Ísafold - 15.06.1925, Side 1
RITSTJÓRAS:
Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Sími 498.
Anglýsingasími
700.
ISAFOLD
DAGBLAÐ MORGUNBLAÐIÐ.
j Árgangnrinn
'í kostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innbeimta
í Austurstræti 8
Simi 500.
50. ápg. 29. tbl.
Mánudaginn 15. júni 1925.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gler og sólarljós.
Illræðismennipnir i Búlgariu.
Eins og kunnugt er, hafa margs
konar ljóslækningar þotið upp á
síðari árum, og menn eru nú aft-
ur farnir að segja um sólarljósið,
að það sje hið „máttugasta lækn-
islyf“ (sol est maximum reme-
dium). Segir ekki líka í Háva-
málum:
Eldur er bestur með ýta sonum
ok sólarsýn.
Sennilega á hún fyrir sjer að
Ufckka eitthvað í lofti þessi ljós-
lækninga-alda, sem nú gengur yf-
ir, en sjálfsagt er meginkjarni
hennar á góðum grundvelli bygð-
ur. Sólskin drepur ekki aðeins
sóttkveikjur, heldur hefir það
máttug og marghrotin áhrif á lík-
ama manna og sál og læknar
ýmsa kvilla. pað er þannig sól-
skininu að þakka, hversu eitla-
bólga á „kirtlaveikum“ börnum
hjaðnar oftast niður að sumrinu, I
þó henni hætti til, að ágerast á ■
vetrum. pað er flestum holt, að
verða út.itekinn og sólbrendur, og
helst þyrfti sólin að ná til annara!
parta líkamans en handa og and-
lits: Menn þyrftu að geta notað
regluleg sóIb'Jð.
pó þetta sje auðvelt í sumar-
hitunum erlendis, þá eru fæstir
dagar svo hlýir hjá oss, að þægi-
legt sje að liggja her úti. Nú ^
mætti ætla, að það kæmi að sama j
gagni, að sitja í sólskini inni í,
húsum, í sólskinsbyrgi eða við i
stóran glugga; en svo er þó ekki.!
peir geislar sólskinsins, sem verka
mest á líkamann og sömuleiðis á
sóttkveikjur, komast lítt eða ekki
gegnum venjulegt gluggagler. —
Sólskinið í húsum inni er því ann-
ars eðlis en útivið og hefir inarg-
falt minni álirif, þó bæði hlýi það
og gleðji. Til þessa hafa menn
aðeins þekt eitt gagnsætt efni,
sem ekki spillir sólarljósinu,
nefnilega kvarzkristaþ. Hann er
notaður lí ljosíækningalömpum, en
er langt of dýr til þess að nota
hann í rúður, þó reynt hafi það
verið í amerískum sjúkrahúsum.
Stórar rúður geta menn heldur
elcki gert úr honum.
Nú er sagt, að Englendingum
hafi tekist að búa til gler, sem
alt sólarljós gangi í gegnum. Gler
þetta (Vitaglass frá Lamplough,
nr. 47, Victoria Road, Kings Nor-
ton), er ekki afardýrt, 3—4 shill-
ings ferfetið: Ef þetta reynist svo
sem af er látið, má það heita
merkileg uppgötvun, og líklegt að
gler þetta verði alment notað í
efri rúður á gluggum á íbúíTar-
húsum og í sólarherbergi, sem
menn kunna að byggja sjer til
heilsubótar.
pað er ekki mikill kostnaður
fyrir þá sem byggja, að gjöra
dállítið sólskinsbyrgi eða herbergi
í suðausturhorni hússins. Það er
til mikilla hlýinda þegar sólar
nýtur, og ef það bættist svo við,
að sólskinið þar hefði sama lækn-
andi kraft og undir beru lofti, þá
Hindenburg Og lýðveldið. : fram. Plugvjelar hjeldu vörð í
----- I lcftinu og fylgdust með bifreið-
pað sló ótta yfir allflesta, þeg-? innL Mannf jöldinn tók fagnandi
ar Hindenburg, hinn trúi þjónn á nlóti Hindenburg; alt fór fram
Vilhjálms keisara, var settur í * " " "
æðstu valdastöðu þýska ríkisins.
Alstaðar kvað við það sama: Nú
byrja nýir tímar, verri hinum
gömlu; nú hrynja veikar stoðir
samkomulags og friðar, sem æfð-
ustu stjórnmálamenn'hafa reist á
nistum Evrópu. pessi var sónninn
með spekt og ró.
Daginn eftir vann Hindenburg
eið í ríkisdeginum að stjórnarskrá
lýðveldisins pýskalands. Yfirhers-
höfðingi Hindenburg sór í nafni
liins almáttuga guðs að vera lýð-
veldinu trúr og hlýta lögum lands.
ins í hvívetna.
Nú eru flestir farnir að verða
í lýðveldissinnuðum hluta þýsku
þjóðarinnar, og utanlands tóku Þeirrar skoðunar, að hann muni
Eitt ægilegasta grimdarverkið,
sem framið hefir verið lengi, var
illræðisverk Bolsanna, þegar þeir
sprengdu dómkirkjuna í Sofici,
höfuðborg Búlgaríu. í kirkjunni
vora mörg hundruð barna og
kvenna; en Bolsarnir þurftu »ð
ná lífi nokkurra pólitískra and-
stæðinga, og svifust einskis, þótt
mörg hundruð alsaklausra þyrftu
að sæta sömu örlögum.
Aðalmennirnir í þessu grimdar-
verki voru ^þhír og hjetu: Zad-
garski, Köff og Friedmánn.
Myndin hjer að ofan sýnir ill-
ræðismennina, þar sem verið er
að flytja þá til þess staðar, sem
dómur þeirra var upp kveðinn.
Eins og myndin sýnir eru þeir
í hlekkjum. Forsprakkarnir voru
allir dæmdir til dauða, og var
dómnum fullnægt þann 27. f. m.
Var mikill mannfjöldi viðstadd-
ur þegar ill ræð^smennirnir voru
Iíflátnir; var álitið, að þar hafi
verið samankomið nál. 70 þús.
manns. — Alls voru það 9, sem
fengu dauðadóm'; enn eigi hefir
dómnum enn verið fullnægt á
fleirum en aðalmönnunum þrem-
mætti ágætlega nota herbergið til.
sólbaða, hvort sem veður væri!
hlýtt eða kalt. Annars kvað lítið'
vera um læknandi geisla í sól-!
skininu á vetrum.
G. H.
«m»
Halldór Vilhjálmsson
skólastjóri
kominn heim úr Danmerkur-
för sinni.
Halldór Vilhjálmsson skólastj.
á Hvanneyri, og frú hans, voru
meðal farþega á Gullfossi hingað
síðast. *>
Hefir Halldór verið á fyrir-
lestraferð um Danmörku undan-
farnar vikur, eins og lesendmn
blaðsins er kunnugt. Fór hann
þangað á vegum Dansk-íslenska
fjelagsins. Fyrirlestra hjelt hann
á öllum helstu búnaðarskólum í
Danmörku, svo sem Lyngby-skóla,
Dalum, Ladelund, Askov; á „Hus-
mandsskolen“ við Odense og víð-
ar. í Höfn flutti hann tvo fyrir-
lestra, annan við Landbúnaðar-
háskólann, hinn í fjelagi land-
búnaðarkandidata.
Allir voru fyrirlestrarnir um ís-
lenskan landbúnað, hvernig hann
nú væri rekinn, og hverjir fram-
tíðarmöguleikar væru framundan.
En til þess að gera áheyrendun-
um það sem skiljanlegast, hver
líftaug landbúnaðar vors væri, og
liverra umbótg mætti hjer vænta,
lagði Halldór alveg sjerstaka á-
allir í sama strenginn.
En oft fer öðruvísi en ætlað er
— og er það vel á stundum. peir,
sem bjuggust við, _að Hindenburg
halda eið sinn.
Frjálslyndu blöðin og blöð
jafnaðarmanna hafa breytt um
oiðalag í umtali sínu um Hinden-
mundi miklast yfir sigri sínum og t)urg- Það er uieira en orða-
fyllast hroka er sæmdi frægasta l.a£ið> sem ileiir breyst. Álit þeirra
hershöfðingja gamla keisaraveld-1 n konum hefir gerbreyst. Helstá
isins, urðu fyrir sárum vonbrigð- j socialdemokrata, ,VoVwárts‘,
um. En Hindenburg hefir áður viðurkennir, að keisarasinnar hafi
sannað, að hann kann að taka! að vísn borið signr nr býtnm við
óvæntum atburðum með rósemi. j kosningarnar, en það verði samt
pegar keisarinn hafði sagt af|sem áðnr lýðvel(iinn ómetanlegli
sjer, hjelt hann áfram yfirstjórn j baPP nm síðir, að Hindenburg
hersins og hlýðnaðist skipun um, [ varð rikisforseti! petta er djarf-
að stjórna hernum á heimleið frá
vígvellinum. Eftir kosningarnar
mannlega mælt, en ekki óvitur-
lega. Bardaginn milli keisarasinná
berslu á, að skýra frá því, hve
miklum búfjenaði mætti fram-
fleyta, og hve mikill afrakstur
gæti hjer orðið, af hverjum hekt-
ara lands, sem væri lí góðri rækt
og vel hirtur.
Eins og nærri má geta, þótti
dönskum áheyrendum það undrum
sæta, að hjer fengjust jafnmiklar
afurðir af hverjum túnhektara
og fáanlegar væru af ræktuðum
hektara í Danmörku.
Má óefað fullyrða, að för Hall-
dórs hafi orðið til þess að auka
þekkingu danskra bænda og bú-
fræðinga á búnaðarháttum vorum
og högum, að miklum mun. En
það er ekki að efa, að framkoma
Halldórs öll hafi orðið íslenskri
bændastjett og íslensku þjóðinni
til vegsauka.
Stúdentaf j öldinn
í Danmörku.
f vor ganga 1377 stúdentaefni
til prófs í Danmörku. Er það meiri
fjöldi en nokkru sinni áður — 150
fleiri en í fyrra.
í Danmörku er stúdentapróf
með þrennum hætti: gömlu mála-
próf; nýju mála próf og stærð-
fræði-náttúrufræðispróf. Af þess-
um 1377 stúdentaefnum hafa einir
83 valið sjer gömlu málin, 782
nýju málin, og 512 hafa verið í
stærðfræði- og náttúrufræðideild-
um skólanna.
hafnaði hann hverskonar tilboð-1 lýðveldismanna er að vísu ekki
um um mikilfenglega viðhöfn við bninn enn; en reynslan mun sanná
fyrirhugaða „innreið“ sína ií Ber-! að beisarasinnar fjellu á sínu
lín. Hægri menn höfðu hugsað fífldjarfa bragði þann dag, er
sjer gott til glóðarinnar þann ^eir §erðn Hindenburg -að for-
dag. peir hlökkuðu til að nota seta- T- S.
tækifærið til að sýna yfirburði J
sína og tilgáng sinn með því að j
kjósa Hindenburg. „Stálhjálma-1
fjelögin“ áttu að fjölmenna, ogi
svart- hvít-rauði fáninn (keisara-!
fáninn) átti að bera vitni um, i
hvert stefndi.
1»
„Opna brjefið“
hans Tryggva pórhallssonar.
Nýlega skrifaði Tryggvi pór-
Hindenhurg var ^ hallsson mjög strákslega grein í
þessu mótfallinn. Hann kom í veg Tímann, er hann nefndi „Opið
fyrir, að „stálhjálmarnir“ ljetu
um of á sjer bera, — bæði gat
þetta valdið óróa viðtökudaginn,
og hefði ennfremur mælst illa
fyrir í útlöndum.
Viðtökurnar urðu samt sem áð-
ur hinar stórfenglegustu, en sem
betur fór, nokkuð á annan veg
en hægrimenn höfðu ætlað sjer.
Brautarstöðin, sem hann kom að,
liggur í útjaðri Berlínarborgar.
Hundruð þúsunda manna stóðu í:
fylkingum báðum megin við göt-
brjef til hins röggsama aðalpóst-
meistara“. Ræðst hann þar að
aðalpóstmeistara, hr. Sig. Briem,
með gífuryrðum og hroka; brigsl-
ar 'honum um misbeitingu á em-
bættisstöðu o. fl. o. fl.
Tilefni þessara ritsmíða frá Tr.
p. er það, að eftir áramótin síð-
ustu hafði auglýsingablað eitt, erj
prentað var í pýskalandi, verið
sent út um land með Tímanum,
en á auglýsingablaðið stimplað:
„Tíminn IX., 5. tbl.“ — Póstmenri
ur þær, sem farið var eftir frá; á pósthúsinu í Reykjavík urðu
brautarstöðinni til forsetahallar- j ekki varir við þessa sendingu fyrr
innar. Yoru þar saman komnir; en hún var komin af stað út um
menn af öllum flokkum og stjett- land með póstunum. En það er
um. pó voru tiltölulega fáir verka algjörlega bannað að senda slíkar
menn viðstaddir. petta var um póstsendingar sem fylgiblöð með
liádaginn, og verkafólkið þá flest blöðum og tlímaritum. * Póst*
að vinnu sinni. Lýðveldisfáninn og J stjórnin sendi þess vegnaí
lceisarafáninn gamli voru báðir á J út aðvörun til allra póst-
lofti. Búist liafði verið við, að manna, og segir að það sje ólög-
kommúnistar mundu sýna Hinden-
burg, og ef til vill stjórninni,
legt með öllu að senda slík fylgi-
blöð út með blöðum. Aðvöruniri
banatilræði, og voru ýmsar ráð- j birtist í „Póstblaðinu1 ‘ í febrúar;
stafanir gerðar til að koma á veg s. 1.. Jafnframt var ritstjóra Tím-
ans, Tr. p., skrifað brjef, og hann
fyrir þetta. Alvopnaðir lögreglu-
þjónar, sumir a mótorhjólum,
sumir ríðandi, fylgdu bifreið
Hindenburgs frá brautarstöðinni
til hallarinnar. Til vonar og vara
var ekið með geysihraða, svo erf-
iðara yrði fyrir þá, sem ilt höfðu
í huga, að koma áformum sínum
spurður um, hvaða afsakanir hand
hefði fram að færa í málinu. Því
brjefi svaraði Tr. p. ekki, eri
sendir aðalpóstmeistara í þesá
stað strákslegt opið brjef, seni
birtist í Tímanum 23. maí 9. 1.
Tryggva er það ekki nóg a8