og j. rakaði æ síðan. Þeir ginu við ,upp- iíiistinu“ sæla, allmargir þeirra féll- ust seinua á „hrœðmginn“ og nokkr- ir aðhyltust loks „grútinn“. Það reið pólitílv flokksins að fullu, og liefir síðan flokksheitið eitt lialdið ieifunum saman, en ekJcert mál. Flokkur þessi var þannig í raun cg vcni úr sögunni, sem „póltísk“ stofnun, fyrir nokkrum árum. En lausn sambandsmálsins 1918, nieð' 1 ■< ð'urkchningu á óskoruðu rtkissjálf- stœði landsins, moldaði hann að sjálfsögðu fyrir fult og alt. Eitt af hinum gömlu málgögnum þessa framliðna flokks er enn við lýði. Það or ,,Lögrétta“, sem þó var aldrei málpípa nema nokkurs hluta I ans — „danska hlutans“, — sem feumir köiiuðu í þá daga. Á síðari ár- 1 m liefii' blaðið lagl pólitíkina að heita rná algerlega fyrir óðal, nema bvað það liefir veitt hinum og þess- iiiii farandmönnum liúsaskjól, og gefið sig' meir að öðru, sem því læt- uv betui', sem sé fréttaskrifum og j víl. A bak við blaðið stendur því, cins og gefur að skilja, ekki lengur i'.einn pólitískur flokkur, hvorki með J jóðinni né á þingi,e/f/« einu sinni rytjur af heimastjórnarflokknum. Þetta hefir sýnt sig áþreifanlega i.pp á síðkastið, er til slíks hefir kom ð, og er það ekki nema eðlilegt (sbr. feiðastl. liaust). Af framanskráðu mun það nú •era ljóst, að það væri ætlast til meira en leyfilegt er, ef heimastjórn- íirmenn, sem verið liafa, ættu að geta hangið lengur saman — á engu. Sjálfstæðisflokkshrotið á þingi nú er eftirstöðvar af þeim iiluta þess íiokks, er „þvcrsiiné‘ var.kallað. Myndaðist það við klofning þann í l’iokknum, er stjórnarskrár-strand Sigurðar Eggerz í ríkisráðinu orsak- aði, sællar minningar. Þeir strand- menn vildu þá liætta við svo búið, cn hinn hluti flokksins ( er menn l.ölluðu „langsum“) vildu leysa mál 58 og' lioma stjórnarskránni fram, og gerði það. Ilefir það nógsamlega sýiit sig með því, er síðan liefir gerst að það var rétt pólitík, er leiddi beint til lausnar alls málsins (sam- Landsmálsins) á lireinum sjálfstæð- ifegrundvelli, eins og kunnugt er. Tilverurétti þesara floksbrota út ai fyrir sig, var í sjálfu sér lokið, þegar stjómarskrármálið, er um var cieilt, var komið í höfn. Og hlutverk í.jálfstæðisflokksins alls er kominn var á tvístring, var búið og full- komnað, er viðiu'kenning fullveldis- ins var náð, enda líta gamlir sjálf- stæðismenn um land alt svo á málið >g ct' það rétt. III. Gagnstætt því, er á sér stað nm ,.heimastjórnarflokkinn“ og „sjálf- stæðisflokkinn“ má segja að „fram- sóknarflokkurinn“ svonefndi, er nokkrum mönnum tókst að hrófla upp á aukaþinginu 1916—17, sé nýtt fyrirbrigði í stjóronálasögu \orri. Bæði af þeim sökum og öðr- cm verðskuldar hann það, að eytt sé einum kafla þessarar greinar til timræðu nm hann sérstaklega. Eftir því sem gert var heyrin- kunnugt í upphafi, átti „framsókn- arflokkurinn“ að verða einskonar bændaflokkur, og' aðalstefnumái hans átti að vera ,,samvinoumálið.“ Það er að réttu lag'i einn maður, sem ber heiðuriun fyrir að hafa komið þessum flokk á laggirnar. Það er.herra Jónas frá Hriflu, sem að sumu leyti má nú orðið kalla þjóðkunnan. Eigi skal því neitað, að Jónas er maður ýtinn og hefir gáfur í góðu meðallagi, enda eigi ómentaður. En það væri ’syncl að seg-ja. að hann væri ekki gruuaður uin græsku, og íeynsla su, er menn hafa af hon- vm, síðan er hann tók í alvöru að blanda sér í landsmál, liefir fylli- lega réttlætt þetta. Hann er ein- nver mesti æsingamaður á landi bér (jiótt eig'i heri hann það utan á sér á götunni), ofsa- og haturs- fullur gegii einstökum mönnum og málefnum, er eigi „passa“ í hans ,;kram“, og svífist einkis ef í það íer. Aðfarir hans í stjórnmálunum á síðustu árum — meira og minna bak við tjöldin —, rógur og' mann- fekemdir og blekkingar „Tímans“, eru nægt vitni þessa. Eftir læri- sveinum hans, frá þeim tíma, er haiin var kennari við Kennaraskól- ann, er það t. d. haft, að hann hafi ‘ tunclum í kenslustundunnm haldið tkammaræður um f jarverandi menn algerlega óviðkomandi kenslunni, án þess menn vissu til að þeir liefðu nokkuð til saka unnið ! Það var Jónas, sem fekk monsjör Óíáf Friðriksson til Reykjavíkur, til þess að konia hér á „r e g 1 u- 1 e g r i j a f n a ð a r m e n s k u “. Það hefir Ólafur sjálfur ,-agt þeim. or þetta ritar (einu sinni vorum við sem sé allir góðir kunningjar, áður ert þeir lögðu fyrir sig að leika „’ausnara lvðsins“ !), Stóðu þcir í snmeiningn fyrir hásetaverkfall- inu fræga á botnvörmmgunum (þótt Ólafnr færi einn á foraðið), og- höfðu þeir til þess aðúoð nokk- nrra annara, er eig'i þykir 'þörf að r.afngreina að þessu sinni Ætluðu þeir með þessu að slá meiri háttar „slag fyrir föðnrlandið“, þ. e. jafn- aðarmenskuna, en alt eiidaði með skelfingu og' varð forkóifunum til skammar, en almeuningi til mikils tjóns. Þá sá Jónas, að eigi var jarð- vegur fyrir hann á þessum vett- ang, en ,,jafnaðartn?nskuriiii‘ ‘ þeirra, sem vitanlega er ekki annaS en skrípamynd, og skrílæsingunum ann haml án efa enn þann tlag í dag. Jónas sleikii sig mjög inn á „þ versum*1 -liöfðingjana 1915—16, því að hann sá, að haon myndi geta ,,brúkað“ æsingar ’peirra út ’.im landið, enda hefir enginn flokk- ur gengið eins hroðalega í vatnið fyrir aði'a eins og „þvevsum“ þá, og fá ekkj annað fyrir en spark og liáðung. Og það getur vel verið, að euihverir þar eigi ennþá eftir að busla fyrir þá. — En þegar hér var komið var Jónas orðinn þeirrar skoðunar, að það væri betra að vinna í ,,sveit“ en í „kaupstað“, og var þá magnaður fram listi til lands- kjörs, með S. J. efstum, er flaut iun á þing. Fndir eins og „framsóknarflokk- nrinn“ var til orðinn, tók hann þegar som ærlegur „bændaflokkur“ verka- og jafnaðarmannafulltrna Reykjavíkur í samband við sig. „Samvinnnstefna“ flokks þessa á þingi var í upphafi innifalin í því oinu, að þeir unnn dyggilega saman að því, að troða Sigurði Jónssyni, gömlum manninum og öllu óvönum, upp í atvinnumálaráðherra-sætið, á viðsjálustu tímunum í atvinnumál- um 'landsins. Ágalli þesr-a manns var sá, að hann var það barn að taka þetta að sér, enda hefir stjórn- arfarið verið að sama skapi og eins cg við mátti búast Að alt hefir þc> ckki farið um koll, þrátt fyrir þetta,. ber vott um það annars vegar, sem reyndar var mörgum kunnugt, að landið stóð mörgum öðrum hlutlaus um löndum betur að vígi. að kom- i.’st af í ófriðnum, og hins vegar að 1 stjórnarráðinu voru góðir menn til a.ðstoðar, sem gátu hamlað nokkuð illum áhrifum utanaðkoinandi. Nrasta aðalverk Jónasar er að síofna blaðið „Tímann“. Þó að bann borgi ekki brúsann, liefir hann þó átt þar mikinn þátt að, og hefir það blað frá byrjun veitt hon- 1 m einkar gott færi á að sýna „list- ir“ sínar. Af blaðinu dró klíka sú rafn, er að því stóð nánast, og er Jónas þar aðalmaður, og er hún nú crðin h.onum jafnfræg. Átti blaðið að vera stofnað fyrir „framsóknar- flokkinn“ og til þess að tryggja völd hans og gengi, og verja með honum allar vammir stjóraarinnar. Tvent er það, sem Jónas hefir h.'iidið að hann gæti sérstaklega notað til þess að vinna lar.dslýðinn: S a m v i n n u h r e y f i n g i n, sem hefir átt talsverðum vinsældum að fagna víða, og ungmennafé- 1 ö g i n, sem mjög voru útbreidd um tíma. Hann gerði gér því far um1 að leggja lag sitt við hið f.yrnefnda, og við liið síðarnefnda hafði hann c crið talsvert riðinn. Þetta kom líka brátt í ljós í „Tímanum“, miklu glamri var þar básúnað útr enda útgerð blaðsins dýr, eu sjimviimufálögin auðug! Með miklu glainri var það básúnað út. að ö 11 þ j ó ð i 11 væri á þeirra bandi, ,,Tímans“ -manna, eða væri að verða það í einu vetfangi — 'þeir fáu, sem ckki væru með, vau'ii nokkrir aftur- iialdsseggir og' kaupmannáþý! — Ferli blaðsins þarf ekki að lýsa, l.ann er of kunnur tii þess. En á öilu þessu átti „framsóknarflokkur- inn að byggja tilveru sína, þvi að blaðið þóttist vera má'lgagn lians og fór mörgum orðum og stóíum 11111 þá „stefnuskrá11, er nú væri að hlaupa af stokkunym!! En sagan af öllu bröltiiiu í þessi í r, sem liðin eru, er í stuttu máli sú. að „framsóknarflokkurinn* ‘ hefir ckki þorað að ympra á einum staf í stefnuskrá, af þeirri einföldu á- fetæðu, að þeir „flokksmenn“ eru ckki samhuga um framkvæmd eins cinasta stórmáls. — Enginn „fram- sóknarmanna“ á þingi hefir nokk- ur tíma þorað að játa ,,Tímann“ vera málgagn þeirra. Svo i'ilræmt hefir blaðið verið frá öndverðu. Og úti um landið? Ekki liefir þar tekið betra við. „Tíminn“ hugði að lands- menn væru meir skyni skroppnir en þeir eru. Þeir eru ekki enn farnir að fallast á það, að gera samvinnu- hreyfinguna pólitiska. Og ung- mennafélögin liafa flest fljótlega séð, hvar fiskur lá undir steini. Llaðið fór of geist og rasandi. Ósóm- iim var of ber. Hinar persónulegu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.