Ísafold - 19.10.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 19.10.1921, Blaðsíða 2
t ISAFOLD seldur á 1 fnilreis kg. í smásölu, lcostar kg. 4 milreis. Þetta nu væri að vísu ekki svo afskapleg verðhækkun, ef aðrar vörur hefðu hækkað líkt. En svo er ekki. Nýtt nautakjöt, sem er aðaifæða Brazi- líubúa, kostar iy2 milreis kg. Menn kaupa saltfisk'enn af göml- um vana, en eftirspurnin hefir auðvitað minkað stórkostlega. Og til þess að nokkur von sé um það að hún aukist aftur, verður «erðið .að lækka niður í 100 milreis á kassa, að minsta kosti. ' Það er lítil bót í máli, að (norskar) krónur eru nú hálfu minna virði heldur en þær voru 1919, því að á sama tíma hefir gengi á brazilanskri mynt fallið úr 19 og niður í 7 pence (1 milreis = 59 aurar með núverandi gengi). Og til þess að nokkur verslunar- viðskifti geti tekist verður því eitt af tvennu að ske: að gengi á norskri krónu lækki enn meira, j eða þá að milreis hækki. Helst hvorttveggja. Þetta er nú um verðið að segja. En svo komum við að öðru, sem er litlu þýðingarminna, og það er samkeppnin við aðrar þjóðir. Og þá er vér lítum á hana, segja hagskýrslumar oss fljótt, Noiðmenn standa alls ekki vel að vígi o gséu að tapa. Árið 1920 var flutt inn af salt fiski til Rio. 51,685 kassar frá Kanada, 37,848 kassar frá Noregi, 21,499 kassar frá Englandi. Og til Sao Paulo var flutt til tölulega mikið minna af norsk um fiski. Til samanburðar má geta þess að seinasta friðarárið (1913) flutti Rio inn: 120,100 kassa frá Noregi, 67,800 kassa frá Kanada, 23,700 kassa frá Englandi Þess má og geta, að það var mestmegnis smáfiskur, sem kom frá Kanada þá, en fiskurinn sem kom þaðan í fyrra stóð norska fiskinum fyllilega á sporði, og auk þess miklu ódýrari. Hollevik er ekki í neinum efa um það, að með sívaxandi elju og vömvöndun muni hægt að auka stórkostlega innflutning á norskum fiski til Brazilíu og Ar-gentínu. En það taki afarlang- an tíma, mörg, mörg ár og hepn ist þó því aðeirns, að norski fisk- urinn verði ekki dýrari heldur en fiskur frá Kanada. En era nokkrar líkur til þess að Norðmenn geti kept við Kan- ada um verðið 1 Það er ólíklegt, því að þau lönd standa þar ólíkt að vígi. Og geti Norðmenn ekki staðist samkepnina, mun þá nokk ur minsta von til þess að við ís- lendingar getum það? Hverjum mundi koma til hugar að full- yrða það, þar sem vjer höfum heldur aldrei áður sent fisk á þann markað og þyrftum þvi fyrst að læra það, hvernig fiskur á að vera, sá er þangað er sendur, áður en vér getum farið að hugsa um nokkuð þar. Á hitt ber og að líta, að vér mundum aldrei geta staðist samkepnina í verðlagi. — Flutningur á fiski vorum yrði alt af mikið dýrari, og umbúðir stór- kostlega mikið dýrari, þar sem allan fiskinn þarf að flytja í köss- um, en vér yrðum að kaupa þá frá Noregi, eða öðrum löndúm allan efnivið í þá. Eftir skýrslu Holle- viks er markaðurinn heldur ekki neitt sérlega glæsilegur, því að þó fengist 2 milreis fyrir kg. þangað komið (og það telur hann sæsta verð til þess að hægt sé að keppa við aðra) þá eru það þó aldrei nema um 120 aurar eftir núver- andi gengi, en frá því dregst svo allur kostnaður. Verður þá ekki mikið eftir handa framleiðendun- um og enginn öfundsverður af því að gera sér það að góðu. Um Rússlandsmarkaðinn %kal ekkert sagt að sinni annað en það, að Norðmenn þykjast þegar hafa fengið sig fullsadda á hon- um fyrir sitt leyti; og eiga þó enn eftir að bíta úr nálinni. -----O.. og sjálfstæðismál Islands 1 „Tilskueren" eru að koma út brjef, sem farið hafa milli Björn- stjerne Björnson, meðan hann var ritstjóri í Bergen, kringum 1870, og danskra hjóna, sem búa í K- höfn, Gottfreds og Margrete Rode, og er það sonur þeirra, Ove Rode, fyrv. ráðherra, sem birtir brjef- in. í þessum brjefum er m. a. minst á ísland og stjórnmáladeil- una við Dani á þeim árum, og verður sagt hér nokkuð frá þeim köflurn brjefanna. B. B. er sýni- lega nákunnugur þessum hjónum og hefir verið mikil vinátta milli þeirra og Björnsonshjónanna. 1 brjefi, sem B. B. skrifar Mar- grete Rode 15. febr. 1871 talar hann mikið um afstöðu sína til Dan- merkur og Dana og má sjá á því, að þau hafa áður látið hann heyra, að hann mundi missa vinfengi í Dan- mörku vegna afskifta sinna af ís- landsmálum, þ. e. greina um þau, sem birst höfðu í blaði hans. Hann segir í brjefinu, að frá skólaárum sínum hafi sjer fundist saga Dan- merkur eitt af því lítilfjörlegasta, sem hann hafi lesið. En svo kom hann til Danmerkur, varð hrifinn af Grundtvig og eignaðist þar marga vini. Hann segist líka hafa trúað á samnorrænu eða skandinavisku stefnuna, og samkvæmt því hafi hann krafist þess, að Sljesvík væri hjálpað (1864), sömul. að yfirráð- um Svía væri útrýmt í Noregi, og nú einnig að íslandi væri hjálpað Skandinavastefna C. Plougs finst honum vera of sjerdönsk, ekki al norræn, segir, að eftir sinni reynslu sje alnorræna stefnan ekki til nema hjá Rosenberg og fáum öðrum, þar á meðal Gottfred Rode. Hann segir að sjálfstæðiskröfum Noregs sje ekki svarað með öðru en háði og hatri, þar á meðal af Ploug. Og þeg- ar hann svo taki málstað Islands, sem enn lúti einvaldsstjórnarfyrir- komulagi, sje rjettindalaust, fái ekki gert út um stjórnmálaafstöðu sína og fari á mis við þá hjálp, sem aftur gæti hafið landið á ný, þá telji menn sig í fjandmannaflokki Danmerkur, og jafnvel Grundtvigs- sinnar geri sig seka í þeim misskiln- ingi. Þrátt fyrir það, þótt jeg væri, begar hættan vofði yfir Sljesvík, eini maðurinn á Norðurlöndum, sem krafðist samnorrænnar hjálpar, seg- ir hann, og þrátt fyrir það, að jeg hefi fengið hinn nors-norska æsku- lýð Noregs svo langt á leið með mjer í því máli, að hvað svo sem stjómin hefði ályktað, þá hefði hann komið í hópatali undir stúdent- anna stjóm — þá fleygja menn mjer nii í ruslakistuna eins og ut- slitnum skildmgi, sem ekki sje leng- um, segir ;þar, væri það þá í raun það ekki. En Tíminn bölsótast ur gjaldgengur til veltu í dönsku og veru svo undarlegt? Hann seg- samt yfir að svona er komið og landi, og^ af þessari ástæðu hafna n, að B. B. hafi ekki tekið vin- þykir það afleitt, að Englending- menn nú ritverkum mínum. Ef gjarnlega, heldur hranalega í mál- , 'im kefir verið sagt það, að toll þetta er ekki smásálarskapur, þá ið, og einmitt tekið þar á, sem tekjurnar yrðu ekki veðsettar. Að veit jeg ekki hvað smásálarskapur sárast var viðkomu, og á þar við yauda snýr hann öllu öfugt og er.......Þegar jeg sá, er jeg las Suður-Jótland. Hann hafi með húð segir að þetta sé veðsetning. Ef ræður þeirra Lehmanns og Kriegers, og hári gefið sig á vald annars rétt er á litið er kenuing Tímans að Danmörk ætlaði að fara með ís- málsaðilans,jafnvel þótt hann viti, sú, að það sé óhæfa að lýsa því land eftir lögfræðilegum hefðarregl- að meðal fslendinga sjálfra sjeu yfir, að tolltekjurnar verði ekld um, þá var jeg ráðinn í því, hvað sáttfúsari menn. Hann hafi átt veðsettar. Með öðrum orðum: gera skjddi: taka á kýlinu, kreista kost á, að heyra einnig þeirra ■ hann telur óhæfu að lýsa yfir, að út vessana; annars yrði úr þessu, skoðanir, en hafi ekki viljað það. ■ það verði ekki gert, sem hann tel- einmitt þessu, ólæknandi sjúkdóm- Ekki geðjast G. R. heldur að því, ■ ur óhæfu að gera. ur. Allur norsk-norski æskulýður- hveruig B. B. talar um C. Ploug j Niðurstaða Tímans er því í raun- mn, þ. e. a. s. allur okkar æskulýður, í þessu sambandi og segir, aðljnni þessi: Það er óhæfa að veð- mundi aldrei til eilífðar, meðan ekki hann sje hafður fyrir rangri sök. jsetja tolltekjurnar, þess vegna(!) væri komið sáttum á við ísland, fá nokkra trú á DanmörkUj eða því, að Danmörk ætti að takast inn í norrænt samband. Því hef jeg skrif- [ að, og afleiðingarnar hafið þið sjeð:' norsk-norski æskulýðurinn er fyrir áhrif stúdentahna, sem jeg hef stýrt, lleðsetning. Fyrir nokkru hélt Tíminn því orðinn að skandinövum, en með fr;,1T1» að ekki væri hægt að veð- lióflegri, heilbrigðri stefnuskrá. Tím setía tolltekjur, því að ekki væri inn skapar það sem á vantar, þ. e. unt a<5 veðsetja peninga, sem ekki a. s. örlög íslands....Jeg verð væru til.Nú heldur hann því aftur að þola danskan misskilning fyrir a ni<Ttl tram> að tolltekjumar séu þetta, eins og jeg hef áður orðið að rangleg'a veðsettar fyrir enska sætta mig við sænskan misskilning. lánuin það er nafni hans á En af vinum mínum, Grundtvigs- Englandi, sem hefir fært honum sinnum, þoli jeg hann ekki. Þá hef- 5161111 sannul um þetta og blaðið. er óhæfa' að lýsa því yfir, að það verði ekki gert. Það er sjaldgæft, jafnvel hjá Tímanum, að halda svona dásam- Jegri rökfræði að almenningi. Sæörninn. í Lögrjettu 22. tbl. frá 18. maí þ. á. ritaði jeg stutta grein um sæörninn og uppræting hans fijer á landi síðastliðin 20—30 árin. Við rannsóknir mínar í því efni var jeg kominn að þeirri niður- ur smásálarskapurinn fengið svo er svo sem ekkl að setía >að fyrir | stöðu, að árið 1890 urpu hjer á takmarkalaust ráðrúm, að jeg skeyti siS> Þ6 >að se >ar 1 mótsögn við j landi að minsta kosti 41 arnar- ekkert um Danmörk framar. — Og Sjálft sig. Hin venjulega stfenu- (]ljónj en árið 1920 að líkindum nokkru síðjr í brjefinu segist hann festa l>ess seVlr 1,1 sin- En Þ;etta J ekki nema þrenn hjón, og er það víkja aftur að íslandsmálunum er aukaatriði, sem aðeins er bent; fækkun á 30 árum; auk þess undij eins og bráðabirgðalausn hafi a fil að sýna hversu sannfæring ( voru emlþá fáeinir geidfuglar til náðst í Sljesvíkurmálunum, eftir að hlaðsins er voðfeld og þægileg í j 1920. friðarsamntngar sjeu gerðir (milli meðförum, og hversu fjarri það er j j>;ly sem valdið hefir þessari Þjóðverja og Frakka). Ef Krieger ritstjóranum að halda lengi fram mikln fækkun megal arnanna, er ;ð mestu leyti eitrið, sem notað tekur þau ekki upp, segir hann, ef ÞV1 sama- Danmörk, vegna nokkurra þúsunda Aðalatriðið er vitaskuld hvort'hgfir verið til þess að útrýma tóf dala, lætur þetta land, sem öldum hað er r6tt 1,1 a blaðinu að toll- j um en sem örninn hefir etið og saman hefur sætt illri meðferð, vera tekjurnar séu veðsettar eða ekki. orðið honum að bana. án frjálslegrar stjórnarskipunar, án l,a l1ggur fyrir að athuga j Ef bjarga skal þeim fáu ömum, efnalegrar hjálpar í stórum stíl, nú: malsgreinina, sem tekin er upp úrj l>sem eflir eru )1(ir á lan(1i; frá al- þá tek jeg málið upp frá annari hlið, limes> Þ71 að Það er a henni sem j dauða, þá er síðasta úrræðið að þá verður ísland að verða norskt,! alf er ky®t- Her skat ekkert um lögbanna eitrun fyrir tófur; en almennir fundir hjer og atkvæða- lm6 fullyrt hvort frásögnin hjá | slik ráðstöfun mundi að líkindum greiðsla þar. Hjer eru þegar komin l imes se rett eða ekki> °g ekki ekki öðlast samþykki allra, sem á samtök og sambönd, sem eiga að skal kelflur 11111 Það efast> að rétt Hlnt eiga að máli, þó að það sann- framkvæma þetta undir eins og sá s6 tekið eftir blaðinu, það sem J ist, að eitrun fyrir tófur geri nú rjetti tími kemur. Vinir mínir í 1111111111 segir. En það sem Tíminn^0rðið lítið gagn, að því er sumir Bergen eru þegar byrjaðir að draga jeiðil ut ur orðum l’imes er rangt. ‘halda. landið þangað. — íslandsmálin eru Times segir ekki að tolltekjumar j f Lögrjettu 34. tbl. frá 26. júlí besti mælikvarðinn á danskan skand- 'Seu veðsettar- í Times stendur að-; hefir Guðmundur Friðjónsson á ínavisma, frjálslyndi og þjóðernis- eins> að l>ær seu sérstaklega að Sandi skrifað um „Fágæta fugla tilfinningu. Ef Danmörk kemst eins 11 ygglngu> en Það munu allir vita, 0g eyðing þeirra“, og þó jeg sje illa út úr þeim málum og Sljesvíkur- a6 tr' F£inÉ> þarf ekki að vera veð- honum ósamþykkur í ígurnu, sem málunum, þar sem hún hvorki skifti setnmg> en veðsetning er aftur ájhann ritar um örninn, er jeg hon- eftir þjóðernum nje sjálfstæðistil- ™otl avalt trygging- Tun er j um þakklátur fyrir grein hans; finningu, þá væri illa farið.Drottinn avalt •íorð en i°rð er ekkl ávalt.einkum ef hún leiðir til þess að mfhn góður, þótt kröfur íslands tÚn' 0g tU þess að tryggiu8' sé j fleiri> mjer hæfari og áhrifameiri sýnist harðar, hvað gerir það, þeg-1 veðsetmng þarf það að vera teklð ■ menn, kynnu að leggja orð í belg ar um er að gera að bæta dálítið íram serstaklega °g allra laga- til stuðnings erninum móti óvini fyrir aldalanga illa meðferð, sem regllia 11111 veð gætt, en svo er hans, eitrinu. Því að ekki trúi jeg Danmörk hefur grætt á, beinlínis og * að því ei sjá 111 a af I imes. öðru en að margir — bæði menn óbeinlínis. En hef jeg heyrt nokkra °8' það ber V°U UBa eiastakt, °g konur — s,jeu mjer samdóma danska rödd taka málstað íslandst skliningsleysl e a beina fynriitn-. um að eitrun fyrir skepnur sje Nei!!! Hvað ert þú að skifta þjer af lngu fyrir 0 lnm rökfræðireglum, i svo hræðileg, að ekki sje samboðið þessu 1 segið þið, kæra M. og G.i® Tí™mn Vl11 leiða það af orð-jsiðaðri þjóð. Rode. En þetta er nú tilvera mín. I™?S’ Um að tolltekjurnar | Eins og búast mátti við vill G. Sameinuð Norðurlönd, skipulega, . . ,* 'eilð veðsettai, að þær I>. láta vernda öminn frá aldauða, andlega, rjettlátlega, það er tak- UU að vera það' Allir munu( en hann telur vafasamt að það mark minna verka, þegar um er h,Ulja það> að það er eugin sönn" v.erði gert með iagavernd. Eins og að ræða það stærra, sem í Þeim yrlr veðsetnillgu bbAar, að hjer stendur á er jeg á annari liggur, og ef þið takið það frá bann hafl ekW verið veðsettur til skoðun, og er viss um„að ef örn- mjer og vísið mjer á smámunina, einhvers ákveðins tíma. Hins veg- inn verður bráðlega verndaður þá fellið þið þaðhús, sem jeg bý ar VÍrðÍ!f það meiningin hla; gegn eitri, þá er honum borgið, 1 1 V ' Iw, .. >ÍC 1 1 / ' Jl> L W.t ..‘V’ -« r . „ _ J o. s. frv. Times, að meðan enska lanið er því að ennþá er nóg af örnum hjer ógreitt megi ekki veðsetja toU-, á landi til þess að viðhalda kyn- í svarbrjefi frá Gotfred Rode tekjurnar, en það er alt annað en inu. (marts 1871) er sagt, að B. B. að þær séu veðsettar, eins og vit- Bann gegn eitrun er nauðsyn- geri of mikið úr því, að menn anlegt er öllum með heilbrigðri legt, ef öminn á framvegis ' að láti óánægju með stjórnmálafram- skynsemi. j teljast til fugla íslands, og hin komu hans koma niður á ritverk-' Sjálfsagt hefir engum dottið í íslenska náttúra má varla við því um hans. En ef menn nú í Dan- hug áð veðsetja tolltekjurnar að missa svo tigulegan fugl. Þess iðörku væru verulega óánægðir 'hvorki nú né síðar og þess vegna 'utan er tala ama svo hverfandi, með þig út af þessu óg gætu ekki sést ckki að það sé mikilvægt at- að varla er hætt við að þeir fáu, vel gleymt þínum íslensku afrek- riði, þótt því væri lofað að gera sem eftir era, geti gert nokkurt

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.