Ísafold - 29.11.1920, Side 1

Ísafold - 29.11.1920, Side 1
Simar 499 og 500. Ritstióri: Vilhjáimur Finsen. ísafnidarpreutsmiðia XLVII. árg. Athygli margra vakti það, sem erlend skeyti fluttu nýlega um timmæli dönsku stjórnarinnar við- víkjandi tillögum viðskiftanefndar þeirrar, er Danir stofnuðu í haust. Segja skeytin svo frá. að stjómin hafi hafnað öllum tillögum nefnd- arinnar, og telji óþarfar til nmbóta á gjaldeyrislækkuninni, því að hið almenna verðfall á heimsmarkaðin- um muni haf{l í för með sér, að ]>etta lagist smátt og smátt. Þetta þótti miirgum gleðitíðindi, því af því mátti ráða, að dönsku stjórninni segði ekki þyngra lmg- ur en svo um útlitið á heimsmark- aðinum, að hún teldi óþarft að gera frekari ráðstafanir til umbóta á gjaldeyrislækkun og öðum við- skiftaörðugleikum iandsins, og' að hún þættist sjá glögg merki þess, að nú væri veruleg von um, að öll verzlunarviðskifti væru að komast í lietra horf- Mörgum hér fanst þetta að vísu of mikil bjartsýni, því að ekki ber neitt á því hér hjá oss Islendingum, að verðfall alment sé í aðsigi. Bn nú hefir sendiherra Dana sent MorgunMaðiim skýrslu, er sýnir á liverju danska stjórnin byggir þessar skoðanir. Leggur hún til grundvallar hagstæðari verzlimar- jöfnuð Dana síðasta ár en hið fyrra, ennfremnr samþyktir þær, sem gerðar voru á alþjóðaráðstefnunni í Brussel, og að síðustu það útlit, sem nú er fyrir alment verðfall á nauðsynjavörum á heimsmarkaðin- um. Af öllu þessu þykist stjórnin geta látið viðskiftalíf landsins hlutlaust, að því leyti, að þrengja ekki enn innflutningshöft né lögleiða víðtæk ari vöruskömtun en nii er þar í landi. Það virðist því ekki vera mælt út í bláinn það álit hennar, að eitt- hvað fari að rakna úr viðskifta- kreppunni, og verðfall sé í nánd. Þess ber líka að gæta, að þó við Is- lendingar höfum enn ekki komið auga á neina verulega breytingu til batnaðar, þá er ekki fyllilega tak- andi mark á því. Danir standa nær heimsmarkaðinum en við, og hafa því hetra yfirlit yfir það, sem þar fer fram og máli skiftir í þessu efni. Og vitanlega færi stjórnin ekki að mæla á móti þýðingarmikl- um umbótum, ef hún sæi þeirra nolckra þörf. En það sem eftirtektarverðast er í þessu sambandi er það, að stjórn- in er auðsjáanlega mjög á móti öll- um hömlum og höftum á viðskiftun- um. Br henni að fullu Ijós öll þau óþægindi, sem stafa af hverskonar innflutningsbanni sem er, þó þau kunni að verka eitthvað hæt-andi í svip. Og jafnframt er það eftirbreytn- isvert, hve mikla áherslu Danir leggj-a á það, að afla sér nýrra og tryggra sölnmöguleika fyrir afurð- ir sínar, og hve ríkt þeim er í hug að auka verzlunarsambönd sín. Reykjavík, Mánudagino 29. nóvember 1920. 49. tölublað. Gætum vér íslendingar lært margt af þeim í því efni. Því of mikið tómlæti á sér hér stað hvað það snertir. Það liefir tiltölulega lítið verið nm það mál talað upp á síðkastið. Þð liefir verið töluverður undirbún- ingur gerður til þess að komast að einhverri niðnrstöðu, og eftir áreið- anlegum heimildum höfum vér það, að stiórnin muni ætla að leggja fyr- ir þingið í vetur fossafrumvarp. Eim veit enginn óviðkomandi hvernig það er, hvort það er sniðið eítir áliti uieiri liluta eða minni lduta fossanefndarinnar eða soðið úr þcim báðum. Þá Iiefir Verkfræðingafélagið haft fossamálið á dagskrá á fund- um, sem haldnir hafa verið ný- lega. Sátu þá fundi, auk með- lima Verkfræðingafélagsins, ráð- herrarnir tveir, sem heima voru, Klemeuz dónsson, stjórnarmeðlim- ur „Titan“ -félagsins norska og fossanefndarmennirnir flestir. Urðu umræður miklar þar og á fyrri fundinum 'h.öfðu ,svo margir beðið um orðið, er áliðið var næturinnar, að fresta varð fundinum. Og á síð- ari fundinum var heldur elkki unt að Ijúka umræðunum, svo þriðji fundnrinn verður haldinn. Skoðanir fundarmanna voru mjög ólíkar, svo sem við er að bú- ast. Er húist við því að einhver fuudarsamþykt verði gerS á næsta fundi og verður fróðlegt að heyra í hvaða átt hún gengur. — Tókuð þér nokkuð lán fvrir ríkisins hönd í utanförinni? — Nei, ríkið tók ekkert lán. Það er áform mitt að sporna af fremsta megni á móti nýjum lántökum fyrir ríkissjóð eins lengi og hægt er, nema þá til sérstakra framkvæmda, sem bera arð. Lánin, sem aðar þjóðir taka nú, eru afskaplega dýr. Danir urðu að taka 25 miljóna króua lán í Ameríku, af því að þá skorti fé til þess að greiða ýmsan kostnað er sameining Suðurjótlands við Dan inörku hafði í för með sér. Og Norð- menn hafa einnig nýlega tekið stórt lán í Bandaríkjunum, en stjórnin atlaði sér með því að hækka gengi norsku krónunnav. Hún hækkaði lika í bili, en féll svo aftur litlu síð- ar niður fyrir náfnverð. Annars verður láni Norðinanna varið til þeSvS að borga skuidir ineð í Ame- ríku og borga skiþ í Englandi, er þeir eiga þai* í byggingu. — Það er skoðun mín, segir ráð- herra að lokum, að alt útlit sé nú til þess að eitthvað t'ari að breytast ti! batnaðar hvað á.standið hér heima sriertir. Það hefir vei*ið hljótt um gerðir Dýraverndunarfélags íslands und- anfarið. Alt of liljótt, því það mál- efni, sem félagið berst fyrir, vemd- un dýranna fyrir illri meðferð hugs- unarlausra eða grimmlyndra manna, er svo göfugt, að ætla má að allir góðir menn fylgdust með á- hnga með því, sem félagið keinur í framkvæmd í þessu efni. Með Gu'llfossi kom Miagnús Guð- niundsson fjármálaráðherra heim úr utanförinni. Hittum vér haun að máli fyrir stuttu og spurðum hann tíðinda. — í’járhagsvwndræðin gera aÞ staðar vart við sig, segir ráðherr- ann. Eg hvgg a ð það sé engu minni peningakreppa í útlöndum en hér Leima. T. d. í Svíþjóð, þar sém menn skyldu ætla að viðskiftalífið stæði í miklum blóma, eru mikil peninga- vandræði nú sem stendur. Gengi sænsku krónunnar er svo hátt, að aðrar þjóðir vilja ekki verzla við þá, svo framleiðsluvörurnar hrúgast upp í laudinu. Og eftirspurnin er engin. Vegna þess er mjög lítið nm „íljótandi“ fé í Svíþjóð, en hagur Svía er þó ágætur. Mér er kunnugt um það, að það er mikið vegna þessa að eigi hefir verið hægt að selja íslenzku síldina í Svíþjóð. Þeir liafa ekki peninga handbæra til þess að borga hana með. Menn mega ekki ætla, að félagið sé aðgerðalaust. Það á meðal með- limanna fólk, karla og konur, sem eru sístarfandi í þjónustu þess, líta eftir því hvenig farið er með skepn- ur, færa sínar bækur yfir það, og þeir eru því miður ekki fáir, sem komast þar á „svarta listann* ‘. En þeim fer þó heldur fæ'kkandi að sögn, því með því sí og æ að prédika fyrir fólkinu hér í bæ og upp til sveita að ill meðferð á dýrum er svívirðileg og eigi sæmandi siðuðn fólki, hefír áunnist mikið. Samvisk- an vaknar fyr eða síðar hjá þeim, sem eitthvað gera rangt, hvort held ur er mönnum eða dýrum. Vér höfðum uýlega þá miklu á- nægju að skoða mannvirki þau, sem Dýraverndunarfélagið hefir gera látið inni í Tungu, í þeim tilgangi að gera ferðamönnum fært að láta fara vel um hesta þeirra, er þeir koma til höfuðstaðarins. Fyrir nær tveim árum keypti Dýraverndunarfél. eignina Tnngu fyrir 40,000 krónur. Var þar gert hesthús allmikið, ráðsmaður ráðinn Óskar Gíslason frá Miðdal, og það boð látið út ganga, a® ferðámanna- hestar væru hýstir og teknir í fóð- ur. Á árinu 1919 voru hýstir þar alls um 1100 hestar og 900 fjár. margt a? því auðvitað marga sólarhringa í seun, jafnvel vikur og mánuði. Kom í ljós að húsin voru of lítil og* því nauðsynlegt að þau væru stækk uð. Og' í þá stækkuu var ráðist í sumar, því miður þó a,f alt of litlum efnum. En stækkunin kostaði t;ép 10.000 kr. Nú or rúm fyrir 50 liesta þar inn frá í fyrirmyndar hesthúsnm, loft- góðum, björtum og hreinlegum, auk þess sem þar er fjós, fjárhús, tryppahiis, hundasfíur, stór hey- hlaða og rúmgott loft til þess að geyma farangnr ferðamanna. Gjald ið fyrir hestinn á sólarhring, fóðnr og hirðing, er 4 kr. og má það heita ódýrt. Komi menn með hey með sér, er tekin aðeins ein króna iyrir luisnæði og hirðingu. Svo sem sjálfsagt er. er það eigi ætiun félagsins að græða. á þessn. Enda sést það ljósast á því, að tekjuafgangur í fyrra var aðeins 2000 kr., en var þá ekkert reiknað frá fyrir fyrningu húsanna. svo í raun og veru var tekjuhalli á rekstr inum. Vér viljum alvarlega ráða öllum ferðamönnum til að láta Oskar Gíslason geýma hesta þeirra í hús- unum í Tungu. Það ætti alls ekki að leyfast, að ferðamenn láti hesta sína hýma í vondum veðrum,þreytta og svauga, í portum hér í bænum. E11 slíkt er því miður albítt, eig- endum til lítils sóma. Dývaverndunarfélagið a sannar þakkir skilið fyrir að hafa 'komið þessu í framkvæmd, og það er ósk vor, að það mætti aukast svo og magnast í starfseminni, að hver maður færi að skilja það, að góð meðferð á skepnum hlýtur að vera eigandanum sjálfum mesta gleði- efnið. Wilson og mótþróinn gegn honum. Fyrir rúmum tveimur árum var ekki um annan mann meira talað i veröldinni en Wilson, þáverandi Bandaríkja foi*seta.l augum margra miljóna manna var liann hetjan, brautryðjandinn til mannúðar og þjóðskipulags-umbóta. Hann var taliun allra manna' líklegastnr til þess að ráða fram úr vandræðuni þeim og leysa 'þær þrautir, sem mannkynið var komið í í lok heims- ófriðarins. Hann einn liafði dregið hreinar línur, var skýr og fastnr fyrir í þeim aðalatriðum, sem hann kom fram með um alheimsstjórn- málin. Og þau aðalatriði sættu mjög lítilli mótspyrnu. En þau vöktu ó- vanalegan fögnuð. Þá voru þjóðim- ar í raun og veru þyrstar í frið, og tóku því tveim höndum hollvæn- legum og hyggilegum ráðum til varnar framhaldandi eða síðari styrjöldum. En gengi þessa manns hnignaði rndarlega fljótt. Á örstuttum tíma var sem biásið væri burtu öllu því áliti og trausti, sem þjóðir og ein- ■staklingav liáru til lians. Og það varð með svo undarlegum hætti, að menn hafa enn í dag ekki skilið, með hverju móti það hefir orðið. Það þykir eitt af hinum furðuleg- ustu fyrirbrigðum styrjaldarinnar. Og enn eru ýmsir að leita iað or- sökum þess og eru þar ærið ólíkar orsakir lagðar til grundvallar. Nýlega birtist grein um þetta efni í amerísku blaði, „Glenboro Gazette“, eftir ritstjóra ]>ess. Tel- ur hann svarið ofureinfalt. Orsökin sé alveg sú sama og kom fram mót- spyrnunni móti Kristi á Gyðinga- landi. Prestahöfðingjarnir og aðrir oddborgarar þóttust sjá, að veldi þeirra og velg^ngni væri lokið, ef Kristur lifði og kæmi kenningum sítium óhindrað út til fólksins. — Þess vegna hafi þeir tekið það ráð, að stofiijj til æsinga og mótþróa gegn lionum, því þeir hafi ekki séð sér a8ra leið sigurvænlegri. Nákvæmlega eins hafi óvinir Wil sons foraeta. farið að. Þeir hafi séð, að þeir áttu þar sem hann var öflugan og ákveðinn mótstöðn- ntann, sem mundi, ef hann fengi að hrinda úrlausnartilraunnm sín- um í stjórnmálum heimsins í fram- kvæmd. ioka leið þeirra til áfram- baldaudi velgengni. En óvinir hans vorn auðvitað allir, sem höfðti hag af sama þjóðfélagsfyrirkomulagi, sífeldum styrjöldum og ófriði milli þjóðanna. En móti því barðist Wil- son með oddi og egg. Þessir óvinir hans höfðu úti allar klær.Þeir þeýttu upp kringum kann pólitisku moldviði'i út af stefnum þéim, sem haim tók í sambandi við stríðið, og' létu ekkert tækifæri ó- notað, er verða inætti ‘hugsjóntnn liáns til linekkis, eða. sem tafið gæti fyrii* að þær kæmust í framkvæmd svo ört, sein Wilson óskaði. Þeim tókst að gereyða markmiði hans á mörgum sviðum og ófrægja hann í augum þjóðar sinnar og alli’- a-r samtíðar innar. Þeir notnðu ýms meðöl, báru á harni ósannar sakar- giftír og notuðu allar tilraunir til þess að stemma stigu fyrir fram- gangi þeirra mála, sem hann taldi heiminum mikilsverðust. Þetta hafði sín tilætluðu áhrif, segir blaðið, margir flokksbræður hans og fylgismenn flúðu undan merki hans og létu hvarflast yfir í flokk mótherjanna. Foringinn, sem þeir höfðu áður trúað á, varð nú stórhættulegur maður, sem var- ega. var takandi uiark á- í þessu segir ritstjórinn að liggi lmignun sú á trausti því, sem menn báru til Wilsons, en ekki í því, að inenn hafi komist að ratui um, að ógertiingur væri að koma áí.uga- má';;:L>\ haus í framkvæmd. Blaðið endar á þvi að segja, að Wilson sé langt á undan sinni samtíð. Og sagan muni eitt sinn minnast hans, sem eins hins allra mesta og víðsýnasta manns. Hann hafi verið stjórnspekingur með vakandi mannúðarhugsjónir, og mikil líkindi séu til þess, að hægt

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.