Ísafold - 20.01.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.01.1921, Blaðsíða 3
ISAFOLD kynti sér rækilega liverjar rímur, er 'hann eignaöist, enda kunni hann utan- hókar lieila; flokka, því aö íuinnið var trútt; hefir svo sagt mér dr. Páll Eggert Ólason, að. ekki liafi .BjarnhéSinn lieyrt rímnaerindi svo, aS eigi kjnini hann þaS, Og gæti sagt, í hvaöa rímum þa‘S væri. Hann var og mjög fróSur um rímna- liöfunda. Gaman hafSi hann af söng alla ævi, og var óvenju fljótur aS læra söuglög. BjarnhéSinn var maSur stór vexti, fikorli lítiS á þrjár álnir, gildvaxinn nnjög og vel á sig kominn, og afrendur maSur aS afli; mikilleitur og ekki frlS- ur sýnum, en svipurinn drengilegur; biáeygixr og fasteygur; Hann var hæg- ur í lund og stiltur jafnan, seintekinn nokkuS, en trygglyndur og viufastur; greindur vel og áhugasamur um a’lt þaS, ei' laut aS framförum þessa lands, þótt ekki ræddi hann um þaS á fundum, enda hafSi hann og löngum annaS þarf- ara aS sýsla.KappsfulIur var hann mjög og fastur fyrir um alt, er hann lét til sín taka; einarSur í framkomu og hisp- urslaus, og talinn ekki kjassmáll stund- um viS þá, er hann átti orSum viS aS skifta, og geröi sér í því engan manna- mun. Hitt man eg ekki, aS eg heyrSi hann nokkru sinni leggja manni last- yröi á bak. Fjárgæzlumaöur var hann hinn mesti og hagsýnn um hvaS eina. BjarnliéSinu kvæntist 1905 GuSrúnu Jónsdóttur frá Hárlaugsstööum í Rang- árvallasýsln; var sambúS þeirra hin ánægjulegasta og allur heimilisbragur góSur. pau voru gestrisin mjög, enda jafnan gestkvæmt á heimili þeirra, og vel veitt, því aS BjamhéSinn var gleöi- maSur í vinahóp, og kona hans honum samtaka í því aS gera gestum dvölina sein skemtilegasta. ■ peim hjónum varS tveggja dætra auSiS, og eru báSar á lífi. Reykjavík 9. janúar 1921. Bogi ólafsson. liann hafi í raan og veru afsalað sér forkaupsréttinum, sem ef hann hefði gert um það beina yíirlýs- ingu. Eggert Claessen var fyrir liina stefndu. Haim gerði nokkrar at- liugasemdir um formhlið málsius, | og kröfur út af þeim. Um aðalefnið tók liann frain, að hinir upphaflegu eigendur jarðarinnar, erfingjar Ól- | afs Maguússonar, hefði að lögum ! verið skyldir til þess iað bjóða ábú- andanum jörðina, þegar þeir vildu selja hana; að ábúandanum hafi 1 verið frjálst að taka því boði, sem liann gerði, og að þegar hann hafði ins vandlega. Eins og getið hefir veriö liér í blaðimi, voru hinir ákæröu dæmd- iv af kéraðsdómaranum meSal annars fyrir brot gegn 288. gr. hegningarlag- auna, sem hljóSar svo: „Ef maöur veld- ur skipbroti, eöa aS skipi hlekkist á á kallshis. í fjósinu brami ein kýr inni og nokkur liænsni brannu einnig en ekki I annaö af lifandi fénaöi. Vav blind- : liríS uin nóttina. j Bærinn á StaS í Grunnavik var nýr aS kalla, bygöur í IntteSfyiTa af síra j sjó á annan hátt, og svo er ástatt, að j Jónmundi Halldórssyni, sem þá tók viö | staSnuni í liiuni mestu niSurníSslu. RéS- j ist hann í þaS meö hinum mesta dugn- ■ aSi aö byggja upp hús staöarins þrátt fyrnl alla örSugleika sem þá voru. En nú hefir eldurinn gert þaS verk ónýtt. húsin höfSu veriö vátrygö fyrir 15,000 kr. en innanstokksmunir fyrir 10,000 kr. Síra Jónmundur var ekki heima þeg- ar eldurinn kom upp, og kom ekki heim fyr en á mánudaginn og var þá alt J falliS í rúst. Er þetta í annaö skifti sem lífsháska meS tiltækinu. Sóknái'inn héltjheimili hans verSur fyrir eldsvoöa, því Hæstiréttur. Föstudaginn 7. þ. m. var tekið fyrir málið: Hreppsnefnd Hvol- hrepps gegn Sæmundi Oddssyni o. fl (sbr. blaðið 6. þ. m.). Pétur Magn ttss'on sótti málið fyrir hreppsnefnd ina og hélt því laðallega, fram, að af- sal Hjalta Jónssonar fyrir hönd erf- ingja Ólafs Magnússonar fyrir um- ræddrj jörð til Sveins Árnasonar, dags. 16. apríl 1918, hafi verið gert pro fornia eða til málamynda, því jörðin hafi verið ætluð Sæmundi Oddssyni, og hafi Sveinn að eins léð nafn sitt til þess að komist yrði fram hjá hreppsnefndinnj og for- kaupsrétti hennar. Bygði hann þetta helzt á því, a ð Sveinn samdi ekki um kaupin sjálfur, held- nr Sæmundnr í umboði hians, að Sæmnndur hafi útvegað eða lagt fram kaupverðið, að afsalsbréfið frá 16. lapríl muni aldrei hafa komið í hendur Sveins, að Sveinn seldi Sæmnndi jörðina svo skömmu (5— 6 vikum) eftir að hann keypti hana, a ð 3 vitnj hafa það eftir Sveini, að hann hafi selt Sæmundi forkaups- rétt sinn fyrir álitlega fjárhæð og að þetta komi heim við það, að Sveinn, sem var fátækur maðnr, hafi um þessar mundir haft óvænt peningaráð og horgað ýmsar smá- skuldir. Þetta alt bendi til þess, að Sveini hafi ekki verið alvara með að eignast jörðina sjálfur, og megi þessi atvik, sem tekin voru fram, >era jafn gildur vottur þess, að mönnwm meS því er stofnaS í bersýni- legan Iífsháska, þá varSar þaS typtunar húsviiina ekki skemri en 8 ár, og getur hegningin oröiS líflát, ef nokkur maSur ferst af því. Veröi þaö meö öSrum at- ' vikum, skal beita hegningarvinnn á væg- ara stigi“. Undirdómarinn haföi heim- fært brotiS undir síSari málsgreinina, („veröi þaS meS öörum atvikum o. s. ■ eignast liana fyrir afsal, sem var frv.“), af því houum hefir ekki virst j með löglegum frágangi í alia staði. mönnum vera stofnaS í bersýnilegan og ekki er vefengt að hafi verið ; gefið út á þeim tíma sem það sjálft • greinir, þá hafi liann verið orðiini ótakmarkaður eigandi jarðarinnar ■ og mátt selja hana hverjum sem hann vildi, hvenær sem hann vildi, I og fyrir hvaða verð sem hann vildi. Þetta sé mergur málsins, og annað, | sem haldið hafi verið fram í því, skifti ekki máli. 10. þessa mánaðar kvað hæsti- réttur upp í málinu svohljóðandi d ó m: f máli þessu liefir Hjalta Jóns- syni verið stefnt fyrir sáttanefnd fyrir hönd erfingja Ólafs Magnús- sonar, en fyrir aukaréttinn hefir honum verið stefnt í eigin nafni. Þar sem eigi sést í málinu, að sátt hafi verið reynd við Hjalta nemia sem umboðsmann nefndra erfingja eða fyrir þeirra hönd, verðnr að ómerkja hinn áfrýjaða dóm og vísa málinu frá nndirréttinnm, hvað hann snertir sökum vantandi sátta- tilraunar og dæma áfrýjandai til að greiða honum 150 kr. í málskostnað fyrir báðum dómum. Með afsalsbréfi 16. apríl 1918 eignaðist Sveinn Árnason ábýlis- jörð síma, hálflendu Stóra-Moshvols 1 Hvolhreppi í Rangárvallasýslu, og er ékkert fram komið í málinu, er sýni, að hann hafi eigi orðið lög- légur eigandi hálflendunnar með afsali þessu. Yar honum því frjálst ‘að selja. hana hverjum, er hann vildi. í því efni skiftir >að engu, þó lað Sveinn Árnason, eins og áfrýj andi heldur frám, og eigi er ósenni- légt eftir málavöxtum, hefði keypt, jörðina beint í því skyni að selja liana þegar taftur stefnda Sæmundi Oddssyni, samið við hann uffi kaup- in áður en hann (Sveinn) fékk af- saiið og tekið við einhverri fjár- hæð upp í kiampverðið eða nndir Öðru nafni, eða þó að það hafi verið ætlan þeirra. Sveins að faria með þessum hætti á svig við ákvæði laiga nr. 30, 20. okt. 1905, 4. gr., um forkaupsrétt sveitarfélagia, með því að lögin áskilja eigi sveitar- félagi forkaupsrétt við sölu jarðar, Isem er í sjálfsábúð. Verður eftir þessu að breyta hinuim áfrýjaða dómi að því er kemur til hinna stefndu Sæmundar Oddssonar og skiftaráðanda Rángái*valtasýs 1 u,fyr ir hön'd dánarbús Sveins Árnasonar og sýkna þá af kröfum áfrýjanda í málinn, en dæma hann til þess að greiða þeim málskostnað fyrir auka réttinum og hæstarétti, en eftir at- ------- vikum þykir eiga að ákveða 150 Aöfaranótt 16. þ. mán, brann bær- kr. handa hvorum. mn aS StaS í Grnnnavík til kaldra kola (Kemur svo dómsniðurlag sam- og sömuleiöis fjósiö. Vita menn ekki kvæmt þessum ástæSum). hvemig eldnrinn kom upp, en svo bar brunan brátt aö, aö fólk komst meS naumindum út úr eldinum á nærklæSnn- um. Engu var bjargaS a£ innanstokks- munum, eldurinn gleypti alt, bæSi smátt og stórt, meöal annars bækur presta- því þó fram, aS svo heföi veriö, því jbæöi heföi skipiö veriö gert mótstöSu- ' veikt, meS því aö bora á þaö niSur ' undan káetugólfinu 6 göt hvert upp af | öSru, 3 cm. aö þvennáli hvert fyrir sig, ! og var í þau di’epiö korktöppum, eö einni tréfjöl tylt lauslega yfir þá alla, * og í annan staS hefSi skipsbáturinn | vei'iS alls ónógur fyrir þá 11 menn, sem voru á skipimi, hvaö sem upp á heföi i komiS (skoSunaraienn töldu hann ' hæfilegan banda 8 manns í góöu veöri), I og útbúnaSur á honum allur í ólagi. Auk Llutdeildar í hrotum hii.na var Hallgrímur Finnsson dæmdur fyrir þjófnaö. Á síSustu vetrarvertíS var hann fyrir mótorbátnum Eggert Ólafs- syni frá ísafiröi, og var nálægt pásk- um staddur suöur í MiSnessjó. VarS þá öll skipshöfnin, 11 manns, samtaka um a'ð stela 8 neta trossu, sem varö á leiö þeirra, og fiskinum, sem í netun- um var. Fiskiint seldu þeir, og bar hver þeirra. 17 krónur úr býtum fyrir hann, en netin tókn tveir til sín, gegn því aS leysa til sín hluti hinna. I , j peir GuSmundur Olafsson, Björa P. [ Kahnan og Pétur Magnússon héldu uppi vöm fyrir hina ákæröu. 14. þessa mánaSar var kveöinn upp dómur í málinu á þessa leiS: Afbrot liinna ákæröu ber aS heim- . færa nndir 288. gr. síöari málsliS, sbr. 55. gr. og 46. gr., svo og nndir 261 gr., sbr. 55. gr. hinna ahnennu hegningar- laga, og aö því er Hallgrím Finnsson snertir einnig undir 230. gr., og ákveöst hegningin meS hliSsjón af 63 gr. — Eftir ástæSum málsins og hlntdeild hvers hinna ákæröu í hinum drýgSu glæpum, sem í öllu verulegu er rétt lýst í aukaréttardómnurn, þykir liæfilegt aS ákveöa hegninguna þannig, aS Hall- grímur Finnsson sæti betranarhússvinnu í þrjú ár, Elías F. Hólm í tvö ár og sex mánuöi og Geir Pálsson í tvö ár. Var Bjöm P. Kalman verjandi hans. Eiganda þoi’skanetanna og fiskjarins, sem stoliS var, veröa ekki dæmd iögjöld í þessu máli. Um málskostnaS í héraSi á aukarétt- ardómurinn aö vera óraskaSur. ÁkærSu greiöi einn fyrir alla og allir fyrir einn, allan kostnaö af áfrýjun málsins til hæstaréttar, þar meö talin málflutningslaun til sækjanda, 250 kr., og til verjendanna, 100 kr. til hvers þeirra. Húsbruni. i prestskapartíS hans á BarSi í Fljót- um brann íbúöarhúsiö þar. Akureyri 19. jan. Skemdir á skipum. I síSasta rokinu urSu hér skemdir alhniklar á tveimur skipum Ásgeirs Pét.ui’ssonar „Hektor“ og „Robert“. — i Rak ís á þau og setti þau á hliöina og braut þau talsvert. Gullfoss ófarinu. Gullfoss var ófarinn héSan í dag, hef- j ir ekki veriö hægt aö skipa fram í hann fyrir illviöri. Fer hann væntanlega á morgun, því nú er unniö aö framskipun. FÍHkafli. Fiskafli er hér enn nokkur úti & firö- inum, þegar gefnr á sjó. En gæftir hafa veriö slæmar. Hefir nú um nokkura tíma veriS illviSrakafli og er enn, er kalsa og liryssingsveSnr hér í dag. I Hið íslenzka steinolíuhlutafélag hefir ókveðið á stjórnarfundi fé- ilagsins er haldinn var í gær, að lækka verðið á steinolíu urn alt að 13 krónur tunnuna. Eru til þessarar ráðstöfunar ýmsar orsak- ir, er sagt verður nánar frá i blaðinu á morgun. Verðið á oliunni hefir verið: Sólarljós kr. 148 tunnan og Óð- inn kr. 145 tunnan. Simfregnir. Fri frittaritara Isafeldar. 12. þessa mán, var tekiö fyrir saka- mál þeirra Hallgríms Finnssonar, Geirs Pálssonar og Elíasar F. Hólm. Eggert (>Iaessen var sóknari og rakti sögu máls- Khöfn 11. jan. LHflulningshöft afnumin. Ötl hiJft á útflutningi kola frá Baatlandi hafa verið afnumin í diag. i Itðfir daka til við pjóðverja. Símað er frá Róm, að stjómin hfi afsalað sér rétti þeim, sem hún hafði, til að 'leggja eignarhald á eigur einstakra þýzkra manna þar í landi, ef þær eignir ern ekki 50 þrús. líra viði. I Deschanel á þingi. Meðal nýkjörinnia þingmaima til öldungadeildarinnar frönsku, er Desehanel, fyrnm foseti. (Deschanel sagði nýskeð af sér forsetatign, vegna veikinda. — Að líkindum er kann ixú kominix til bærilegrar heilsu.. > 40 rússneskir fulltrúar koniu .saman í París í gær á þjóft- ftnuli, sem þeir höfðu boðað til þa» í borginni. Khöfn 11. jan. Kosningarnar í Frakklanch. Frá Pai’ís er shnað, aS úrslit koan- ingaima til öldungadeildarinnar hafi or9 iS þau, aS íhaldsmenn hafi tapaS 4 þingsætum og róttæki flokkuriim vinstri-lýSveldissinnar unnu 8 sæti Qfr lýöveldissinnaSir jafnaöarmenn 5. Borgaravarðsveitir Pjóðverja. Frá Bremen er síniaö aS þar haf> veriö samþykt meö almennri atkvæSa- greiSslu, aö halda viS borgaravarösveifc afturhaldsmanna, þó aS bandame*» krefjist upplausnar hennar. I Keisarinn og Hollendingar. Hollenska blaðiö „Telegraaf‘ ‘ skýrir frá því, aö stjóraarformaöurinn hol- lenzki hafi lýst yfir því, aö hollendro stjóminni kæmi þaö vel, ef Vilhjálmu» keisari og ættmenn hans færu þaSan úr landi. Kolahöft upphafin i Dantnörku. 10. þessa mánaSar voru feldar úr gildi allar hömlur á kolaverzlun í Danmörku, skömtunar og hámarksverös ákvæöi, og samtímis er hætt aö skamta koks, eem nú kosta aðeins 7,50—11,00 hebto- lítrinn. Einnig eru feld úr gildi öll á- kvæöi um spamað á rafmagni og gflto til lýsingar, um lokun söhxbúöa og sara- komu- og veitingahúsa o. s. frv. Grikkir og Tyrkir. Enska blaðið Daily Telegrapb feegir að her örikkja hafi hafUj sókn á hendur tyrkneska þjóðem- issinna (Mustapha Kemel) og búist við að geta brotið þjóðernisflokk- inn á bak aftur, ef þeiin komi hjálp frá Bandamönnum. Persar og Bolsvíkingar. Times skýrir frá að helstu höfð- ingjar og stjónmálamenn í PeíS- íu séu því fylgjandi að styðja aSS samkomulagi við Bolsvílringastjóm ina. Málstreitumenn í Noregi. Símað er frá Kristjaníu að aUs- herjarþing málstreitumanna hafi ki’afist þess, að „landsmáliS“ yr?fi lögtekáð eina opinbert mál í Noregp. (Nú hafa bæði „málin“ jafnrétti eða því sem næst). Lán handa Austurríki. Símað er frá París, að Englané leggi til, iað Austurríki verði Wfcn- aðar 200 miljónir gull-dollara. » Skip hætta siglingum. Símað er frá Washington, al 209 skip hafi hætt siglingum, bm þau benai iyá miljóu smálesta. Bb- ist er við, að 400 skip í Bandarít#* unum verði enn látin hætta sigling- um næstu tvo mánuði. I Verðlagsnefnd afnumin. Tnnanríkisráðuneytið í Danmörka hefir upphafið verðlagsnefnd sem sett var þar í landi 8. ágúflfc 1914. Khöfn 13. jan. Franska stjórnin fallin. Frá París er símaS aS í fulltrúadexW franska þingsins hafi veriS gerSar þrjár fyrirspumir til stjórnarixmar: ÚB»

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.