Ísafold - 26.09.1924, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD
Spyrjið um verðið hjá oss áður en þjer seljið öðrum.
Garnahreinsunin (s i m i 6 0 6)
IMóttaka Sjávarborg (simi 1241).
GÆRUR
kaupir hæsta yerði
3
Jón Olafsson
(sími 606).
Móttaka Sjávarborg (sími 1241).
Brúkuð
íslensk f rimerki
kaupir ætíð hæsta verði.
Melgi Helgason.
4 Óðinsgötu 2.
íslandsbankfi. Reiði þessi er öll
.spwottin af því, að Jón Magnússon
leyfði það ekki hjerna um árið, að
twlsar svívirtn landslög og rjett. En
hvernig skyldi bændum landsins geð-
jaet að þessari bolsakenningu blað-
Sundiþróttin.
Pæstir fara að hugsa ua
iueilsuna, fyrr en þeir eru
orðnir heilsutæpix, og lækn-
ar hafa ráðlagt reglubund-
ið líferni. V
Líklega mun engin ein íþrótt
vera jafn heilsubætandi og snnd,
eje það rjett iðkað. Og ættu
menn að muna það betur en gert
er. Engin ein íþrótt þykir vera
jafn mörgum góðum kostum búin.
Og þó menn hafi vitað þetta lengi,
hafa þeir misjafnlega vel kunnað
að færa sjer það í nyt. Og liggja
til þess margar ástæður. Erfitt
hefir verið að koma upp sund-
stæðum. Volgar laugar eru ekki á
hverju strái; þó víða sjeu þær til
hjer á landi.
Frá öndverðu hafa menn þekt
snndlistina, þó hón hafi vitanlega
staðið á mjög misjafnlegu þroska-
stigi. Hjer á landi hefir sund ver-
ið ií?kað, meir og minna, frá land-
námstíð; og það bæði af konum
sem körlum. En oft hefir það átt
erfitt uppdráttar; mest vegna
kennaraleysis. Um árið 1820 er
sagt, að ekki fleiri en sex menn
á öllu landinu, hafi kunnað að
fleyta sjer. En sem betur fer, hefir
sundlistinni aukist mjög fylgi
síðan, þó enn sje margt ógert. En
sorglegt er, ef satt reynist, að enn-
þá skulu vera heilir hreppar, hjer
á landi, þar sem enginn maður er
syndur.
pað er skemtilegt að lesa, hvað
•einn af brautryðjendum sundlist-
arinnar, hjer á landi, Jónas skáld
Hallgrímsson, segir, í formálanum,
fyrir sundreglum þeim, er Fjölnis-
menn gáfu út í Kaupmannahöfn
1. mars 1836. par segir svo:
„Frá aldaöðli hefir sund verið
kallað einhver hin besta og nyt-
samasta íþrótt. pað hefir verið
tíðkað meðal allra þjóða, frá því
sögur gerðnst, og það er lfka þes».
vert! það lífgar og hressir lík-
Höfunar brjefsins komast svo
loks að þeirri niðurstöðu, að
æaupfjelagið hafi haft svo
stórkostleg verðhækkandi á-
hrif á innlendar afurði r og verð-
lækkandi áhrif á erlendar vörur,
að nú geti helst enginn haldið
uppi samkeppni við það, enda
sýni dæmið, að efnalitlir menn
hafi orðið að hætta, ekki getað
keppt við fjelagið. Jeg hefi ekki
orðið var við nein gjaldþrot hjer
hjá kaupmönnum; — eða við hvað
e'iga höf.? Hitt hefir átt sjer stað,
að menn hafi hætt við verslunar-
fyrirtæki sitt og snúið sjer að
öðrn; sumir hafa og flutt burtu,
tn slíkt eru engin eins dæmi.
Höf. segja, að þær einu verslan-
ir hjer, sem bolmagn hafa ennþá
til að halda uppi samkeppninni
við kaupfjeiagið, sjeu þær sem
búa að margra ára gróða, en í
raun og veru sjeu þær altaf að
tapa, eða svo verður helst skilið
orðalag brjefsins.
pessi erfiða aðstaða kaupmanna
Timaseðill
í heimaleikfimi
ættu allir að eiga, sjerstaklega væri
nauðsynlegt fyrir alla kennara að
tryggja sjer nokkur eintök með-
an upplagið ekki þrýtur handa
skólahörnum, því vel geta þessar
æfingar komið í stað leikfimis-
kenslu.
Spjöldin kosta 1 krónu og send-
ast gegn póstkröfu.
Menn snúi sjer með pantanir til
Ualdimars SuEÍnbjarnarsDrar
Skólavörðustíg 38.
amann, eykur þrek og áræði og
verður mörgum manni til lífs, að
ótöldum öðrum kostum og margs-
konar gagni og gamni, er sund-
maðurinn getur haft af íþrótt
sinni. Forfeður vorir voru fullnuma
í þessari kunnáttu, og þykir okkur
enn í dag góð skemtun að lesa
frásögnina um Kjartan Ólafsson,
er hann ljek á sundi við ólaf
konung Tryggvason, eía þá Gretti
sterka, þegar hann reið sjcr fit og
lagði til lands úr Drangey á vetr
ardág, og synti meir en viku
sjávar... .“
Hvernig Fjölnismenn hafa litið
á sundkunnáttu og sundiðkun, má
nofekuð sjá á því, aS þeir tileinka
þetta áSurnefnda sunclkver, „öllum
vöskum og •efnilegum unglingum
á íslandi, sem unna góðri mentun,
og íþróttum fóðra sinna.“ Víst er
um það, að aldrei verður ágæti
sundíþróttarinnar of vel rómað.
pað er fleira en aukið hreinlætið,
sem því fylgir að iðka sund.
Fyrir löngu er það viðurkent
að sundkunnátta eýkur hreysti
manna og þol, auk þess sem það
verður mörgum manni til lífs að
kunna að fleyta sjer. Og er óskilj-
anlegt hvað erfitt gengnr að fá
því fraingengt að sund verði
skyldunámsgrein við alla skóla
landsins. Ættu menn þó að vita
að sundkunnátta er ekki síður
nauðsvnleg þeirri þjóð, sem aðal-
lega lifir á sjávarútvegi, en and-
leg fræði.
Bennó.
BtiQQÍngarefni.
V]ei* höfum fyrirliggjandi:
pakjára, nr. 24,
do. — 26,
Sljett jára 24,
paksaum, 2y2”,
pakpappa, „Víkmg,“
do. „Elefant,“
do. Sandpappa,
Panelpappa,
Gólfpappa,
Pappasamn,
Gaddavír,
Saum, 1” — 6"*,
Ofna, Bornholms,
Skipsofna,
Eldavjelar, Bornholm&,
pvottapotta,
Ofnrör,
Eldf. stein og leir,
Zinkhvítu,
Blýhvítu,
Fernisolíu,
Allsk. málningarvörur.
’H.f. Carl Höepfner.
Gærur
kaupir eins og að unöanförnu
hsesta verði
ætla höf. að sje þess valdandi að upp £ þvþ fyrir vorkauptíðina að
| ..kynlegar árásir“ sjeu haðar á (,jóða nokkrum efnamönnum þau
I Kaupfjelag Skaftfellinga nú k' stlmdarkjör að láta þá fá hvern
síðari tímuin. Blaðagreinar hafi hestburð af matvöru svo sem 7
verið síkrifaðar til að sverta káup-1 Jcrónum ódýrari en aðrir kynnu
fjelagið og kviksögur gangi um|.aí selja. Og byðist í annan stað
hjeraðið í sömu erindagerðum.; til að gefa 7 aurum hærra fyrir
.Teg get sagt höf .það, að jeg hefþ bvert kíló af ull, hvað svo sem að
eklci skrifað eina einustu grein í aðrir gætu boðið, ef þessir sömu
Reykjavík
Simi 481.
Fiskikaup.
Vjer erum kaupendur að fiski fullverkuðum, hálfverkuðum og
app úr salti á öllum útskipunarhöfnum í kringum landið.
GJÖRIÐ OSS THjBOÐ.
Útvegum með stuttum fyrirvara heila kolafarma með lægst#
verði hvert sem er á landinu.
Bræðurnir Proppé
Reykjavflu
rTf^l
Reynið
Kostamjólkina
„ CLOISTER BRAND “
Fæst hjá JlEstum kaupmðnnum.
blöðin nm Kaupfjelagið hjer, og
i efeki beitt neinum áhrifum eða
iorðið þess valdandi að blaðagrein-
ar hafi verið skriifaðar um það.
Jeg hefi heldur ekki spunnið upp
neinar sögur um Kaupf jelagið, og
á ekkert skylt við þær ef til væru.
Jeg hefi ekíki heyrt getið um þess-
ar sögur.
Að síðustu segjá höf. brjefsins:
„Ef það (kaupfjel.) hefði beitt
menn brögðum, þá væri öðru
máli að gegna. pví brögð er vit-
menn vildu svo vel gera og yfir-
gefa sína gömlu verslun. Ef ikaup-
fjelagið gerði eitthvað slíkt, þá
ætti það skilið hvers manns ámæli
og afleiðingar að sama skapi.“
pessi klausa á víst að vera
hirtingarræða til mín, en umsögn-
in er færð í rangan stíl, og skal
nú sagt frá því sanna: Á öndverð-
um síðastliðnum vetri fjekk jeg
tilmæli frá nokkrum bændum í
Hörgslandshreppi á Síðu, að jeg
gæfi þeim tilhoð um útvegun á
anlega hægt að hafa í frammi í erlendri nausynjavöru — að Sval-
verslun ekki síður en á öðrum
sviðum. pá væri til dæmis beitt
brögðum — óheiðarlegum hrÖgð-
síki — um mánaðamótin júní og
júlí þ. á.; en tóku það jafnframt
|fram, að frá þeirra hálfu væri
urn — ef eiuhver verslun tæki, þetta ekkert bindandi, þvi þeir
myndu leita víðar tilboða og taka
því, sem aðgengilegast væri. And-
virðið myndu þeir greiða með utl
eða öðru, enda átti tilboðið að
miðast við álkuldlausa eða skuld-
litla verslun. Jeg sendi þeim skrif-
legt tilboð, og fjekb síðar að vita,
að þeir hefðu tebið því. 1 tilboð-
inu er það tilgreint, að allar korn-
i vörur reiknist þeim 6 til 7 kr.
jlægra hver 100 kg., en útsöluverð
yrði hjer hjá mjer á sömu vöru
á sama tíma. Kaupendur annist
um flutnmg vörunnax á land,
(greiði uppskipun og heri ábyrgð
á henni frá skipshlið.
Um ullina er það að segja, að
jeg lofaði að greiða hana sama
Jverði og jeg greiddi öðrum við-
skiftamönnum mínum. 1 flutnings-
kostnað mundi jeg þó greiða þeim
. 7 aura á hvert kg. ullar ef þeir
kæmu með hana hingað til Yíkur;
en það samsvarar flutningsgjaldi
með Skaftfelling, sem jeg hefði
orðið að greiða, ef ullin hefði ver-
ið tekin þar — við Hvalsíki —
eins og bændur óskuðu fyrst eftir.
ITjeðan fór nllin beint til útlanda.
Pannig var þetta, tilboð mitt,
„þetta óheiðarlega bragð,“ og get-
ur nu hver dæmt sem vill hv©
óheiðariegt þetta var.
Jeg hefi þá svarað því helsta»
Og jeg verð að álíta, að brjefið
sje mjög ódrengileg árás á okkur
kaupmennina. í brjefinu era
spunnin upp ósannindi, rangfærsl-
ur og alt til verri vegar fært.
pað er atvinnurógur.
Jeg hjelt að það væri ekki leiS-
in til heilla og til blessunar landi
og þjóð, að vekja ríg og sundr-
ung. Jeg hjelt að kaupfjelög og
kaupmenn gætu starfað hvert við
annars hlið, án ójafnaðar í orðum
og verkum. Eða hver er tilgangúr
br jefsins ?
Vík. í sept. 1924.
Halldór Jónsson-