Ísafold - 26.09.1924, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Jón Kjartansson
Taltýr Stefánsson,
Si mi
498.
Anglýsingasimi
700.
ISAFOLD
Verð 8 kr. nm árið
ökr.fráaprsl til næstn
áramóta. — Gj&lddagi
þessa árs er 31. des.
n. k. Afgreiðsla og
innheimta í Austur-
stræti 5
500.
Sími
DAGBLAÐ MORGUNBLAÐIÐ.
49. árg. 27. ibl.
Föstudaginn 26. september 1924.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
\\í
Viðtal við atviniramálaráðlieiTa.
artna frá 1920 sjest berlega, að og hjengi, er úr þeim væri steypt, „Stjórn fjelagsins er heimilt að taka' annað fjelag B hjer í Reykjavík
þau atriði, sem heimild er til að á slá, er var í gegnum þau flest peningalán handa f jelaginn, hvar, hve-1 skuldi 200 þúsund og Sambandið
gefa reglugerð um, ná ekki til ti'l styrktar. Jeg legg ekki dóm á nær mc® hvaða kjórum, sem hnn! skuldi þess vegna einhverri láns-
Af því að tvíburarnir ,,Tímmn:<
og „Dagur“ og systkinin „Alþýðu-
bla.ðið“ og „Verkamaðurmn“ bafa þfttta atriði' er mestur misskilu.
rætt töluyert um Eirossanesmálin
innflutn'ngs eins og þess, sem hvað rjett er í þessuj en hins veg-
hjer er um að ræða. Með reglu- ar lagði jeg svo fyrir, að á kerin,
gjörð hefði því ekki verið hægt
að bæta úr þessu; en einmitt um
svo nefndu, befir — ..Isafolj' ‘ —
þótt rjett að fá nánari fregnir um
þessi mál og hefir því snúið sjer
til atvinnumálaráðherra Magnúsar
Ouðmundssonar og spurt hann
um þau.
Vjer hittum ráðherrann að máli
ingurinn. Spumingin verður því
eingöngu sú, hvort heimild til því. pað er vitaskuld hvergi fyrir- lútandi, og er hverjum 'fjelagsmanni,
þéss að banna verkamönnum þess- skipað, að uppskipunarlkerin skuli ef málsókn rís út af málinu, skylt að
álítur nauðsynlegt. J stofnun sömu upphæð, þá segja
Peningalán þau, er stjórnin þannig, þe r samábyrgðarforkólfámir að
tekur ábyrgjast allir fjelagsmenn, sem | þetta sje jafnt skuld £jelagSmanna
sjalfskuldarabyrgðarmenn m solidum j
án þess að lántakan hafi verið eða sje !
undir þá borin, og án þess að þeir
sem skipað er upp í, skyldi letr-
að, hversu mikið þau tækju, svo
að hver seljandi síldar gæti sjeð
það og gert npp reikninga eftir gefj út sjerstakt ábyrgðarskjal þar að
um landsvist hjer, liggur í lögun- vera löggilt og taka 150 lítra,
um sjálfum. Um þetta má ef til enda er auðsætt, að hver og einn
viÍI deila; en úrskurðarvald um getur gætt rjettar
þetta er hjá dómsmálaráðherra, veit um stærð þessara kerja, og
og skal jeg því ekki fara langt því var þetta ráð tekið, þar sem
þ. 19. þ. m. og sagðist honum frá dt í þá sálma. en benda má þ6 á mörg slík ker þarf, ef mikið
á þes.sa leið: það, að þegar i6gin frá 1920 voru berst að af súd, og þau ganga
pessi Krossanesmá.1 em eigin- til úieðferðar í þinginu, sýnist fljótt úr sjer, auk þess sem venju-
lega tvö, og snerta bæði hina svo verið gengið út frá, að þau leg löggilt mál eru of veik til
næðu yfirleitt ekki til útlendinga, uppskipunar.
sém koma hingað til þess að leita pess er rjett að geta, að verk-
sjer atvinnu. Lög þessi ná sjer- smiðjustjórinn ætlaði ekki að
nefndu Krossaaesverksmiðju við
Eyjaf jörð. Br annað þeirra um út-
lenda verkamenn við síldar-
bræðsluverksmiðju þessa, en hitt staklega til manna, sem eru haldn- mæla síld þá, er hann ikeypti í
um síldarmæliker hennar, og er
líklega rjettast að skýra hvort
ræmi við þetta er það, að
mæta og svara til saka á þeim stað,
sem fjelagsstjórnin nndirgengst við
sms, ef hann lántökuna."
pegar búið er að ganga þannig
frá hnútunum er fjelagið fullkom-
ið og starfar í anda samvinnufor-
kólfanna, — þó ekki fullkomlega
fyr en það hefir gengið í Sam-
bandið, og fjelagsmenn hafa í við-
bót tekið á sig ábyrgð á skuldum
Samhandsins. En þegar svo er
komið er fjelaglð alveg fullkomið,
í fjelaginu A sem þeirra í fje-
laginu B!
Nú upplýsti „Tíminn" það ekki
alls fyrir löngu, að Pöritunarf jelag
Rauðasandshrepps hefði ekk: ver-
ið í Sambapdinu. pað getnr því
ekki borið ábjjrgð á skuldum
Sambandsins.Nú skuldar það Sam-
bandinu nærri 60 þúsund krónur,
og vafasamt hvort það næst inn.
Páist uppbæðin ekki greidd, bætist
upphæðin við skuldir Sambands-
ins, sem önnur f jelög bera ábyrgð
á. Samábyrgðarforkólfarnir segja
að þetta sje bara þeirra eigin
skuld! Aðalfundur Sambandsins
hefir þó litið öðruvísi á þetta mál
°g fjelagsmenn fá að leggja. þegar hann samþykti það hjerna
málið fyrir sig.
I. Verkamannamálið,
ir næmum sjúkdómum, afbrota- sumar, heldur vega hana, sem
manna o. s. frv., og í góðu sam- sjálfsagt er ábyggilegast, oghafði arma:
allar hann því keypt og flutt hingað 3
framkvæmdir samlkvæmt lögum ameríkanskar vogir; en þegar til
t júlímánuði í snmar kom kæra þessum, þær, er til landsstjórnar- kom, var enginn, sem kunni með
frá Verkamannafjel. á Akureyri innar taka, eru lagðar undir dóms- þær að fara, ekki heldur mæli-
til bæjarfógetans þar, yfir því. að mállaráðherra. tækjaeftirlitsmaður vor, og lágu
fram/kvæmdarstjóri verksmiðjunn- Landsstjóimin taldi sjer því Þær Því ónotaðar; en eftir verði
ar ’ “ — ------ - - -
fram fjárstyrk til hugsjónablað
„Tímans“ og „Dags“, en
dilkar þeirra, bolsablöðin, njóta
góðs af.
um árið, að Sambandið mætti ekki
lána til fjelaga utan Sambandsins.
pegar menn skrifa undir þessa
ótakmörkuðu samábyrgð, gera
flestir það án þess að vita, hvað
, norskur maður, Holdö að ,>kki heimilt að skipa verkamönn- þeirra og útliti að dæma ern þær sllk ab>'r8ð heflr að Þýða. Monn-
nafni, hefði flutt inn verkammn Tlm þessum af landi burt; en hins miög vandaðar, og sjálfsagt verða heflr llka yerið talm tri1 ^nm,
ólöglega, til þess meðal annars vegar hafði hún ekki leyft inn- Þær notaðar næstu sfldarvertíð,
að setja niður kaup verkamanna. flutning nema 15 manna*' Og á- Því að Þá kvaðst verksmiðjustjór-
Bæjarfógeti bar kæru þessa undir stæðan til þess, að um þennan inn- mn mundu hafa með sjer mann,
stjómarráðið, en það t.aldi sjer flutning var heðið, var sú, að ei' kynni að nota þær.
ekki fært að smna málinu, eins verksmiðjustjórinn hafði frjett, að Sum blöð:n virðast ganga út
og það lá fyrir, þar sem heimild Alþingi hefði sett ný lög um þetta fl'á því, að jeg hefði átt að höfða
brysti til þess að banna slíkan efni; en er hann frjetti síðar, að mál á móti verksmiðjustjóranum;
verkamannalnnflutning; og í for svo hefði þó ekki verið, taldi en Þar til er Því að svara, að jeg llf að taka peningalán. hvar, hve-
minni norður í sumar gat jeg ekki hann sjer heimilt, eins og undan- er ekkl dómsmálaráðherra, og nær með hvaða kjörum sem
sannfærst um það, að kaupgjald farin ár, að flytja inn erlenda heyrir það mál því eíkki undir lienni þoknast, og án þess að bera
íslendinga í verksmiðjunni væri verkamenn, og vora þeir þó færri mig- En jeg verð þó að taka það Það nndir fjelagsmenn, en fjelags-
lægra yfirleitt en kaup vedka- í sumar en í fyrra sumar, og veit fram, að jeg varð einskis var, sem menn ábyrgjast lánið sem sjálf-
manna annarsstaðar, og sá jeg þó jég éikki til, að neitt hafi verið bentl t11 Þess, að hann hefði gert skuldarabyrgðarmenn emn fvnr
verkamannaskrámar. Ajð sðnnu Ikvartað þá. sig sekan um sviksamlegt athæfi; alla alllr f-vrir einn- Stór pen-
voru þar dæmi til, að fullvinnandi en auðvitað er sjerhverjum við- múalán getur stjómin máske feng-
menn höfðu ekki nema 80 aura IL Síldarmælikerin. skiftamanni í lófa lagið að höfða lð með Þessum hætti, en engn að
á klst., en Þá var Það af Því áð Um Það leyti sem jeg var fyrir gegn honum skaðabótamál; en Slður segja samábyrgðarfor-
menn þessir höfðu með sjer í norðan í sumar var þar einnig sókn slíkra mála er hinu opinbera kólfarnir, að hætta ábyrgðarmann.
vinnunni ófullvinnandi aðstand- eftirlitsmaður mælitækjaskrifstof- óviðkomandi, þótt sum blöðin virð. anna sje engin. En hvemrg getur
endur fyrir eama kaup og hið um- unnar, og skoðaði hann sfldar- ist líta öðruvísi á. ' Þessi rökfærsla þeirra staðistt
samda kaup, 80aur„ voru því mælikerin í Krossanesi, eins og Uppskipunarkerin voru mæld Nú er það vitanlegt, að skuldir
jafnaðarkaup fullvinnufæA og annarsstaðar. pað kom þá í ljós, h,iá ýmsum fleiri sfldarkaupend-' margra kaupfjelagsmanna við sitt
að þetta væri í rauninni bara
formsatrlði; það gæti aldrei stafað
nein f járhagsleg hætta af henni.
Samábyrgðin væri binsvegar nanð.
synleg til þess að kaupfjelögin
gætu fengið lánstaust.
Stjóm eins kaupfjelags er heim
Samábyrgðarforkólfamir fá ekki
•skilið það, að samábyrgðin geti
verið hvorttveggja í senn: hættn-
leg fyrir ábyrgðarmennina og
gagnslítil fyrir lánsstofnaniraar.
peir fá engan veginn skilið það,
að þegar safnast hafa fyrir miklar
skuldir hjá einu fjelagi, þá geti
það leitt af sjer f járhagslegt hrun
heillar sveitar ef gengið er að
mönnum, og samt fálst ekki nema
tiltölulega lítill hluti af skuldinni.
En þetta myndi reyndin verða,
þegar farið væri að innheimta
stórar fúlgur meðal almennings.
Undarlegur er sá hugsunargang-
ur samábyrgðarforkólfanna, þeg-
ar þeir segja að það sje óveralegur
baggi af ábyrgðum, sem einn maS-
ur geti borlð ef h.ann standi ein-
samall, en sje hann við hlið ann-
ats sem enga ábyrgð getur borið,
sje ábvrgðin góð. Hvað er betri
ábyrgð eins manns, sem er fær að
taka. á sig 500 króna ábyrgð, ef
hann stendur við hlið annars, sem
enga ábvrgð getur borið, heldur
en ef hann stendiir einsamall? pað
ófullvinnufærs manns. i að ker þau, sem þar voru notuð nm. og raunu þau hvergi hafa ver- eigið fjelag eru langt fram yfir er ábrrgðargeta bvers einstaks
■Teg veit, að því hefir varið til þess að færa síldina úr skipum lð löggilt, og hvergi verið nákvæm. það, sem þeir era færir um að ábyrgðamanns, sem máli skiftir,
baldið fram, að það sje sök lands- og upp á bryggju, voru ekki jafn- Iega.150 lítrar að stærð.
stjórnarinnar, að ekíki hafi verið stór, og flest eða öll yfir 150 lítr-1
lagaheimild til þess að banna inn- ;vr; enda ekkerf þeirra löggilt.
flntning hinna útlendu verka- Hins vegar hafði verksmiðjan 2
manna, því að heimildin til þess eða 3 norsk mál löggilt. Eftir því
að setja bannreglugjörð um þetta sem sagt var nyrðra, munu ýmsir
efni liggi í lögum nr. 10, 18. maí seljendur síldar hafa gengið út
1920, og hafi þingið í vetur lagt frá, að (kerin, sem sk:pað var upp
svo fyrir með þingsályktun, að í, mundu ekki taka meira en 150
heimild þessi skyldi notuð. En lítra; en mjer vitanlega hefir eng-
þetta er ékki rjett. pað er að in kæra komið um þetta, og for-
sönnu svo, að neðri deild Alþing- stöðumaður verlksmiðjunnar kvaðst
is samþykti. sama daginn. 'og viss um, að hann hefði ekki fengið
stjórnarskiftin urðu í vetur, á- meira í kerjunum á bryggju en
standa skil á. Skuldir þessara ’ en ekki fjöldi einstaklinganna.
j manna hljóta þá að, lenda á öðr-! petta fá samábyrgðarforkólf-
; nm f jelagsmönnum, þeim sém eiga! arnir ekki sk'lið. pessvegna er það
Hugsanagrautur
samábyrgðaHnnar.
, meiri elgnir, en skuldir. petta er
j svo auðskilið, að jafnvel Tíma-
\ menn ættu að geta skilið það. peg-
; ar svo ofan á þessa ábyrgð bæt-
ist ábyrgðin á skuldum Sambands-
ins, verðnr hættan enn meiri.
— Forkólfar samábvrgðarinnar
Flest kaupfjelög landsins hafa
sniðið samþyktir sínar í auda sam-
vinnulaganna. 1 samþyktum allra
þessara kaupfjelaga mun finnast hafa haldi? Því íram, að Það væri
klausa lík þessari:
„Fjelagsmenn bera
sameiginlega
ábv-rgð á öllum fjárreiðum fjelagsins,
einn
lvktua um, að reglugjörð skyldi 150 lítra, éins og oftast mun sam- sem sjálfskuldarábjTgðarmenn
gefin út samkvæmt lögunum frá ið um, því að kerin kæmu sjaldn- fvrir alla og allir fyrir einn —
rarigt að tala hjer um2ábyrgðir
—- ábyrgðina á skuldum fjelag-
anna og á skuldum Sambands-
ins. Segja þeir, að skuldir Sam-
bandsins sjeu ekkert annað en
svo frábærilegt, þunnmetið, sem
,,Tíminn“ leggur é borð, í þess-
um málum sem öðrom, fyrir les-
endur sína, par er ekkert að hafa
annað en svívirðingar til einstak*
linga og stofnana.
Hugsunargrautur þeirra er ó-
stöðvandi — þeir vaða úr einu í
annað, en finna hvergi fótfestu.
Dylgjur og persónulegar svívirð-
ingar verða „hugsjónamáT' þeirra
— það einkennir öll þeirra skrif
um mikilsvarðaudi mál. Og þessií
1920, og það sjest ennfremúr af ast fullupp; þau slæjust við í upp- pá mun ennfremur vera önnur skuldir þeirra sjálfra (kaupfjelag- menn halda að þeir sjen kjömir
umræðimum, að framsögumaður skipun, og úr þeim hryti aftur klausa 1 samþyktum þessara fje- anna). peir. gera engan greinar- til þess að verða forystumenn þjóð-
hefir gengið út frá, að væri slík niður í skipið; auk þess sem laga. Er hún um ábyrgð fjelags- mun á því, hverjar skuldir fjelag- arinnar! Hugsunargrautur þeirral
reglugjörð gefin út, mundi hún ýmsir seljendur reyndu að láta manna á gerðum stjórnar fjelag- anna eru við Sambandið. pótt eitt er óþrjótandi, en næringin sens
ná til þe.ss tilfellis, sem hjer er sem minst í kerin, og sfld yrði anna, og er hún eitthvað á þessa fjélag A norður í pingeyjarsýsln ha.nn veitir mðnnnm ,er Ijeleg.
um að ræða; en við athugun Iag- venjulegast eftir í löggum þeirra leið: skuldi Sambandinu ebki eyrir, en -------x——i—1—