Ísafold - 19.07.1924, Qupperneq 1
Ritstjórar:
Jón Kjartansson
7altýr Stefánsson.
Sími
498.
Auglýsingasimi
700.
ISArOLD
Verð 8 kr. um árið
6 kr.frá apr.sl. til aæstu
áramóta. — Gjalddagi
þessa árs er 31. des.
n. k. Afgreiðsla og
innheimta i Anstur-
stræti 5
500.
Simi
DAGBLAÖ MORGUNBLAÐIÐ.
49. árg. 17. tbl.
Laugardaginn 19. júli 1924.
ísafoldarprentsmiSia h.f.
þess hröðum skrefum, að þurfa
eigi innflutning kjöts, og við vinn-
um að því a.ð koma kjötinu kældu
á erlendan markað.
Hvort sem um mál þetta kann
að verða meiri eða minni umræður
um þeim þakkir fyrir.
Samningurinn.
Piskiveiðalög vor frá* 1922 eiga
sjer einkennilega sögu, þó eigi
sje hún löng.
í fyrstu litu margir til þeirra
hornauga, sem á annað borð sintu
þeim nokkuð. Sumir álitu þau
svifta landsmenn atvinnu og
hagnaði, aðrir að þau kæmu ó-
þarflega hart niður á erlendum
mönnum, o. s. frv. I
En þegar að því rekur, að það tilkynning frá atuinnumálaráaunEyt'nu
komi tii máia að skerða þau, rýra um ákuæai samningsins, þau, Er lúta aB fiskiuEiaaluggiöfinni.
giidi þeirra, þá líður ekki á löngu, __________
hjer á eftir, megum vjer ekki menn hafa kvartað yfir því, að
gleyma því, að Norðmenn hafa ósamræmi væri í hafnargjöldum,
komið hjer fram með hlýjum vel- og er ekki nema sjálfsagt að lag-
vildarhug í vorn garð, og skiln- færa það, hafi ólag verið á. Um
ingi á högum vorum, er vjer kunn- afgreiðslu- og vitagjaldið er ekki
KjötDllssamningunnn.
Innihald kjöttollssamningsins norska er það sem hjer segir:
Gegn þeirri niðurfærslu á kjöttol'linum, sem áður 'hefir verið
framkvæmd fiskiveiðalaganna m. m., um leið og það hefir verið tek-
ið skýrt fram, að ekki væri unt að slaka neitt til á grundvallaratr-
Engum gat komið á óvart,
útlendingum, sem veiðá hjer við
land, þætti lögin all-ströng, enda
hefir það komið skýrlega í Ijós,
og ekki síst þegar til þessara
samninga kom. En svo fór, að
frændur vorir Norðmenn sáu og
viðurkendu, í orði og verki, að
við þurfum á ströngum fiskiveiða
lögum að halda.
pegar horinn er saman efna-
hagur vor og nágrannaþjóðanna,
sem veiða hjer við land, og að-
staða vor yfirleitt, smáþjóðar, sem
nýlega hefir fengið fjárforráð
og sjálfstæði, þá er munurinn svo
gríðarmikill.
Við erum svo langt á eftir tím- ’
anum að mörgu leyti, að furðu
gegnir nærri, hvað • bærilega við
slömbrumst áfram. Við þurfum
að keppa við nágranna vora með
framleiðslu og markaði, og við
þurfum að geta staSist þá sam-
keppni, ef okkur á að geta miðað
áður en allir hlutaSeigendur sjá, að
aðstaða vor er sú, að við megum
helst engan bókstaf þeirra missa. ,
.. , . * . auglýst, hefir Norðmönnum venð heitið þvi, sem hier greimr, um
Að monnum, sem hirða ekkert , , , .J\ ,
um sjávarútveginn, og vilja helst
ekki skilja þýðingu hans, að þeim . , , ,,
hafi yfirsjest hjer í bili látum ílsve 1 oa|oggjatarinnar. meöal annars pví grundvallaratnði,
„. . , . að erlendum fislcimönnum er óheimilt að nota land eða landhelai
vjer liggja a milli hluta, ur þvi . , . *
sem komið er oemhnis eoa obeinlhm, til þess að reka fiskiveiðar þaðan eða þar-*
1. Fiskistöðvar, sem Norðmenn eiga nú hjer á landi, má reka
áfram, meðan íslenskt saltkjöt nýtur hinnar umsömdu tolllækk-
unar.
2. a) pví er lofað, að skipagjald ríkissjóðs sje hið sama í öllum
höfnum landsins; enda er svo að lögum; en sumir norskir skip-
stjórar hafa kvartað yfir, að svo væri ekki í framkvæmd.
b) Afgreiðslugjald og vitagjald greiðist ekki af norskum skip-
um, þótt þau leggist fyrir akkeri í landhelgi, ef þau hafa ekk-
ert samneyti við land.
c) þegar skip leitar hafnar í neyð, greiðist ekki fult afgreiðslu-
eða vitagjald.
3. pað skal vera leyfilegt að nota síldarbátana til flutninga á
höfnum inni, og ákvæðin um, að bátar skuli vera á þilfari og
veiðarfæri innanborðs, skal framkvæma þannig, að ekki skal
átalið, þótt ekki sje farið nákvæmlega eftir þessum ákvæðum,
þegar það er ljóst af öllum atvikum, að bátamir eru ekki ut-
anborðs til að veiða eða verka fisk í landhelgi.
4. pegar skip, sem hefir verið tekið fast, vill ekki sættast á að
greiöa sekt heldur vill láta ganga dóm í málinu, ber að láta
skipið laust þegar í stað gegn tryggingu.
Að öðru leyti verður fiskiveiðalöggjöfin framkvæmd gagnvart
Norðmönnum framvegis eins og hingað til, með velviid í þeirra
garð, enda hefir þeim verið heitið samskonar velvild áfram með-
an í.-lenskt saltkjöt nýtur tolllækkunar eins og nú.
pess er sjefstaklega getið, að engin tilslökun hefir verið gerð
áfram, of riS rifn ais~ gata hald- “ ’**?, ***. -i e8a á Mtan. >ví eItki aS geta orSið eftirlitina
ínm og þa eigi heldur um verkun í landi eða flutnmg a veiði í land. hao.alpo.t.
annað að segja en þar er ákveðið
' hvernig framfylgja eigi lögunum.
Hafa Norðmenn litið svo á, að
óþarflega stranglega hafi verið
fylgt eftir af lögreglustjórmn að
veiðiskip greiddu gjöld þessi, þó
þau skryppu inn á hafnir vegna
óveðurs, og hefir veriö litiö svo á,
að ívilnanir í gjöldum þessum væru
sanngjarnar, þó skip leituðu hafn-
ar, er þau kæmu þar í neyð.
Um 3. atriði samningsins, sem
hjer er tilfært, hafa þegar orðið
nokkrar umræður manna á meðal,
því um það hafði heyrst, að slak-
að væri til á 5. gr. fiskiveiðalag-
anna, þar sem ákveðið er, að skip
eigi undantekningarlaust að hafa
bátana á þilfari þegar þau eru í
landhelgi.
Ákvæði þetta í lögunum er þar,
eins og allir vita, til þess að eftir-
lit með veiðunum sje auðveldara,
og hafa menn haldið því fram, að
ókleift væri með öllu fyrir eftir-
litsskip, að framfylgja tilætluðu
eftirliti, ef nótabátar mættu vera
utanborðs, þegar skip hittust í
landhelgi. Mun reynslan hafa kent
mönnum að svo væri.
En Norðmenn halda því fram,
að smærri veiðiskip hafi ekki aðra
báta með sjer en nótabátana, og
verði þau því að setja þá á flot
þegar svo ber undir að leita þarf
hafnar, og verður þeim þá ekki
eftir þessu neitað um notkun bát-
anna.
pegar orðalag samningsins er
athugað, þá er augljóst, að sönn-
I unarskylda þess, að bátar sjeu í
sakleysi utanborðs, hún hvílir á
; veiðimönnum, en ekki eftirlits-
i mönnum, og ætti ákvæði þetta
ið efnalegu sjálfstæði voru.
Einn helsti fengurinn, sem við
höfum fram yfir nágrannaþjóð-
irnar, er, að við höfum ágæt fiski-
tnið, hjerna rjett hjá okkur, en
þeir verða annaðhvort að sækja
mið þessi um langan veg, ellegar
láta sjer nægja ljelegri mið, sem
nær eru.
við þjóðlegt sjálfstæði vort í fram
tíðinni.
Pyrir misskilning, efnaleysi, Og
margskonar óáran, andlega og
efnalega, stendur landbúnaðuriuh
nú höllum fæti. Pje er lítt fáan-
legt til ræktunar, og er því lífsðð
landbúnaðarins dauf og þur, með-
an svo horfir við. pegar svo þar
við bætist, að samgöngur eru lja-
legar, bókleg og verkleg kunnátta
í molum, er ekki von á góðu.
Meðan svona er ástatt, er erf-
itt.að framleiða útgengilega, marli
aðstrygga vöru. Upphæðirnar eftt
smáar, sem hver bóndi hefir milli
handa, rekstursfjeð er hverfandi,
og hvern skilding verður að spaila.
Af þessu leiðir, að tortrygni og
allskonar ósjálfstæði getur gripið
um sig meðal bændanna, og þeir
njóta sín ekki til fulls á neinU
sviði.
f fullri meðvitund um það, að
atvinnuvegurinn er að bíða lægti
hlut í samkepninni; mieð skó-1
kreppu fjárskortsins, skima þeir
hver frá sínum bæjardyrum, eftir
einhverju ráði, helst einu alls-
herjarráði, sem bjargað gæti þeim
úr yfirstandandi kreppu.
Mörg ráð hafa heyrst rædd, o»
sum einkennileg, sem eigi verða
gerð að umtalsefni hjer. Nú sjer
fjöldi bænda það greinilega, aS
eina ráðið, sem dugar varanlega,
er aukín ræktun. Nú er eftir að
leysa úr fjárskortinTim, til þess
að ræktunin komist á.
Fyrir nokkrum árum, meðan
nauðsyn ræktunarinnar var ekki
orðin almenningi eins augljós og
nú, ráku menn fyrst og fremst
augun í verslunina.
Efnalitlu bændurnnr sáu ofsjón.
um yfir gróða kaupmannsins. Og
upp af því spratt viðleitni þeirra,
að versla sjálfir. peir bættu líka
meðferð vöru sinnar, juku þannig
verðgildi hennar, og kemur það
* Leturbreyting hjer.
petta er þá innihald samnings-
ins, er mörgum hefir verið for-
vitni á að vita um. Er það ekki
að undra, þótt útvegsmenn vorir
hafi kunnað betur við, að fá birt-
Sá aðstöðumunur er oss nauðsyn- an samninginn, þareð síldveiðin
legur, til þess að við höfum eitt- er nú einmitt að náigast. *
hvað til að vega upp á móti fjár- Bn eigi þótti rjett að birta samn
magmnu og ýmsum hlunnindum, inginn fyr en fyimega og form-
sem keppmautar vorir hafa. lcga vœri frá honum gengið af
petta hafa Norðmenn skilið, er Norðmanna hálfu.
til kom. Hjer var um svo mikið að Pyrst af öllu koma menn auga
ræða fyrir oss, að telja mátti það á, að þarna er grundvelli fiski-
snerta sjálfstæði vort. veiðalaganna í engu haggað, þar-
stormi og óveðri. Annars er bann-
að útlendingum að hafast við við
land eða í höfn, til þess að reka
þaðan fiskiveiðar utan landhelgi.
pað er og bannað erlendum
skipum, að verka veiði í landhelgi
eða á höfnum inni; enn er bannað
öllum öðrum en íslenskum ríkis-
borgurum að flytja veiði sína í
landhelgi eða á land, til þess að
verka hana“.
1. atriði samn., sem þarna er til-
fært, er í samb. við það ákvæði fiski
veiðalaganna, að atvinnumálaráð-
herra megi leyfa útlendingum
peir þekkja líka landbúnað í eð „erlendum fiskimönnum er ó
erfiðum fjall-löndum, og gátu því heimilt að nota land eða land- þeim, sem eiga hjer fiskverkunar-
furðu vel gert sjer í hugarlund, helgi, beinlínis eða óbeinlínis, til stöðvar, að starfrækja þær um
hvernig kringumstæður búnaðar- þess að reka fiskiveiðar þaðan eða
ins yrðu hjer, ef lokað væri eða þar.“ M. ö. o. 3. gr. fiskiveiðalag-
þrengt mjög að kjötmarkaðinum í anna er óhreyfð frá því sem var,
Noregi. En þess má geta um leið, en hún hljóðar svo:
að vjer verðum að hafa það hug; „Erlendir fiskimenn, er reka
fast, að markaðurinn fyrir salt- kynnu fiskiveiðar útan landhelgi,
kjöt vort í Noregi, er aðeiag til mega leita skjóls við strendurnar,
hráðabirgða. Norðmenn búa sig til til þess að bjarga sjer undan
þriggja ára bil, eftir að lögin öðl-
uðust gildi (19. júní 1922). Nú
mega þeir Norðmenn, sem eiga
hjer stöðvar frá fyrri tíð, halda
þeim áfram, meðan tollívilnanirnar
haldast á kjötinu.
Annað atriðið kemur í rauninni
ekki svo mikið veiðinni við. Norð-
Pólitisk iíei*sl&8n
i.
Dýrmætasta eign vor íslendinga
er bændamenningin. Sterkasta
vígi vort, gegn „erlendri gelgju-
menningu“ er landbúnaðurinn.
Margir hafa misskilið framtíð
landbúnaðarins; hafísinn ogþorsk.
urinn hafa glapið þeim sýn. Skiln-
ingur á nauðsyn landbúnaðar fer
vasandi, skilningur á menningar-
hollustu þeirri, er hann veitir
þjóðinni.
Eæktun landsins skapar land-
búnaðinum framtíð; hún er lífs-
skilyrði hans. Aukin ræktun í öll-
um sveitum landsins verður að
vera kjörorð allra þeirra manna,
er við búnað fást. Kæktun sveit-
anna stendur í beinu samhandi
Fjórða atriðið er lítilfjörleg og þeim að varanlegu liði. En ein-
sjálfsögð ívilnun, enda mundi skipi mitt af því að nokkur árangur
aldrei haldið ef óskað er dóms og sást, þá ruku menn víða upp til
trvgging er sett. handa og fóta: parna er ráðið,
sögðu þeir, við eigum að versla
sjálfir, við eigum að reka kaup-
menn af höndum okkar.
pannig eigum við að verða
sjálfbjarga.
En rekstursfje til verslunar vant
aði jafnt og til ræktunar. pað
var bara fáanlegra lánsfje til versl-
unar, þó í raun og veru sje það
ræktunin, sem er aðalskilyrðið til
þess, að bændur geti aukið versl-
unarmagn sitt og bætt efnahaginn.
parna kom fram alvarlegur
misskilningur. Hvaðan hann kom,
hirðum vjer ekki um að tilfæra
hjer.
Verslun varð kjörorð sveita-
manna, áhugamanna, yngri og
eldri. En verslunin gaf þeim ekki
arð til ræktunar.
Túnunum gat farið aftur eftir
sem áður, þó þeir vigtuðu sjálfir
kaffið ofan í sig.
Sumstaðar fer túnunum aftur,