Ísafold - 12.04.1920, Blaðsíða 3
3
•eins og þruma úr heifiskíru lofti.
Tim kl. 2 komu fregnmiðar blað-
í:nna og aukablöð. Umferð á götun-
um er um það leyti hvað mest, en
nú stöðvaðist hún að kalla. Fólk
j.yrpist saman í stórhópa, og ræddi
málið með ákafa og' háværð. Æs-
ingin jókst þó enn meir, er verka-
inenn komu frá vinnu, og' lá við
- jálft að þá þegar myndu verða al-
varlegar óspektir. Hvarvetna heyrð
ist kallað: „Stjórnlagarof!“
,,Stjórnbylting“ ! og ýmsir gerðUst
háværir um það, að nii hefði kon-
ungsvaldið útgefið sinn eigin
clauðadóm. Um það leyti sem stjórn
in yfirgaf stjórnarhöllina. tóku að
gerast ólæti mikil fyru’ framan
Amalíuborg. Höfðu nokkur hundr-
nð manna safnast þar saman á hall-
artorginu. TTrðu hallarbúar skelk-
aðir og var þegar kvatt þangað ríð-
j.ndi lögreglulið. Og klukkustund
sfðar höfðu eigi færri en 200 lög-
regluriddarar rutt hallartorgið og
héldu þar vörð.
Hefir Neergaarcl róið undir?
Þegar eftir að Zahle var farinn
frá Amalíuborg, var Neergaard
l.vaddur á konungsfund. Ætla menn
að það hafi verið liann, sem fékk
konung til þess að víkja Zahle frá
völdum, og er Neergaard þó talinn
gætinn maður. Bn hann þorði ekki
.fi.ð taka á sig stjórnarábyrgðina.
T- C. Christensen var ekki í Kaup-
mannahöfn þennan dag. Hann var
á fundi í Kerteminde, en var nú
kvaddur heim.
Þá er Neergaard hafði eigi treyst
sér til þess að mynda nýja stjórn,
var Piper kvaddur á konungsfund.
Piper neitaði því á eft.ir, að kon-
i iigur hefði beðið sig um það að
taka við, og engiim úr íhalds-
flokknum hefði heldur verið beðinn
um það. Bnda þótti ólíklegt, að sá
flokkur mundi fást til þess að
mynda nýja stjórn, þar sem hann
•er í minni hluta í þjóðþingihu. —
„Kolding Avis“ segir, að þeir I. C.
Christensen og Neergaard hafi ráð-
dagt konungi að stofna bráðabirgða-
ráðuneyti og síðan yrði kosningar
Tátnar fram fara tafarláust. Blaðið
segir ennfremur, að konungur hafi
beðið þá að mynda nýtt ráðuneyti,
en þrátt fyrir það, þótt íhaldsmenn
liafi heitið þeim stuðningi, ]>á hafi
{;eir ekki viljað það. Þykir blaðinu
petta ótrúlegt, en sé það satt, þá
sýni það, að konungur sé kominn í
klípu, því að menn þeir, er hann
treystir á, bregðist honum þegar
mest á ríður.
StjórnarfLokkarnir létu það þeg-
ar í ljós, að þeir myndi gera alt,
sem í þeirra valdi stæði, til að koma
í veg fyrir það, að nýjar kosningar
iæri fram eftir gömlu kosningalög-
unum og kröfðust þess, að ríkis-
þingið yrði þegar kvatt saman. En
það átti ekki að koma saman fyr en
14. apríl. Má af þessu sjá, að þeir
flokkar hafa sigrað í deilnnni, enda
þótt enginn geti enn sagt um það,
hvernig fer í Danmörk. Skeytin,
sem birt eru hér í blaðinu í dag,
benda til alls annars en þess, að full
kominn borgarafriður muni komast
þar á bráðlega.
Erl. símfregnir.
Frá fréttaritara ísafoldar.
Khöfn 7. apríl.
Ofbeldisverk í írlandi.
Símað er frá London, að 60 lög-
ISAFOLD
reglustöðvar í Irlandi hafi nýlega
verið lagðar í auðn af oppreistar-
mönnum og 22 skattaskrifstofur
rændar.
Fjárþröng Tyrkja.
Ríkissjóður Tyrkja er nú að selja
Hstaverk soldáns og dýrgripi.
Frakkar setjast í þýzkar borgir.
Símað er frá Berlín, að franskar
liersveitir hafi í dag lagt undir sig
borgirnar Frankfurt, Darmstadt,
Hanau og Dieburg og ætli að lialda
þeim þangað til landvarnarlið Þjóð-
verja er hörfað í burtu (úr Ruhr-
héraðinu).
Þikkipið „¥altýf“
ið J»f.
Þrjátíu menn farast.
Því miður eru menn nú orðnir
úrkula vonar um að þilskipið Val-
týr, oign Duns-verzlunar muni
koma fram. Lagði það út liéðan
21. febr. eða fyrir rúmum sjö vik-
um og hefir skipsins hvergi orðið
vart síðan 28. febrúar. Þá sást. til
skipsins af öðrum skipum skamt frá
Vestmannaeyjmn. Br talið líklegt,
að skipið hafi farist í ofsaveðrinu
‘28.—29. febr. Hvergi hefir neitt
rekið úr skipinu svo menn hafi orð-
ið varir við og er því ekki fengin
sönnun fyrir því að það hafi far-
íst. En útivistin er orðin svo löng,
’ð ]iað er óhugsandi að skipið hafi
komist af. Vistir eða vatn hafði skip
i ekki nema til venjulegrar íitiveru
og mundi hvorttveggja fyrir löngu
þrotið ef skipið væri ekki liðið
nndir lok.
Þrjátíu manns hefir sjórinn her-
nmnið úr íslenzka sjómannahópn-
um að þessu sinni, unga og starfs-
fúsa dngnaðarmenn. Er það til-
finnanleg blóðtaka- Skipshöfnin,
sem landið á að þessu sinni á bak
að sjá var að mörguleytifyrirmynd
Skipstjórinn, Pétnr M. Sigurðsson.
hefir verið talinn duglegasti afla-
maður sem stjórnað hefir þilskipi
héðan ur bæ, og þeir sem kunnugir
eru honum og starfi hans, staðfesta
þann vitnisburð. Og' haim kunni að
velja sér menn. Til hans safnaðist
jafnan úrval manna, svo að tæp-
lega munu nokkurn tíma hafa verið
f.aman komnir jafn duglegir menn
og góðir fiskimenn, á einu skipi,
eins og var á skipi því sem nú er
gengið í greipar Ægis.
Allir voru mennirnir á bezta
aldri, allflestir milli tvítags og þrí-
tugs •og innan við tvítugt. Margir
voru þeir ókvæntir, en munu samt
flestir hafa átt fyrir vandafólki að
sjá. Þau verða því mörg heimilin,
er mist hafa aðalstoð sína við þetta
hryggilega slys.
Hafísinn.
Símað er frá Bolungarvík, aðgeng
ið liefði verið þaðan upp á fjöll, og
'aðan upp á fjöll í gærdag, og
hefðu fjallgöngumennirnir séð ís
norður af ísafjarfiardjúpi, og töldu
áreiðanlegt, að hann væri fyrir öll-
um ströndum, austur fyrir Horn.
Sóttvarnarnefnd
rikisins.
Nefndarmenn segja allir af sér.
Svo sem kunnugt er, skipaði
stjórtiarráðið þriggja manna nefnd
til þess að sjá um sóttvarnir ríkis-
ins. \'orn í þeirri nefnd þeir Guðm.
ITannesson prófessor, Stefán docént
Jónsson og Garðar Gísláson kaup-
rnaður.
Þegar inflúenzan barst hingað í
vetur, var Garðar Gíslason erlend-
is, en í hans stað tók Magnús hér-
p.ðslæknir Pétursson sæti í nefnd-
inni. um 10. febr.
Nefncl þessi hefir starfað síðan
með venjulegu landlæknisvaldi og
séð um allar sóttvarnir ríkisins und-
ir yfirstjórn landstjórnarinnar.
Tókst nefndinni að vísu ekki að
koma í veg fyrir það; að sá sjúk-
oónrar, sem geisað hefir undanfarið
og alment hefir verið kallaður infiú-
enza, hvort sem það er rétt eða ekld,
fcærist hingað, en mikið starf hefir
nefndin þó unnið í því, að hindra
að sóttin breiddist út til annara hér-
p.ða landsins.
Nú má heita, að sjúkdómur þessi
sé nær um garð genginn. og því eigi
fcráðnauðsynlegt að nefndin haidi
áfram störfum iengur. Munu nefnd-
PO’menn ailir hafa verið sammála um
það, því þeir hafa allir beðið stjórn-
ina um lausn. Reið Magnús Péturs-
son á vafiið fyrra laugardag
cg ritaði stjórninni bréf, þar sem
h:mn skýrir frá því, að hann álíti
eigi nauðsynlegt að nefndin haldi
á.iram störfum, en la verði hann að
iHa svo á, að þau störf, sem nefnd-
in hafi haft með höndmn, ættu að
í, last einum manni, nefnilega land-
hekni. Það hafi og verið skoðun
læknafundarins í sumar og alþingis.
A þriðjudag sög'ðu hinir nefnd-
armennirnir af sér.
Það dylst engum, að hér er um
J að vandamál að i'æða, sem nauðsyn
er á að tryggilega sé um búið. Hve-
nær sem er má búast við næmum
s.'úkdómum hingað til lands. í ná-
grannalöndunum geisa drepsóttir
plls konar, og skipakomur híngað
lara æ vaxandi. Það er því vonandi,
að stjórnarráðið búi svo um hnút-
pna, að í sóttvörnunum sé eins mikil
trvgging og frekast er unt.
Sjúkraskýli
á Eyrarbakka.
Æði mörg ár eru liðin síðan að
menn fóru að finna til þess óhagræð
is, sem að því er, að liafa engan
. pítala austanfjalls. Því oft er það
erfitt, einkum þó að vetrarlagi að
flytja sjúklinga til Reykjavíkur,
sérstaklega þegar þörf er skjótra
læknísaðgerða, sem ekki verða fram
k’væmdar nema á sjúkrahúsi.
Rangæingar komu sér upp sjúkra
skýli fyrir nokkrum árum á Stór-
ólfshvoli. Er það að vísu lítið mjög,
(.n hefir þó komið að mjög góðum
notum það sem af er. Skýli þetta
var reist fyrir frjáls samskot sýslu-
búa með tilstyrk landssjóðs og ann-
ast sýslan rekstnr þess. Ei það eina
sjúkraskýlið ahstanfjalls.
TTndanfarin ár bafa Eyrbekking-
ur haft viðbúnað til þess að koma
upp sjúkrahúsi þar í kauptúninu.
Hafa þeir safnað fé til þess og ýtt
málinu áfram að öðru levti, og er
nú s-vo komið, að fullráðið er að
i'áðast í húsbygginguna þegar á
komanda sumri, svo framarlega
sem unt verður að ná í byggingar-
cfni. Er staður valinn handa sjúkra
húsinu, hinn bezti sem völ er á, norð
an við tjörn eina skamt fyrir austan
kaupstaðinn. Er í ráði að sjúkra-
húsið fái þar allstóra lóð og verði
gerður garður umhverfis húsið og
prýddur sfcaðurinn eftir því sem
íöng eru á. Er áhugi manna mikill
íyrir því, að sem snoturlegast verði
gengið frá öllu umhverfi sjúkra-
hússins.
Teikninguna af sjálfu húsinu
hefir Guðjón Samúelsson húsameist
pri gert. Verður það tvílyft stein-
steypuhús, 19 metrar á lengd en 9
á breidd- Frágangur allur og út-
búnaður verður hinn vandaðas'ti og
eftir nýjustu tízku. Er gert ráð fyr-
ir, að húsið talci 20—30 sjúklinga.
Kostnaður búast menn við að verði
á annað hundrað þúsund krónur.
Er hér ráðist í mikið fyrirtæki og
jrarft. Munu forgöngumenn vænta
styrktar af opinberu fé til fram-
kvæmdanna, en allmikið mun þegar
hafa safnast með frjálsum samskot-
um á Eyrarbakka og í ýmsum sveit-
um Arnessýslu.
Ur Snæfellsnessýslu.
Hér má með sanni segja að gangi
á ýmsu. Tíðarfar óstöðugt fram úr
öllu lagi. Aflaleysi vestan til á Snæ-
fellsnesi þá sjaldan komist verðuv
á sjó vegna ótíðar. Til dæmis eru
hlutir í Ólafsvík og Sandi ekki
meiri en *4 til % partur við það
sem var í fyrravetur um sama leyti.
Þá er ekki betri tíð fjrrir landbænd-
ur, því ðhætt má segja að varla
hafi skepnur verið látnar út fyi’ir
liúsdyr síðan viku fyrir jól og það
á beztu útbeitarjörðum, og má það
kalla æðilangan innistöðutíma hér,
cnda eru margir bændur hér um
slóðir afarilla staddir með hey, sem
von er til, og er því fyrirsjáan-
legur fellir að meiru eða minna
leyti í sumum sveitum hér. Því að
þó tíð fari nú batnandi er mikið
spursmál hvort fénaður er alment
svo í standi að hann geti lifaS á
jörðinni þó hún komi undan klaka
nú þegar. Það er hörmulegra en
að orðum taki hversu ógætilega
fénaður er settur á heyin að haust-
inu, altof víða. Það hefði áður fyr
c-kki þótt ofgóðiu’ ásetningur þótt
alment hefði verið svo ásett að
gefa mætti til góuloka. Og varla
getur það heitið vansalaust að fella
úr hor og fóðurleysi í vor, þar sem
kjöt og afurðir voru í jafngóðu
verði og var síðastliðið haust. —
Manni sýnist það mundi hafa verið
óneitanlega meiri búhnykkur af
hændum að reka fénað sinn t.il slátr
unar í kaupstaðinn í haust helcl-
ur en flytja nú daglega smá hung-
urlús áf heyi á sleðum eins og átt
hefir sér stað nú. Til dæmis liefir
maður séð bændur koma úr kaup-
stað með eina og tvær heysátur á
sleðum og má geta nærri að sá hey-
fengur er dýr og íiær skamt fyrir
heylitla menn. En þökk sé þeim
Stykkishólmsbúum, sem getað og
riljað hafa hjálpað um hey. En því
miður eru þeir víst fáir, sem von er,
því heyskapur er þeim varla greið-
ari en hændnm til sveita. En maður
skyldi ætla þar sem jafn fátíðar
eru sigiiugar að vetrinum sem í
Hólminn, að kaupmenn mundu að
haustinu leitast við að hafa nokkrar
byrgðir af fóðurbæti, en svo er ekki
Aðeins ein verzlun, Tang & Riis,
hafði nokkurn forða, þó ekki full-
nægjandi fyrir sína viðskiftamenn
hvað þá lianda viðskiftavinum
hinna annara verzlana.
ReykjaYíknrannálL
Hafís. Fyrir utan ísafjörð var kom-
ið hrafl af hafís á fimtudag. En vegna
stórhríðar varð þá ekki séð, hvort ísinn
væri mikill eða kominn víða. Má búast
við hinu versta, ef sama veðrátta helst
og verið hefir undanfarna cl iga.
Austan yfir Helliðheiði er oss sím-
að, að liorfur séu illar í upp-
sveitum Árnessýslu. Fénaðui er yfir-
leitt í slæmu standi og fjöldi manna
búinn með alt hey handa útifénaði, og
eiga aðeins eftir lítið handa kúm. Eiga
S rnesingar von á einhverju af síld til
skepnufóðurs og er talið að það muni
geta bjargað flestum, ef ekki verður
framhald á harðindunum. En ef þeim
heldur áfram, er voði fyrir dyrum.
Jón Helgason prentari og ritsýjóri
varð nýlega fyrir þeirri miklu sorg, að
missa tvær dætur sínar, sína hvorn
daginn.
Mokafli hefir verið í páskavikunni í
verstöðunum austanfjalls. Komu þá
fyrstu gæftirnar á þessari vertíð. Var
svo mikill aflinn, að vélbátar tvíhlóðu
suma dagana og gekk fiskur alveg upp
í landsteina, svo að sums staðar fjaraði
hann uppi.
Póstmeistarastaðan á Akureyri. Um
bana sækja þeir Finnur Jónsson póstaf-
‘•leiðslumaður þar, GuðmunJur Bergs-
son fyr póstai'greiðslumaður á ísafirði,
og Jón Sigtryggsson eand. jnris.
Alþýðufyrirlestrar Háskólans falla
niður í vetur vegna þeirra truflana, er
orðið hafa á vegna sóttvarranna.
Þórólfur, hið nýja skip Kveldúlfs-
félagsins, liggur nú hér á innri höfn-
inni. Er það mikið skip og fagurt, af
sömu gerð og Skallagrímur. Skipstjóri
þess er Guðm. Guðmundsson frá Nesi,
sem lengi hefir verið í þjónustu Kveld-
úlfsmanna og er reyndnr og þektnr
dugnaðarmaður, eins og liann á kyn til.
Jacohsen, danski endurskoðunarmað-
urinn, sem hér dvaldi um hríð í vetur,
er væntanlegur hingað aftur að tveim
mánuðum liðnum. Hann hafði nóg að
starfa meðan hann var hér og allmarg-
:r kaupsýslumenn bíða komu hans hing-
að aftur til þess að koma bókfærzlu
þeirra í sem haganlegast horf. En Ja-
cohsen gerir hvorttveggja, að endur-
skoða reikninga og koma nýtízku fyrir-
komulagi á bókfærzlu manna.
Iðunn, V. hefti 4. árgangs flytur að
þessu sinni ýmsar allgóðar greinar, svo
sem: ,,Andleg víking norrænna menta-
manna“, eftir Dr. Vineent Næser, sem
hann hélt á fundi í hinni íslenzku Kaup
mannahafnardeild Norræna stúdenia-
sambandsins, grein um Galdra-Loft Jó-
hanns Sigurjónssonar, eftir ritstj., smá-
sögu eftir Leonard Merrick: „Skáldið
og konan hans“, kvæði eftir Z. Tope-
lius: ,,Á Rúnárströnd“, þýtt af Huldu,
„Guðsþjónusta í musteri hugsjónanna' ‘
eftir G. Brandes, „Svikamylla dýrtíð-
\
t