Ísafold - 29.11.1920, Side 3
ISAFOLD
8
Frá Grikklanði.
nm 300 kr. í peningum, er legið
Jiöfðu á borðinu og gólfinu. Félag-
ur hans tveir, B og H biðu fyrir ut-
an og gaf hann þeim nokknð af
peningunum og bauð þeim í bifreið
inn að Elliðaám. Frá Viðskiftafé-
laginu stálu þeir A og B 40—50
pörum af skófatnaði og um 10 þús-
und cigarettum, sem þeir seldu N.
Ennfremur gefur A þær upplýsing-
ur, að B hafi sagt sér að hann hafi
brotist inn í búð á Grettisgötu í vet
ur og stolið þar miklu af vörum. —
Það var frímerkjaþjófnaðurinnsem
kom upp um A. Einn þeirra manna,
sem keypt hafði frímerkin, gerði
lögregiunni viðvart, þegar hann
frétti að frímerkjum hafði verið
stolið á Hagstofunni. Var A þá kall
aður fyrir af lögreg'lunni og játn-
ing hans, síi sem hér fer á undan
í aðaiatriðum, varð til þess, að hinir
«ökudólgamir náðust.
Fjárhagsnefnd bæj&rstjórnarinn-
ar hefir lokið við samningn fjár-
hagsáæt.lunar bæjarins fyrir næsta
iái- og er hún nýlega komin fyrir
ahnenningssjónir.
Reikningsveltan er nokkru lægri
nú en í fyrra, 1.824.440 kr., en var
þá yfir 370 þús. kr. hærri, eða
2.196.846 kr. Er lagt til að nú verði
jafnað niður á bæjarbúa 1.325.106
kr., og er það 345 þús- kr. minna en
í fyrra.
Það er því auðséð, að fjárhags-
nefnd hefir haft vilja á að draga
aiokkuð úr gjöldum bæjarins og af-
stýra því, að jufn lóforsvaranleg
gjaldabyrði yrði .lögð á bæjarbúa,
í ár, eins og raun varð á í fyrra.
Enda voi-u útsvörin svo gífurleg þá
,að mönnum hraus hugur við, og það
er farið að koma á daginn nú, að
álögurnar hafa verið mikils til of
þungar flestum gjaldendum. Hagur
ananna hefir breyzt svo átakanlega
dil hins verra, fjárþröng gerir hvar-
vetna vart við sig, og útlit fyrir,
-að margir þeirra, er þyngstu byrð-
•arnar hafa borið, verði ekki eins
•aflögnfærir framvegis eins og verið
hefir undanfarin ár. Útsvörin hafa
goldist illa í ár og það af þeim á-
*tæðum, að menn hafa ekki pen-
ánga. Fjara er komin í stað flóðsins,
«om verið het'ir undanfarin ár.
En þó illa gangi með innheimturn
ar í ár, þá er því miður ekki ástæða
ítil að ætla, að betur gangi næst.
Kreppan sem nú stendur yfir, er
líkleg til þess að hafa nokkuð var-
-.anleg áhrif á efnahag manna; að
minsta kosti er sjálfsagt að gera
a-áð fyrir því, að ástandið breytist
'ekki svo fljótt til bóta í heiminum.
Því er engin fásinna að búast, við
því, að hin áætluðu útsvör fyrir
uæsta ár verði bæjarbúum enn
þyngri byrði en þau voru síðasta
■ár, þó nokkru lægri sé upphæðin nú
en þá.
Útgeiðarmenn og kaupmanna-
etéttin hafa undaní'arin ár borið
meginið af gjöldum bæjarins. í
fyri'a bar mikið á útsvarshækkun
hjá niiðlimgsstéttunum, vegna þess
vitanlega, að kirkingur var þá kom
inn nokkur í blómlegustu atvinnu-
vegina, sem mest höfðu borið áður.
En eigi hefir stærri atvinnurekend-
xim vegnað betur í ár en í fyrra,
heldur þvert á móti. Má því búast
við, að gjaldabyrðin færist á þessn
Myndin hér að ofan er af Alex-
ander fyrverandi Grikkjakonungi,
og er hún tekin á tröppum hallar
hans í Aþenuborg.
Venizelos hug'saði sér gott til
glóðarinnar, er konungur lézt af
blóðeitrun um daginn, og ætlaði þá
að gera Grikkland að lýðveldi. En
við atkvæðagreiðsluna, sem fram
var látin fara, var mikill meiri hluti
með því, að hjóða Konstantin kon-
urna en í fyrra, því einhversstaðar
verður að taka peningana. En þá
má spyrja, hvort þær stéttir megi
við frekari gjaldabyrðum en orðn-
ar eru. Og þeirri spurningn má hik-
laust svara neitandi. Útsvarsbyrðin
er orðin svo tilfinnanleg ölhnn
þorra hinna lægri gjaldenda, a® á
það er engu bætandi.
Þess vegna verður að taka upp
uýja stefnu ef vel á að fara. Það
verður að hætta austrinum, sem ver
ið hefir með fé bæjarins undanfarin
ár og reyna að byggja fjárhagsmál
bæjarins á heilbrigðum grundvelli.
Eins og nú standa sakir, byggist
fjárhagsjöfnuður bæjarins á rán-
yrkju, seni. ómögulega getur bless-
ast til lengdar. Gjöldin eru marg-
falt mfiiri en í Öðrum kaupstöðum
landsins, bærhvn í stórsfeuldum, og
það isem verst er: mestur hluti
gjaldanna fer í ýmislegt, sem ekk-
ert varanlegt sést eftir af, — renn-
ur út í sandinn.
Stjórn bæjarins kostar 133.100
lcr. Helstu enibættismenn bæjarins
fá hærri laun en þeir seni best eru
launaðir af starfsmönnum ríkisins,
þar með taldir ráðherrar og hæsta-
réttardómarar. Laun borgarstjóra
eru áætluð frek 14 þúsund krónur
á ári 0g skrifstofukostnaðnr hans
um 30 þúsund krónur. Bæjargjald-
kerinn hefir í laun 10.680 kr. og
skrifstofukostnaður hans er 20.000
kr., samt. 30.680 kr.Til samanburð-
ar niá benda 4 að aliUr árskostnaðr
við ríkisfjárhirsluna var rúmlega
12.000 kr. síðasta ár. Laun bæjar-
verkfræðings eru 14-000 kr., laun
byggingarfulltrúa 5.925 kr. og skrif
stofukostnaður 3.500 kr. Kostnað-
ur við bæjarstjóm er 15.000 kr.,
laun brunamálastjóra 5.925, laun
umsjónarmanns með eignum bæjar-
ins kr. 6.400 og ræsting borgar-
s< jóras'krifstofunnar kr. 7.500. —
A.uðvitað er það ekki nema sjálf-
sagt að bærinn borgi starfsmönn-
um sínum sómasamlega, en þó virð-
ist svo, sem óþarfi sé að launa þá
miklum mun hærra en starfsmenn
ungstignina og flýði þá Venizelos
úr landi.
Bandamenn ha.fa vitaskuld mót-
mælt því, að Konstantin komist þar
til valda aftur, en það má búast
við því að gríska þjóðin haldi fast
fram þeirri ákvörðun, að gera hann
að konungi landsins. Þó er það
sennilegt, að eigi gangi það kyrlát-
lega fyrir sig, því Venizelos og lýð-
veldishugmyndin á marga fylgis-
menn í Grikklandi.
í ábyrgðarmestu embættum ríkisins
Lögreglan kostar bæinn kr. 84,-
110 kr. árlega. Eru laun yfirlög-
regluþjóns ákveðin kr. 7.110 , en
annana. kr. 5.666 að meðaltali.
Til heilbrigðisráðstafana eru á-
ætlaðar kr. 252.710. Laun 'heil-
brigðisfiilltrúans eru kr. 6.400,
þriggja ljósmæðra kr. 7.110,viðgerð
farsóttahússins 10.000 kr.auk þeirra
70.000 kr.. sem veittar voru í fyrra,
rekstur sama 30.000 kr-, rekstur
franska spítalans kr. 6.000, sjúkra-
bifreið og skýli yfir hana 15.000
kr. (í fyrra voru veittar til sama
kr. 20.000), til baðhússins 10.000
kr., til þrifnaðar og snjómoksturs
60.000 kr. Salernahreinsun 45.000
kr. Sorphreinsun kr. 60.000. Eru
þetta helztu liðir útgjaldanna til
heilbi'igðisráðstafana í þessum
óheilhæma bæ.
Ýms gjöld við fasteignir bæjarins
nema kr. 21.500.
Þá keniur fimti liðurinn, sem
nefndur er ýmiskonar starfræksla,
og hljóðar upp á kr. 135.000. Kostn-
aður við hesthús bæjarins er kr.
40.000, við bifreiðar kr. 15.000,
vinna fyrir húseigendur kr. 4000,
sandtaka 5000 og efniskaup 5000
kr. En í tekjudálkum áætlunarinn-
ar eru þessir sömu liðir teknir upp
og færðir bænum til tekna með
jafnmiklum upphæðum, svo ætlast
er til að st.arfrækslan beri sig, hvað
þá snertir. Hinsvegar er áætlað að
vinnustöð bæjarins í Skólavörðu-
holti kosti kr. 50.000, en gefi af sér
kr. 30.000, svo þar verður 20.000 kr.
halli og áhöld, sem notuð eru við
vinnuna og viðgerð á þeim kostar
bæinn 16.000 kr. árlega, svo 36 þús.
krónur vantar alls til, að „starf-
rækslan' ‘ beri sig.
Næsti liðurinn er þurfamanna-
styrkurinn, sem er samtals kr. 351-
800. Er áætlaður styrkur til þurfa-
manna eldri en 16 ára kr. 240 þús-,
en var í fyrra 175 þúsund, og er
það ískyggileg hækkun, og ber vott
um stórhnignandi afkomu hæjar-
manna. Til gamalmennahælis eru
áætlaðar 30 þús. kr. og til þurfa-
manna, annara sveita kr. 60.000, og
er ætlast til að % hlutar þess fjár
f'áist endurgoldnir.'
Til gatna skal varið 165 þús. kr.,
nfl. lýsing 25, ofaníburðnr 100 og
til nýrra gatna 40 þús. kr.
Slökkviliðið kostar 102 þús. kr.
o.g eru þaraf laun 71 þús. kr. Laun
slökkviliðsstjóra virðast vera talin
tvisvar í frumvarpinu.
Barnaskólinn á að kosta bæinn
170.490 krónur. Þar af ’eru laun
kennara 60.000 kr., hiti og ljós kr.
24.500. Til viðlialds og umbóta á
skólahúsinu er áætlað 46.000 kr.
Þar af nær helmingur til innlagn-
ingar rafmagns. Ti'l undirbúnings
undir byggingu nýs barnaskólahúss
er áætlað 15 þús. kr.
Ýmisleg útgjöld nema 100.300 kr.
Eru þar helztu liðirnir til lóðaskrá-
setningar og mælinga 20.000 kr., til
umsjónar og viðhalds þvottalaug-
anna 12.000. eftirlaun og ellistyrk-
ur 8600 kr., ráðstafanir vegna hfis-
næðiseklu 10.000, seðlaúthlutun kr.
6000, sundkensla og viðhald sund-
lauganna 5000 kr., slysatrygging 4
þús. og manntalskostnaðnr 3 þús.
kr.
„Ýmsir styrkir“ nema 28.400 kr„
og er þar mestur styrkurinn til
Byggingarfélags Reykjavíkur, 12
þús. kr.
Vextir og afborganir af lánum
nema alls 180.000 kr.
Tekjuliðirnir eru þessir: Skattar
af fasteignnm 118.000 kr., tekjur
af fasteignum kaupstaðarins 89.246
lir., tekjur af starfrækslu bæjarins
99 þús. kr-, endurgreiddur fátækra-
styrkur 46.800, ýmsar tekjur 11.400
kr., endurgreiðsla á lánum 7800 og
sala á fasteignnm 26.000 kr. Alls
\ erða þetta kr. 398 þús., eða liðlega
fyrir fátækraframfærinu. Og af-
ganginn eiga bæjarbúar að bera.
I.
Eins og kunnugt er hafa jafnað-
armenn þessi fögru orð: jöfnuður,
frelsi og hræðralag fyrir einkunn-
a.rorð stefnunnar. Þó er hún í insta
eðli sínu andvíg einstaklingsfelsi og
efinstaklingseðli. Engir jafnaðar-
maimaforingjar, þeir er fremstir
eru taldir, hafa elskað mannfrelsi
og sannan inannjöfnuð. Oreigarnir
í Rússlandi eru nú þrælar Lenins,
mannréttindálansir. Þeir fáu, sem
fá að ráða einhveju með harðstjór-
anum rússneska, eru böðlar þjóðar-
innar og örgustu blóðhundar. Fram
kvæmdir þeirra eru „djöfnlsins
verk og þjóðarögæfa1 ‘, eins og
Saint-Símon sagði að arfgengar
einkaeignir manna væru. Þeim þyk-
ir þó mörgum, jafnaðarmönnum og
foringjum þeirra, vænt um einka-
auð og vilja með engu móti <af hon-
um sjá. Þeir ættu í þessu að ganga
á undan öðrum, en það gera þeir
ekki.
Aldrei er unt að koma jafnaðar-
mönnum í skilning um það, að
mennirnir eru og verða altáf mis-
jafnir, andlega og líkamlega. Þeir
halda að allir verði jafnir og góðir
sem englar himnaríkis, þegar jafn-
aðarmanna þjóðfélagsskipun er
komin á- Engin mannfélagsskipun
getur gert menn jafna eða komið í
veg fyrir, að einskis inanns réttur
sé fyrir borð borinn.Maðurinn verð
ur aldrei óeigingjörn og friðsöm
vera. Ef til vill batnar maðurinn
lítið eitt þegar aldir renna. Þó að
uppeldisfræðingar verði á hverri
þúfu, i*áða þeir eigi við það, sem er
dýpst og frnmlegast í manninum.
Það upprætist aldrei, og má eigi
upprætast með öllu leyti. Það eru
uannlegir eiginleikar, góðir og ill-
ir, sem er þungainiðjan í framför-
um og þroska mannkynsins. Aldrei
geta alsælar og algóðar ínannverur
bygt þessa jÖrð. Hún er eigi vel
fallin til þess og li'klega bvorki af
guði eða náttúrunni sköpuð til þess.
II.
-Tafnaðarmanniastefnan er að
mínu áliti rothögg á meðfædda
ITamfaraþrá og sjálfbjargarhvöt
manna. Þegar mönnum er bannað
að eiga ágóðann af iðni sinni og
framsýni, þá rninkar starfsþrá
manna. Þá dvínar vinnugleðin, sem
flestum mönnum er dýrmæt, hin
mesta hanwngjulind. Það er argasta
maimfrelsisrán að banna mönnum
einkaauð, að baima mönnum að
njóta ávaxtianna af iðju sinni, spar-
semi, forsjálni og fyirhyggju. Þetta
vitja jafnaðarmenn gera í nafni
frelsisins!! En það er harla lítið
frelsi eða ættjarðarást fólgin í því,
að takmarká eðlilega framþróun
niannfélagsins. Það er líka beinlínis
andstætt lögmáli náttúrunnar.
Vitanlega geta jafnaðarmenn
aldrei upprætt einkaauð eða komið
sínum heimskulegustu fyrirætlun-
um í framkvæmd. Ef að því kæmi,
að jafnaðarmenn gætu í einhverju
landi komið á sinni fyrirhuguðu
þjóðfélagsskipun, þá stæði það eigi
lengi. Þá kæmu brátt í Ijós gallar
þess og nýr flokkur með nýjar
þjóðfélagshugmyndir risi upp og
stcypti hinmu TT-á völdum. Þá færi
líkt fyrir slíku þjóðfélagi og fór
fyrir Spartverjum til forna, þegar
þeir með lögum ætluðu sér að jafna
auðæfum manna á meðal, og í ýmsu
tröðkuðu lögnm náttúrunnar. En
svo fór um síðir, að hvergi var auði
ójafnara skift milli maima en í
Spört.u.
Það er barnaskapur að trúa þvi,
að þá vinni allir betur og verði á-
nægðir, þegar þei? vinna fyrir fé-
lagsheildina, þjóðfélagið, og fá sín
laun frá því. Þá vinna nienn af ætt-
jarðarást, segja jafnaðarmenn. Það
er bezt að treysta eigi um of á ætt-
jaðarást og réttlætistilfinningil
lýðsins. Jafnaðarmennirnir treysta
því, að ekki þurfi annað en prédika
það fyi’ir verkamönnum, hvernig
þeir eigi að hegða sér í jafnaðar-
mannaþjóðfélaginu. Þeir halda að
þá verði allir boðnir og búnir að
hlýða öllum reglum til þess að
leggja í sölurnar fé og krafta.
Jafnaðarmenn hafa eUgan skiln-
ing á mannlegu eðli og eSlilegri
framþróun mannlífsins. Þeir skilja
það eigi 'heldui’, að þegar starfsþrá
og fyrirhyggju mannsins er tak-
mörk sett, þá minkar framleiðslan.
f jafnaðarmannaríkinn mnn marg-
ur maðurinn vinna lítið og taka sér
lífið létt. Þá láta margir skeýka að
sköpuðu. Hvort sem þeir vinna mik
ið eða lítið eiga þeir vissu fyrir
fullu lífsuppeldi fyrr sig og sína.
Allir eiga að hera jafnt frá borði,
letinginn og dngnaðarmaðurinn.
Heimilisfaðir með 8—15 börn þarf
eigi meira að vinna sér og þeim til
framfæris, en einhleypi maðurinn,
eða. sá, sem að eins á 2—3 bÖm.
Þetta er jöfnuður! Amlóðarnir og
bjálfarnir mega eiga svo mörg börn
sem þeir vilja og geta. Ríkissjóður
élur önn fyrir þeim. Þau eru fædd
til sömu réttinda og börn afburða-
mannanna.
-HníTT
ári enn meira yfir á lægri gjaldend-